Tíminn - 02.03.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.03.1996, Blaðsíða 9
Laugardagur 2, mars 1996 SnRtmlínu-iiaiM. V'r'fWTfTW 9 Tryggingastofnun ríkisins: Hámkarsuppbót á lífeyri frá Tryggingastofnun lækkar frá og meb deginum í dag, samkvæmt reglugerð heilbrigbis og trygg- ingamálarábuneytisins. Frekari uppbót er greidd þeim elli- og ör- orkulífeyrisþegaum sem bera kostnab vegna lyfja, umönnunar eba húsaleigu og er hún reiknub út sem ákvebib hlutfall af grunn- lífeyri og er hlutfallib mishátt eft- ir abstæbum umsækjenda. Samkvæmt reglugeröinni lækkar hámarksuppbót til lífeyrisþega, sem njóta umönnunar annarra en maka úr 18.722 krónur í 16.048 krónur á mánubi. Hámarksgreibsla uppbótar til þeirra sem hafa heimilisuppbót lækkar úr 10.698 krónum í 9.361 krónur á mánuöi, en hámarksupp- bót til þeirra sem hafa sérstaka heimilisuppbót lækkar úr 5.349 krónur í 4.681 krónu á mánuöi. Loks lækkar hámarksuppbót til lífeyrisþega sem eru giftir eða í óvígðri sambúð, úr 13.373 krónum í 12.036 krónur á mánuði. í heild hefur þessi lækkun áhrif á greiðslur til rúmlega 1.800 lífeyrisþega sem fá greidda uppbót á lífeyri, en gert er ráð fyrir að hún spari ríkissjóði um tvær milljónir á mánuði. -PS Neytendasamtökin senda er- indi til heilbrigöisráöherra: Einkaréttur á Neytendasamtökin hafa sent heilbrigbisrábherra og heil- brigbis og trygginganefnd Al- þingi erindi, þar sem óskab er eftir ab einkaréttur lækna á sjónmælingum verbi afnum- inn. Samtökin óska eftir ab regl- um verbi breytt til ab tryggja ab fleiri abilar en læknar hafi heimild til þess ab sjónmæla fólk, svo framarlega sem vib- komandi hafi tilskilda mennt- un. í frétt frá Neytendasamtökun- um kemur fram að í öllum lönd- um á evrópska efnahagssvæðinu, að íslandi og Grikklandi undan- skildu, hafi sjónmælingafræbing- ar réttindi til þess að mæla sjón hjá fólki, en jafnframt beri þeim að senda viðkomandi til læknis komi í ljós að augnsjúkdómar eins og til dæmis gláka. Þetta fyrirkomulag hafi leitt til aukinnar samkeppni og lækkaðs verðs til neytenda í þeim löndum þar sem reglur eru rýmri. Þá segir að mikilvægt sé að nýjar reglur verði settar um þessi mál, því hér sé um mikilvægt hagsmunamál að ræða fyrir neytendur. -PS Lögfrœöingar A5Í skoöa lagalegan og samningslegan grundvöll einstakra bœjarstjórna til aö víkja fulltrúum verka- lýösfélaga úr húsnœöisnefndum: Yfirlýsing ríkisstjórnar gildir út samningstímann sjónmælingum verði afnuminn Hámarksupp- bót á lífeyri lækkar i 1 ; Engin lopastemning hjá Bandamönnum aö þessu sinni. Cuöni Franzson klarinettuleikari: Nýtum okkur dulda hæfileika leikaranna Bandamenn, sem stofnabir voru í kringum uppsetn- ingu á leikriti eftir Banda- mannasögu, eru nú á leib til Danaveldis aö frumsýna leikverk upp úr Amlóöa sögu eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Hópnum var boöiö aö opna röö sýn- inga nú um helgina sem tengjast Hamlet-þemanu í Krónborgarkastala í tilefni af því aö Kaupmannahöfn er menningarborg Evrópu í ár. Amlóöi er eins og marg- ir vita betur þekktur undir nafninu Hamlet í sam- nefndu leikriti eftir meist- ara Shakespeare. En Hamlet þessi, eöa Amleth, á aö hafa veriö prins á Jótlandi eítir því sem Saxo skrifar í dana- konungasögu sína frá því um 1200. Einnig eru til ýmsar gerðir af sögu Amlóða meðal ís- lenskra fornsagna og vann leikhópurinn leikverkið upp úr þeim heimildum. Frásagn- arháttur Bandamanna er nokkuð sérstakur einkum vegna þess að þar er tónlistin notuð til frásagnar til jafns við hið talaða orð. Það er Guðni Franzson klarinettu- leikari og tónskáld sem sem- ur alla tónlist verksins. „Við erum að segja sögu Amlóða á okkar hátt í leik, hreyfingu, lýsingu og tónum út frá þess- ari aðferð sem við þróuðum við Bandamannasögu. Við búum til eins konar samtal milli hópsins, spilandi á hljóðfæri, og Amlóða sem svarar líka með hljóðfæri," segir Guðni en í stað þess að semja fyrst leikrit, æfa svo og að lokum semja tónlist við verkið voru þessir þættir unnir samhliða hver öðrum. „Ég bý tónlistina meira og minna alla til jafnóðum á staðnum. Við æfðum upp heila lúðrasveit í hópnum þannig að leikhópurinn breytist skyndilega í lúðra- sveit á sviðinu." Felix túbuleikari Það er kannski ekki gefið mál að leikarar, þó fjölhæfir séu, búi yfir kunnáttu á hljóðfæri, en allir leikararnir Guöni Franzson segir heila lúbrasveit birtast á svibinu. spila í þessari sýningu. „Við dustuðum rykið af gamalli kunnáttu ýmissa þekktra leikara. Felix Bergsson er t.d. gamall túbuleikari úr Mela- skólanum, Ragnheiður Elfa var flautuleikari sem ung- lingur og Jakob Þór var trompetleikari í lúðrasveit á Akranesi o.s.frv. Við sem sagt nýtum ýmsa svona dulda hæfileika. Þó að þetta sé svo sem engin virtúósa-spila- mennska þá er þetta býsna krefjandi." Rappvíkingarnir Bandamenn sýndu leikgerð Sveins Einarssonar af Banda- mannasögu víða erlendis og mæltist hún vel fyrir. Þeir voru m.a. kallaðir Rappvík- ingarnir enda ægði í tónlist- inni saman ýmsum stílteg- undum, m.a. íslenskum fimmundarsöng og rappi. Að þessu sinni verður vestræn götumúsík ekki með en ýmis- legt annað blandast þó sam- an við gömul íslensk kvæða- lög. „Við emm bæði með tradisjón og nýsmíðar. Það er á vissan hátt nútímaskírskot- un en tónlistin fer meira inní fjölþjóðlegar tradisjónir. Þarna er t.d. sambafílingur, taktar frá Ástralíu og afró- brasilíanskir ryþmar. Músíkin er í raun og veru óttalega al- þjóðlegur grautur." Sömu- leiðis verður yfirbragð sýn- ingarinnar nokkuð annað. Nú verður engin „lopa- stemning" yfir leikritinu enda hefur lopanum verið skipt út fyrir glimmer en Guðni sagði búningana vera „svona glimmer-glannalega". Meðan Guðni var að semja tónlistina við Amlóðasögu dvaldi hann í þrjár vikur í Brasilíu. „Ég lenti inni á svona afró-brasilíanskri fórn- arathöfn og varð fyrir sterk- um áhrifum sem koma fram í seiðsenunum í leikritinu." Aðspurður um hvernig þetta gangi heim og saman við norræna miðaldasögu sagði hann einmitt skemmtilegt að hræra þessu öllu saman enda væri Amlóba-sögnin orbin nánast alþjóðleg eign. „Þetta verður allsherjar pot-pourri." Guðni bendir á að ryþmar hafi alltaf verib mjög sterkir í galdri, hér á Norðurlöndum líkt.og í Suður- Ameríku. Það sé hljómfallið sem fái menn til að falla í trans. Hamlet og Amlóbi í grófum dráttum er sögu- þráður Amlóða sögu sá sami og í Hamlet. Faðir Amlóða er myrtur, föðurbróðirinn geng- ur að eiga móður Amlóða og Amlóði kennir honum um morðið. Amlóði ákveður ab hefna föður síns og gerir sig heimskan, leggst í öskustó, lætur öllum illum látum en er um leib að undirbúa hefndina. Guðni varar þó við ab fólk mæti á Amlóða með Hamlet í huga en viöurkenn- ir að Hamlet sé þvílíkt meist- araverk ab ekki verði framhjá því litiö í svona verki. „Þann- ig að það em tilvísanir í Shakespeare í verkinu en við förum algjörlega okkar eigin leiðir út frá þessari sömu sögu." Fimm sýningar verða í Danmörku en frumsýning á verkinu hér á landi verður þann 16. mars á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu. -LÓA Grétar Þorsteinsson formab- ur Samibnar og talsmabur húsnæbisnefndar ASÍ segir ab lögfræbingar samtakanna séu ab skoba lagalegan og samningslegan grundvöll fyrir þeirri ákvörbun meiri- hluta bæjarstjórna í Hafnar- firbi og Akureyri ab víkja fulltrúum verkalýbsfélaga úr húsnæbisnefndum bæjarfé- laganna á grundvelli laga um reynslusveitarfélög. Þá mun bæjarstjórn Neskaup- stabar hafa ákvebib ab fela félagsmálarábi hlutverk hús- næbisnefndar bæjarins. Formaður Samiðnar segir ab menn hafi því mikinn fyrir- vara á því að heimilt sé að grípa til þessara ákvarðana samkvæmt löggjöfinni um reynslusveitarfélög. Þá sé erfitt að setja þessar ákvarðanir í pólitískt samhengi í ljósi þess að meirihluti t.d. þessara þriggja bæjarfélaga er ólíkt samansettur. Hann bendir einnig á að í tengslum við gerð síðustu kjarasamninga aðila vinnur markaðarins í febrúar í fyrra, hefði þáverandi ríkisstjórn gef- ið út yfirlýsingu þar sem m.a. stóð ab fulltrúar verkalýðs- hreyfingarinnar mundu áfram eiga sæti í húsnæðisnefndun- um. Þá hefbu verið til umfjöll- unar lögin um Húsnæöisstofn- un ríkisins þar sem rætt hafði verið um ab fulltrúar verka- lýðshreyfingarinnar yrðu ekki framvegis í húsnæðisnefnd- um. „Vib lítum svo á ab þessi yf- irlýsing ríkisstjórnarinnar eigi að standa út samningstímann, þótt komin sé önnur ríkis- stjórn," segir Grétar. Hann seg- ir einnig að í umræðunum um setningu laga um reynslusveit- arfélög, hefði þab ekki hvarfl- að ab neinum innan verka- lýðshreyfingarinnar að laga- setningin mundi hafa þab í för með sér að kjörnum fulltrúum verkalýðshreyfingar yrði skák- að út úr húsnæðisnefndum reynslusveitarfélaga. Þess í stað stóðu menn í þeirri meiningu að meb lögunum væri verið ab opna á heimildir til ab gera einhverjar tilraunir um leik- reglur varöandi féiagslega hús- næbið. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.