Tíminn - 28.02.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.02.1996, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 28. febrúar 1996 13 Rábherrafundur Cuömundur Bjarnason, landbúnabar- og umhverfismála- rábherra, verbur á almennum hádegisfundi á Kornhlööu- loftinu, Bankastræti 2, mibvikudaginn 28. febrúar kl. 12.00 Léttur hádegisverbur verbur til sölu. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur og Samband ungra framsóknarmanna Opið hús á fimmtu- dagskvöldi Framsóknarfélag Reykjavíkur verbur meb opib hús á flokksskrif- stofunni á fimmtudagskvöldib 29. febrúar frá kl. 20.30-23.30. Ólafur Örn Haraldsson alþingismabur verbur gestur okkar og bjóbum vib alla framsóknarmenn velkomna til okkar til skrafs og rábagerba. Heitt á könnunni og alltaf von á óvæntum gestum. Stjórn FR Akranes — opinn stjórn- málafundur Ingibjörg Magnús Fundur verbur haldinn í sal verkalýbsfélaganna ab Kirkjubraut 40 fimmtudaginn 29. febrúar kl. 20.30. Frummælendur verba: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigbis- og tryggingamálarábherra. Magnús Stefánsson, alþingismabur. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin Akranesi LANDBÚNAÐARRÁÐUNEVTIÐ Jarðir til leigu Hjá jarðadeild landbúnabarráðuneytisins eru neð- angreindar jarðir lausar til ábúðar frá komandi far- dögum: 1. Framnes, Kaldrananeshreppi, Strandasýslu (á jörðinni er 15 ha. ræktun, íbúðarhús b. 1968, geymsla, fjárhús, 2 refahús). 2. Selá, Árskógshreppi, Eyjafjarðarsýslu (á jörðinni er 42 ha. ræktun, íbúðarhús b. 1937, fjós, fjárhús, 2 hlöður, mjólkurhús, fjárhús). 3. Móberg, Hjaltastaöahreppi, Norður-Múlasýslu (á jörðinni er 14,5 ha. ræktun, íbúðarhús b. 1957, fjós, fjárhús m/áburðarkjallara, hlaða, votheys- gryfja, haughús, véla-/verkfærageymsla). Greiðslu- mark sauðfjár 186 ærg. 4. Unaós, Hjaltastaðahreppi, Norður-Múlasýslu (á jörðinni er 24,3 ha. ræktun, íbúðarhús b. 1960, fjós, fjárhús, 3 hlöður, votheysturn, fjárhús m/áburöarkjallara). Greiðslumark saubfjár 196 ærg. 5. Arnhólsstabir, Skriðdalshreppi, Suður-Múlasýslu (á jörðinni er 49,2 ha. ræktun, íbúðarhús b. 1936, 2 fjós, fjárhús, 2 hlöbur, votheysgryfja). Greiðslu- mark sauðfjár 234 ærg. 6. Kvíarhóll, Ölfushreppi, Árnessýslu (á jörðinni er 21,1 ha. ræktun, íbúðarhús b. 1960, hlaða, tvö minkahús, hesthús). Jafnframt eru til leigu eyðijarbirnar Stabur og Faxa- stabir, Norður-ísafjarðarsýslu (áður Snæfjalla- hreppur), Brekkusel í Tunguhreppi, Norður-Múla- sýslu og Brimnesgerbi í Fáskrúðsfjarbarhreppi, Suður- Múlasýslu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560-9750. Grænt'símanr. 800-6800. Umsóknareyðublöð fást hjá jarbadeild. Umsóknir berist jarðadeild landbúnaðarrábuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík fyrir 25. mars. nk. Landbúnabarrábuneytib, 27. febrúar 1996. Nokkrir œttingjar fögnubu meb nýju brúbhjónunum. Frá vinstrí eru börn Andrews, Tom og Laura, en á hœgrí hönd eru þrír synir Rose: Henry, Tom og William. Andrew Parker Bowles giftir sig aftur Aðeins ári eftir aö Andrew Parker Bowles og Camilla skildu, í kjölfar þess aö Karl Bretaprins viöur- kenndi aö þau Camilla heföu átt í ástarsambandi, hefur Andrew gengiö aftur í hiö heilaga. Nýja eiginkonan, Rosemary kölluö Rose, kynntist reyndar Ca- millu fyrir um 14 árum og uröu þær góöar vinkonur. Þá var Rose gift álíka viröulegum manni og Camilla og átti meö honum þrjá syni. Svo dapurlega vildi til, eins og breskir fjölmiðlar oröa það, aö hjónaband Rose og Hughs Pit- man, fyrrum eiginmanns hennar, til þrjátíu ára hrundi fyrir nokkr- um árum. Hugh Pitman er nú giftur sér yngri konu og á meö henni nýja fjölskyldu. Rose er 55 ára gömul og kom því mörgum vinum Andrews á óvart aö hún skyldi verða fyrir valinu, þar sem hann sagöi fyrir um tveimur árum aö hann hefði ekki hug á að sofa aftur hjá konu eldri en 40 ára. Eitthvað hefur orðið til aö Andrew skipti um skoðun, því ekki einasta er Rose komin yfir í SPEGLI TÍIVIANS Garbyrkja er sameiginlegt áhugamál Andrews og Rose. fertugt, heldur er hún 7 árum eldri en fyrri eiginkonan, Ca- milla. Andrew og Rose geröu ekki mikið veöur út af giftingunni og trítluðu bláklædd til borgaralegrar hjónavígslu. Að henni lokinni samglöddust börn þeirra og nán- ustu ættingjar nýju brúöhjónun- um í yfirlætislausri veislu. Rose þykir blíb, en sjálfsörugg manneskja. Hún sver sig í œtt frjálslyndra breskra yfirstéttar- kvenna og líbur best ígallabux- um. Þab þykir afar alþýblegt og er vinsœlt hjá áheyrendum konunglegra kjaftasagna. Húsib í Brokenborough þar sem þau ætla ab hefja sitt hjónabandslíf. Reyndar hófu þau búskap nokkr- um mánubum fyrír giftinguna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.