Tíminn - 24.02.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.02.1996, Blaðsíða 8
 Laugardagur 24. febrúar 1996 Ráögjafarstofa um f\ármá\ heimilanna á aö hjálpa fólki úr alvarlegu skuldabasli. Páll Péturs- son, félagsmálarábherra: Allt of stór hópur í erfið- leikum vegna skulda Rábgjafarstofa um fjármál heimilanna var opnuo í gær aö Lækjargötu 4, annarri hæb. Henni er komio á fót fyrir frumkvæbi félagsmálaráb- herra, Páls Péturssonar og starfar fyrir landib allt. Páll sagbi í fyrradag ab ríkisstjórn- in hefbi strengt þess heit í stefnuskrá sinni ab vinna ab bótum á greibsluvanda sem fjölmargir einstaklingar berj- ast vib í dag. Unnib hefur ver- ib ab abgerbum á þessu svibi í félagsmálarábuneytinu undir stjórn Páls, sem og í öbrum rábuneytum og í nefndum sem um málib hafa Ijallaö og greint hefur verib frá. Um málib hefur nábst víbtæk samvinna víba í kerfinu. „Þab er ljóst ab rábgjafarstof- una mun ekki skorta verkefni," sagbi Páll Pétursson í fyrradag. „Allt of stór hópur í þjóbfélagi okkar á í alvarlegum erfibleik- um vegna skulda. Sumt stafar vissulega af órábsíu í peninga- málum, en þeir eru margir sem lenda í vandamálum vegna at- vinnuleysis, heilsubrests og af öbrum ástæbum," sagbi ráb- herrann. Rábgjafarstofan, samstarfs- verkefni 16 stofnana undir for- ystu félagsmálarábuneytis, mun meta hverja og eina umsókn um abstob sem berst. Þrjú lagafrumvörp munu verba lögb fram af rábherrum í næstu viku og miba ab fram- gangi abstobar vib fólk í alvar- legu skuldabasli, en þrjú önnur eru í smíbum. Þá hefur ýmsum reglugerbum verib breytt, meb- al annars gagnvart Húsnæbis- stofnun, og abrar á leibinni. Páll Pétursson var spurbur á Gubrún Ragnhildur umkringd verkum sínum. Þrjár myndlistarsýningar í Hafnarborg: Er ekki landslagsmálari en sýnir landslagsverk Þrír myndlistamenn opna sýningar meb verkum eftir sig í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarb- ar, á morgun. Gubrún Ragnhildur Eiríks- dóttir opnar þá sína fyrstu op- inberu sýningu. Á henni verba vatnslitamyndir en hún hefur fengist vib vatnslitamálun undanfarin níu ár, fyrst á nám- skeibi hjá Ingibergi Magnús- syni en síbar undir leibsögn listmálaranna Eiríks Smiths og Hrings Jóhannessonar. Gígja (Gubrún H. Jónsdóttir) sýnir olíumálverk en hún nam vib Myndlista- og handíba- skóla íslands 1979-1981. Kanadíski listmálarinn Ian Hobson opnar sýningu í kaffi- stofu Hafnarborgar sem hann nefnir Annars konar landslag en hann segist annars forbast ab kalla sig landslagsmálara. Hann segir verk sín tilf inninga- legs eblis og byggir þau á eigin reynslu af náttúruöflunum sem hann málar, eldfjöllum og vebri. Hobson hefur dvalib hér undanfarib í myndlistamib- stöbinni í Straumi og segir hann ísland hafa haft mikil áhrif á sig og þá ekki síst vebrib sem hefur fangab hug hans. Alls hefur hann unnib hér um 160 teikningar og 27 olíumál- verk. Myndirnar sem hann vinnur hér eru libur í stærra verki sem mun ná til þriggja landa vib Norbur- Atlantshaf- ib, Nýfundnalands, íslands og írlands. Allar sýningarnar verba opn- abar í Hafnarborg laugardag- inn 24. febrúar. Sýningar Gub- rúnar Ragnhildar og Gígju standa tiL 11. mars en sýning Hobsons til 5. mars. blabamannafundi í fyrradag hvort vandamálin stöfuðu ekki af allt of lágum launum á ís- landi. Hann sagbi ab launapólit- ík þyrfti ab skoba og laga, minnka þyrfti launabilib og gera launataxta sýnilegri en þeir eru í dag. Rábgjafarstofan í Lækjargötu sem opnub var í gær er undir stjórn Elínar Sigrúnar Jóns- dóttur hérabsdómslögmanns. Starfsmenn eru sex talsins. -JBP Refsaö fyrir aö hafa barnaklám undir höndum í frumvarpi til laga um breyt- ingar á hegningarlögunum er lagt til ab hver sem hefur í vörslu sinni ljósmyndir, kvik- myndir eba sambærilega hluti sem sýna börn í holdlegu sam- ræbi eba öbrum kynferbismök- um skuli sæta sektum. Sömu refsingu varbi ab hafa í vörslu sinni ljósmyndir, kvikmyndir eba sambærilega hluti sem sýna börn í kynferbisathöfnum meb dýrum eba nota hluti á grófan klámfenginn hátt. í athugasemdum meb frum- varpinu segir ab markmib þess ab heimila refsingar fyrir ab hafa bamaklám undir höndum sé ab auka vernd barna gegn kynferbislegri misnotkun því bann vib ab hafa slíkt efni und- ir höndum geti dregib úr eba fyrirbyggt misnotkun þeirra í tengslum vib gerb slíks efnis. Einnig segir ab þegar efni meb barnaklámi sé framleitt sé jafn- framt verib ab fremja alvarleg og refsiverb brot gagnvart börn- um og því megi teljast undar- legt ab varsla slíks efnis teljist ekki refsiverb. Meb því ab banna vörslu á efni meb barna- klámi sé verib ab móta skýra af- stöbu gegn kynferðislegri mis- notkun á börnum, jafnframt því ab slík lagasetning geti stuðlað ab því ab styrkja réttarstöbu barna. -ÞI Opnaö fyrir lögformlega sambúb sam- kynhneigðra Hommum og lesbíum verbur heimilt ab stofna til lög- formlegrar samvistar verbi frumvarp til laga um stab- festa samvist samþykkt á Al- þingi. Meb stabfestri samvist öblast samkynhneigt fólk í sambúb sambærilega réttar- stöbu og úm hjónaband væri ab ræba. Undantekningar frá því taka abeins til tækni- frjóvgunar og réttar til þess ab ættleiba börn. Um ástæbur þess ab ekki þyki rétt ab heimila samkyn- hneigðu fólki í staðfestri sam- vist tæknifrjóvgun eða að ætt- leiða börn er fjallað um í at- hugasemdum við frumvarpið og segir þar meðal annars að meðan staðfest samvist sé að festast í formi sem viðurkennt sambúðarform í samfélaginu sé rétt að fara hægt í sakirnar í þeim efnum. í athugasemdunum segir ab meb hliösjón af hagsmunum barna og sjónarmiðum um að þeim sé að jafnaði fyrir bestu ab eiga sér bæði föður- og móðurímynd þyki ekki rétt að stuðla að því með lögum að samkynhneigðir í staðfestri samvist öðlist óskoraðan rétt til að ættleiða börn samkvæmt lögum um ættleiðingar og til tæknifrjóvgunar samkvæmt gildandi reglum um það efni. Þó beri að líta svo á að aðstæð- ur geti auðveldlega verið fyrir hendi að samkynhneigðir ein- staklingar fari með forsjá barna sinna þegar stofnáð sé til staðfestrar samvistar. -ÞI Réttindi sjúklinga tryggö í nýju lagafrumvarpi: Eiga rétt á aö hafna meöferö Sjúklingar eiga rétt á upplýs- ingum um heilsufar sitt og mebferb og þeir ákveba sjálfir hvort þeir þiggja mebferbina. Gefi daubvona sjúklingur ótvírætt til kynna ab hann óski ekki eftir mebferb sem lengir líf hans eba tilraunum til endurlífgunar skal virba þá ákvörbun. Heilbrigbisrábhena hefur kynnt ríkisstjóminni frumvarp til laga um réttindi sjúklinga og verbur þab væntanlega lagt fyrir þingflokka í dag. Frumvarpib er samið af nefnd á vegum ráb- herra sem var skipub sl. vor. Til undirbúnings vib gerð frum- varpsins ræddi nefndin við full- trúa 44 félaga sjúklinga og vandamanna þeirra og segir Dögg Pálsdóttir, formabur nefndarinnar ab nefndin hafi lært einna mest af þeim vibtöl- um. Mebal efnisatriba. frumvarps- ins er ab sjúklingur á rétt á upp- lýsingum um heilsufar sitt og fyrirhugaba mebferð, þ.á m. gagnsemi hennar og áhættu. Þab nýmæli ér í frumvarpinu ab sjúklingar sem ekki tala íslensku eba nota táknmál eiga rétt á túlkun á þessum upplýsingum. Vib undirbúning frumvarps- gerðarinnar kom einmitt fram sú gagnrýni ab skortur væri á túlkaþjónustu á heilbrigðis- stofnunum og er ætlunin ab bæta úr því meb þessu ákvæbi. Sú meginregla gildir sam- kvæmt frumvarpinu ab enga mebferb má framkvæma án samþykkis sjúklings. Sú undan- tekning er þó gerb ab ef sjúk- lingur er mebvitundarlaus skal samþykki hans tekið sem gefið gagnvart mebferb sem er bráð- naubsynleg. Reglan um sam- þykki sjúklings á einnig við um dauðvona sjúklinga sem geta hafnað meðferb sem lengir líf þeirra og hafnab því ab reynt verbi ab endurlífga þá undir öll- um kringumstæbum. í frumvarpinu er sérkafli um sjúk börn. Þar kemur fram að foreldri eba forrábamabur skuli veita samþykki fyrir naubsyn- legri mebferb á sjúklingi yngri en 16 ára. Hafni foreldri meb- ferð ber aö vísa þeirri ákvörðun til barnaverndaryfirvalda. Gefist ekki tími til þess er heilbrigbis- starfsmönnum skylt ab hafa heilbrigbi barnsins ab leibarljósi og grípa tafarlaust til mebferðar sem þeir telja nauðsynlega. Sjúk börn á skólaskyldualdri eiga samkvæmt frumvarpinu rétt á kennslu sem hæfir aldri þeirra og ástandi. Þagnarskylda starfsmanna í heilbrigðisþjónustu er ítrekuð í frumvarpinu og um leib útvíkk- ub þannig ab hún nái til allra starfsmanna. Sú skylda lækna og annarra sem færa sjúkraskrár ab sýna hana sjúklingi eba umbobs- manni hans sé þess óskab er einnig ítrekub. Vib hana er bætt þeim rétti sjúklings ab gera at- hugasemdir vib skrána telji hann upplýsingar í henni rang- ar eba villandi. Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigbisrábherra á von á því að þverpólitísk samstaba myndist um frumvarpib og hægt verbi ab afgreiða það frá Alþingi á skömmum tíma. -GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.