Tíminn - 28.02.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 28.02.1996, Qupperneq 1
80. árgangur Miðvikudagur 28. febrúar ÞREFALDUR 1. VINNINGUR 41. tölublað 1996 Jon Primus þarfab fara reglulega íklippingu eins og vib mannfólkib. Ásta Arnardóttir, sem hefur sérhœft sig í snyrtingu enskra sprínger spaniel hunda, snyrtir hér feld jóns en hann œtlar ab taka þátt í kynbótasýningu Hundarœktarfélagsins um helgina. SJá blabsíbu 3 Margir sóttu til Ráögjafarstofu um fjármál heimilanna þegar viö opnun: Fjöldi vissi ekki um úrræði sem í boöi eru Gjald fyrir úttektir Borgarráð samþykkti í gær til- lögu byggingarfulltrúans í Reykjavík um ab gjald fyrir út- tektir og vottorb á vegum emb- ættis byggingarfulltrúa verbi kr. 2.250 sem er um 89% af út- reiknubum kostnabi vib úttekt- irnar. Gjaldið er jafnt núverandi lág- marksgjaldi og breytist meb bygg- ingarvísitölu 1. janúar ár hvert. Einnig var samþykkt að úttektar- gjöldin verbi innheimt áður en byggingarleyfi öblast gildi. Reiknað er meb ab kostnabur vegna einbýlishúss muni nema kr. 22.500. ■ Hafís í meðallagi Útbreibsla hafíss á Dohrn- banka og úti fyrir Vestfjörbum reyndist í meballagi í eftirlits- og ískönnunarflugi TF-SÝNAR sl. mánudag. Næst landi var ísbrúnin 55 sjó- mílur NNV af Kögri og 67 sjómílur NV af Barða. Þéttleiki hafísjabarins reyndist nokkub mikill eba 7-9/10 víbast en 4-6/10 nyrst á svæbinu. Meb allri ísröndinni voru ísdreifar allt að 15 sjómílur út. Þór Jakobsson hafísfræbingur Veburstofunnar segir ab út- breibsla hafíssins sé í meballagi mibab vib árstíma. Hins vegar líti út fyrir ab subvestlægar áttir verbi ríkjandi fram eftir vikunni sem geti valdib því ab ísinn færist austur og þar með nær íslandi. ■ Opinberir starfsmenn: Sameiginleg abgerðanefnd Sameiginleg abgerbanefnd heildarsamtaka opinberra starfsmanna hefur hafib störf, en nefndin er stofnub til ab bregbast vib leiftursókn stjórn- valda gegn réttindum og kjör- um ríkisstarfsmanna. í sameiginlegri tilkynningu BSRB, BHMR og KÍ eru félagar og aðildarfélög hvött til að setja sig í samband vib nefndina og koma á framfæri hugmyndum um ab- gerbir. -grh Umsvif íslandsbanka í Keflavík í Suburnesjabæ dragast nokkub saman, þegar bakvinnsla á bankafærslum verbur beinlínu- tengd vib íslandsbanka í Hafn- arfirbi. Tvö störf hverfa frá úti- búinu í Keflavík. Eiríkur Alexandersson útibús- stjóri bankans sagbi ab verib væri ab tengja útibú subursvæbis sam- an, þ.e. útibúanna sunnan vib Um hundrab manns, sem eiga vib stórfellda erfibleika ab stríba í fjármálum heimila sinna eiga pantaba tíma hjá Rábgjafarstofu um fjármál heimilanna á næstunni. „'Ég þykist vita ab hluti af þeim hópi getur fengib leib- beiningu og hjálp í bönkum og hjá Húsnæðisstofnun. Fólk Reykjavík. Ný fjarskiptatækni og eblileg hagræbing væri nýtt. „Vib erum alltaf ab leita leiba til ab spara. Þetta er ein af þeim. Víba erlendis er bókhald banka í milljónaborgum allt sent á einn stab. Eflaust verbur þetta svo hjá okkar banka innan skamms tíma", sagbi Eiríkur. Eiríkur sagbi ab þetta þýddi breytingu á tveim stöbugildum í þekkir því mibur ekki þau úr- ræbi sem eru í bobi. En eftir fyrsta vibtal munum vib beina fólki á réttar brautir," sagbi Elín Sigrún Jónsdóttir lögfræbingur, en hún veitir forstöbu Rábgjaf- arstofu um fjármál heimilanna í Lækjargötu 4 í Reykjavík. Stofan vinnur fyrir landsmenn alla og var opnub á föstudaginn var. útibúinu í Keflavík og jafnframt að húsnæbi mætti minnka frá því sem nú er. Eiríkur sagbi ab tvö stöðugildi fylgdu breytingunni. Starfsstúlkunum tveim væri bob- ib ab fylgja verkefnunum á nýjan vinnustab í Hafnarfirði. Ekki væri ljóst hvort þær tækju því atvinnu- tilbobi. Eiríkur sagbi ab bankastörfum ' fækkabi mjög vegna tæknilegra „Þab eru margir sem hafa bók- ab vibtöl hjá ráðgjöfum hjá okk- ur. Það vom geysisterk vibbrögð strax á föstudagsmorguninn," sagbi Elín Sigrún í samtali við Tímann í gær. Þeir sem eiga um sárt að binda í fjármálum hringja og panta tíma. Þá sendir stofan fólkinu fræbslu um þá þjónustu sem nýjunga. Þegar sameining Út- vegsbanka og Verslunarbanka í Keflavík fyrir árib 1970 átti sér stab hafi starfab 37 manns í bönk- unum tveim. í dag starfa um 18 manns vib íslandsbanka. Tækni- legar breytingar, hraðbankar, kreditkort, heimabankar, greibsluþjónusta og ýmis örtölvu- tækni ætti þátt í að bankafólki fækkabi. -JBP ráðgjafarstofan geíur veitt og þau helstu úrræbi sem í gangi eru í dag, meðal annars í bönk- um og hjá Húsnæðisstofnun og víbar. Þá fær fólk send ítaíleg umsóknareybublöb. „Vib viljum fá heildarmynd af fjárhagsstöbunni og leggjum áherslu á ab fá strax réttar upp- lýsingar og þau gögn sem þarf, þannig ab hægt sé ab gera lán- veitendum grein fyrir raunveru- legri stöðu lántakans," sagbi El- ín Sigrún. Elín Sigrún sagbi ab rábgjafar- stofan veitti enga fyrirgreiðslu sem slíka, abeins rábgjöf og að- stob. í raun væri ráðgjafarstofan að taka vib verstu skuldamálun- um. Sumir segja ab vandamálin stafi af allt of lágu kaupi á ís- landi. „Vandinn er margþættur, í mörgum tilfellum geta laun ver- ið mjög há, en neyslan líka dýr. Þab er mjög erfitt ab alhæfa nokkuð í þessu sambandi," sagði Elín Sigrún Jónsdóttir í gær. -jBP Bankahagrœöing í íslandsbanka í Keflavík: Tvö stöðugildi fara úr bænum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.