Tíminn - 28.02.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.02.1996, Blaðsíða 2
2 Wimimi Mi&vikudagur 28. febrúar 1996 Tíminn spyr... Er abskilnabur ríkis og kirkju orbinn tímabær? Davíb Þór Jónsson, skemmti- kraftur og gubfræbinemi: Já, en ekki í ljósi þeirra atburba sem nú hrjá kirkjuna heldur al- mennt. Hjónaband ríkis og kirkju, sem í upphafi er lútersk hugmynd, byggir á ab yfirvaldib sé kristib. í trúfrjálsu þjóbfélagi, þar sem stjórnvöldum er meinab skv. stjórnarskrá ab hygla einum trúarflokki umfram annan, er þetta hjónaband út í hött. Allir skilnabir verba náttúrlega ab ganga þannig fyrir sig ab bábir ab- ilar megi vib una. Þab yrbi ansi ljótur skilnabur ef kirkjan stæbi allslaus og eignalaus úti á götu. Ef til skilnabar kæmi, yrbi ríkib ab skila kirkjunni aftur eignum sín- um og jörbum og þab gæti orbib hinu opinbera fjárhagslega of- viba. Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur: Margir telja ab allt verbi eins eftir abskilnab ríkis og kirkju en svo yrbi ekki. Menningin, þjóblíf- ib og kirkjan er samofib og ég vil ekki sjá abskilnab en þab mætti gera kirkjuna sjálfstæbari. Ég er t.d. gífurlega hræddur gagnvart sveitakirkjunum — landsbyggb- inni. Hvernig eiga bændur í öll- um erfibleikunum ab eiga kirkju og reka? Ég er alfarib andvígur ab- skilnabi. Gubbergur Bergsson rithöfundur: í öbrum þjóblöndum er þetta yfirleitt abskilib en einhvern veg- inn hef á tilfinningunni ab þótt hér yrbi abskilnabur yrbi allt í sömu súpunni áfram. A íslandi er bara ein súpa. Þab er sama hvort um er ab ræba stjórnmál eba trú- mál. Samfélagib er þab lítib ab ég sé ekki hvaba breytingar abskiln- abur myndi hafa í för meb sér. Fyrsta utankerfis-lyfjabúöin, Lyfja, veröur opnuö í nœsta mánuöi. Ingi Guöjónsson lyfjafrœöingur: Samkeppnin mun leiða til lægra lyfjaverðs Hér verbur„utankeríisapótekib" Lyfja opnab ínæsta mánubi. „Vib erum ekki í vafa um aö samkeppni á þessu svibi mun leiba til lækkabs lyfjaverbs. Vib getum lofab því ab þetta mun koma neytendum til góba. Þetta munu menn sjá ábur en langt um Hbur. Lyfsal- ar hafa sagt í fjölmiblum ab milli apóteka ríki bullandi samkeppni. Þab er nú varla hægt ab taka undir slíkt," sagbi Ingi Gubjónsson lyfja- fræbingur í Lyfju í Lágmúla 5, fyrstu lyfjaversluninni sem verbur utan hins hefbbundna kerfis. Lyfja opnar 22. mars næst- komandi ab sögn Inga Gubjóns- sonar. Ingi sagbi ab þeir félagar, hann og Róbert Melax hafi fengiö þau svör í heilbrigöis- ráöuneyti aö þeir fái leyfi til reksturs 15. mars. Lyfja hefur sent umsókn um rekstur lyfja- Allaballar Alþýbubandalagsfélag ísa- fjarbarsýslu varö til sl. laugar- dag þegar Alþýbubandalagsfé- lögin í Dýrafiröi, Önundar- firbi, Subureyri og á ísafiröi voru sameinub í eitt á sameig- inlegum abalfundi félaganna. búbar ab Lágmúla 5 til borgaryf- irvalda. Erindib er í höndum borgarlögmanns. Ein vika fer í sameinast Smári Haraldsson var kjörinn formaöur nýja félagsins. Auk hans eru í stjórn: Ágústa Guö- mundsdóttir, Snorri Sturluson, Elísabet Gunnlaugsdóttir og Sæ- mundur Þorvaldsson. Tímámynd: BC ab þjálfa starfsliö. Gildistöku þess kafla lyfjalaga, sem fjallar um aukiö frelsi til lyfsölu, var frestaö síbastliöiö haust. Þá voru þeir Lyfjumenn tilbúnir ab hefja innréttingu á húsnæöi sínu ab Lágmúla 5 í Reykjavík en urbu ab slá á frest öllum framkvæmd- um. „Þaö er unniö aö dúklagningu á húsnæbinu núna og innrétt- ingar koma um næstu helgi. Starfsfólk sem við höfum ráðib mun taka til starfa 15. mars og viku síðar opnum við," sagði Ingi Guðjónsson. -JBP Skólalíf ^rDs EFTIR FJÖLMANN BLÖNDAL Glói Grís var einn þeirra kennara sem hvað flestir foreldrar höfbu ímugust á. Hann mátti eiga það að hann var fljúgandi greind- ur og mælskur með afbrigðum, en eins og þar stend- ur, oft er flagð undir fögru skinni. Doddi haföi aldrei óttast Glóa sem keppinaut og átti ýmislegt á hann, ef svo mátti segja. Þannig var nefnilega aö Glói taldi sinn mesta styrk liggja í skilningi sínum á stöðu hinna verst settu nemenda og flutti oft um þab tölur aö auka þyrfti stuðningskennslu fyrir þá. Jafnframt lét hann að því liggja að hann sjálfur hefði svipaðan bakgrunn og hefði komið frá erfiðu heimili en brotist til mennta. Þvílíkt bull! haföi Doddi oft hugsað. Hann mundi eftir því að þegar Glói hafði lokið framhaldsnámi sínu, haföi hann komið á dýrindist bifreiö með númerinu MNC 597 G frá Bretlandi og það var á tímum ----------- sem engir námsmenn áttu bíla, hvorki hér né erlend- is. Hann hafði fengið bókstaflega allt upp í hendurn- ar, meira að segja hafði hann ekki þurft að kaupa sér húsnæði. Fabir hans, Göltur bakari, hafði bakað ofan í kan- ann á vellinum og grætt stórfé, sem strákurinn hafbi síðan notið góðs af. Á meban Doddi sjálfur og aörir kennarar höfðu þurft aö berjast fyrir öllu sínu, hafði Grísinn fengið allt upp í hendurnar og svo þóttist hann hafa verið einn af þeim sem minna máttu sín í námi. -Ja, svei, hugsaði Doddi. En um leið var honum ljóst að hann þyrfti aldrei aö óttast slíkan loddara. Þaö væri nefnilega grund- vallaratriði aö vera sannur í lífi og starfi. Sagt var... Ansl ruglabir dópistar „Mér skilst á lögreglunni ab þarna hafi dópistar verið á ferðinni og ab þeir hafi veriö ansi ruglaðir. ... Ég veit ekki hvar þetta endar og lögreglan er hætt ab keyra niður Laugaveginn til ab líta eftir búðunum eins og gert var í gamla daga." Óskar Óskarsson, eigandi skartgripa- verslunar sem ítrekab hefur orbib fyrir barbinu á þjófum. DV í gær. Til hvers ... „Til hvers þurfa menn rétt og dóm og lög þegar hitt er miklu skemmti- legra ab slátra einu stykki biskupi?" Spyr Dagfari. Stjarnfræbilegur kostnabur vegna Hvalfjarbarganga „Kostnabur skattgreibenda af Hval- fjarðargöngunum er að bólgna stjarnfræöilega. Fyrir tveimur árum styrkti ríkið könnun málsins með 50 milljóna króna láni og með 70 millj- óna króna láni í fyrra. Nú er ríkis- ábyrgb komin upp í milljarb, sem ör- ugglega fellur á ríkið." Jónas Kristjánsson í leibara DV í gær. Vonlaust ab selja víxll „Síbastlibinn sunnudag varb mér Ijóst, ab trúlega myndi ekki þýba fyrir mig á næstunni ab selja Landsbanka íslands dálítinn víxil." Hrafn Jökulsson hefur svarbréf sitt til Sverris Hermannssonar á ofangreind- um orbum. Mogginn í gær. Hinn stóri sannleikur „Allir flokkarnir eru meira og minna sammála um hvernig hlutirnir eigi ab vera, þótt þeir geti þrasab út í það óendanlega um keisarans skegg. Orbhengilsháttur er einkenni á stjórnmálaumræbu nútímans." Úr leibara Alþýbublabsins. Eftir ab Cróa á Leiti er komin af stab er erfitt ab stöbva hana. Kjaftasögurnar eru meb því allra magnabasta sem þekkist um þessar mundir og beinast flestar þeirra ýmist ab biskupsmálinu eba þá ab öbrum prestum. Einn þeirra sem fengib hefur til tevatnsins hjá al- mannarómi er Pálmi Matthíasson, sóknarprestur í Bústabasókn og hugs- anlegur forsetaframbjóbandi. Altalab er í bænum ab hann sé kominn í um- fangsmikla skattrannsókn vegna þess að hann hafi gefib upp ótrúlega litlar tekjur mibab vib hversu mikil eftirspurn er eftir honum til prestsverka. í safarík- ari myndum fylgir þessari sögu fullyrb- ing um skjalafals líka. í pottinum í gær var hins vegar mættur mabur sem gjör- þekkir innvibi íslenskra skattrannsókna og fullyrti sá ab hér virtist vera á ferb- inni skipulegb herferb gegn Pálma því markviss dreifing virtist vera í gangi á þessari sögu, sem ætti ekki vib nein rök ab stybjast... • Umræbuefnib í pottinum í gær snerist ekki síst um þab ab biskup rauf fjöl- miblabindindi sitt í 11 fréttum í fyrra- kvöld og sögbu menn ab Herra Ólafur hafi sprungib þegar hann sá Gubrúnu jónsdóttur hjá Stígamótum fullyrba fullum fetum og fyrirvaralaust í sjón- varpsfréttum ab biskupinn væri „kyn- ferbisofbeldismabur". Flestir voru sam- mála um ab biskup hefbi átt ab telja upp ab 100 og sleppa því ab koma í sjónvarpib og höfba einfaldlega meib- yrbamál gegn Gubrúnu. Útspil biskups í sjónvarpinu hafi ekki verib sannfær- andi... • En þeir munu vera fleiri komnir í fjöl- miblabindindi, framámenn íslensks þjóbfélags. Nú mun Sverrir Her- mannsson hættur ab tala vib fjötmibla ... í bili í þab minnsta!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.