Tíminn - 08.03.1996, Qupperneq 7

Tíminn - 08.03.1996, Qupperneq 7
Föstudagur 8. mars 1996 Halldór Ásgrímsson utanríkisráöherra ávarpaöi Evrópurábstefnu norrœnu forsœtisrábherr- ajjna: Islendingar eiga hauka í horni á Norðurlöndum Evrópurábstefna á vegum Norb- urlandarábs fór fram í Kaup- mannahöfn á þribjudag. Halldór Ásgrímsson utanríkisrábherra flutti ræbu íslands í forföllum Davíbs Oddssonar forsætisráb- ’herra. Ráðstefnan er nýjung í starfi Norðurlandaráðs. í framtíðinni stendur til að ræða afmörkuð mál á hverri ráðstefnu. í þetta sinn voru það Evrópumálin sem voru til umfjöllunar norrænu forsætis- ráðherranna og íslenska utanríkis- ráðherrans, einkum með tilliti til ríkjaráðstefnu Evrópusambands- ins sem hefst síðar í þessum mán- uði. „Þessi ráðstefna heppnaðist mun betur en ég gerði mér vonir um fyrirfram. Það kom fram mikill vilji af hálfu Norðurlandanna til að hafa samleið varðandi þær breytingar sem verið er að undir- búa í Evrópusambandinu, og jafn- framt að hafa samvinnu við Norð- urlöndin sem ekki eru í Evrópu- sambandinu, það er ísland og Nor- eg. Ég álít að ráðstefnan hafi skilað verulegum árangri," sagði Halldór Ásgrímsson. Halldór sagði það rétt að Norö- urlöndin hafi aö undanförnu verið að skila skýrslum um ríkjaráð- stefnuna sitt í hvoru lagi. Vissu- lega hefði veriö betra að þau hefðu getað sameinast um það. En nú viðurkenndu allir aö vinna þurfi að samræmingu til að styrkja stöðu Norðurlanda inni í þessu Halldór Ásgrímsson. starfi. „Forsætisráðherra Svíþjóðar lagði það til að í þeirri samvinnu yrði haft fullt samráð við ísland og Noreg. Við, sem erum innan EES, höfum gert þær kröfur að koma með einhverjum hætti að ríkjaráð- stefnunni. Því hefur veriö hafnað, þar eð ekki væri veriö að gera til- lögur um breytingar á innra mark- aði Evrópusambandsins, heldur fyrst og fremst að því er varðar stofnanakerfi Evrópusambandsins og ráöstefnan beinist að því að stækka bandalagið, sérstaklega til austurs," sagöi Halldór Ásgríms- son. Halldór sagöi að Norðurlöndin hafi stutt okkur vel, en ljóst sé að niðurstöður ríkjaráðstefnunnar geti haft áhrif með einum eöa öðr- um hætti á mál hér á landi sem og í Noregi. Með því að við eigum möguleika á samvinnu við hin Norðurlöndin eigum við jáfnframt von um að háfa einhver óbein áhrif, sem væri vissulega til bóta. Á ríkjaráðstefnu Evrópusam- bandsins verður fjallað um stofn- anir Evrópusambandsins, sem og um framtíðarmál þess. Meðal ann- ars sameiginlega öryggis- og utan- ríkisstefnu, einnig fjölmörg mál sem snerta borgara Evrópu beint, atvinnuleysi, glæpamál, neytenda- mál og margt fleira. Reynt verður aö færa starfsemina nær almenn- um borgurum og þeim málaflokk- um sem þeir hafa mestar áhyggjur af. -JBP Háskólinn á Akureyri: Kristín Aðal- steinsdóttir lekt- or í kennslufræbi Kristín Abalsteinsdóttir hefur verib rábin lektor í kennslu- fræbi vib kennaradeild Háskól- ans á Akureyri. Kristín lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla íslands árið 1966 og prófi frá Framhaldsdeild KHÍ í júní 1971. Hún lauk hluta sérkennslunáms viö Statens Spesiallærerhöyskole í Ósló árið 1976 og frá sama skóla hovedfag- sexamen í sérkennslufræðum ár- ið 1983. Kristín stundaði nám við Háskólann í Bristol í Englandi ár- ið 1987-1988 og hlaut þar meist- aragrábu í kennslufræbum. Hún stundar nú doktorsnám við sama háskóla. Kristín hefur starfað sem kenn- ari vib barnaskóla á Akureyri og í Noregi. Hún hefur einnig starfað sem sérkennari og sérkennslufull- trúi, auk þess að vera yfirkennari í einn vetur. Árin 1989-1993 var Kristín deildarstjóri við Kennara- háskóla íslands og 1993 fastráðin sem stundakennari við skólann. Árin 1994-1995 var hún stunda- kennari við Háskólann á Akureyri og sérfræðingur frá 1995. ■ Fallist á sorpurö- un við Reyöarfjörö Skipulagsstjóri ríkisins hefur fallist á fyrirhugaöa sorpurb- un á jörbunum Berunesi og Þernunesi vib Reybarfjörb og flokkunarmibstöb fyrir sorp vib Reybarfjörb. Það er Sorpsamlag Mib-Aust- urlands sem hyggst fara út í áburnefndar framkvæmdir. í frummatsskýrslu, sem unnin var fyrir Sorpsamlagib, er lagt mat á fjóra hugsanlega urbun- arstabi viö Reybarfjörö og þrjár lóbir fyrir fíokkunarmiö- stöb. Skipulagsstjóri telur Mýrdal í landi Þernuness ákjósanleg- asta urbunarstabinn, m.a. vegna legu, stærbar, mögu- leika á botnþéttingu og lítillar hættu á ab sigvatn mengi yfir- borösvatn. Skipulagsstjóri fellst einnig á sorpuröun í Auratúni í landi Þernuness og á melum vib Landamótsá í landi Beruness, meb skilyrð- um. Á fjórba stabnum, Lænum vib Sjónarmel, er hins vegar óheimilt að urða sorp, sam- kvæmt úrskuröi skipulags- stjóra. Fallist er á staðsetningu flokkunarmiðstöðvar, á tveim- ur lóðum af þremur sem komu til greina, á fyrirhuguðu iðn- aðarsvæði á leirum fyrir botni Reyðarfjarbar. Sett eru skilyrði um að lóðarmörk verbi í minnst 15 m fjarlægð frá Norðurá og þannig tryggður umferðarréttur almennings meðfram ánni. Úrskurð skipulagsstjóra rík- isins má kæra til umhverfis- ráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur. -GBK Fceöingarheimili Reykjavíkur viö Eiríksgötu. Fœbingarheimili Reykjavíkur til umrœbu á fundi borgarrábs: Leigusamningn- um verði sagt upp Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir allt benda til þess ab samningi Reykjavíkur- borgar og Landspítalans um leigu Fæbingarheimilisins verbi sagt upp, enda sé ekkert útlit fyrir ab heimilib verbi opnab ab nýju. Þetta kemur fram í svari borg- arstjóra við fyrirspurn sjálfstæð- ismanna varðandi Fæðingar- heimili Reykjavíkur. Borgar- stjóri vill að samningnum verbi sagt upp með sex mánaða fyrir- vara og sá tími nýttur til við- ræðna við heilbrigðisyfirvöld og til að kanna hvort forsendur séu fyrir því ab aðrir abilar en Ríkis- spítalar taki að sér rekstur fæð- ingarþjónustu í húsakynnum VM5Í hvetur almenning til ab mótmcela niburskurbi stjórnvalda á bótum lífeyrisþega: Launahækkun toppanna bitnar á lífeyrisþegum Framkvæmdastjórn Verka- mannasambands íslands hvetur almenning til ab mót- mæla kröftuglega þeirri ákvöröun heilbrigbisrábherra ab Iækka lífeyri og sérstakar bætur til 1800 sjúkra, öryrkja og annarra lífeyrisþega um 2 miljónir kr. á mánubi. Þab er um 1100 kr. á mánubi aö meb- altali á hvern einstakling. í ályktun framkvæmdastjórn- arinnar kemur fram að það sé skiljanlegt að ríkissjóður þurfi að mæta á einhvern hátt þeim kostnabarauka sem launahækk- un til þingmanna, ráðherra og forseta sl. haust hafði í för með sér. Hinsvegar er það harðlega gagnrýnt að það skuli vera gert með því að rábast að þeim sem standa höllustum fæti í lítsbar- áttunni. Bent er á að það þarf aðeins að skera niður bætur til 56 lífeyris- þega til mæta launahækkun for- sætisráðherra, bætur 51 lífeyris- þega til að mæta launum eins ráðherra sem samþykkir nibur- skurðinn, og bætur 15 lífeyris- þega til ab mæta hækkun eins þingmanns. -grh Fæöingarheimilisins. Borgaryfirvöld ákvábu í sam- rábi vib yfirvöld heilbrigbismála á árinu 1992 ab færa rekstur Fæbingarheimilisins frá Borgar- spítala til Landspítala og afsöl- ubu sér þar með öllu forræði í málefnum heimilisins. í svari Ingibjargar Sólrúnar kemur fram að frá þeim tíma hefur Fæbingarheimilið aðeins verið rekib sem fæbingarstofnun í rúma 13 mánuði. Heimilinu var síðast lokað um mitt síðasta ár og þrátt fyrir áskorun borgar- rábs til heilbrigðisráðherra og þingmanna Reykjavíkur vom ekki tryggðir fjármunir til rekst- urs þess á fjárlögum þessa árs. Borgarstjóri segir í framhaldi af þessu: „í samræmi við fyrr- nefnda samþykkt borgarráðs virðist því einboðib aö leigu- samningnum frá 22. mars 1994 verði sagt upp með sex mánaba fyrirvara." -GBK

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.