Tíminn - 24.02.1996, Qupperneq 10

Tíminn - 24.02.1996, Qupperneq 10
10 Wmtom Laugardagur 24. febrúar 1996 Vinnumálasambandib hafnar verbbólgusamningum og skorar á ríkib ab hœtta ab i'ita á hópuppsagnir sem ígildi verkfalls: Sérréttindi eru algjör tímaskekkja Stórhugur í byggingafyrirtcekjum ef marka má fjölgun umsókna um skuldabréfaskipti til nýbygginga: Nær fjórfalt fleiri umsóknir Stjórn Vinnumálasambands- ins fagnar framkomnum drögum ab breytingum á lögum um réttindi og skyld- ur opinberra starfsmanna og væntir þess ab ríkisstjórn og Alþingi standi fast á því ab ná fram áformubum breyt- ingum. Sambandiö telur löngu tímabært ab afnema sérréttindi opinberra starfs- manna sem þeir hafa um- fram abra landsmenn og eins t.d. ævirábningu, biblauna- rétt, fyrirframgreibslu launa, orlofsrétt og fleira sem eru Umhverfisrábherrar OECD-ríkj- anna (Efnahags- og framfara- stofnunarinnar) sendu frá sér yf- Reykjavík, Akureyri og Eyjar: Andersen og Dissing Hinir góbkunnu dönsku lista- menn Benny Andersen og Povl Dissing sem þekktastir er hér- lendis fyrir vísnabálkinn Svantes Viser, eru væntanlegir til íslands í næsta mánuði. Þeir munu halda tónleika í Þjóðleikhúsinu þann 12. mars ásamt Jens Jefsen. Þann 13. mars spila þeir í Deiglunni á Akureyri og þann fjórtánda verða þeir í Vestmannaeyjum. Miðasala á tónleikana í Þjóð- leikhúsinu hefst 2. mars í miða- sölu Þjóðleikhússins. ■ algjör tímaskekkja í nútíma- samfélagi. í ályktun stjórnarinnar frá því á fimmtudag kemur einnig fram að samskiptareglur á vinnumarkabi séu orðnar úr- eltar og standa í vegi fyrir því að eðlilegur árangur náist og jafnræðis sé gætt. VMS treystir því að áfram verði unnið að því að reyna að ná sátt á með- al heildarsamtaka á vinnu- markaöi um nauðsynlegar breytingar á samskiptareglum. En þar sem tvísýnt þykir að sátt náist í tæka tíð á milli við- irlýsingu ab loknum fundi í París í vikunni þar sem fram kemur ab nýlegar athuganir OECD á sam- spili atvinnustigs og umhverfis- reglna bendi til þess ab strangari umhverfislöggjöf hafi ekki hindrab atvinnusköpun heldur hugsanlega leitt til örlítib hærra atvinnustigs en ella hefbi orbib. í því samhengi er bent á hinn ört vaxandi „umhverfisibnab", t.d. á svibi endurvinnslu og mengunar- varna. Auk þess sýnir könnunin ab lög og reglur á sviði umhverfismála hafi ekki haft sjáanleg áhrif á sam- keppnisstöðu og millilandaversl- un. Jafnframt hefur ekki borið á því að fyrirtæki flytji sig til landa sem gera minni umhverfisverndarkröf- ur. Rábherrarnir telja að umhverfis- vernd þurfi ab vera forgangsmál á alþjóðavettvangi enda fjárfesting í framtíð mannkyns.Guðmundur Bjarnason, umhverfisrábherra, sótti fundinn fyrir íslands hönd. komandi aðila í þessi máli, leggur stjórnin áherslu á að jafnhliða viðræðum haldi rík- isstjórnin áfram undirbúningi að lagafrumvarpi um þetta efni. Þá telur stjórn VMS að ekki verði unnt að verða við fram- komnum væntingum ein- stakra forystumanna launa- fólks um stórfelldar kaup- hækkanir við gerð næstu samninga, án þess að raska áunnu efnahagsjafnvægi. VMS telur það ekki koma launafólki til góða að verð- bólgan fari á skrið á ný og því kemur það ekki til greina af þess hálfu að semja á þeim grundvelli. Þess í stað leggur VMS áherslu á að samtök atvinnu- lífsins taki upp viðræður á svipuðum grunni og sam- bandið hefur áður lagt til um leiðir til kjarajöfnunar, bættra kjara í framtíðinni, sam- keppnisstöðu atvinnulífsins og aðlögum að breyttum sam- félagsháttum. Þá er áréttað mikilvægi þess að stjórnvöld standi við gefin fyrirheit um hallalaus fjárlög á næsta ári. Það næst hinsvegar ekki ef ríkið semur jafnharðan við opinbera starfsmenn um meiri launahækkanir en gert er á almenna markaðnum á sama tíma og ráðuneyti og stofnanir standa í stríði við að ná niður kostnaði. VMS gerir einnig þá kröfu á hendur ríkinu að það láti af þeim vinnubrögðum að taka á samningamálum þegar heilu hóparnir hafa sagt upp störf- um og líta á þab sem ígildi verkfalls. Sambandið bendir á ab starfsmaður sem er að hætta er ekki samningsaðili um neitt, enda gerir venjuleg- ur atvinnurekandi strax ráð- stafanir til að ráða annan mann í starf sem sagt hefur verið upp. -grh Stórhugur virbist nú í bygg- ingarabilum ef marka má gíf- urlega fjölgun umsókna um skuldabréfaskipti vegna íbúðabygginga sem Húsbréfa- deild bárust núna í janúar, eba um 375% fjölgun m.v. sama mánub í fyrra og um 220% m.v. janúar árib þar ábur. Hátt í 60 byggingarabilar sóttu um skuldabréfaskipti í síbasta mánubi. Abeins einu sinni á síbasta ári fóru umsóknir rétt yfir 60 en níu mánubi á árinu voru þær aftur á móti abeins á milli 10 og 20 talsins og kring- um 260 á árinu öllu. Einstaklingar hafa líka sent inn töluvert fleiri umsóknir um skuldabréfaskipti nú heldur en fyrir ári. Umsóknir vegna ný- bygginga einstaklinga voru um 36% fleiri núna í janúar fyrir ári og umsóknir vegna kaupa not- abra íbúba, sem er langalgeng- asti lánaflokkurinn, voru nú 18% fleiri. Umsóknir um greiöslumat í janúar voru samt aðeins um 180 sem er meira en helmings fækkum m.v. janúar í fyrra. Áhugi á húsbréfalánum til endurbóta virðist fara minnk- andi. Einungis 10 einstaklingar sóttu um skuldabréfaskipti vegna slíkra framkvæmda núna í janúar, sem er fækkun frá síbasta ári og enn meiri fækkun frá ár- inu á á undan. í fyrra urbu slíkar umsóknir flestar 25, í september en árib þar ábur flestar 35 í ein- um mánuði. Þótt heildarfjöldi umsókna hafi stórlega aukist fækkabi af- greiðslum Húsbréfadeildar á hinn bóginn í flestum lánaflokk- um. Fréttabréf stofnunarinnar rekur þab m.a. til þess ab verið var ab skipta um húsbréfaflokk í mánubinum. Strangari umhverfislöggjöf ekki hindraö atvinnu- sköpun: Ort vaxandi um- hverfisibnaöur Einkavæöing Pósts og síma á boröum þingmanna Frumvarp um einkavæbingu Póst- og símamálastofnunar- innar er nú komib á borb þingmanna. Frumvarpib er samib af nefnd sem sam- göngurábherra skipabi 12. ágúst 1991 til þess ab endur- skoba lög um starfsemi stofnunarinnar. í frumvarp- inu segir ab ríkisstjórninni sé heimilt ab stofna hlutafélag um rekstur Póst- og síma- málastofnunarinnar er nefn- ist Póstur og sími hf. í frumvarpinu er gert ráð fyr- ir að nafnverð stofnfjár verbi 75% af bókfærðu eigin fé Póst- og símamálastofnunarinnar samkvæmt efnahagsreikningi 31. desember sl. en 25% eigin fjár verði fært í varasjóð. Gert er ráð fyrir að hlutafélagið Póstur og sími hf. taki til starfa eigi síbar en 1. október næst- komandi en samgönguráð- herra skipi nefnd til þess ab annast nauðsynlegar aðgerðir og hafa yfimmsjón meb fram- kvæmd laganna að því leyti. Frumvarpið er lagt fram sem stjórnarfrumvarp og lagði þingflokkur Sjálfstæðisflokks- ins strax til að svo yrði en þingflokkur Framsóknar tók sér ákveðinn umhugsunarfrest meðal annars til þess að kynna sér viöhorf starfsfólks stofnun- arinnar. Að því loknu sam- þykkti hann að gerast aðili að frumvarpinu án fyrirvara. í frumvarpinu kemur fram ab fastráðnir starfsmenn Póst- og símamálstofnunarinnar skuli eiga rétt á störfum hjá hinu nýja félagi og þeim boðn- ar sambærilegar stöður hjá því og þeir gegna nú og haldi öll- um þeim réttindum hjá hluta- félaginu er þeir hafa áunnið sér hjá stofnuninni. Biðlauna- réttur falli þó niður ef viðkom- andi starfsmaður kjósi fremur að hverfa frá störfum en að taka við sambærilegu starfi hjá Pósti og síma hf. Um lífeyris- mál starfsmanna er gert ráð fyrir að fastráðnir starfsmenn stofnunarinnar, sem hafa áunnið sér rétt til lífeyris- greibslna, haldi þeim greiðsl- um gagnvart hlutafélaginu en eigi ekki rétt á greiðslum úr sjóðnum meðan þeir halda óskertum launum hjá félag- inu. í frumvarpinu er gert ráð fyr- ir að skilja þær starfsgreinar hlutafélagsins að sem annars vegar byggjast á samkeppni við önnur fyrirtæki og þær sem njóta einkaleyfis og takast skyldur á herðar samkvæmt því. Þannig verbur hlutafélag- inu óheimilt ab nota fjármagn sem skapast vegna starfsemi er grundvallast á rekstrarleyfum til þess ab lækka verð á tækjum og búnabi sem félagið selur á neytendamarkaöi í samkeppni við önnur fyrirtæki. Gert er ráð fyrir ab stjórn félagsins setji því gjaldskrá er byggist á almennum arðsemissjónar- miðum en einnig verði tekib tillit til tækninýjunga er geti haft áhrif á verðlagningu á þjónustu. Gjaldskrár verði háðar samþykki samgönguráð- herra að því sem varðar verð- lagninu á póst- og símaþjón- ustu innanlands er byggist á einkaleyfi er félagið kann að hafa á hverjum tíma. Í athugasemdum með frum- varpinu segir ab síðustu tvo áratugina hafi þróun fjar- skiptatækni verið afar ör svo jafna megi við byltingu. Á sama tíma hafi verið losað um ýmsar opinberar hömlur í fjar- skiptum og dregið úr veitingu einkaleyfa á meban frjálsræði hafi aukist hröbum skrefum. Þessi þróun hafi leitt af sér aukna samkeppni milli stofn- ana og fyrirtækja er veiti fjar- skipta- og póstþjónustu. í at- hugasemdunum segir einnig að með þeirri uppbyggingu símakerfisins sem átt hafi sér stað hér á landi ab undan- förnu sé ísland vel í stakk búið til að semja sig ab þeirri stefnumótun sem þjóbir Evr- ópubandalagsins hafi markaö og hafi nefnd sú er samdi frumvarpið meðal annars ver- ið komið á fót meb hliðsjón af fyrirhugaðri aðild að Evrópska efnahagssvæðinu. Meb þessu frumvarpi er ís- land þó í hópi þeirra þjóða er kosið hafa að fara sér hægar í þessum efnum því benda má á að í Bretlandi og Danmörku hefur hlutur hins opinbera í póst- og símamálastofnunum verið boðinn til sölu á opnum markaði en í öðrum löndum á borð vib Noreg hafi verið látið nægja að breyta rekstrarformi viðkomandi stofnunar á sama hátt og hér er verið ab leggja til. í athugasemdum nefndar- innar segir ab hvort sem ríkið hafi haldið sínum hlut í tengslum vib breytingar á rekstrarformi póst- og síma- málstofnana í Evrópu þá hafi markmiöin með breytingum fyrst og fremst veriö undirbúa aukna samkeppni og hafi hlutafélagsformið nær undan- tekningalaust orðið fyrir val- inu í þeim efnum. -ÞI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.