Tíminn - 06.03.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.03.1996, Blaðsíða 16
V Vebriö (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Vestfjarba: Fremur hæq sunnanátt og rigning eba súld framan af en styttir upp síbdegis. Hiti 2 til 7 stig. • Strandir og Norburland vestra: Subvestan stinninqskaldi og dá- lítil rigning framan af. Styttir upp um tíma síbdegis. Hiti 3 til 9 stig. • Norburland eystra: Subvestan kaldi eba stinningskaldi og skýjab. Léttir til meb subvestan golu síbdegis. Hiti 4 til 9 stig. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Subvestan kaldi og skýjab meb köflum. Hiti 2 til 8 stig. • Subausturland: Sunnan kaldi. Dálítil súld eba rigning, einkum vestantil. Hiti 3 til 7 stig. Ríkissaksóknari og verkstjórar á vinnustööum. Tveir nýlegir hérabsdómar þar sem verkstjórar voru dcemdir í sektir: Fingurbrot fyrir héraðs- dómi Hermann Gunnarsson fram- kvæmdastjóri og verkstjóri hjá Ingvari og Gylfa mætti fyrir Hér- absdómi Reykjavíkur í gærmorg- un. Honum er stefnt fyrir dóm af Ríkissaksóknara, ákærbur um „líkamsmeibingar af gáleysi". Starfsmabur hans fingurbrotnabi í spónapressu eins og sagt var frá í Tímanum í síbustu viku. Réttarhaldib í gær tók stuttan tíma og greinilegt á dómara ab hann vill afgreiba þetta mál fljótt. Framundan er vettvangsrannsókn í Fjögur dauöaslys viö vinnu á síöasta ári, segir Vinnueftirlitiö: Þrír bænd- ur létu lífið Fjögur daubaslys urbu vib vinnu á síbasta ári, segir Vinnueftirlit ríkisins. Tvö slys- anna flokkast þó varla undir vinnuslys. í þrem tilvikum var um ab ræba bændur. Bóndi fórst í snjóflóbi sem féll á útihús hans. Annar bóndi lét lífib þegar fjórhjól hans fór út af vegi. Loks drukknabi bóndi sem var ab vitja um silunganet á Kötluvatni, en hann var einn á báti úti á vatninu. Fjórba slysib sem Vinnueftir- litib greinir frá í blabi sínu gerb- ist í apríl á síbasta ári. Ungur mabur var ab vinna vib abalraf- magnstöflu Laxárvirkjunar og fékk í sig rafstraum úr abalrofa töflunnar og lét lífib. -JBP húsgagnavinnustofunni og yfir- heyrsla vitna. En mál Hermanns er ekki einsdæmi. Starfandi verkstjórar á íslandi, um 1.600 á landinu, hugleiba nú rétt sinn og skyldur vegna þessa máls og annarra sem komib hafa upp ab undanförnu. Oskar Mar, framkvæmdastjóri Verkstjórasambands íslands sagbi í gær ab verkstjóri hefbi verib dæmd- ur nýlega í sektir. Ríkissaksóknari hefbi stefnt fjórum mönnum, þ.e. verkstjóra, framkvæmdastjóra, ökumanni lyftara — og hinum slas- aba. Slysib varb síbastlibib haust, þeg- ar mabur sem stób uppi á lyftara á ferb, féll til jarbar og varb undir honum og slasabist á fæti. Stjórn- andi lyftarans hafbi ekki réttindi, né heldur sá slasabi, sem oft stjórn- abi slíkum tækjum. Sök forrrába- manna fyrirtækisins var talin sú ab þeir höfbu ekki tryggt aö starfs- mennirnir heföu réttindi. Allir fengu sekt, misháar, fram- kvæmdastjórinn og verkstjórinn hæstu sektirnar, 45 þúsund krónur. „Þessi mál eru ab koma upp núna upp á síökastib. Þab var verkstjóri dæmdur hjá olíufélagi í fyrra. Hann sendi mann niöur í tank aö hreinsa hann. Verkstjórinn haföi yfirleitt gert þetta sjálfur og þekkti vel aö- stæöur. En maöurinn sem vann starfiö áttabi sig ekki á aöstæöum og missti meövitund. Þessi verk- stjóri var dæmdur," sagbi Óskar Mar. „Vib tökum vel á öryggismálum á verkstjóranámskeibum og aubvit- ab er þab af hinu góba ab hraust- lega er tekiö á þeim málum," sagbi Óskar Mar. -JBP Unnib vib steypuvinnu íAlverinu í gœr. Hvaöa áhrif hefur tíöarfariö á steypusölu? Engin sprengja orbiö í sölu hjá BM Vallá og Steypustööinnni: Steypusala jafnari vegna tíðarfarsins Mibab vib árstíma er ekki hægt ab segja annab en ab veburblíba hafi ríkt nánast um allt land og þegar vibrar eins og nú, hafa menn gjarnan hugsab sér til hreyfings meb framkvæmdir sem gjarnan liggja nibri á þess- um árstíma. Byggingarfram- kvæmdir hafa þá gjarnan farib á fullt, en þab er samdóma álit forrábamanna Steypustöbvar- innar og BM Vallá ab ekki gæti mikillar aukningar í steypusölu undanfarna daga, heldur hafi þessi góbi vetur gert þab ab verkum ab steypusalan hefur verib jafnari. Magnús Benediktsson, aöstoö- arframkvæmdarstjóri BM Vallá, segir steypusölu hafa gengiö ágætlega ab undanförnu, sem rekja megi til veöurfars og hún í raun gengib betur en áöur. „Þegar svona viörar safnast minna fyrir en annars. Oft á tíöum ef ab kalt er lengi þá safnast upp verkefni og því er þetta jafnari sala nú. Tíö- in hjálpar ab sjálfsögöu til, því þá fara menn fyrr af staö en ella," segir Magnús. Hann segir reyndar nóg aö gera hjá BM Vallá, því nú er unniö á fullu viö aö steypa nýtt álver og auk þess sem fyrirtækiö sér um alla steypusöiu vegna fram- kvæmda vib breikkun vegar um Ártúnsbrekku. Jón Ólafsson, skrifstofustjóri Steypustöbvarinnar, segir „norm- al" ástand ríkjandi í steypusölu. „Menn eru kannski ekki tilbúnir aö steypa, því þab hefur smáaö- draganda. Ég held reyndar aö byggingamenn viti það ab á meö- an mars-mánuöur er ekki liöinn þá borgar sig ekki ab vera stökkva mikiö af staö. Hins vegar hefur tíbin gert þaö aö verkum ab sveiflurnar hafa veriö minni og því myndast ekki þessir tappar þegar veöur er slæmt og síöan þegar hlánar þá kemur skriban," segir Jón Ólafsson í samtali vib Tímann. -PS Halldór Ásgrímsson flutti rceöu á ráöstefnu Noröurlandaráös um fyrirhugaöa ríkjaráöstefnu E vrópusambandsins: Vendipunktur í framvindu mála Halldór Ásgrímsson, utanrík- isrábherra, flutti í gær ræbu fyrir hönd Davíbs Oddsonar á rábstefnu Noröurlandarábs í Kaupmannahöfn um ríkjar- ábstefnu Evrópusambands- ins. Hann sagbi ab ríkjaráb- stefnan yrbi væntanlega mikill örlagavaldur í álfunni og vendipunktur framvind- unnar í Evrópu. Eftir næstu skref í samruna ríkja Evrópu yrbi ekki svo aubveldlega snúib aftur. Halldór sagöi ab í álfunni væru ýmis og ólík vandamál. Sem dæmi þá væru lýöræöi og mannréttindi ótrygg í Austur- Evrópu, en í vesturálfunni, þar sem velmegun væri almenn væri atvinnuleysi mikib, auk þess sem ófriöur ríkti á mörg- um svæöum í álfunni. Nú væri hins vegar sögulegt tækifæri til ab móta sameiginleg gildi um álfuna og koma á varanlegum friði. í ræöu sinni sagbi Halldór ab í álfunni væru nú til staðar milliríkjasamtök sem ættu þess kost að stuöla meö afgerandi hætti aö sköpun nýrrar Evrópu og ein þeirra væru ESB. íslend- ingar horfbu á þessi mál frá sjónarhóli ríkis sem væri Evr- ópuríki og hefbi mikilla beinna hagsmuna ab gæta í þróun mála í Evrópu vegna samn- ingsbundinna tengsla en jafn- framt ab nokkru utan frá. Þaö segir Halldór vera ákjósanlega stööu. í ræbu sinni sagbi hann aö aöalhvatinn aö þeirri hugsjón sem varð forsenda Evrópusam- bandsins var hörmungarsaga álfunnar. ESB væri í senn viö- brögb vib þróun alþjóbakerfis viðskipta og mennningar, sem skeyti ekki um landamæri ríkja og samtök sem komi á enn frekari samvinnu aöildarríkj- anna. Þar hafi ESB tekist best upp. Þab hafi í einmitt stuðlað í framhaldi að nánum samskipt- um abildarríkjanna á efnahags- sviðinu og um leib mótab svo samhljóma gildismat ab líkur á að ófriðarsagan endurtaki sig í vesturhluta álfunnar séu nú hverfandi. ESB geti í framhaldi, ef rétt sé á spilum haldið kom- ið því til leiöar um alla álfuna, en til þess þurfi sambandib ab styrkja innviði sína og aö efla samskipti við hin nýfrjálsu ríki í Miö- og Austur-Evrópu, en ekki fáist betur séð en ab það sé öllum fyrir bestu ab þau gangi í ESB. Halldór segir mikilvægt ab ekki verði þó farið of geyst, aö ríkin fari of geýst þannig aö þjóðirnar sitji eftir og taki ekki þátt í ferðalaginu og eða geri það meb hálfum huga. í niðurlagi ræðu sinnar segir Halldór: „Velgengni Vestur- Evrópu á áratugunum eftir stríð byggðist á þeirri efnahags- legu samtvinnun sem sam- runaþróunin leiddi til, sameig- inlegu gildismati og tengslun- um yfir hafib í NATO. Ríkjaráð- stefna ESB getur stuðlað að útbreiðslu þessara grundvallar- atriða um álfuna og þannig átt þátt í að móta nýja Evrópu, Evrópu friðar og framfara, álfu sem stenst öllum öbrum snún- ing og verður ekki undir." -PS Landsbréf styrkja jafningjafræbslu Landsbréf verbur styrktarabili Jafningjafræbslu framhalds- skólanema gegn fíkniefna- neyslu, á árinu 1996. Fyrsta greibslan til verkefnisins, ein milljón króna, hefur þegar verib afhent. Forsvarsmenn Landsbréfa hafa ákveðið ab 25% af sölu- launum af hlutabréfasjóðum Landsbréfa, íslenska fjársjóbn- um og íslenska hlutabréfasjóbn- um renni til verkefnisins á ár- inu. Gunnar Helgi Hálfdánarson, forstjóri Landsbréfa afhenti starfsmanni Jafningjafræðsl- unnar eina milljón króna sem fyrstu greiðslu, þegar verkefn- inu var formlega hleypt af stokkunum sl. föstudag. Þeir peningar sem Landsbréf láta af hendi rakna tii verkefnisins munu m.a. nýtast til fram- leiðslu sjónsvarpsauglýsinga fyrir J af ning j afræðsluna. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.