Tíminn - 02.03.1996, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.03.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 2. mars 1996 17 Umsjón: Birgir Gubmundsson ( »< 11 > X o 1 2 3 0 D X 0 0 1 3 2 IVieð sínii II e 11 í þættinum í dag er eitt af þessum lögum sem höföa jafnt til barna og fullorðinna, enda hefur þaö náö miklum vinsældum. Þetta er lagið Ryksugan á fullu eftir Ólaf Hauk Símonarson sem varð vinsælt í flutningi Olgu Guörúnar Árnadóttur á plötunni „Eniga meniga". Sú plata var einmitt endurútgefin á geisladiski í vetur, mörgum til mikillar ánægju. Góða söngskemmtun! RYKSUGAN Á FULLU Ryksugan á fullu étur alla drullu, A tralalala, tralalala tralalalei E Sópa burtu ryki meö kústi og gömlu priki, A tralalala, tralalala, tralalalei D Ef þú getur ekki sungiö, A reyndu þá aö klappa D og ef þú getur ekki klappað A reyndu þá aö stappa, F G7 A7 svo söngflokkurinn haldi sínu lagi F G7 A7 og syngi ekki sitt af hvoru tagi. F G7 A7 Svo söngflokkurinn haldi sínu lagi F G7 A7 og syngi ekki sitt af hvoru tagi. Út meö allan skítinn, svo einhver vilji lít' inn, tralalala, tralalaia, tralalalei. Skúra, skrúbba og bóna, rífa af öllum skóna, tralalala, tralalala, tralalalei Ef þú getur ekki... Ryksugan á fullu étur alla drullu, tralalala, tralalala, tralalalei. Sópa burtu ryki með kústi og gömlu priki, tralalala, tralalala, tralalalei 3 2 0 0 0 1 1 11 »( 1 < X 0 1 1 \ 3 UTBOÐ A. Sögun á malbiki Malbikun á grús B. Sögun á malbiki Malbikun á grús F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilbobum í vibgerbir á malbiki. Verkið nefnist: Malbiksviögeröir A og B 1996 Helstu magntölur eru: u.þ.b. 8.200 m u.þ.b. 6.400 m2 u.þ.b. 4.100 m u.þ.b. 3.300 m2 Síðasti skiladagur er 31. október 1996. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri frá og meb þribjudeginum 5. mars nk. gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Opnun tilboba: miðvikud. 13. mars nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Sími 5525800 SUNNUD AGSKAKAN: Stór /Waza/iníaía Botn: 150 gr hveiti 75 gr sigtaöur flórsykur 1/2 tsk. lyftiduft 100 gr smjör 1 egg Möndlufylling: 75 gr smjör 150 gr sykur 150 gr möndlur 3egg Skraut: Ribsberjahlaup Flórsykur Glassúr: Flórsykurbráö: 200 gr flórsykur og 1 1/2-2 msk. vatn Smjör, sykur, hveiti og lyfti- duft muliö saman. Egginu bætt í og hnoðað deig. Sett á kaldan stað smástund. Deig- inu þrýst niöur í form með hveiti á fingrunum. Notið form með lausum botni eða eldfast mót. Þá er kakan borin fram í því. Fyllingin hrærð saman, möndlurnar muldar smátt, hrærðar með mjúku smjörinu, sykrinum og eggj- unum. Hræran sett á deigið í forminu og bökuð við 200° í ca. 30 mín. Ribshlaupi smurt yfir kökuna kalda., Að lokum er flórsykursglassúr smurt yfir kökuna. (jóð appefe'míaía 175 gr hveiti 175 gr smjör 175grsykur 2egg 1 tsk. lyftiduft 1 appelsína 50 gr flórsykur Smjör og sykur hrært vel saman. Eggjunum bætt út í, einu í senn, og hrært vel á milli. Hveitið og lyftiduftiö hrært út í, svo úr verði jafnt deig. Deigið sett í smurt og raspi stráð form og bakað við 175° í ca. 40-50 mín. neöar- lega í ofninum. 2 msk. appels- ínusafi og 1 msk. rifið hýði ut- an af appelsínu soðið saman í potti ásamt flórsykrinum, sem svo er hellt yfir volga kökuna. 30 gr ger hrært út í 4 dl volgri mjólk. 4 eggjarauður, 200 gr hveiti, örlítið salt. Þetta er allt hrært saman og látið hefast í ca. 11/2 klst. Þá er 4 stífþeyttum eggjahvítum bætt út í deigið og það svo bakað á lítilli pönnu í „klatta"-stærð. Pannan er smurð með smjöri við fyrstu kökurnar, svo á ekki að þurfa að smyrja hana aftur. Pönnukökurnar eru bornar fram með góðu áleggi: reykt- um laxi, kavíar, bræddu smjöri, sýrðum rjóma eða góðu rækju/túnfisksalati. Ffe&i&ratín (ftie&i- /ö«d) Ca. 7 dl soöinn fiskur 2 1/2 dl soönar makkarón- ur Sósa: 3 msk. smjör 1 dl hveiti 3-3 1/2 dl mjólk 3 stór egg Salt og pipar Smávegis rifiö múskat Smjörib er brætt í potti og hveitinu hrært út í. Þynnt út með mjólkinni, svo úr verði þykkur jafningur. Tekið af hit- anum og kælt aðeins. Eggja- rauðunum hrært saman við og bragðað til með salti og pipar. Fiskinum og makkarónunum bætt út í. Eggjahvíturnar stíf- þeyttar og þeim bætt varlega saman við. Sett í vel smurt form og bakað vib 200° neðar- lega í ofninum í 1-1 1/4 klst. Þetta á að vera nóg fyrir 4-5 manns. Borið fram með soðn- um kartöflum, hrásalati og bræddu smjöri. Herramanns- matur! /jóður nauta£jöi/>- pottf'C'ttuf0 Fyrir 6 1 kg nautakjöt (filet) 1-2 laukar 1 grænn og 1 rauöur paprikuávöxtur 1 dl vatn 4 dl rjómi 5 msk. smjör Salt og pipar Kjötið er skorið í þunnar ræmur. Saxið laukinn og látið hann krauma í smjörinu í potti. Hreinsib kjarna og fræ úr paprikunum, skerið þær í ræmur og látið þær krauma með lauknum. Nú er kjötinu bætt út í og kryddað með salti og pipar. Látið krauma saman um stund eða þar til kjötið er oröið meyrt. Rjómanum og vatninu bætt út í hægt og ró- lega, svo að myndist sósa. Ger- ið þetta við góðan hita, þann- ig að suöan haldist á. Réttur- inn borinn fram í skál, soðin hrísgrjón, brauð og/eða kart- öflumús borin með. _ Gott er að nota sterk- an plastpoka utanum kjöt- ib, þegar það er bankab. Þá fer kjötsafinn ekki út um allt og aubvelt er ab hreinsa kjöthamarinn á eftir. » Eg9i«„vftU™r þeyt- ast betur ef þú setur örlttið salt á þær. W Smávegis salmíak blandab í vatnib er heillaráö þegar við þvoum glugg- ana. eplamauk er mjög gott á nýbakaöar pönnukökur. W Gott er ab kaupa möppur í bókabúb til að geyma í úrklippur úr bli um, sem við viljum ' M'. «-.*• -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.