Tíminn - 05.03.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.03.1996, Blaðsíða 8
8 Þriöjudagur 5. mars 1996 IÞROTTIR PJETUR SIGURÐSSON Molar... ... KR-ingar tryggðu sér um helgina íslandsmeistaratitilinn í innanhúss- knattspyrnu í 2. flokki karla, eftir úr- slitaleik vib Þrótt frá Reykjavík, 7-1. í 3. flokki voru þab Þórsarar frá Akur- eyri sem sigruöu Keflvíkinga í úrslita- leik, 2-1. ... Valsmenn sigruöu Framara í æf- ingaleik í meistaraflokki karla um helgina, 1-0. Þaö var Salih Heimir Porca sem geröi sigurmarkiö. ... Sigurbur Grétarsson, þjálfari Vals og fyrrum atvinnumabur í knatt- spyrnu, lék meb libi sínu og virtist í þokkalegu formi. ... Þab sama gerði Guðmundur Torfason, þjálfari Grindvíkinga, þeg- ar lið hans mætti Skagamönnum í æfingaleik um helgina. ... Um 40 íslendingar voru á Elland Road í Leeds, þar sem Guðni Bergs- son og félagar hans mættu Leeds. Einn íslendinganna hringdi á Aðal- stöbina þar sem hann var aö lýsa stemningunni og sagöist vibkom- andi fyllast þjóðarstolti. Gubni Bergsson hefbi hlaupið inn á völlinn, undir tónlist Bjarkar Gubmundsdótt- ur, auk þess sem hægt væri ab fá Svala í söluturnum vallarins. Þaö hef- ur væntanlega ekki skemmt fyrir að Guðni Bergsson skoraði sigurmarkib. ... Hébinn Gilsson, handknattleiks- mabur meb FH, lék ekki með FH á sunnudag, því hann fór í abgerb á libþófa. Hann verður frá æfingum í um tvær vikur. Hann ætti því aö verba klár í úrslitakeppnina. ... Heyrst hefur ab nú sé ab ganga saman meö FH og KR vegna félags- skipta Ólafs Kristjánssonar í KR. KRingar vildu abeins greiða 350 þús- und krónur fyrir Ólaf, en FH vildi fá eina milljón króna. Síbast þegar fréttist voru FH-ingar komnir nibur í 750 þúsund og KR-ingar í 550. ... Ólafur átti eitt ár eftir af samningi sínum við FH og hafði fengið allan sinn samning greiddan. FH-ingar og Ólafur sömdu um ab sá síbarnefndi greiddi árib til baka og segir sagan ab þar hafi veriö um ab ræba 1,8 milljón króna. Nissandeildin í handknattleik: KA deildarmeistarar og Víkingar nánast fallnir KA-menn tryggöu sér um helgina deildarmeistaratitil- inn í handknattleik meb því ab sigra Víkinga á heimavelli sínum á Akureyri. Á sama tíma má segja ab KA-menn hafi rekib næstsíbasta nagl- ann í kistu Víkinga, sem eru nú nánast fallnir, en geta þó haldib sæti sínu meb því ab leggja Valsmenn ab velli í síb- asta leik, sem verbur ab telj- ast frekar ólíklegt. Þó getur vissulega allt gerst, en keppi- nautur þeirra um ab halda sér í deildinni, ÍBV, á ab leika gegn KA í síbasta leik. Vestmannaeyingar gátu tryggt sig í deildinni meb því ab leggja KR-inga ab velli, en KR-ingar höfbu þá ekki unnib leik. Þab gerbu þeir hins vegar meb glæsibrag, en í þetta skipt- ib léku þeir heimaleikinn í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Mibab vib stöbuna eins og hún er nú og breytist vart mik- ib úr þessu, þá tekur KA á móti Selfoss í úrslitakeppninni, Val- ur fær Gróttu, Stjarnan mætir Aftureldingu og Haukar fá FH. Einhverjir möguleikar eru á breytingum og þá helst gætu Grótta og Afturelding skipt um sæti. Úrslit KR-ÍBV.................30-20 Valur-UMFA.............23-23 ÍR-Stjarnan............17-19 KA-Víkingur...........24-20 Selfoss-Haukar .......28-25 FH-Grótta.............27-21 KA...... Valur.... Stjarnan Haukar . Fh ...... Aftureld. Grótta Selfoss Staban 21 18 2 1 586 21 16 3 21 11 4 21 11 3 21 10 4 21 9 3 21 8 4 2 558 6 539 7 538 7 548 9 505 9 504 21 9 111 502 524 38 462 35 500 26 500 25 517 24 -498 21 510 20 555 19 IR......21 8 1 12 457-482 17 ÍBV..... 21 5 3 13 474-525 13 Víkingur..21 5 1 15 465-496 11 KR........21 1 1 19 497-622 3 Pétur Steinn Gubmundsson, formaöur handknattleiksdeildar Víkings: Ekki glæsilegt útlit, en ekki er allt búiö enn „Þab er kannski ekki glæsilegt útlitib, en þab er ekki allt búib enn. Vib eigum ab mæta Val í síbasta Ieik og ef heilladísirnar snúast meb okkur og vib vinn- um, þá er möguleiki ab vib höld- um okkur í deildinni," segir Pét- ur Steinn Gubmundsson, for- mabur handknattleiksdeildar Víkings, en staba libsins er afar erfib. Vib blasir fall í 2. deild og yrbi þab í fyrsta skipti síban 1968, sem Víkingur léki í annarri deild. Síbustu leikirnir fara fram næst- komandi sunnudag og segir Pétur að ekki sé víst hvort Rúnar Sig- tryggsson .og Reynir Reynisson markvörbur leiki gegn Val. „Aubvitab eru þab vonbrigbi ab vera kominn í þessa stöbu og þetta var ekki þab sem lagt var upp meb Enska knattspyrnan: Kynnir rekinn Enska knattspyrnulibib Tranmere Rovers hefur rekib vallarkynni sinn, eftir ab hann hafbi móbgab leikmenn og stubningsmenn úr- valsdeildarlibsins QPR, eftir bik- arleik félaganna, en maburinn hafbi verib kynnir á heimavelli félagsins í 11 ár. Ástæban er sú ab maburinn óskabi QPR góbs geng- fyrir veturinn. Vib fórum af stab meb þab ab halda okkur uppi í deildinni og freista þess að komast í úrslitakeppnina. Það hefur verib mikib um óhöpp og meiðsli hafa verið tíð. Þá höfum við verið að tapa stigum á síðustu sekúndum að undanförnu, sem hefur verib dýrt." Pétur segir tilhugsunina um fall í abra deild langt frá því að vera skemmtileg. „Menn taka á því ef til kemur. Ef það veröur hlutskipti okkar að falla í aðra deild, þá munu menn taka stefnuna á það að komast í 1. deild að ári. Viö er- um ekki farnir að hugsa um starfiö í framtíðinni ef við föllum, enda er þetta ekki búið. Auövitað myndu ákveðnir hlutir breytast, þá sérstak- is í 1. deildinni ab ár-i, í hátalara- lega fjármálin," segir Pétur ab lok- kerfi vallarins. ■ um. ■ Knattspyrnufélagiö Barcelona: Litimir heilagir oooooooo<> Fylgstu meö miðvikudaginn 6. mars Eins og flestir vita saman- stendur búningur Barcelona af bláum og rauðum litum, en þetta eru einmitt litirnir í fána Katalóníu, þar sem Barc- elona er. Eins og margir hafa kannski tekib eftir eru engar auglýsingar á búningum libsins, en þab vita færri ástæbuna fyrir því. Jú, Börsungar líta svo á ab búning- urinn og litir hans séu heilagir og þab megi því engum öbrum litum bæta í hann og hvab þá ab setja á hann litskrúbuga aug- lýsingu. Forrábamenn Börsunga kom- ust í hann krappan fyrir tveim- ur árum, þegar þeir gerbu samning vib nýjan búninga- framleibanda, sem lét libinu í té búninga. Framleibandinn gerbist svo djarfur ab setja hvíta rönd niður handlegg og á hlib buxnanna, þar sem á var vörumerki framleibandans. Þetta litu stubningsmenn libs- ins á sem mikla móbgun, því á þessum slóbum er hvíti liturinn litur Real Madrid, helstu and- __ stæbinganna. ■ Evrópu- boltinn England Úrvalsdeild Coventry-West Ham ......2-2 Salako, Whelan - Cottee, Rieper Leeds-Bolton............0-1 - Guðni Bergsson Man. City-Blackburn ......1-1 Lomas - Shearer Middlesbro-Everton .....0-2 - Grant, Hinchcliffe QPR-Arsenal ..............1-1 Gallen - Bergkamp Sheff. Wed.-Nott. Forest.1-3 Kovacevic - Howe, McGregor, Roy Tottenham-Southampton....1-0 Dozzell - Wimbledon-Chelsea.......1-1 Clark (sjálfsmark) - Furlong Liverpool-Aston Villa...3-0 McManaman, Fowler 2 - Staban í úrvalsdeild Newcastle .27 19 4 4 52-25 61 Man. Utd ..28 17 6 5 55-29 57 Liverpool ..28 16 7 5 56-24 55 Aston Villa 28 14 7 7 39 24 49 Tottenh.... 29 13 9 6 35-26 48 Everton...29 13 7 9 44-30 46 Arsenal.. 28 12 9 7 36-26 45 Chelsea...29 11 10 7 38-39 43 Nott.Forest 28 11 10 7 38-39 43 Blackburn .29 12 6 11 43-34 42 West Ham 29 11 6 12 33-39 39 Leeds.... 26 10 5 11 31-38 35 Middlesbr. 29 9 6 13 28-39 34 Sheff.Wed. 28 7 8 13 37-46 29 Wimbled. .28 6 8 14 40-56 26 Coventry ..28 5 11 12 35-51 26 Man.City „28 6 8 14 20-40 26 Southamp. 27 5 10 12 27-40 25 QPR ......28 6 4 18 23-43 22 Bolton ...29 5 4 20 29-58 19 1. deild Birmingham-Sheffield Utd ...0-0 3-2 Luton-Crystal Palace 0-0 Millwall-Wolves 0-1 Portsmouth-Charlton 0-1 Reading-Watford 0-0 Southend-Norwich ... 1-1 Stoke-Barnsley 2-0 WBA-Port Vale 1-1 Grimsby-Sunderland 0-4 Ipswich-Leicester 4-2 Oldham-Tranmere ... 1-2 Staba efstu liba Derby 34 17 12 5 55-37 63 Sunderl 33 15 12 6 41-25 57 Charlton ...32 13 13 6 46-35 52 Stoke 32 14 10 8 45-34 52 Huddersf. .32 13 10 9 45-37 49 Barnsley.... 33 12 11 10 43-48 47 Ipswich 31 12 10 9 57-46 46 Leicester ... 33 11 13 9 49-47 46 Cryst. Pal.. 32 11 13 8 42-40 46 Southe 33 12 12 9 36-40 45 Skotland Aberdeen-Kilmarnock 3-0 Celtic-Hearts 4-0 Motherwell-Falkirk... 1-0 Partick-Raith Rovers.. 0-3 Hibernian-Rangers.... 0-2 Staban í úrvalsdeildinni Rangers....27 20 5 2 61-16 65 Celtic.....28 19 8 1 53-19 65 Aberdeen ....28 13 4 11 41-30 43 Hearts.....28 12 4 12 42-44 40

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.