Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 2
Wmúnu Föstudagur 8. mars 1996 Tíminn spyr • i • Hvernig líst þér á lagafrum- varp Alþingis er varbar stab- festa sambúö samkyn- hneigðra? *» Snorri Óskarsson safnabarhirbir: Mer líst mjög illa á þaö. Þetta er atlaga aö heilbrigou hjóna- bandi og ekkert kemur í stað þess. Kristin gildi og sjónarmið eru algjörlega fyrir borö borin og orö guös fær ekkert um mál- iö að segja. Stundum eru þessi mál kölluð mannréttindi en það hafa engar mannréttinda- stofnanir beitt sér fyrir þessu, enda er þetta af allt öðrum toga. Samkynhneigð er í raun og veru það þegar fólk hefur ekki tök á lífinu og tilfinning- um sínum. Þetta er óregla í til- finningum, miklu fremur skyld fíkn en mannréttindum. Hörbur Torfason tónlistarmabur: Mér finnst fáránlegt að Al- þingi skuli þurfa að setja sér- stök lög um það sem ættu að vera sjálfsögð réttindi hvers frjálsborins manns. En þetta er þó fyrsta skrefiö eftir meira en 20 ára baráttu. Vonandi tekur það skemmri tíma að fylgja réttindum eftir til fulls. Séra Hreinn Hjartarson, sóknarprestur: Ég hef ekki kynnt mér frum- varpið gjörla en einhvern rétt þarf þetta fólk ab hafa. Það er mikil þörf á að setja lög um þessi mál, þar sem þessi sam- búð er stunduö og þetta fólk á rétt ab ab fá lög um sitt sam- band. Þá eiga allir rétt á blessun og fyrirbaen, burtséb frá kyn- hneigð þeirra. Kennaramálinu frestað vegna rábherraleysis Fresta varb umræbum um frumvarp um réttindi og skyldur kennara og skóla- stjórnenda grunnskóla á Al- þingi í gær á meban forsetar þingsins báru saman bækur sínar um hvort halda ætti umræbum áfram. Tilefni þess voru umræbur sem fóru fram um stjórn forseta þess efnis ab ekki væri unnt ab ræba frumvarpib nema ab vibstöddum fjármálaráb- herra. Fjármálarábherra er staddur erlendis og gegnir forsætisrábherra störfum hans í fjarverunni. Davíb Oddsson, forsætisrábherra, hafbi hins vegar bobab veik- indaforföll og var því ekki vibstaddur þingfund. Þab var Sighvatur Björgvins- son sem hóf umraeðuna um fundarstjórn forseta og sagði að ekki væri unnt að ræða þetta mál nema að viðstödd- um fjármálaráðherra. Ástæða þess væri sú að í frumvarpi um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna væri verið að taka allt þab til baka er varbar rétt- indi kennara og skólastjórn- enda grunnskóla sem lagt væri til í frumvarpi menntamála- ráðherra sem nú væri til um- ræbu. Hann sagði að mennta- málaráðherra gæti ekki verið í forsvari fyrir frumvörp fjár- málaráðherra nema sem óbreyttur ráðherra í ríkissjórn- inni og ekki væri unnt að ræba frumvarp hans um réttinda- mál kennara nema ræba einn- ig um frumvarp fjármálaráb- herra um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Ab loknum skyndifundi í her- bergi þingforseta var umræð- unni haldiö áfram í klukku- stund en síðan frestað til mánudags að kröfu stjórnar- andstöðunnar. Stjórnarandstæðingar deildu hart á menntamálaráðherra og ríkisstjórnina vegna fram- kvæmda við flutning reksturs grunnskólans til sveitarfélaga og frumvörp sem lúta að störf- um opinberra starfsmanna. Uppnám þeirra mála komi best fram í því að fulltrúar beggja kennarafélaganna hafi nú dregið sig út úr störfum við framkvæmd þeirra. Stjórnar- andstæðingar sem til máls tóku lýstu því að verði ekki náð viðunandi samningum við kennara verði ekkert úr fyrirhuguðum flutningi á rekstri grunnskólans til sveit- arfélaganna. Björn Bjarnason, mennta- málaráðherra sagði að ekkert hafi komið fram um að frum- varpið um réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla nyti ekki fulls stubnings beggja stjórnar- flokkanna eins og haldib hafi verið fram og ekkert benti til annars en það yrði samþykkt á Alþingi í óbreyttu formi. Almenn réttindamál opin- berra starfsmanna bar mjög á góma í þessari umræðu og sagði Svanfríður Jónasdóttir meðal anrtars að ríkisstjórnin ætlaði nú að hrifsa af mönn- um þau réttindi sem notuð hafi verið til þess að réttlæta lág laun opinberra starfs- manna. Össur Skarphéðinsson kvað kennara hafa verið dregna. á asnaeyrunum þar sem þeim væri rétt eitt í einu frumvarpi ríkisstjórnarinnar en síðan ætti að taka það burtu með öðru frumvarpi. Björn Bjarnason sagði ab frumvarpið um réttindi og skyldur kennara og stjórnenda grunnskóla væri byggt á sam- komulagi við kennarasamtök- in og ekki væri ætlunin að breyta þeim réttindum sem það fæli í sér. Með frumvarp- inu væri aðeins verið að lög- festa samkomulag sem gert hafi verið á milli kennara og hins opinbera. -ÞI Vib §^St sisvona rzerJXPé, FRAMHALDS- SAGA Skólalíf EFTIR FJÖLMANN BLÖNDAL Spegilmyndin laug ekki og hún sýndi allt of feitan, miðaldra mann í hálf hallærislegum fötum, með úfið hár gamallar tísku sem löngu var horfin meðal annarra en þessa skólamanns. -Ætti ég kannski aö breyta um stíl? hugsaði hann. Það er farið að gera grín að mér! Meira að segja leyfði strákpolli sér um daginn að halda því fram að ég smellti í góm þegar ég byrjaði að tala! Hann opnaði og lokaði munninum nokkrum sinnum fyrir framan spegilinn og hoifði með athygli á sjálfan sig. Jú, þetta var bara alveg rétt. Um leið og hann opnaði munninn eins og til að hef ja mál sitt, heyrðist svolítill smellur. Æ, svona vangaveltur áttu ekki viö hann. Að efast 29 um eitthvað í eigin fari var ekki aldeilis hans stíll. Samt hélt hann áfram að viiða fyiii séi spegilmynd sína. Hann greip báöum höndum um hárið aftan við gagnaugun og strekkti það aftur, til þess að geta ímynd- að séi hveinig hann liti út með aðia háigieiðslu. Honum brá meiia en orð fá lýst. Kringluleitt andlitið þoldi ekki að athyglin væri dreg- in að því en frá skrautlegu hárinu. Svo urðu þessi stóru eyru svo skelfing ábeiandi! -Ég nenni ekki á áishátíöina, kallaði hann til konu sinnar. Hún kom stiax í gættina og úr andliti hennar var ekki hægt að lesa hvoit hún væri hneyksluð, sái eða reið. -Þú kemur víst, sagði hún ákveðin, lágum rómi. Skólastjórinn vissi hvað til hans friöar heyrði, árshá- tíðin yiði ekki umflúin. (Ab gefnu tilefnl skal tekiö fram ab persónur og atburbir (þessarlsógu eiga sér ekki fyrirmyndir í raunveruleikanum. Öll samsvörun vib raunverulegt fólk eba atburbi er hrein tilvil)un.) Sagt var... Barnagiftingar naest á dagskrá „Ef samkynhneigt fólk á aö fá réttindi til staðfestrar samvistar, eins konar vígslu framhjá kirkjunni, af hverju ættum við þá ekki að leyfa fjölkvæni og barnagiftingar sem tíðkast víða um heim." Spurbi Árni Johnsen á Alþingl. Lögmenn yfirtaki prestafundi „Nú má búast við því að Ceir Waage fái sér lögmann og mæti meb hann á næsta stjórnarfund Prestafélagsins. Ef að líkum lætur verða lögfræðingar álíka fjölmennir á næsta prestafundi og prestarnir sjálfir." Úr leibara Alþýbublabsins. Langholt - Skálholt - Reykholt „Var nú lokiö vopnaburöi frá Reyk- holti og Skálholti? Sat Langholt á friöarstóli? Þjóbinni hefur verib ætlaö ab trúa því." Ólafur Þ. Þórbarson skrífar hnyttna grein í Moggann í gær. Þeir sem lifa meb sveroi... „Forsætisrábherra og utanríkisráb- herra hafa sent stjórn ísraels samúð- arkvebjur vegna nýrra hermdarverka Hamas samtaka öfgafullra Palestínu- manna. Rábherramir hafa aldrei sent Palestínumönnum samúbarkvebjur vegna hrybjuverka ísraelshers í Pal- estínu ... Erlendis er spakmæli, er segir, ab þeir sem kjósa ab lifa meb sverbi, hætta líka á að deyja meb sverbi. Þeir þurfa ekki meiri samúb en fórnardýr þeirra." Þetta bendir Jónas Kristjánsson á í DV. Kynlíf R> og Patrekur „Þegar menn eru farnir ab missa stjórn á drykkjunni og hún er farin að hafa áhrif á vinnu manna og kyn- lífsgetu, þá eiga þeir tvímælalaust ab leita sér abstobar." Segir Karl Pétur Jónasson, abspurbur hvort Patrekur Jóhannesson hafi gert rétt í því ab fara í áfengismcbferb sl. sumariH HP í gær. Svona er „prinsinn" „Á Möltu rak ég augun í Prins Póló í búb og varð mjög glabur vib. Þegar ég var búinn ab kaupa súkkulabib og braut þab í tvennt þrammabi út úr því stór padda. Ég var eblilega mjög sár og kvartabi vib afgreiðslumann- inn, en hann bara yppti öxlum og sagði: „Prins á að vera svona."" Ólafur Cunnarsson í HP. POTTí Einn pottfélaga hafbi átt leib á Búnab- arþing sem nú stendur yfir. Þar á bæ er mönnum gjarnt ab taka til máls um hin ólíklegustu málefni og í upphafi þess þings, sem nú situr, varb mönnum nokkuö rætt um lögun fundarborbs þess sem þingfulltrúar sitja vib. Forráb- menn Bændasamtakanna höfbu gripib til þess rábs ab setja upp fundaskipan Búnabarþings hins eldra þar sem fund- armenn sátu vib eitt langborb og tóku til máls úr sætum sínum. Á fundum Stéttarsambandsins sáluga var um abra sætaskipan ab ræba og þar tölubu menn úr ræbustól á fundum. Hefur sú skipan verib vibhöfb á þeim Búnabar- þingum sem haldin hafa verib frá sam- einingu bændasamtakanna. Því þótti sumum þingfulltrúum ab gengib væri á vit hins libna og kunnu því illa ab þurfa ab taka til máls úr sæt- um sínum. Minnir þetta nokkub á frib- arvibræbur í Viet Nam-strfbinu fyrir ald- arfjórbungi þegar menn körpubu löng- um stundum um lögun fundarborbs en trúlega er þetta ekki tákn um samein- ingu bændastéttarinnar... • Rábherraleysi varb til þess ab umræb- um á þingi var frestab í gær og voru sumir stjórnarandstæbinga óhressir meb fjarvistir rábherranna. Ekki síst fór þab í taugarnar á sumum ab Fribrik Sophussson væri ekki á landinu þegar stórsjóir gengju yfir í hans málaflokk- um, en hann væri á meban ab sóla sig meb fjölskylduna í vikufríi í útlöndum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.