Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 Föstudagur 8. mars 48. tölublað 1996 Frá mótmœlum Sjálfsbjargar vib heilbrigbisrábuneytib í gœr. Sjálfsbjargarfélagar fengu vilyrbi fyrir því ab skerbingu heimildaruppbótarinnar yrbi mcett meb öbrum breytingum sem gerbu meira en vega skerbinguna upp. Tímamynd: cs Sjálfsbjargarfélagar mótmœla skeröingu heimildaruppbótar á lífeyri. Heilbrigöisráöherra: Skerðing bætt og gott betur 80. árgangur Páll Skúlason prófessor orb- abur vib forsetaframbob: Mun hugsa málið næstu tvær vikur „Ég mun hugsa málih. Ég er á för- um til Svíþjóbar til fyrirlestra- halds, og þar gefst vonandi tóm til ab hugsa sitt ráb," sagbi Páll Skúlason prófessor vib Heim- spekideild Háskóla íslands í sam- tali vib Tímann í gær. Fjölmargir hafa skorab á hann ab fara í for- setaframbob. Nafn Páls heyrist æ tíðar í um- ræðunni um væntanleg forsetaefni. Páll kvaðst viðurkenna að slíkt framboö komi til álita. Páll sagðist vonast til að geta sagt af eða á um framboð seint í þessum mánuði eða í byrjun apríl. -JBP Krabbameins- leit ekki hætt Krabbameinsleit verbur ekki felld nibur á Akureyri 1. júní nk. eins og komib hefur fram í fréttum, ab sögn Ingibjargar Pálmadóttur, heilbrigbisrábherra. Ingibjörg segir ab heilbrígðis- ráöuneytið hafi gert verksamning við Krabbameinsfélag íslands sem geri ráð fyrir því að félagið beri ábyrgð á krabbameinsleit um allt land. Samningurinn hljóðar upp á 104 milljónir króna á þessu ári og felur í sér ab Krabbameinsfélagið sér um að krabbameinsleit fari fram í samvinnu við heilsugæslulækna. Vegna samningsins segir ráðherra ljóst að krabbameinsleit muni ekki falla niður á Akureyri þótt hugsan- lega þurfi að endurskoða fyrir- komulag hennar. -GBK 600 m.kr. hagnaöur Eimskipafélags ísiands skilaði rúm- lega 600 milljóna króna hagnaði á síðasta ári, sem var um 45 milljón- um króna meiri hagnabur en árið ábur, og kom fram á abalfundi fé- lagsins í gær að afkoma félagsins hefur ekki veriö betri síðan 1986. Eigið fé fyrirtækisins nemur um 5,7 milljörðum króna, en alls voru tíu skip í föstum rekstri hjá Eimskip, þar af átta í áætlunarflutningum. ■ „Ég er alveg orölaus. Ég get ekki séð annað en aö biskup hafi gefist upp. Það er óþol- andi aö menn standi enn á byrjunarreit eftir allan þenn- an tíma, eða jafnvel verr, þar sem búið er að ata menn auri í allar áttir aö undanförnu. Ég er hættur að gera mér von- ir um að nokkur lausn fáist í málinu," sagöi Jón Stefáns- son, organisti og kórstjórn- andi Langholtskirkju í sam- tali viö Tímann í gær. Líklegt var í gær talið að Þor- steinn Pálsson, dóms- og Félagar í Sjálfsbjörgu minntu Ingibjörgu Pálmadóttur heil- brigðisráðherra á fyrri yfirlýs- ingar sínar í mótmælastöðu vegna skerðingar heimildar- uppbóta fyrir framan ráðu- neytiö í gær. Ingibjörg notaði tækifærið til að boöa fulltrúa Sjálfsbjargar á sinn fund nk. þriðjudag þar sem hún hyggst kynna þeim fyrirhug- aðar breytingar á reglum um endurgreiðslu umtalsverðs læknis- og lyfjakostnaðar. Ráðherra segir þær breytingar munu gera meira en bæta kirkjumálaráðherra, mundi verða við beiðni biskups um að skipa mann í hans stað eftir að Ólafur Skúlason vék sæti í Langholtsdeilunni. Þessa ákvörðun tók biskup eftir að séra Flóki Kristinsson, sóknar- prestur í Langholtskirkju, taldi hann vanhæfan vegna fyrri af- skipta og siðanefnd tók á þeirri umkvörtun með þeim hætti ab Ólafur vék. Þetta þýðir að málsaðilar og sóknarbörn í Langholti sem beðið hafa óþreyjufull eftir úr- skurði í deilunni þurfa enn að upp skeröingu uppbótarinnar hjá þeim sem njóta hennar. Það voru Sjálfsbjörg, lands- samband fatlaðra, og Sjálfs- björg, félag fatlaðra í Reykjavík, sem efndu til mótmælastöð- unnar. Þó nokkur hópur Sjálfs- bjargarfélaga tók þátt í stöð- unni og báru ýmsir þeirra spjöld og borða þar sem ráð- herra var minntur á fyrri yfir- lýsingar sínar. M.a. mátti þar sjá tilvitnanir í grein sem Ingi- björg skrifaði í blað Öryrkja- bandalagsins árið 1992 um að meðal þess sem væri efst á Jón Stefánsson organisti í Lang- holtskirkju. stefnuskrá Framsóknarflokks- ins væri að tryggingabætur verði aldrei lægri en lágmarks- laun og sérstakur kostnaður vegna fötlunar, lyfja og hjálpar- tækja verði bættur sérstaklega. Ingibjörg Pálmadóttir kom út á tröppur ráðuneytisins og ávarpaði hópinn. Hún sagði endurskobun á reglum um endurgreiðslu umtalsverðs læknis- og lyfjakostnaðár vera lokið og yrðu breyttar reglur kynntar hagsmunahópum á næstunni, þ.á m. Sjálfsbjörgu. Ingibjörg sagði þessar breyting- bíða, e.t.v. mánuðum saman, þar sem nýr löglærður aðili, vígöur og hlutlaus, þarf að skoða málið frá grunni. „Ef tekið hefði verið á þessu máli, strax fyrir 4 árum þegar allt fór upp í loft hérna, væri allt önnur staba uppi í dag og allt önnur staða í íslensku þjóðkirkjunni. Þab datt engum annab í hug en að skjótan tíma tæki að afgreiba þetta mál. Ég sem leiksoppur í málinu er löngu hættur ab reyna að spá fyrir um endann á þessu," sagði Jón. -BÞ ar munu gera meira en aö bæta upp skeröingu heimildarbóta. í samtali við blaðamann sagði hún að komi í ljós að svo verði ekki sé hún reiöubúin að end- urskoöa skerðinguna sem tók gildi 1. mars. Guðríður Ólafsdóttir, for- maður Sjálfsbjargar, sagði eftir yfirlýsingu ráðherra að lífeyris- þegar væru orðnir langþreyttir á sífelldum reglugerðarbreyt- ingum sem varða afkomu þeirra. Hún sagði jafnframt bagalegt að ekki væri haft sam- ráð við samtök þeirra sem mál- iö varöa ábur en reglugeröum er breytt. Helstu breytingarnar á regl- um um endurgreiðslu lyfja- og lækniskostnaðar verða þær, að sögn ráðherra, að endurgreitt verbur fjórum sinnum á ári í stað tvisvar sinnum. Sú upp- hæð sem kostnaöur vegna lyfjakaupa þarf að nema til að endurgreiðsla fáist verður lækk- ub, en hún er 36 þúsund krón- ur núna. Þá verði ekki lengur miðaö' við fjölskyldutekjur í öllum tilfellum en sú regla hef- ur valdið því að tveir öryrkjar sem búa saman fá minna end- urgreitt en ef þeir byggju ekki saman þótt báðir greiði háan lyfjakostnað. í sömu reglugerð verður gripið til sérstakra ráð- stafana fyrir barnafjölskyldur sem greiba háan lyfjakostnaö vegna sýklalyfja og sjúkdóma sem sérstaklega herja á börn. -GBK Dómsmálaráöherra veröur viö beiöni um aö skipa löglœröan fulltrúa í Langholtsdeilunni í staö biskups. Organisti Langholtskirkju: „Biskup búinn að gefast upp"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.