Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 29. febrúar 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Sími 553 2075 DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Dauðasyndirnar sjö; sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í BandaríKjunum. ★★★ ÓHT. Rás 2. ★★★★ K.D.P. Helgarp. ★★★1/2 SV. Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. SKÓLAFERÐALAG Hún er komin nýjasta National Lampoons myndin. Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. Við bjóðum þér í biluðustu rútuferð sögunnar þar sem allt getur gerst og lykilorðið er rock and roll. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12ára. AGNES ★★★ SV, Mbl. ★ ★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 JUMANJI Þér á eftir að líða eins og þú sért í rússíbana þegar þú fylgir Robin Williams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Littier Women) og Bonnie Hunt (Only You Beethoven) í gegnum frumskóginn, þar sem eingöngu er að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 10 ára. f ^Sony Dynamic * WJ Digital Sound.. KÖRFUBOLTA- DAGBÆKURNAR ATH.! Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skífuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumliða. Sýnd kl. 4.30 og 6.45. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. Tilnefnd til 10 óskarsverðlauna m.a. fyrir bestu kvikmynd. NÍU MÁNUÐIR (NINE MONTHS) Sýndkl. 5, 7,9 og 11. f 7171 CSony Dynamic " wJwMJ Digital Sound, Þú heyrir muninn LEONARDO DICAPRIO Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýndkl. 7. Kr. 750. TAKTU ÞÁTT í SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN.BÍÓLINAN SÍMI 904 1065. Gullfalleg og rómantísk ástarsaga í leikstjórn mexíkóska leikstjórans Alfonso Arau sem gerði hina margrómuðu kvikmynd Kryddlegin hjörtu. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez- Gijon og Giancarlo Giannini. Leikstjóri Alfonso Arau. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÖGUR HERBERGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. WATING TO EXHALE iting to(jxhale Sýnd kl. BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 5. Miðaverð 700. TÁR ÚR STEINI Slmi 551 9000 GALLERI' REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning FORBOÐIN ÁST í upphafi áttu þau ekkert sameiginlegt nema eitt stórt leyndaaháJ ítf NY MYNDBÖND A Mother's Prayer ★ 1/2 Þriggja klúta mynd A Mother's Prayer Abalhlutverk: Linda Hamilton ClC-myndbönd Sýningartími 90 mínútur Leyfb öllum aldurshópum Myndin, sem byggö er á sönnum atburö- um, segir frá 36 ára gamalli einstæðri móður, sem kemst að raun um það að hún er með alnæmi. Fyrstu viðbrögð hennar eru afneitun, en eftir endurteknar prófanir sættir hún sig við sannleikann. Þá þarf hún að takast á við afneitun sonar síns gagnvart sjúkdómnum. Með framtíð sonar síns í huga hefur hún einsett sér að velja sjálf heppilegt fósturforeldri fyrir son sinn. En þaö er í raun sama hvaða fólk þar er um að ræða, hún getur ekki hugsaö sér framtíö sónar síns hjá viðkomandi. Það er ekki laust við að efnið sé kunn- uglegt, en það er í sjálfu sér ágætt að um- ræðu um þennan sjúkdóm sé haldið uppi. A hinn bóginn er þessi mynd ekki til þess fallin að gera mikið gagn. Hún er lang- dregin og uppfull af alltof mikilli tilfinn- ingasemi, en hún hefur það með sér að vera sannsöguleg. Kostur myndarinnar er að hún er vel leikin. Þriggja klúta mynd. -PS Sími 552 2140 Stórleikarinn Pete Postlethwaite (In the Name of the Father, Usual Suspects) í geggjaðri mynd frá hinum athyglisverða leikstjóra Dominique Deruddere (Crazy Love). Forríkur en fatlaður maður fær ungan mann á flótta undan réttvisinni til að framkvæma það sem hann ekki er fær um sjálfur og fylgist með geqnum falda myndavél. Dimmur og erótískur þriller þar sem að baki allra svikanna býr undarleg ást. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. CASINO Stórmynd meistara Scorsese. Robert de Niro og Joe Pesci í hörkuformi auk Sharon Stone sem sýnir stórleik í myndinn, hlaut Golden Globe verðlaunin og er nú tilnefnd til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FARINELLI -Mivie i Rödd hans sigraði heiminn en fórnin var mikil. Handel barðist á móti en Broschi bræðurnir sigruðu heiminn og konurnar sem þeir deildu sérkennilega. Stórkostleg mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin á síðasta ári. Tónlistin áhrifamikla fæst í öllum verslunum Japis og veitir aðgöngumiðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SABRINA Harrison Ford og Julia Ormond í frábærri rómanrískri gamanmynd, tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna. Sýndkl. 4.45, 7 og 9.15. ii< ■«i SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 HEAT ★ ★★★ HP. Sýndkl. 9 í THX digital. B.i. 16 ára. THE USUAL SUSPECTS —rl A leikari I aukahlv. Kevin Spacey, besta handritiö. Sýndkl. 5. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS LES MISERABLES (Vesalingarnir) Sýnd kl. 5 og 9.10. B.i. 14 ára. JEFFERSON I PARIS Sýnd kl. 6.50. B.i. 12 ára. MARGRÉT DROTTNING Eitt mesta stórvirki allra tíma í evrópskri kvikmyndagerð. Sýnd kl. 6.45. B.i. 14 ára. SMALL FACES (Smágerð andlit) Sýnd kl. 5, 9.10 og 11. B.i. 14 ára. 2 tilnefningar til óskarsv. besti BlÓHÖLLI . ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 JUMANJI OPPERATION DUMBODROP m BIG 01 HAS LAKDED, X, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX. B.i. 10 ára. EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM OPEllATION miMBo imop Sannsöguleg og sprenghlægileg gamanmynd frá Walt Disney. Sérþjálfaðir bandarískir hermenn í Víetnam þurfa aö flytja átta þúsund punda ftl í þorp eitt. Sannsöguleg og sprenghlægileg. Sýnd ki. 5. PENINGALESTIN Sýnd kl 7 ACE VENTURA Engin sýning í dag! GOLDENEYE Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can’t Jump) Sýndkl. 11. B.i. 14ára. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS FUNNY BONES (Háðfuglarnir) Sýnd kl. 4.50 og 9. B.i. 12 ára UNSTRUNG HEROES (Óvæntar hetjur) Sýnd kl. 7 og 11.10. - TTT I I111111111111IIII11 111 $/^G/4rl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 HEAT KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS IL POSTINO (BRÉFBERINN) Passionate!” u hKí, r l WOfcTH SÍAR T! Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. íSíí Srtí.- Ein stórkostlegasta ástarsaga allra tíma! Magnaöur leikur í ótrúlegri kvikmynd sem farið hefur sannkallaða sigurför um heiminn. Ein þessara mynda sem enginn má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 í THX. imiiilllllln Iiiiiiiiiinj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.