Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 6
6 ffjHtfofj| LANDBÚNADUR Fimmtudagur 29. febrúar 1996 ÁBURÐARDREIFARAR --------------------------------------------------- VELBOÐAmykjudreifarar BÆNDUR! PANTIÐ TÍMANLEGA Hafló samband vió sölumenn okkar, sem gefa allar nánari upplýsingar. Ingvar Helgason hf. SævarhöfAa 2, SÍMI 525-8000 VELASALA Landbúnabardeild Ing- vars Helgasonar hefur þegar selt eina stór- baggavél af geröinni Claas Quadrant og er vélin væntan- leg hingab til lands. Þá hefur nýlega veriö gengiö frá samn- ingum á Massey Ferguson þreskivél, en þar er á ferö af- kastamesta þreskivél sem seld hefur veriö hér á landi. í báö- um tilvikum er um samkaup aö ræöa, tveggja eöa fleiri, enda um afkastamikil tæki aö ræöa og mikla fjárfestingú. Flotdekk, hæðamælir, vökvadrifið lok á lúgu, Ijósabúnaður. Áratuga reynsla á íslandi • Hefur færanlegan neðri festipinna, þannig að hægt er að setja hann á allar gerðir dráttarvéla. Kverneland baggabindivélin. Breytileg bagga- stærb Eins og áöur sagöi, hefur þeg- ar veriö seld ein stórbaggavél hér á landi, en þessi vél byggir á sömu aöferð og rúllubagga- vélin, nema baggarnir eru kant- aðir og auöveldari í geymslu, auk þess sem hægt er aö velja um lengdir bagganna. Baggarn- ir eru 80 sentimetra breiðir og 50 sm háir, en lengdin getur veriö allt frá 70 sm upp í tvo metra. Rúllubaggavélarnar hins vegar geta í flestum tilfellum aöeins pakkað í eina stærö. Stórbaggavélin afkastar mun meim en rúllubaggavélarnar og þá eru baggarnir mun þéttari og innihalda mun meira hey- magn miðaö viö stærö. Helstu vandamálin hafa veriö plastpökkunin, en nú hefur þaö vandamálið verið leyst og með vélinni var einmitt seld Kverne- land pökkunarvél. Vélin er dýrari en rúllubindi- Claas Qudrant stórbaggavélin. Landbúnaöardeild Ingvars Helgasonar hf.: Ein stórbaggavél þegar seld í síðasta landbúnaöarblaöi sögöum viö frá því aö ný Mass- ey Ferguson dráttarvél hefði veriö fáanleg hér á landi úr nýrri 6000-línu. Jóhannes Guö- mundsson, deildarstjóri land- búnaöardeildar, segir söluna hafa farið vel af staö og þessi vél, sem er stór og mikil, hefur fengiö gríöarlega góöar móttök- ur. Þessa dagana er Ingvar Helgason einmitt aö afgreiöa tvær vélar úr þessari línu, sem fyrst var kynnt á sýningu í Frakklandi í fyrravor, en nokkr- ar vélar voru seldar hér á landi áriö 1995. Guðmundur Ingvarsson seg- ist ánægður með markaðshlut- deild IH á markaðnum og þá sérstaklega í landbúnaðartækj- um. Hins vegar hafi sala á dráttarvélum fariö niöur á viö fyrir einhverjum árum, en nú hins vegar liggi leiðin upp á viö aö nýju. Hvað varðar áriö, sem nýlega er gengið í garð, segir Guömundur að þeir hjá Ingvari Helgasyni hafi góða tilfinningu fyrir því. -PS vélarnar, en þykir hagkvæmari aö mörgu leyti. Bindivélin og pökkunarvélin kostuðu, aö sögn Guðmundar Ingvarssonar, framkvæmdastjóra Ingvars Helgasonar hf., rétt undir sex milljónum króna. Hann segist fastlega reikna meö því aö Ing- var Helgason nái að selja fleiri vélar af þessu tagi, en sá mark- aöur verði þó aldrei stór hér á landi. Hins vegar bíöi menn spenntir eftir því aö sjá hvernig útkoman veröur varöandi þá vél sem þegar hefur verið seld, hvernig hún reynist viö íslensk- ar aöstæöur, miöað við þaö gras sem notaö er hér á landi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.