Tíminn - 01.03.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.03.1996, Blaðsíða 14
14 ilwliw Föstudagur 1. mars 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramáliö. Lögfræöingur félagsins er tii viötals á þriöjudögum. Panta þarf tíma í s. 5528812. Þeir, sem skrifuöu sig á lista hjá Pétri H. Ólafssyni í Færeyjaferö 25. júní n.k., hafi samband viö skrifstofu féiagsins sem ailra fyrst. Síminn er 5528812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist aö Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsiö öllum opiö. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af staö frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlag- að molakaffi. Sama dag kl. 14 veröur Sjó- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar í Súöarvogi sótt heim. Lagt af BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar staö frá Gjábakka. Leikhúsferð fyrir alla fjölskyld- una á Línu Langsokk 10. mars kl. 14. Pantið strax í síma 554 3400. Húnvetningafélagib Á morgun, laugardaginn 2. mars, verður paravist spiluð í Húnabúö, Skeifunni 17, og hefst kl. 14. Allir velkomnir. Tónleikar í Hinu Húsinu í dag, föstudag, veröur tónlist- armaöurinn KK með síðdegistón- leika kl. 17 í Hinu Húsinu í tengslum við umferðarþema- mánuö bifreiöatryggingarfélag- anna og Hins Hússins. í tengslum viö tónleikana verður rætt viö sjúkraflutninga- menn um störf þeirra. Sýna þeir meöal annars hvernig fólki er bjargaö úr bílflaki og munu þeir klippa bíl í sundur. Veittar veröa viðurkenningar fyrir bestu tillögurnar í sam- keppninni um áhrifaríkustu setn- inguna tengda umferðarmálum og ungur ökumaður fjallar um hætturnar í umferðinni. Félag kennara á eftirlaunum Munið árshátíð F.K.E., sem verður haldin að Hallveigarstöð- um við Túngötu á morgun, laug- ardaginn 2. mars. Húsið opnaö kl. 18. Miðar seldir við inngang- inn. Kvikmyndasýningar í MÍR, Vatnsstíg 10 Fyrsta sýningardag í mars, sunnudaginn 4. mars kl. 16, veröa sýndar fjórar heimildar- myndir: 1) mynd um rússneska skáldjöfurinn Lév Tolstoj, 2) Vetrarsinfónía, 3) mynd um Súz- dal og 4) mynd um rússneska tónskáldið Dmitríj Sjostakóvitsj. Tvær síðastnefndu myndirnar eru meö skýringatali á íslensku, hinar meö skýringum á ensku. Aðgangur að kvikmyndasýn- ingum MÍR á sunnudögum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Sjóminjasafn íslands: Kynning á Vélskólanum í Sjóminjasafni íslands, Hafn- arfirði; verður kynning á Vél- skóla Islands laugardaginn og sunnudaginn 2.-3. mars í tilefni af árlegri kynningarviku skólans og skrúfudegi. Til sýnis verða ýmsir smíðis- gripir nemenda, kennslutæki og - vélar, auk myndbands um starf- semi skólans, sem sýnt veröur á efstu hæð safnsins. Kynningin stendur einnig um næstu helgi, en safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og ennfremur eftir sam- komulagi. Norræna húslb Sunnudaginn 3. mars kl. 14 verður sýnd sænska teiknimynd- in „Agaton Sax och Byköpings gástebud". Sænskt tal, 75 mín. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Sama dag kl. 16 mun danski grafíklistamaðurinn Lars Munthe halda fyrirlestur á dönsku, sem ber heitið „Grafiske ,rejsebreve' — nordisk identitet". Þetta er lið- ur í fyrirlestraröðinni Orkanens öje, sem er alla sunnudaga á þessum tíma. Fyrirlesturinn er fluttur á dönsku. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Opib hús í Lindinni, kristilegri útvarpsstöb í dag, 1. mars, er Lindin FM 102,9 eins árs. Lindin er kristileg útvarpsstöð og hefur því nokkra sérstöðu í útvarpsflóru lands- manna. Afmælisveislan verður í tvo daga, föstudag og laugardag. Frá kl. 9 til 17 báða dagana verð- ur dregið í stuðnings- og hlust- endahappdrætti og eru veglegir vinningar í boði. Það eina sem þarf að gera til að vera með er að hringja inn nafnið sitt og það fer síðan í pott sem dregið er úr nokkrum sinnum á klukkutíma. Á morgun, laugardag, verður síðan opið hús í húsnæði Lindar- innar að Krókhálsi 4 frá kl. 13 til 17. Boðið veröur upp á afmælis- tertu og kaffi fyrir gesti. Þaö eru allir velkomnir að líta inn og kynna sér starfsemina. Útvarps- stjóri Lindarinnar er Mike Fitz- gerald. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á morgun 2/3, fáein sæti laus föstud. 8/3, fáein sæti laus föstud. 15/3, fáein sæti laus Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 10/3, fáein sæti laus sunnud. 17/3 sunnud.24/3 Sýningum fer fækkandi Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo íkvöld 1/3, uppselt sunnud. 10/3, fáein sæti laus laugard. 16/3, fáein sæti laus Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir íkvöld 1/3, uppselt á morgun 2/3, uppselt sunnud. 3/3, uppselt mibvikud. 6/3, fáein sæti laus fimmtud. 7/3, uppselt föstud. 8/3, uppselt sunnud. 10/3, kl. 16.00, uppselt mibvikud. 13/3, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright íkvöld 1/3 uppselt á morgun 2/3 kl. 23.00, örfá sæti laus föstud. 8/3 kl. 23.00, örfá sæti laus föstud. 15/3, kl. 23.00, fáein sæti laus 40. sýn. laugard. 16/3, uppselt Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Þribjud. 5/3. Einsöngvarar af yngri kynslób- inni: Gunnar Gubbjörnsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Sigurbur Skagfjörb og Jónas Ingimundarson. Mibaverb kr. 1.400. Höfundasmibja L.R. á morgun 2/3 kl. 16.00 Uppgerbarasi meb dugnabarfasi — þrjú hreyfiljób eftir Svölu Arnardóttur. Mibaverb kr. 500. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GjAFAKORTIN OKKAR - FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÓF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. Frumsýning í kvöld 1/3. Nokkur sæti laus 2. sýn. sunnud. 3/3 3. sýn. föstud. 8/3 4. sýn. fimmtud. 14/3 5. sýn. laugard. 16/3 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 2/3. Uppselt Fimmtud. 7/3. Laus sæti Laugard. 9/3. Uppselt Föstud. 15/3. Uppselt Sunnud. 17/3 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Á morgun 2/3. kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 3/3. kl. 14.00. Uppselt Laugard. 9/3. kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 16/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 17/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Engar sýningar verba á Kirkjugarbs- klúbbnum fyrri hluta marsmánabar. Fimmtud. 28/3 Sunnud. 31/3 Sala á sýningar síbari hluta mánabarins hefst í dag 1/3. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke íkvöld 1/3 Sunnud. 3/3 - Föstud. 8/3 Fimmtud. 14/3 - Laugard. 16/3 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Ástarbréf eftir A. J. Gurney Herdís og Gunnar flytja Ástarbréf meb sunnudagskaffinu. Aukasýning sunnud. kl. 15.00 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 1. mars 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Sigurbur jónsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hundurinn 14.30 Menning og mannlíf f New York 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.10 Hljóbritasafnib 20.40 Smásaga, Pípa mannætuhöfbingjans 21.30 Pálína meb prikib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 1. mars 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (345) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Brimaborgarsöngvararnir (9:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (19:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós 21.10 Happ íhendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib f spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 22.05 Danielle frænka (Tatie Danielle) Frönsk bíómynd frá 1993. Myndin er í léttum dúr og segir frá eldri konu sem er öllum til ama. Leikstjóri: Etienne Chatiliez. Abalhlutverk: Tsilla Chelton, Catherine Jacob og Isabella Nanty. Þýbandi: Valfríbur Gísladóttir. 23.50 Björk á tónleikum (Björk Unplugged) Upptaka frá tónleikum Bjarkar Gubmundsdóttur hjá MTV-sjónvarpsstöbinni. Þar flutti hún nokkur laga sinna í nýstárlegum búningi. Ábur á dagskrá 27. desember 1994. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 1. mars 0S7ÚO-2\ 13.10 Ómar 13.35 Ási einkaspæjarl 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- inn 3.00 Glady-fjölskyldan 14.00 Meb Mikey 15.30 Ellen (3:13) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.30 Glæstar vonir 17.00 Köngulóarmaburinn 17.30 Erub þib myrkfælin? 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19>20 19.05 Íslandídag 19.30 Fréttir 20.00 Subur á bóginn (14:23) (Due South) 20.45 Ævintýri Stikilsberja-Finns (Adventures of Huck Finn) Ný kvik- mynd gerb eftir þessu sígilda ævin- týri Marks Twain. Abalpersónan er hvítur strákur sem strýkur frá föbur sínum og heldur í vibburbaríka ferb nibur Mississippi-fljótib ásamt þræln- um |im. Pilturinn ber meb sér ab hafa alist upp vib fordóma hvíta fólksins í garb svertingja en Jim kennir nýja lexíu í þeim efnum. Svo fer ab strákurinn þarf ab taka afdrifa- ríka ákvörbun sem ræbur úrslitum um frelsi eba helsi blökkumannsins jim. Leikstjóri: Stephen Sommers. Abalhlutverk: Elijah Wood, Courtney B. Vance, Robbie Coltrane og Jason Robards. 1993. 22.35 Ólíkir heimar (Close to Eden) Spennumynd um Emily, harbskeytta og byssuglaba lögreglukonu í New York. Margt hefur á daga hennar drifib en ekkert líkt því sem gerist þegar hún rann- sakar morb á heittrúbum gybingi. Engin ummerki finnast eftir morb- ingjann eba demanta sem hurfu af vettvangi glæpsins og veru metnir á 750 þúsund dali. Rannsókn málsins ber Emily inn í lokab samfélag gyb- inga og hún kemst fljótlega ab því ab þar er ekkert eins og hún á ab venjast. Ef Emily ætlar ab eiga ein- hverja von um ab finna morbingj- ann þarf hún ab fara eftir sibum gybinganna og ganga þeim á hönd. Abalhlutverk: Melaine Griffith, john Pankow og jamey Sheridan. Leik- stjóri: Sidney Lumet. 1992. Strang- lega bönnub börnum. 00.20 Brellur 2 (F/X 2) Lögreglan fær brellukóng- inn Rollie Tyler til libs vib sig og hann leggur gildru fyrir gebsjúkan glæpamann. En þab eru mabkar í mysunni og lögreglumabur er drep- inn á vettvangi. Rollie er eina vitnib en veit ekki hverjum er ab treysta. Hann fær gamlan vin sinn, einka- spæjarann Leo McCarthy, til ab hjálpa sér ab leysa málib. Abalhlut- verk: Bryan Brown og Brian Denn- ehy. Leikstjóri: Richard Franklin. 1991. 02.05 Dagskrárlok Föstudagur 1. mars nl 7.00 Taumlaus tónlist SVíl 19.30 Spftalalff 20.00 jörb II 21.00 Bráb kameljónsins 22.30 Undirheimar Miami 23.30 Svarta beltib 01.00 (gildru 02.30 Dagskrárlok Föstudagur W 1. mars '17.00 Læknamibstöbin 18.00 Brimrót I 18.45 Úr heimi stjarn- anna 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Fréttavaktin 20.25 Svalur prins 20.50 Úrvalsdeild spaugara 22.25 Hálendingurinn 23.15 Háskaleg eftirför 00.45 Spilling ílögreglunni 02.15 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.