Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. febrúar 1996 Wmmm landbúnaður 5 VELAVER" Lágmúla 7 - Pósthólf 8535 - 128 Reykjavík Sími: 588 2600 - Fax 588 2601 Skipuleggja verbur forvarnir mun betur c Forvarnarstarf í mjólkuriönaöi. Sveinn H. Guö- mundsson héraösdýralœknir: Sveinn H. Guðmundsson, héraðsdýralæknir á Höfn í Hornafirði, segir að með auknu forvarnarstarfi megi auka nyt í kúm og lækka kostnað í mjólkurfram- leiðslu. Því sé gífurlega mik- ið í húfi ab þessum málum verði kippt í iiðinn og að bændur fari meira ab hugsa um forvarnarstarf. Sveinn er í framhaldsnámi í naut- gripasjúkdómum meb aðal- áherslu á forvarnir. Hann segir viðbrögð vera mjög góð og skilningur bænda sé allnokkur á þessu máli. Sveinn segir að skipuleggja þurfi forvarnir mun betur en nú er gert. Hans hugmyndir gera ráð fyrir þeim möguleika að starfrækja þetta forvarnar- starf frá mjólkursamlögunum víða um land. Þetta forvarnar- starf gæti samanstaðið af fóð- urleiðbeiningum og tengja það fóðureftirliti, gæðamálum í mjólkursamlaginu, tækni- vinnu i sambandi við mjalta- kerfi, klaufsnyrtingu, júgur- bólgurannsóknum og hjarð- vandamálum almennt, s.s. súrdoða, frjósemisvandamál og fleira. Sveinn segir einnig pott víða brotinn í hönnun og byggingu fjósa. Það sé lítið eftirlit með því að teikningum af þeim sé fylgt eftir og að að- staða og búnaður þeirra sé eft- ir samþykktum teikningum. Það vanti lög og reglur um það hvernig eigi að innrétta fjós og einnig vantar reglu- gerðir t.d. um ákvæði um út- tekt á teikningum og úttekt á framkvæmdum. Menn hafi því fengið ráðleggingar, en síðan hafi þeir komist yfir notaöa ódýra innréttingu úr öðrum fjósum, sem jafnvel hentar ekki í nýbygginguna. Kostnaðinn af því starfi, sem Sveinn hugsar mjólkur- samlögunum, segir hann vera mismikinn, en það hafi ekkert verið farið ofan í þann hluta. 7/7 afgreiðslu strax ZETOR 6340 68 hö. 4x4 TILBOÐSVERÐ kr. 1.398.000,- án vsk. ZETOR 7340 78 hö. 4x4 TILBOÐSVERÐ kr. 1.498.000,- án vsk. Bændur, tryggið ykkur nýjan Zetor fyrir vorið. Auk þess að starfa sem hér- aðsdýralæknir og þar með eft- irlitsmaður hins opinbera hef- ur hann starfað sem óháður úttektaraðili með frjálsa samninga við bændur og bauð í fyrra upp á ýmsar út- tektir, s.s. á mjöltum og mjaltatækni, frjósemisvanda- málum, kálfauppeldi, doða- og súrdoðavandamálum og ýmsu fleiru. Sveinn segir of skammt um liðið til að meta árangurinn af því starfi og það sé heldur ekki búið að gera úttekt á því hvort við- komandi bændur hafi gert þær úrbætur sem lagöar voru til. -PS Bændur! muniö Teno plastiö Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2, SÍMI 525-8000 VÉLASALA Nýr fjórhjóladrifinn 78 ha. ZETOR með vendigír á að- eins kr. 1.498.000 án vsk. Kverneland UNDERHAUG Pökkunarvél 2 gerðir Barkastýrð Tölvustýrð BÆNDUR! PANTIÐ TÍMANLEGA ZETOR dráttarvélar. Betri en nokkru sinni fyrr, en verðið er ávallt jafn hagstætt. • 310 mm kúpling. • Öflugra vökvakerfi. • Stærri beindrifin vökvadæla. • Samhæföur gírkassi. • Vökvastýri (hydrostatic). • Vendigír meó 10 gírum áfram og 10 afturábak. • Stjórnstöng aftan á vél fyrir þrítengibeisli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.