Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. mars 1996 WllmMw Ný ácetlun um rymingu húsa vegna snjóflóöahœttu: Stærri svæbi verða rýmd til ab auka öryggi íbúa Gerb hafa verib rýmingarkort fyrir átta þéttbýlisstaöi á land- inu þar sem talin er mest hætta á snjóflóbum. Stabirnir eru Pat- reksfjörbur, ísafjörbur, Bolung- arvík, Flateyri, Súbavík, Siglu- fjörbur, Neskaupstabur og Seyb- isfjörbur. Fleiri rýmingarkort verba svo unnin á næstu mán- ubum. Rýmingarkortin eru nib- urstaba samvinnu vísinda- manna, Almannavarna ríkisins og heimamanna á vibkomandi stöbum. Kortin sjálf eru uppdrættir af þessum stöbum þar sem svæb- inu er skipt nibur í reiti. Þegar veburspá bendir til ab snjó- flóbahætta sé yfirvofandi skal Veburstofan tilgreina ákvebna reiti og þeir verba þá rýmdir af almannavamanefftdum vib- komandi bæja. Rýmingarreitum er skipt í þrjá flokka. Á fyrsta stigi eru reitir, sem verba hlut- fallslega oftast rýmdir, og miba þeir vib þekkt flób og hættu sem skapast getur vib hóflega snjó- söfnun. Á öbru stigi eru reitir þar sem hætta getur skapast vib mikla snjósöfnun á upptaka- svæbum og í þribja lagi reitir þar sem mjög stór flób eru hugs- anleg vib verstu abstæbur. Talib er ab um 10 ár geti libib á milli þess sem rýma þarf reiti á þribja stigi. Nýju kortin fela ekki í sér snjófióbahættumat heldur eiga þau ab vera „skrefi á undan snjóflóbinu" eins og Magnús Jónsson, veburstofustjóri, orb- Cubmundur Bjarnason, umhverfisrábherra, og Magnús jónsson, Veburstofustjóri, kynntu ígœr nýjar rýmingar- áætlanir fyrirþá bœiþar sem mest hœtta er á snjóflóbum. abi þáb á blabamannafundi í gær. Rýmingar munu því ná yf- ir stærra svæbi en verib hefur samkvæmt gildandi hættumati. Rýmingaráætlunin afmarkar ekki reiti sína ekki vib þau svæbi þar sem hætta á snjóflóbum er yfir tilteknum vibmibunar- mörkun eins og hættusvæbi eru skilgreind í gamla hættumatinu en taka skal fram ab þab gildir enn. Rýmingarkortin eru því gerb eingöngu í því skyni ab auka öryggi íbúa og hafa kortin því engin áhrif á skipulag byggba, byggingu varnarvirkja, uppkaup eigna eba abrar slíkar ákvarbanir. Magnús lagbi áherslu á ab hér væri um brábabirgbalausn ab ræba þar til reynsla og þekking manna hefbi aukist og eftir því sem uppbyggingu varnarvirkja mibabi áfram myndi þörf til ab rýma húsnæbi minnka. Dagleg snjóflóbavakt er nú á Veburstofu Islands á þeim tíma árs þar sem möguleiki er á snjó- flóbum. Nýju rýmingarkortin verba kynnt íbúum vibkomandi bæja á næstunni en búist er vib ab mikil umræba skapist um kortin. -LÓA Fórnarlömb gasspreng- ingarinnar vib Vatns- endablett Hggja enn öll á sjúkrahúsi: Pilturinn kominn til meðvitundar Enn Hggja ungmennin fjögur á sjúkrahúsi er brenndust al- varlega í gassprengingu ab- faranótt laugardags í skúr á Vatnsendabletti. Drengurinn sem slasabist mest komst til mebvitundar í gær og eru batavonir hans eftir atvikum, ab sögn sérfræbings í lýta- lækningum á Landspítalan- um. Drengurinn er illa brenndur á hálsi, höndum og andliti og er enn haldib í öndunarvél. Ólafur Einarsson lýtalæknir segir bólg- una hafa hjaönab, en einhyerjar abgerbir séu framundan. í dag gengst pilturinn undir abgerb á skurbdeild þar sem m.a. verbur skipt um umbúbir. Talfæri piltsins eru talin hafa sloppib og mun hann því vænt- anlega geta tjáb sig þegar fram líba stundir. Eitt ungmennanna mun útskrifast næstu daga en hin tvö verba lengur. Ólafur sagbi húsnæbisskort vera vandamál þegar brenndir einstaklingar kæmu inn á sjúkrahúsib. Sýkingarhætta væri gífurleg hvab varbabi brunasár og einangrunarstofu vantabi. Hann sagbist þó von- góbur um ab yfirvöld gerbu eitt- hvab til úrbóta, t.d. hefbi hann átt fund meb landlækni í gær um þessi mál. Ab mebaltali koma um 40 brenndir einstaklingar árlega á Landspítalann og er slysib á Vatnsendabletti meb „verstu gusum" ab sögn Ólafs. -BÞ Sjúkralibafélag Islands: Samskipta- reglur „ban- analýðvelda" „Falli stjórnvöld ekki frá ásetn- ingi sínum er lýbræbib í hættu meb nýjum starfsháttum stjórn- valda, meb upptöku á sam- skiptareglum „bananalýb- velda", þar sem breytt er meb bobum en ekki samningum," segir í harborbri ályktun fundar stjórnar, framkvæmdastjórnar og trúnabarmanna Sjúkralibafé- lags íslands. -grh Heilbrigbisráöherra um samningaviörœöur vib heilsugœslulœkna: Heilsugæslan veröur efld Samningar heilbrigbisrábu- neytisins vib heilsugæslu- lækna munu felast í því ab efla heilsugæsluna sem frumþjónustu, segir Ingi- björg Pálmadóttir, heilbrigb- isrábherra. Gunnar Ingi Gunnarsson, fulltrúi heilsu- gæslulækna segir ab læknar finni greinilegan vilja stjórn- valda til ab taka á vandan- um. Ingibjörg Pálmadóttir segir ab stjórnvöld hafi aldrei hvik- ab frá þeirri stefnu ab efla heilsugæsluna sem frumþjón- ustu eins og sjá megi af öflugri uppbyggingu hennar víba um Iand. Hún viburkennir þó ab uppbygging heilsugæslunnar á Reykjavíkursvæbinu hafi á undanförnum árum hafi ekki verib eins hröb og æskilegt hefbi verib. „Þab var ákvebib ab fara ekki í neinar nýfram- kvæmdir á þessu ári en þab er búib ab fá lób t.d. undir heilsu- gæslustöbina í Fossvogi sem er í mjög þröngu húsnæbi. Ég býst vib ab samib verbi vib arkitekt um bygginganefndar- teikningar á næstunni. Eftir því sem stöbvarnar stækka verbur meiri möguleiki til þess ab fjölga heilsugæslulæknum." Ingibjörg bendir jafnframt á ab þótt sérfræbingum hafi fjölgab meira en heilsugæslu- læknum undanfarin ár sé þak á Abalfundur Þormóbs Ramma hf. haldinn á mibvikudag sl.: Um 200 millj. kr. hagnaður Þormóbur Rammi á Siglufirbi skilabi rúmlega 200 milljóna króna hagnabi á síbasta ári í stab 126 milljóna króna hagn- abar árib ábur. Róbert Gub- finnsson framkvæmdastjóri segir þetta bestu afkomu fyrir- tækisins frá því nýir eigendur tóku vib rekstrinum 1990 eftir ab hafa keypt meirihluta hluta- bréfa. „Okkur hefur tekist ab ablaga félagib mjög hratt ab breyttum abstæbum, þegar þorskvótinn minnkar. Vib snerum okkur meira ab rækjuveibum og rækjan átti gott ár í fyrra, sem skilar sér í mjög góbum hagnabi á árinu," segir Róbert. Hann segir félagib nú orbib fjárhagslega sterkt. Eftir tvö hlutafjárútbob, þar sem sóttar voru töluverbar fjárhæbir, sem notabar voru til ab styrkja fjár- hagslegar undirstöbur fyrirtækis- ins og byggja félagib upp. Heildarvelta Þormóbs Ramma hf. á síbasta ári var 1,9 milljarbar króna og jókst hún um 18% frá árinu ábur og er eigib fé þess orb- ib 869 milljónir króna. Hjá fyrir- tækinu vinna nú um 200 manns og hefur starfsmannafjöldi ekki hækkab þrátt fyrir aukna veltu þess, en heildarlaunagreibslur námu 477 milljónum króna. Félagib, sem er almennings- hlutafélag, gerir út fjögur skip til rækjutogara, tvö frystiskip og tvö ísfiskskip, auk þess sem Þormóbur Rammi rekur rækjuverksmibju, frystihús, saltfiskverkun og reyk- hús. Félagiö gerir aballega út á rækjuveibar og námu tekjur af af sölu hennar um 78% af heildar- sölu fyrirtækisins. Róbert segir aö þrátt fyrir að fyr- irtækib byggi svó stóran hluta af- komu sinnar á rækjuveibum, þá sé reksturinn mjög sveigjanlegur. „Þó að rækjuverb detti nibur, þá er þab mjög einföld aögerb fyrir okkur ab færa okkur meira yfir í bolfisk og abrar tegundir á ný. Reyndar er ekki nema 40% af kvóta félagsins í rækju og því í raun ekkert mál ab skipta." Róbert er bjartsýnn á yfirstand- andi ár. „Vib birtum áætlanir á abalfundi sem gera ráb fyrir 170 milljóna króna hagnabi á þessu ári." Þormóbur Rammi fjárfesti ný- lega ásamt Granda hf. í mexí- kósku fyrirtæki sem gerir út tíu rækjuveibiskip, en enn er of skammur tími libinn til ab segja til um hvernig þessi fjárfesting muni skila sér. „Vib erum ab keyra þessa fjárfestingu upp og nú emm vib ab undirbúa bygg- ingu þrjú þúsund fermetra frysti- húss." -PS vinnu þeirra, þannig ab þeir geti ekki aukib sín læknisverk nema innan þess einingafjölda sem búib er ab semja um. „Þab er alveg ljóst ab þegar búib verbur ab semja vib heim- ilislækna kemur hópur sér- fræbinga sem er óánægbur meb sinn hag. Þab hefur orbib offjölgun í læknastétt og af því hljótast hagsmunaárekstrar. Þab er ljóst." Gunnar Ingi Gunnarsson, fulltrúi heilsugæslulækna, seg- ir ab upphaf samningavib- ræbna gefi heilsugæslulækn- um ástæbu til ab ætla ab hægt verbi ab finna lausn á vanda heilsugæslunnar og þar meb Læknavaktarinnar. „Vib finnum fyrir greinileg- um vilja til ab leysa málib. Verkefnib er hins vegar mjög umfangsmikib og þess vegna ómögulegt ab segja til um hversu langan tíma tekur ab ná samningum. Þetta er spurning um rekstur heilsugæslunnar eins og henni er lýst í lögunum, ab- stöbu og mönnun í öllu land- inu og skipulag verkaskipting- ar innan heilbrigbisþjónust- unnar." Gunnar Ingi segir ab heilsu- gæslulæknar hafi ekki sett fram beinar kröfur á fundum sínum meb rábuneytisstjóra enda sé starfib rétt ab hefjast. -GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.