Tíminn - 28.02.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.02.1996, Blaðsíða 9
Mi&vikudagur 28. febrúar 1996 9 +■ LÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND Deilt um framsal skœruliba og hugtakiö „stjórnmálaglœpur" innan ESB: Spánverjar hóta því ab koma í veg fyrir endur- skoðun Maastricht Spánverjar hafa hótab því ab koma í veg fyrir endur- skobun á Maastricht-sátt- mála Evrópusambandsins, sem fram á ab fara á árinu, nema því abeins ab önnur abildarríki samþykki ab veita undir engum kring- umstæbum skjól þeim sem grunabir eru um abild ab skærulibahópum, svo sem ETA- samtökum Baska. Carlos Westendorp, utan- ríkisrábherra Spánar, sagbi ab öll abildarríki ESB verbi ab heita því ab hafna hugmynd- inni um stjórnmálaglæpi, en einstaklingar sem grunabir eru um skærulibastarfsemi geta í sumum abildarríkjanna skotib sér á bak vib þab hug- tak til þess ab komast hjá því ab verba framseldir úr landi. „Ef þetta gerist ekki, þá verbur ekkert úr neinni end- urskobun," sagbi Westendorp á blabamannafundi í Brussel. En ríkjarábstefna ESB um end- urskobun Maastricht-sáttmál- ans á ab hefjast þann 29. mars í Turin á Italíu. Þessi hótun er skýrasta merki hingab til um reibi Spánverja vegna þess ab Belg- ía frestabi því ab framselja tvo menn sem grunabir eru um ab vera meblimir í ETA, sem hefur stabib á bak vib sprengjuárásir og skotárásir á Spáni frá því 1968 í baráttu sinni fyrir sjálfstæbi Baska- lands. Deilan um framsalsmálib hefur m.a. valdib því ab Schengen-samkomulagib gæti verib í uppnámi. Þótt Spán- verjar vilji ab hugtakib „stjórnmálaglæpur" verbi hvergi notab, enda eigi þab ekki heima í réttarkerfi lýb- ræbisríkja, er langt frá því ab öll abildarríki ESB geti fallist á þab. írar ættu til ab mynda erfitt meb ab fella þetta hug- tak úr gildi, enda nýtur þab sérstakrar stöbu í stjórnarkrá írlands. Baskarnir tveir, Jose Luis Moreno Ramajo og eiginkona hans Raquel Garcia, hafa ver- ib af og til í varbhaldi í Belgíu frá því snemma árs 1993 meb- an yfir hafa stabib lagadeilur um réttarstöbu þeirra. Ríkis- stjórn Belgíu hefur lýst yfir vilja sínum um ab þau verbi framseld til Spánar, en Ríkis- ráb Belgíu, sem er æbsta dómsvald landsins hefur komist ab þeirri niburstöbu ab láta beri þau laus til reynslu ab uppfylltum vissum skilyrbum. Moreno og Garcia eru eftir- lýst á Spáni vegna gruns um tengsl vib ETA, sem ber ábyrgb á dauba um 800 manns á þeim 27 árum sem sjálfstæbisbarátta samtakanna hefur stabib yfir. -GB/Reuter Rússar veröa aðilar aö Evrópuráöinu í dag, miðvikudag, verbur Rússland 39. abildarríki Evr- ópurábsins. Til stabfestingar á því fer fram hátíbleg at- höfn í Strasbourg í Frakk- landi þar sem Jevgení Prím- akov, utanríkisrábherra Rússlands, undirritar Mann- réttindasáttmála Evrópu ásamt samningi um bann vib pyntingum, samningi um sjálfsstjórnarvald héraba og samningi um vernd minnihlutahópa. Einnig er ætlast til þess ab Rússland afnemi lagaákvæbi um daubarefsingar innan þriggja ára og þegar í stab verbi hætt ab beita daubarefs- ingum, enda þótt Prímakov undirriti engin skjöl þess efn- is. Evrópurábib var stofnab ár- ib 1949 til þess ab efla lýbræbi og mannréttindi í Vestur-Evr- ópu til mótvægis vib Austur- Evrópuríkin sem þá voru und- ir stjórn kommúnista. Eftir ab járntjaldib féll árib 1989 hefur Evrópurábib einkum gegnt því hlutverki ab veita Austur- Evrópuríkjunum pólitískan stubning og sinna eftirliti meb mannréttindamálum þar, ásamt því ab veita þeim ýmis konar abstob vib endur- bætur á stjórnskipan og StjÓrnháttum. -GB/Reuter 'W'’ Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNL AU SN ARTÍ MABIL INNLAUSNARVERÐ*) - ÁKR. 10.000,00 1982-l.fl. 01.03.96-01.03.97 kr. 173.967,90 1983-l.fl. 01.03.96-01.03.97 kr. 101.075,60 1984-2.fl 10.03.96 - 10.09.96 kr. 91.103,70 1985-2.fl.A 10.03.96 - 10.09.96 kr. 56.807,90 1985-2.fl.B 10.03.96 - 10.09.96 kr. 27.917,70** *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. **) Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 28. febrúar 1996. SEÐLABANKIÍSLANDS fjölbreytt útgáfa á hverjum degi DV Bílar (alla mánudaga): í DV-bílum er fjallad um allt sem viökemur bílum og bílaáhugafólki á fróðlegan og skemmtilegan hátt. J^SIþróttir * (alla mánudaga): í DV-íþróttum eru ferskar frásagnir afíþrótta- viðburóum helgarinnar. )ÍXQ Tippfréttir ' (alla þriðjudaga): I DV-tippfréttum finnur þú allt sem viðkemur enska og ítalska boltanum og Lengjunni. JlŒEl Tilveran ' (alla þriðjudaga): Skemmtileg og öðruvísi neytenda- umfjöllun, allt sem viðkemur fjölskyldunni, heimilinu, vinnunni og áhugamálum fólks. m ) 13 HUL&. I DR.N0 .1 ROBOTA’C' #1? ov Dagskrá, kvikmyndir og myndbönd (alla fimmtudaga): Litrík umfjóllun um allt sem er að gerast í heimi kvikmynda og myndbanda, ásamt dagskrá Ijósvakamiðlanna í heila viku. ^uUL^JHelgin (alla fóstudaga): Fræðandi umfjöllun um það helsta sem er á döfinni í menningar- og ^ŒEiTónlist (alla fóstudaga og laugardaga): IHaFerðir (alla laugardaga): í DV-ferðum finnur þú upp- lýsingar og vandaðar frásagnir um ferðalög, bæði innanlands og utan. föv >Barna (alla laugardaga): Getraunir, leikir, gátur og skemmtilegar sögur fyrir hressa krakka. * Irera fyrir þig Lifandi umfjóllun um allt sem er að gerast í tónlistar- heiminum, bæði hér álandi og erlendis, ásamt vinsælda- listum o.fl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.