Tíminn - 28.02.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.02.1996, Blaðsíða 12
12 SíflllÍltH Miðvikudagur 28. febrúar 1996 DAGBOK Mibvikudagur 28 febrúar 59. dagur ársins - 307 dagar eftir. 9.vlka Sólris kl. 8.41 sólarlag kl. 18.41 Dagurinn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 23. tll 29. febrúar er í Háaleitis apótekl og Vesturbæjar apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 aö morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sfma 551 8888. Neyöarvakt Tannlæknaféiags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvökk nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfosa: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekid er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.febr. 1996 MánaftargreibsJur Elli/örorkulífeyrir (gmnnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorku lífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 27. febrúar 1996 kl. 10,50 Opinb. viðm.gengl Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar......65,53 65,89 65,71 Sterlingspund........100,98 101,52 101,25 Kanadadðllar..........47,69 47,99 47,84 Dönsk króna..........11,677 11,743 11,710 Norskkróna...........10,339 10,399 10,369 Sænsk króna...........9,766 9,824 9,795 Finnsktmark..........14,552 14,638 14,595 Franskurfrankl.......13,132 13,210 13,171 Belgfskur franki.....2,1935 2,2075 2,2005 Svissneskur franki....55,54 55,84 55,69 Hollenskt gyllini.....40,31 40,55 40,43 Þýsktmark.............45,16 45,40 45,28 Ítólsklíra..........0,04204 0,04232 0,04218 Austurrfskur sch......6,418 6,458 6,438 Portúg. escudo.......0,4339 0,4369 0,4354 Spánskur peseti......0,5356 0,5390 0,5373 Japanskt yen.........0,6294 0,6334 0,6314 irsktpund............104,04 104,70 104,37 Sérst. dráttarr.......96,65 97,25 96,95 ECU-Evrópumynt........83,12 83,64 83,38 Grfsk drakma.........0,2735 0,2753 0,2744 STIÖ Steingeitin /\Jö. 22. des.-19. USPA jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður hnuðlaður í dag. Ef þú skilur ekki orðið, skal þér góðfús- lega bent á að eta þinn eigin þrekk. Ungabarn í merkinu vakúmpakk- að í Pampers leysir sinn þrekk í dag sem aðra daga, nákvæmlega þegar því hentar. Þetta er stuð. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þér verður brátt í brók í dag og hlýst af þrekkur nokkur ógeð- felldur í nærhaldi fjær. Óstuð. Fiskarnir <£» 19. febr.-20. mars Skítamórall er þema dagsins, eins og þú hefur e.t.v. komist að, sbr. spár annarra merkja. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Shit maður. Ógeðslega fúll dag- ur. fp Nautib 20. apríl-20. maí Ungur nýgiftur maður sér hryll- ingsmynd í kvöld (ekki tengdó), tekur af sér hringinn og nýr um varir. Óvænt hrekkiatriði verður til þess að hringurinn hrekkur ofan í hann og er úr vöndu að ráða. Skal gaumgæfa þrekk eða kaupa nýjan hring? Þar liggur ef- inn. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú skiptir snemmbært yfir á sumardekk í dag, en dekkjaverk- stæðismaðurinn mismælir sig og spyr hvort þig vanti sumarþrekk. Neyðarlegt. Þú verður þrekkjusvín í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ferð á miðilsfund í kvöld og nærö sambandi við Freud, sem er gott. Það sem er slæmt er aftur að hann mun aðallega fjalla um analstigið og taka fyrir tiltekinn bankastjóra sem dæmi. Vogin 24. sept.-23. okt. Shit happens, T-shirt says. Þýð- ing: Þrekkur á sér stað að sögn T- bolsins. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. II skorpíóne leysir óvart vind á fundi og víkur frá með skömm. Iss maður, upp með sálina, verra gat það verið. Til dæmis þrekkur. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmann dreymir bankastjór- ann Verri Þerm. í nótt og er það fyrir peningum. Æði. DENNI DÆMALAUSI „Halló, Wilson! Veistu að útidyrnar eru læstar?" KROSSGÁTA DAGSINS 508 Lárétt: 1 hetju 5 bárum 7 bæta 9 gelt 10 líffæri 12 gufa 14 nokkur 16 stúlka 17 varkárt 18 hratt 19 bók Lóðrétt: 1 leikföng 2 goð 3 skjöl 4 skap 6 tungl 8 ríkt 11 við- kvæmir 13 matur 15 gegn Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 snót 5 mætir 7 ofar 9 sæ 10 peran 12 nema 14 ugg 16 gen 17 Uröur 18 fró 19 lið Lóbrétt: 1 skop 2 Ómar 3 tæran 4 fis 6 ræman 8 fengur 11 negul 13 meri 15 gró

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.