Tíminn - 01.03.1996, Side 1

Tíminn - 01.03.1996, Side 1
ismönnum. Hann segir það ekki sam- rýmast jafnréttisákvæði stjórn- arskrárinnar að ríkisstarfs- menn í BSRB annarsvegar og í ASÍ hinsvegar njóti ekki sam- bærilegra réttinda. Þá stefnir frumvarpið að því að auka sjálfstæði og ábyrgð forstöðu- manna og annarra starfs- manna, gefa starfsfólki tæki- færi til að vera launað til viö- bótar grunnlaunum eftir ábyrgð og hæfni í starfi en síð- ast en ekki síst að færa ýmis ákvæði laganna frá 1954 eins og um vinnutíma í nútíma- legra horf. Meöal annars eiga starfsmenn rétt á sveigjanleg- um vinnutíma og karlar og konur fá greidd sömu laun fyr- ir sambærileg störf. Ráðherra lagöi á það áherslu að samkvæmt fmmvarpinu breytast ekki réttindi starfs- manna sem ráðnir hafa veriö fyrir gildistöku laganna að öðru leyti en því að réttur þeirra til biðlauna verður tak- markaður frá því sem nú er. Sú takmörkun miðar einkum að því að koma í veg fyrir að starfsmenn geti t.d. verið á tvöföldum launum í allt að eitt ár við það eitt að stofnun fær- ist frá ríki til sveitarfélaga eða þegar ríkisstofnun er breytt í hlutafélag. -grh Salmonella greinist á meöal starfsfólks og sjúklinga á Landsspítalanum: Sjö eru meö Salmonellu Á síðustu tveimur til þremur sólarhringum hafa sjö ein- staklingar greinst með sýk- ingu af völdum Salmonellu, fjórir sjúklingar og þrír starfs- menn. Upptökin eru ókunn en unnið er að rannsókn málsins og er lögö mikil áhersla á að finna þau. Komið hefur í ljós að margir aðrir hafa verið með niðurgang, en óvíst er hversu margir þeirra eru með umgangspest og hversu margir eru hugsanlega með Salmonellusýkingu. Send hefur verið tilkynning frá sýkingavarnanefnd Land- spítalans til allra deilda Ríkis- spítalanna, þar sem brýnt er fyr- ir starfsfólki að vera vakandi fyr- ir einkennum er kynnu að vera af völdum Salmonellu. Teknar verða saurræktanir frá öllum einstaklingum sem mögulega geta verið sýktir. Talið er mögulegt að fleiri til- felli eigi eftir að greinast á með- al starfsfólks og sjúklinga á Landsspítalanum, en ekki er þó talið að fleiri eigi eftir að smit- ast. -PS Þeim áfango var náö í febrúarmánuöi ab þá nábi álframleibsla ÍSAL tveimur milljónum tonna. Afþví tilefni heimsótti Finnur Ingólfsson ibnabarrábherra fyrirtækib og skobabi húsakynni, kynnti sér framleibsluna og skobabi einnig þœr stœkkunarfram- kvœmdir sem þegar eru hafnar. Ab þvíloknu snœddi hann hádegisverb meb starfsmönnum fyrirtækisins, auk þess sem bobib var upp á skemmtiatribi í tilefni af þessum tímamótum. Á myndinni má sjá Finn Ingólfsson á tali vib einn af starfsmönnum ÍSAL. Tímamynd: cs Frumvarp um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Fjármálaráöherra: Umsamin réttindi óskert Ríkisendurskoöun: Launabœtur veröi í samrœmi viö geröa kjarasamninga: Stjórnvöld horfist í augu við kostnað Hallarekstur sjúkrahúsa hefur verið fremur regla en undan- tekning síbustu ár, að mati Ríkisendurskoðunar eftir stjórnsýsluendurskobun á sjö sjúkrahúsum. Þótt ómark- vissri stjórnun og ónægri að- haldssemi sé aö einhverju leyti um ab kenna sé langt frá því ab þab skýri allan hallann. Þótt hagræða megi í rekstrin- um telur stofnunin „tímabært ab stjórnvöld horfist í augu vib hvað þab kostar að reka slíka starfsemi sem veitt er af sjúkrahúsunumm á Iands- byggðinni eba taki þá ákvörð- un ab þessari þjónustu sé bet- ur fyrirkomið annars staðar eba með öbrum hætti". Ríkisendurskoðun beinir m.a. þeim tilmælum til stjórnvalda að þær launabætur til sjúkra- húsanna verði í fullu samræmi við gerða kjarasamninga. En þær hafi ekki veriö að fullu bættar í fjárframlögum til þeirra. Launakostnaður er jafn- aðarlega um 70% af heildar- gjöldum sjúkrahúsanna. Hlut- fall dagvinnulauna eru um 55% heildarlaunanna. Stofnunin beridir líka á nauð- syn þess að horft sé á kostnað við heilbrigðisþjónustu í heild sinni þegar ákvarðanir um breyt- ingar á einstökum þjónustulið- um séu teknar. Því lækkun á ein- um lið virðist oft leiða til út- gjaldaaukningar á öðrum. ■ Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra segir ab engin kjarabundin réttindi séu skert hjá starfsmönnum í frumvarpi til laga um rétt- indi og skyldur opinberra starfsmanna. Búib er ab kynna frumvarpiö í þing- flokkum stjórnarliba og verður lagt fram sem stjórn- arfrumvarp. Ráðherra segir að frumvarp- ið sé í samræmi við fram- komnar áherslubreytingar sem hann hefur boðað í starfs- mannastefnu ríkisins á undan- förnum árum. Þær breytingar miða m.a. að því að búa ríkis- stofnunum sambærilegt starfs- umhverfi og einkafyrirtækj- Biskup í meið- yrbamál? Hr. Ólafur Skúlason biskup íhugar nú meiðyrðamál vegna þeirra ásakana sem komið hafa fram gagnvart honum, enda sé erfitt fyrir hann að hreinsa mannorð sitt meö öðrum hætti. Sjá ítarlegt viðtal við biskup á bls. 7 ■ um, gera ríkisstofnun- um kleift að aðlagast nýjum háttum og keppa um starfsfólk á jafnréttisgrundvelli. Allt þetta miðar aö því að gera þjónustu ríks- ins skilvirkari og betri. Hann leggur einnig áherslu á að réttarstaða ríkistarfsmanna hefur gjör- breyst frá setningu lagannna frá 1954 þar sem flestir hafa bæði samnings- og verkfalls- rétt og flestir ráðnir með gagn- kvæmum uppsagnarfresti. Fjármálaráðherra boðaði til blaðamannafundar í gær til að kynna helstu atriði frumvarps- ins vegna þeirrar „einlitu um- ræðu" sem hann telur hafa verið á efni frum- varpsins af hálfu hags- munaaðila. Hann benti einnig á að þegar samtökum ríkisstarfs- manna hefði verið kynnt áform ríkisins um endurskoðun lag- anna í desember sl. þar sem óskað var eftir hugmynd- um þeirra, héfði aðeins borist svarbréf frá BSRB en engin við- brögð frá BHMR eða Kennara- samtökunum. Ráðherra segir ab markmið frumvarpsins sé að jafna réttar- stöðu ríkisstarfsmanna og starfsmanna á almennum markaði að frátöldum embætt- Fribrik Sophusson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.