Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 1
80. árgangur Fimmtudagur 29. febrúar 42. tölublaö 1996 Skinnaibnaöur hf. greibir hluthöfum 7 0% arb vegna ársins 7 995: Hagnaöurinn yfir 68 m.kr. Rekstur Skinnaiönaöar hf. á Akureyri skilaöi rúmlega 68,2 milljóna króna hagnaöi á síö- asta ári, sem nemur 8,16% af veltu. Framkvæmdastjóri Skinnaiönaöar telur horfur fyrir þetta ár góöar og útlit fyrir áframhaldandi hagnaö af rekstrinum. Heildarvelta félagsins á árinu 1995 nam tæplega 835,5 millj- ónum króna, eftir að frá hefur veriö dreginn kostnaður vegna útflutnings aö fjárhæö 59,6 milljónir. Rekstrargjöld námu rúmum 684,3 milljónum. Þegar tekið hefur verið tillit til af- skrifta, fjármagnsliða og skatta er hagnaðurinn sem fyrr segir rúmlega 68,2 milljónir. ■ Samstarf viö Grænlendinga Forystumenn samtaka opinberra starfsmanna og meblimir í abgerbarnefnd starfsmanna fóru í gœr sameiginlega yfir þœr breytingar sem stjórnvöld hafa gert á frumvarpi um réttindi og skyldur. ' Tímamynd: GS Ríkisstjórn á hœgu undanhaldi. Samráb abeins tœknilegur prófarkalestur. Eblilegt ab opna kjarasamninga og semja uppá nýtt: Rætt um að stöbva kennslu í tvo tíma í öllum skólum Islensk og grænlensk heilbrigð- isyfirvöld hafa ákvebib ab semja um aukib samstarf á svibi heilbrigbismáia. Á fundi sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra átti meö heilbrigðisráöherra grænlensku landsstjórnarinnar í Nuuk í gær var ákveðið að hefja þegar undir- búning að gerð rammasamnings um aukna samvinnu á milli land- anna á sviði heilbrigðisþjónustu. í samningnum verður í fyrsta lagi kveðiö nánar á um ýmis at- riði varðandi þá læknisþjónustu sem Grænlendingar hafa þegar notiö á íslandi á óformlegum grundvelli, svo sem þjónustu við íbúa á austurströnd Grænlands. í öðru lagi var ákveðið að þróa frek- ara samstarf á sviði forvarna, heilsueflingar og rannsókna. ■ Timmn — landbúnaöur Meö Tímanum í dag fylgir sér- stakt 16 síöna blaö tileinkaö landbúnaöi. Athugun sem gerb var ab frumkvæöi yfirstjórnar lög- reglu um framkvæmd hús- rýmingar í Skeifunni á dög- unum er lokib. Mat lögregl- unnar er aö framgöngu yfir- valda hafi ekki veriö ábótavant, lögreglan hafi þurft ab aö verjast gegn árás- argjörnum aöilum og notkun kylfa og táragass hafi afstýrt frekari skaöa. Nokkrir nemendur úr Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti hafa gagnrýnt iögregluna fyrir harkalegar abgerðir þegar lög- reglan stöbvaði ólöglegan gleð- Kennarasamtökin eru að íhuga ab stöbva kennslu í öll- um skólum landsins í tvo tíma einhvern næstu daga í mótmælaskyni og tii aö upp- lýsa félagsmenn um meint skeröingaráform stjórnvalda á réttindum þeirra og kjörum. Þá er á lofeastigi undirbúning- ur aö stórum vinnustabafund- um víös vegar um Iand allt, auk þess sem ákvebib hefur veriö aö stjórnir og formenn aöildarfélaga BSRB, BHMR og kennarasamtakanna hittist á sameiginlegum fundi í skap fyrir skömmu. Málið hef- ur verið kært fyrir hönd einnar stúlku sem fékk táragas í augun en athugun lögreglunnar bein- ist að aðgerðinni í heild en ekki einstöku tilviki stúlkunnar. Ómar Smári Ármannsson, talsmaður lögreglunnar, sagöi í gær að búið væri aö taka skýrslu af lögreglumönnum og vitnum sem gáfu sig fram. „Kylfum var ekki beitt til að Iemja á fólki. Þær voru þó tekn- ar upp en einungis notaðar til að verjast og halda fólki í skefj- um. Táragasi var ekki beitt fyrr en sýnt var að lögreglan þurfti Reykjavík á miðvikudaginn í næstu viku. Talið er aö hátt í 200 manns muni sitja þann fund. Forystumenn samtaka opin- berra starfsmanna hittu fjár- málaráðherra í gær þar sem ráð- herra kynnti fyrir þeim einstaka breytingar sem stjórnvöld hafa ákveðið að gera á frumvarpinu um réttindi og skyldur. Frekari fundir á milli þessara aðila hafa hinsvegar ekki verið ákveðnir. "Það er greinilegt að þetta er undanhald frá fyrsta frumvarp- inu og fyrri afstöbu ríkisstjórnar ab verja sig utan dyra fyrir meiðingum og þá einungis í litlum mæli." Ómar Smári sagbi það sam- dóma álit að notkun táragass hefði komiö í veg fyrir meiðsli á fólki. Fyrirmæli hefðu verið gefin og þeim ekki hlýtt af til- teknum aðilum sem veittust að lögreglumönnunum við skyldustörf. Þurfti aö handtaka þá sem hvöttu til mótþróa og stóöu að því að æsa upp fólk gegn lögreglumönnunum. „Mál þeirra sem tengjast þessu munu því hljóta venjulega málsmeðferð en vonandi eiga og þar af leiðandi er komið til móts við okkur. Hinsvegar er ljóst að menn eru prófa sig áfram hvað þeir komast upp með aö troða réttindin af fólki. Það er verið að breyta forsend- um kjarasamninga á miðju samningstímabili til skerðingar og slíkt gengur ekki. Krafan er því eftir sem áöur: Út af borðinu með þetta frumvarp," segir Ög- mundur Jónasson formabur BSRB. Meðal þess sem hefur verið breytt er m.a. að ríkisstarfs- menn fá að vita strax um ráðn- atvik sem þetta ekki eftir að endurtaka sig." Aðspurbur sagði Ómar Smári aö ekki væri endanlega ljóst hvort aðgerðir lögreglunnar hafi aö einhverju leyti bitnaö á saklausum einstaklingum en tilvikið með stúlkuna sem hef- ur kært málið til RLR yæri sér- stætt ab því leyti að hún er of- næmissjúklingur. Hann sagði að lokum niðurstöbu athugun- arinnar staðfesta í megindrátt- um að menn væru sammála um framkvæmdina, hvab sem skiptum skoðunum í hita leiks- ins hafi liðið. -BÞ ingarkjör sín en ekki eftir 2 mánubi eins og ráð var fyrir gert samkvæmt tilskipun ESB. Þá mun uppsögn á launabónus og öðru í þeim dúr sem sagt er upp, taka gildi eftir þrjá mánuði frá því ákvörðun um það er tekin í stab eins mánaðar. Ákvæði um veikindarétt, fæbingarorlof, lausnar- og makalaun veröa til bráðabirgða óbreytt en verða síðan samningsatribi og þá væntanlega í næstu kjarasamn- ingum. Þá er yfirvinnuskyldan minnkuð úr rúmlega 13 tímum m.v. 40 st. vinnuviku í 8 tímá. Ögmundur segir að samtök opinberra starfsmanna geri þá skilyrðislausu kröfu á hendur ríkisstjórn að menn setjist niður og nái samningum um breyt- ingar á réttindum og kjörum ríkisstarfsmanna í ljósi heildar- kjara. í því sambandi væri eðli- legt að opna kjarasamninga og semja um þessi mál. Þá líkir hann svonefndu samráði af hálfu stjórnvalda við opinberra starfsmenn við „tæknilegan prófarkalestur." Hann segir að samkvæmt frumvarpinu um breytingar á réttindum og skyldum opin- berra starfsmanna muni t.d. all- ar ákvarðanir um kjör verða á forsendum forstjóra. Uppbygg- ing á slíku launakerfi gangi í þveröfuga átt við framkomnar áherslur um gegnsætt launa- kerfi ríkisins svo dæmi sé tekib. -grh Athugun á framgöngu lögreglunnar í„táragasmálinu" lokiö: Framgöngu lögreglu ekki ábótavant

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.