Tíminn - 06.03.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.03.1996, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 6. mars 1996 3 Ríkisendurskoöun: Meö breyttu skipulagi heilbrigöisþjónustu gœti náöst fram verulegur sparnaöur: Heilsa Sunnlendinga helm- ingi ódýrari en Norðfirðinga „Athuganir sýna að kostnabur við hin ýmsu viðfangsefni heilbrigðiskerfisins eru mis- munandi á starfssvæðum þeirra sjö sjúkrahúsa sem til skobunar voru. Upplýsingarn- ar benda eindregib til þess ab meb breyttu skipulagi geti nábst fram verulegur sparnab- ur í heilbrigbisútgjöldum", segir Ríkisendurskobun eftir stjórnsýsluendurskobun hjá sjö sjúkrahúsum á lands- byggbinni. Mebal annars kom þar í Ijós ab sjúkrahúskostnab- ur á hvern íbúa í Skagafirbi er um 100% hærri á Suburlands- undirlendinu og rúmlega 90% hærri en á Suburnesjum. „Sé gert ráb fyrir að kostnabur vegna legú á sjúkrahúsum inn- an og utan héraðs á samanburð- arsvæðunum sjö sé sá sami og hann er á starfssvæði sjúkra- hússins á Selfossi næmi þessi kostnaöur alls tæpum 2,3 millj- örðum króna í stað 3ja millj- arða, þ.e. hann lækkaöi um 714 milljónir króna (eba hátt í fjórð- ung)". Ríkisendurskoðun hvet- ur heilbrigðisyfirvöld til að vinna skipulega að því að greina ástæður fyrir mismunandi kostnaði hinna einstöku þátta heilbrigðiskerfisins með það í Námsstefna á vegum Stjórnunarfélags Islands: Árangurs- stjórnun Dr. Gubfinna Bjarnadótt- ir, framkvæmdastjóri rábgjafafyrirtækisins LE- AD Consulting, verbur meb námstefnu á vegum Stjórnunarfélags íslands fimmtudaginn 7.mars. Guðfinna hefur áður haldið erindi hér á landi og vakti erindi sem hún flutti á ráðstefnu sem fjár- málaráðherra stóð fyrir í nóvember mikla athygli en þar fjallaði hún um ár- angursstjórnun í ríkis- rekstri. Að þessu sinni fjall- ar hún um meginþætti ár- angursstjórnunar, t.d. skil- greiningu á langtímaáætlunum, mark- miðum og helstu niður- stöðum sem stefnt skal aö í rekstri fyrirtækis. Einnig fjallar hún um val á bestu mælikvörðum til að meta árangur starfsins í ljósi markmiða og að lokum kynnir hún markvissar leiðir til að leiðrétta og styrkja framkvæmdir eftir því sem mælingar gefa til kynna. Guðfinna er menntuð í stærðfræði og hegðunar- sálfræði með sérstaka áherslu á framkvæmda- stjórnun. Hún er afar eftir- sóttur fyrirtækjaráðgjafi og fyrirlesari vestanhafs. Námstefnan verður á Scandic Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 7.mars kl. 9-12.30. ■ huga að ná fram sparnaði með breyttu verklagi. Sjúkrahúsin sjö sem hér um ræðir eru í Keflavík, á ísafirði, Sauðárkróki, Húsavík, í Nes- kaupstað, á Selfossi og í Vest- mannaeyjum. Ríkisendurskoð- un lagði mat á heildarkostnað þeirrar heilbrigðisþjónustu sem veitt er íbúum þessara svæða, sem voru rúmlega 56 þúsund, eða um 21% landsmanna allra. Auk sjúkrahúsþjónustu í heima- héraði náði kostnaðarmatið til legudaga íbúanna í öðrum sjúkrahúsum, öldrunarþjónustu og heilsugæslu, sérfræðiþjón- ustu utan spítala og lyfjakostn- aðar. Heildarkostnaður vegna heil- brigðisþjónustu þessa hóps var um 5 milljarðar árið 1994, eða um 88.900 kr. að meðaltali á íbúa. Þar af var hlutur sjúkling- anna 300 milljónir, eða um 5.400 kr. að meðaltali á íbúa. Af stöðunum sjö var heildar- kostnaður langhæstur á Nes- kaupstað, um 114.500 kr. að meðaltali á íbúa (rúmlega 50% hærri en í Keflavík) og Húsavík síðan rúmum 7 þús.kr. lægri. Á þrem stöðum, ísafirði, Sauðár- króki og Vestmannaeyjum, var heildarkostnaðurinn kringum 100 þús. kr. á íbúa. Suðurnesin og Suðurland (meginlandið) skera sig síðan úr með langlægstan kostnað á íbúa. Heildarkostnaðurinn var lægstur í Keflavík, 75.600 kr. á íbúa, en 78.600 á Selfossi, þar sem kostnaður sjúkrahúss- og öldrunarþjónustunnar var aftur á móti lægstur. Beinar greiðslur Um 10.900 þeirra sem búsettir voru í landinu um síðustu ára- mót voru fæddir í öbrum lönd- um, eba 4,1% landsmanna. Inn- an vib helmingur þeirra voru erlendir ríkisborgarar, eba um 4.800 manns. Mismunurinn skýrist annars vegar af útlend- ingum sem fengib hafa ríkis- fang hér á landi og hins vegar af því ab fjöldi barna fæbist er- Skoöanakönnun DV: Meirihluti vill afsögn biskups Ef marka má nýja skoðana- könnun DV er meirihluti þjóð- arinnar andvígur ab biskup sitji áfram, væntanlega vegna þeirra ávirðinga er komið hafa fram á hendur honum. 62% þeirra er taka afstöbu í 600 manna úrtaki vilja að biskup segi af sér en 35,8% eru andvíg. Skekkjumörk könnunarinnar eru talin 2-3%. -BÞ sjúklinga eru meðtaldar í öllum framangreindum kostnaðartöl- um. Hlutur hins opinbera í kostn- aði af heilbrigðisþjónustu rúm- lega 31.600 íbúa starfssvæða Keflavíkur og Selfoss var um 71.200 kr. að meðaltali. Sú upp- lendis sem íslenskir ríkisborgar- ar. Til samanburbar má benda á að erlendis búa um 18.000 manns sem fæddust hér á landi og ennþá fleiri íslenskir ríkisborgarar, eða um 20.800, þ.e. rúmlega fjórum sinnum fleiri en erlendir ríkis- borgarar á íslandi. Jafn margir ís- lendingar búa þannig erlendis eins og allir íbúar Suðurlands að Vestmannaeyjum meðtöldum, eða sem svarar 7,8% íbúa á ís- landi. Erlendir ríkisborgarar búsettir á íslandi eru nú ekkert fleiri heldur en þeir voru fyrir 5 árum (1990). Á sama tíma hefur íslenskum rík- isborgurum fjölgað um 4.300 í út- löndum, eða t.d. álíka fjölda og á Seltjarnarnesi eða Selfoss. Er t.d. sláandi að erlendum ríkisborgur- um fjölgaði hér um 92 í fyrra (þ.a. 80 frá Póllandi) á sama tíma og ís- lenskum ríkisborgurum búsettum erlendis fjölgaði um tæplega 2 þúsund, þ.e. rúmlega 20 sinnum meira. Hlutfallslega hefur fólki fæddu hæð hefði samsvarað um 19 milljörðum króna fyrir íslend- inga alla. Ríkissjóður greiddi sama ár rúmlega 29 milljarða fyrir heilsugæslu, sjúkrahús og aðrar sjúkrastofnanir og sjúkra- tryggingar (tæplega 110 þúsund kr. að meðaltali á íbúa). ■ í Asíulöndum fjölgað hér mest á undanförnum árum, eba úr rúm- lega 300 manns fyrir tíu árum í tæplega 1.200 manns í fyrra, hvar af helmingurinn hafbi þá fengib íslenskt ríkisfang. Hátt í helming- ur þessa hóps, eba rúmlega 500 manns (þ.a. um 430 konur) er hingað kominn frá Filippseyjum og Taílandi, nær allir á síðustu tíu árum. Aðeins rúmlega 20 manns frá þessum löndum voru hér 1985. Fimm árum síðar hafði þeim fjölgað í 230, árið 1994 upp í 440 manns og áfram í 510 manns í fyrra. Tölur um hingað komna frá öbrum löndum hafa aftur á móti í flestum tilfellum lít- ib breyst á síðustu árum. Um þriðjungur erlendra ríkisborgara á Islandi hafa ríkisfang á einhverju hinna Norðurlandanna, en þeim til viöbótar eru rúmlega 3 þúsund íslendingar fæddir á Norðurlönd- unum. Annar þriðjungur erlendra ríkisborgara kemur frá öðrum Evrópulöndum, þ.a. drjúgur helmingur frá Póllandi, Bretlandi og Þýskalandi. En auk þeirra síð- Grandi hf.: Hagnaður 223 milljónir króna Rekstrarhagnabur Granda hf. á síðasta ári nam um 223 milljón- um króna en var árið áður um 153 milljónir. Rekstrartekjur námu um 3,5 milljörðum króna og er það um 3% samdráttur frá því árið áður. Heild- arafli togara fyrirtækisins var 31.083 tonn og var það samdráttur um sex þúsund tonn frá árinu áður eða um 16% á milli ára. Á árinu störfuöu um 420 manns hjá fyrirtækinu, en eigið fé þess var í árslok rúmlega 1,9 milljarðar króna. -PS astnefndu eru líka rúmlega 600 ís- lenskir ríkisborgar fæddir í Þýska- landi. Á íslandi búa líka rúmlega 700 manns meb ríkisfang í Amer- íkulöndum, flestir í Bandaríkjun- um. Allar þessar tölur hafa fremur lítið breyst á síðustu árum. ■ Ein þriggja kvenna sem ásak- aö hefur biskup um áreitni dregur mál sitt til baka: Sáttum náb vib þjóbkirkjuna Ein þeirra kvenna sem ásakað hefur biskup um kynferðislega áreitni á skemmtistað í Kaup- mannahöfn er biskup starfaði sem prestur, hefur ákveðið að draga mál sitt til baka. í yfirlýs- ingu sem barst fjölmiðlum í gær segir ab konan hafi náð sáttum við þjóðkirkjuna og harmi þann skaba sem þetta mál hafi valdið hlutaðeigandi. -BÞ Sálusafnarinn og hóran — Eru samankomin íeina manneskju íleik- ritinu Engiliinn og hóran sem frumsýnt veröur í Kaffileikhúsinu í kvöld. Hóran er eina persóna leikritsins en hún selur ekki líkama sinn af neyöinni einni saman. Hún hefur gaman af starfinu og nýtir sér þaö til aö safna sálum kúnna sinna, en frekari borgunar krefst hún ekki fyrir greiöann. Ljóöskáldiö Didda þýddi leikritiö sem er eftir 26 ára bandaríska konu aö nafni Lesley Ann Kent. jón Cústafsson leikstýrir hórunni en þrjár leikkonur fara meö hlutverk hennar. Á myndinni eru tvœr þeirra, Bryndís Petra Bragadóttir og Ragnhildur Rúriksdóttir. Auk þeirra leikur Bergljót Arnalds hluta hórunnar. íslenskir ríkisborgarar í útlöndum fjórum sinnum fleiri en erlendir ríkisborgarar á íslandi: Rúmlega 4% íslendinga eru fæddir erlendis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.