Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 29. febrúar 1996 ŒímÍmi LANDBÚNAÐUR 15 Styrkjum úthlutaö úr Útflutnings- og markaössjóöi hestsins, alls rúmum 5 miljónum kr.: Hrossabænd- ur fá mest Úthlutab hefur veriö styrkj- um úr Útflutningssjóbi hests- ins, alls rúmum 5 miljónum króna. Stærsta einstaka styrk- inn fékk Félag hrossabænda, 1.250 þúsund krónur til að kanna grundvöll fyrir því aö félagiö ráöi markaðsfulltrúa. Sú vinna mun verða unninn í samráöi viö Útflutningsráö ís- lands. Alls bárust 33 gildar umsóknir þar sem óskab var eftir styrkjum aö upphæö 34 miljónir króna. Bændaskólinn á Hólum fékk þrjá styrki, 940 þúsund krónur til aö kanna markaðsgildi hrossa er greinst hafa með kölkunarsjúkdóminn spatt, 200 þúsund kr. til undirbúnings al- þjóðlegs verkefnis um arfgengi sumarexems og styrk uppá 200 þús. kr. til kynningar á ræktun- arstarfinu og íslandi sem móð- urlandi fyrir hrossastofninn. En þetta er samstarfsverkefni með mörgum aöilum og félagasam- tökum. Þá fengu hjónin Gunnar Arn- arson og Kristbjörg Eyvinds- dóttir 500 þús. króna styrk vegna markaðsstarfs í Svíþjóð ¥> LINDRAFÉLAGIÐ og Þýskalandi, Tímaritið Eiðfaxi fékk 500 þús. vegna alþjóðlegr- ar útgáfu á tímaritinu, Sölu- samtök ísl. hrossabænda, EDDA hestar, fengu 500 þús. vegna markaösstarfs í Kanada og Bandaríkjunum, Plús film fékk einnig 500 þús. kr. til að vinna að kynningarmynd um íslenska hestinn, Hrossaræktarbúið á Ár- bakka í Holta- og Landsveit hlaut 300 þús. kr. styrk vegna nýstárlegs verkefnis í Bandaríkj- unum, VT ehf, Örn Karlsson og Jón Friðriksson hlutu 200 þús. kr. til að kynna nýtt sölukerfi fyrir hross, en kerfið er hannað fyrir síma- og tölvutækni. Bændaskólinn á Hvanneyri hlaut 100 þús. kr. í ferðastyrk vegna ferðar Ingimars Sveins- sonar um Bandaríkin þar sem hann flutti fyrirlestra um ísl. hestinn. Þá fékk Vegahandbók- in 89 þús. kr. vegna efnis sem birtast mun um ísl. hestinn og landsliöið hlaut 72 þús. kr. styrk, eöa sem nemur því út- flutningsgjaldi sem þurfti að greiða af þeim hestum sem fóru í HM-keppnina. Samkvæmt endurskoðun laga um hrossaútflutning og reglu- gerðar um sama efni greiða hrossaútflytjendur 8 þús. kr. á hest. Þessi upphæð er m.a. vegna heilbrigðiseftirlit, upp- runavottorð, sjóðagjöld, stofn- verndarsjóðsgjald og eftirlit með flutningsfari. Eftirstöðvar renna síðan í sjóð, Útflutnings- sjóð hestsins sem úthlutar styrkjum 'tvisvar sinnum á ári til verkefna sem eru tengd markaðsmálum. Formaður Út- flutningsnefndar er Sveinbjörn Eyjólfsson í laridbúnaðarráðu- neytinu. ■ HJÓLKVÍSLAR <X ALFA-LAVAL Verð aðeins kr. 44.850,- án VSK. G L O H U S VELAVERf Lágmúla 7 - Pósthólf 8535 - 128 Reykjavík Sími: 588 2600 - Fax 588 2601 VETRARTILBOÐ Notaðar dráttarvélar & heyvinnutæki Dráttarvélar Verð án VSK Case-IH 595 L 2x4-60hö árg 1992 vst. 761 kr. 1.150.000 Case-IH 595 L 2x4-60hö árg 1991 vst. 1102 kr. 950.000 Case-IH 685 XLA 4x4-70hö árg 1990 mokst.Lvst. 1950 kr. 1.450.000 Case-IH 695 XLA 4x4-70hö árg 1990 vst. 1500 kr. 1.100.000 Case-IH 685 XL 2x4-70hö árg 1989 vst. 2500 kr. 950.000 Case-IH 685 XL 2x4-70hö árg 1990 mokst.t.vst. 3950 kr. 950.000 Case-IH 795XL 2x4-70hö árg 1990 mokst.t.vst. 3281 kr. 1.300.000 Case-IH 885 XLA 4x4-83hö árg 1989 mokst.t.vst. 3900 kr. 1.400.000 Case-IH 895 XLA 4x4-83hö árg 1992 mokst.t.vst. 3578 kr. 1.750.000 Case-IH 995 XLA 4x4-90hö árg 1991 mokst.t.vst. 3395 fram/pto kr. 2.000.000 Case-IH 4230 XLA 4x4-82hö árg 1994 vst. 1000 kr. 1.800.000 Case-IH 4240 XLA 4x4-90h- árg 1994 tr.brems.ofl.vst 800 kr. 2.200.000 Case 1394 4x4-77höárg 1986 mokst.t.vst. 3900 kr. 1.050.000 Case 1394 4x4-77hö árg 1986 mokst.t.vst. 3324 kr. 1.100.000 Case EH 4240 XLA 90hö m/moksturst., skriðgír og frambúnaði kr. 2.650.000 Marshall 602 2x4-60hö árg 1984 vst. 3141 kr. 300.000 IMT 567 DV 4x4-65hö árg 1987 vst. 1856 kr. 350.000 MF 265 2x4-65hö árg 1984 vst. 3900 kr. 500.000 MF 3070 4x4-93hö árg 1988 mokst.t.vst. 5260 kr. 1.950.000 MF3070 4x4-93hö árg 1988 mokst.t.vst. 4000 kr. 2.000.000 Ursus 1014 4x4-1 OOhö árg 1986 mokst.t.vst. 3000 kr. 575.000 Zetor 4911 2x4-47hö árg 1980 vst. 4456 kr. 150.000 Zetor 5211 2x4-47hö árg 1992 vst. 462 kr. 600.000 Zetor 5245 4x4-47hö árg 1987 vst. 1900 kr. 400.000 Zetor 7045 4x4-65hö árg 1981 vst. kr. 500.000 Zetor 7045 4x4-65hö árg 1985 mokst.t.vst. 2000 kr. 575.000 Zetor 7045 4x4-65hö árg 1983 mokst.t.vst. 2700 kr. 750.000 Zetor 7045 4x4-65hö árg 1984 vst. 2800 kr. 450.000 Zetor 7245 4x4-65hö árg 1987 vst. 2427 kr. 550.000 Zetor 7711 2x4-70hö árg 1990 vst. 2290 kr. 600.000 Zetor 7745 4x4-70hö árg 1990 mokst-t.vst. 2500 kr. 1.150.000 Rúllubindivélar Krone 125 árg 1991 notuð 5000 rúllur kr. 500.000 Krone 125 árg 1991 notuð 3000 rúllur kr. 550.000 Krone 130 árg 1993 notuð 3500 rúllur kr. 750.000 Krone 130 árg 1994 notuð 3500 rúllur kr. 800.000 Vermeer 504 IS árg 1991 notuð 5000 rúllur kr. 700.000 Heybindivélar MF 128 árg 1984 kr. 150.000 Claas MK50 árg 1981 kr. 100.000 Deutz-Fahr HD 490 árg 1988 kr. 190.000 Stjömumúgavélar Stoll 335-4 DS árg 1990 kr. 110.000 Stoll 415-4 DS árg 1994 kr. 235.000 PZ CZ450 múgavél árg 1992 kr. 230.000 Pökkunarvélar Carraro RF89 árg 1992 lyftutengd kr. 325.000 Carraro RF89 árg 1991 lyftutengd kr. 290.000 Elho m/skurðarb+teljara árg 1994 dragtengd kr. 590.000 Parmiter m/skurðarb +teijara árg 1991 dragtengd kr. 450.000 Heyþyrlur Kuhn G50000M, 4stj. lyftut. vbr. 540 árg 1992 kr. 170.000 Heyvagnar Strautmann, 32m3 árg 1986 kr. 500.000 Mykjudreifarar r --- \ 1 Ote' \ Y--' VELARs ÞJéNUSTAHF JÁRNHÁLSI 2,110 REYKJAVÍK, SÍMI587 6500, FAX 567 4274

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.