Tíminn - 27.02.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.02.1996, Blaðsíða 8
ggfrrwmn VW V W' Þri&judagur 27. febrúar 1996 Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Njarðvíkingar deildarmeistarar Njarbvíkingar trygg&u sér um helgina deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik me& því aö leggja Hauka a& velli í fram- lengdum leik, 95-99, í íþrótta- húsinu í Hafnarfir&i. Sta&an í hálfleik var 43-37 Haukum í vil, og 82-82 a& loknum venju- legum leiktíma. Teitur Örlygsson var stigahæst- ur Njarövíkinga meö 33 stig og Rondey Robinson geröi 29 stig. Jason Williford ger&i 24 stig fyrir Hauka. Aö ö&ru leyti ur&u úrslit þessi í Úrvalsdeildinni í körfuknattleik: KR-Valur .........93-73 (46-33) ÍR-Breiðablik....91-74 (46-37) ÍA-Skallagrímur ..86-99 (56-45) Grindavík-Þór....97-73 (45-38) Keflav.-Tindast. 101-98 (46-36) Sta&an A-ri&ill Njarövík ..........31 27 4 54 Knattspyrna: England Úrvalsdeild Blackburn-Liverpool......2-3 Bolton-Manchester Utd....0-6 Coventry-Middlesbro......0-0 Everton-Nott. Forest ....3-0 Man. City-Newcastle......3-3 Southampton-Chelsea .....2-3 Tottenham-Sheffield Wed. ...1-0 West Ham-Arsenal ........0-1 Wimbledon-Aston Villa....3-3 Staba efstu liba Newcastle ...27 19 4 4 52-25 61 Man. Utd ....28 17 6 5 55-29 57 Liverpool ....27 15 7 5 53-24 52 Aston Villa .26 13 7 6 37-21 46 Tottenham .27 12 9 6 34-25 45 Arsenal ...27 12 8 7 35-25 44 Everton....28 12 7 9 42-30 43 1. deild Derby-Portsmouth ........3-2 Huddersfield-Crystal Palace ..3-0 MIUwall-Norwich..........2-1 Oldham-Charlton .........1-1 Reading-Leicester .......1-1 Sheffield Utd-Barnsley ..1-0 Sunderland-Luton.........1-0 Tranmere-Stoke...........0-0 Watford-Ipswich .........2-3 Wolves-Southend..........2-0 Nissandeildin í handknattleik: Haukar 31 26 5 52 Keflavík 31 21 10 42 ÍR 31 14 17 28 Tindastóll ... 30 13 17 26 Breiðablik ... 30 9 21 18 B-riðill Grindavík ... 31 22 9 44 Skallagrímur 31 16 15 32 KR 31 16 15 32 Þór A 31 8 23 16 Akranes 31 7 24 14 Valur 31 6 25 12 ittleik: Miðað við stöðu liðanna nú í deildinni er líklegast að deildar- meistararnir í Njarðvík mæti Tindastól í átta liða úrslitum, Haukar fái ÍR-inga, Grindavík mæti KR og Keflvíkingar fái Skallagrím í heimsókn. Vals- menn eru fallnir og annað hvort Þór eða ÍA þarf að leika um sæti sitt í úrvalsdeild gegn næst efsta liðinu í 1. deild. Víkingar í fallsæti Víkingar eru nú í fallsæti í Nissandeildinni í hand- knattleik, en liöiö lék þó ekki um helgina, því a&eins fóru fram tveir leikir í deild- inni. Grótta vann Aftureld- ingu í hörkuleik á Nesinu, 25-21, og KA og ÍBV skildu jöfn á Akureyri 25-25. ÍBV færist þá stigi ofar en Vík- ingar, sem eru me& 10 stig. Aðeins þrjár umferðir eru eftir í Nissandeiidinni og er staða Víkinga ekki glæsileg, því ÍBV á meðal annars eftir að mæta KR-ingum sem þegar eru fallnir, en Víkingar eiga eftir erfiða andstæðinga: Sel- foss á útivelli, Val á heima- velli og KA á útivelli. Aðrar viðureignir ÍBV eru Grótta á heimavelli og KA á heima- velli. Það er því ekki bjart út- litið hjá Víkingum, sem hafa unnið til fjölmargra titla á fyrri árum. Alþjóölegt skvassmót hér á landi dagana 1.-3. mars: Nokkrir af bestu skvass-spilurum í Evrópu mæta til leiks Um næstu helgi ver&ur haldiö í Veggsporti viö Stór- Handknattleikssamband Islands: / Olafur Schram hittir Samaranch Ólafi Schram, formanni HSÍ, hefur verið boðið til fundar við Juan Antonio Samaranch í höf- uðstöðvum Alþjóða ólympíu- nefndarinnar í Sviss í vor. Boð- ið kemur í kjölfar heimsóknar Samaranch hingað til lands í Kvennahandbolti: Fyrsta tap Stjörnunnar Framarar sigruöu bikar- og deildarmeistara Stjörnunnar í 1. deildinni í handknattleik 20-18 og er þaö fyrsta tap Stjörnunnar I vetur. Þá sigra&i Víkingur Fylki 21-17 og ÍBV vann KR örugglega 24-18. Allt bendir því til aö í átta liöa úrslitum mætist liö Stjörn- unnar og Vals, Fram og KR, Hauka og Fyikis og ÍBV og Vík- ings. ■ tilefni af HM'95 í handknatt- leik. Ólafur hefur þegiö boði&.B höf&a í Reykjavík alþjó&legt mót í skvassi, svonefnt Noröurljósamót, en mótiö gefur stig til Noröurlanda- meistaratitils. Mótiö fer fram dagana 1.-3. mars næstkomandi og alls hafa 30 keppendur skráð sig til keppni. Meðal þátttakenda verður landslið Svía, sem hafnaði í 3. sæti á síðasta Evrópumeistara- móti á eftir Finnum og Eng- lendingum. Þá einnig nokkrir sterkir Finnar, tveir bestu Danirnir og fjölmargir Norð- menn. Auk þess að gefa stig til Norðurlandameistaratitils gef- ur það einnig stig inn á heimsafrekalistann. í frétt frá Skvassnefnd ÍSÍ segir að mótið hafi mikla þýð- ingu fyrir uppbyggingu íþrótt- arinnar hér á landi og sé um leiö spennandi tækifæri fyrir efnilega íslenska keppendur að reyna sig gegn margreynd- um erlendum keppendum á heimavelli. ■ Knattspyrnumabur ársins ífyrra valinn af landsliösþjálfurum: Ásgeir valdi Marc Overmars Eins og fram kom nýlega var Lí- beríuma&urinn George Weah ný- lega valinn knattspyrnuma&ur ársins af FIFA og vora þa& þjálfar- ar knattspyrnulandsliba vítt og breitt um heiminn sem völdu lib- ib. Af íslands hálfu var þab ab sjálfsögbu Ásgeir Elíasson, fyrram landslibsþjálfari, sem sá um valib fyrir okkar hönd. Hann var ekki sammála félögum sínum í öbram löndum, því George Weah komst ekki á blab hjá Ásgeiri. í efsta sætib setti hann hollenska leikmanninn Marc Overmars, sem leikur með Ajax, Paolo Maldini, AC Milan og Ítalíu, setti Ásgeir í annab sæti þar sem hann reyndar hafnaði í kjörinu, en í þribja sætið setti Ás- geir Frank Rijkaard. Rijkaard var ekki ofarlega á lista hjá landsíiös- þjálfurum, því aðeins tveir aðrir sáu ástæðu til að nefna hann og settu þeir báðir Rijkaard í þriðja sætið, en það voru finnski lands- liðsþjálfarinn og sænskur þjálfari Afríkuríkisins Sierra Leone. ■ Molar... ... Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram og fyrrum landsliðs- þjálfari í knattspyrnu, dvelur um þessar mundir á sjúkra- húsi og gengst undir hjarta- þræ&ingu á morgun. Á mánudegi fyrir rúmri viku fann Ásgeir fyrir verk í brjósti og var hann fluttur á sjúkra- hús me& hra&i, þar sem hann hefur dvalið sí&an. ... Jón Arnar Magnússon setti íslandsmet í langstökki á meistaramóti íslands í frjáls- um fþróttum innanhúss um helgina. Jón Arnar var reynd- ar veikur, en þrátt fyrir þa& var hann í aðalhlutverki á mótinu. ... Faustino Asprilla á yfir höf&i sér har&a refsingu vegna heg&unar sinnar í leik Newcastle og Manchester City um helgina. í fyrri hálf- leik gaf hann einum leik- manni Man. City fast oln- bogaskot beint í andlitib, án þess aö dómari sæi til, og þegar leik var lokiö skalla&i hann annan leikmann City í andlitib. Dómarinn sá þaö reyndar og tilkynnti atvikið til enska knattspyrnusambands- ins. Asprilla hefur reyndar neitab a& hafa slegið mót- herja sinn viljandi, en á sjón- varpsupptökum má sjá a& hann, mjög greinilega, slær hann viljandi beint í andlitiö. ... Allt bendir nú til a& Gu&ni Bergsson endurheimti sæti sitt í Bolton-vörninni, eftir 6-0 tap li&sins gegn Man. Utd, en varnarleikur li&sins var hro&alegur. ... Leeds og Aston Villa eig- ast vi& í úrslitum deildarbik- arkeppninnar í Englandi, eftir a& Leeds sigra&i Birmingham í sí&ari leik liðanna í undanúr- slitum um helgina. Þa& voru þeir Phil Masinga, Tony Vea- boah og Brian Deane sem ger&u mörk Leeds, og sigra&i li&i& samanlagt 5-1. ... Samkvæmt DV hafa FH- ingar farið fram á eina millj- ón króna fyrir Ólaf Kristjáns- son, en hann hyggst leika me& KR-ingum í sumar. KR- ingar hins vegar vilja aðeins grei&a félagsskiptagjald sam- kvæmt reglum KSI, þar sem Ólafur er metinn á 350 þús- und krónur. ... Spánverjar eru fyrsta Evr- ópulandsli&iö til a& veröa heimsmeistarar innanhúss. Liðið trygg&i sér titilinn me& því a& sigra Rússa 3-1 í úr- slitaleik sem fram fór fyrir skömmu, en þetta er þriðja HM-keppnin innanhúss. Úr- slitakeppnin fór fram á Spáni, en alls tóku 17 þjó&ir þátt í mótinu. ... Hvorki Haukur Arnórsson né Arnór Gunnarsson náöu a& Ijúka keppni í svigi á HM á skí&um á Spáni, sem haldib var um helgina. Haukur féll úr umferb í fyrri fer&, en Arn- ór var í 33. sæti eftir fyrri fer&ina. Hann var þó vart far- inn af sta& í síbari fer&, þegar hann féll úr keppni. Þeir féllu bá&ir úr keppni í stórsviginu á föstudag. ... Þa& vakti athygli í ieik Gróttu og Aftureldingar a& Grótta ger&i átta mörk í sí&- ari hálfleik án þess a& Aftur- elding næ&i a& svara fyrir sig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.