Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 11
Föstudagur 8. mars 1996 9immu n Hversvegna fá Danir meira i launaumslaginu sínu en Islendingar? Forsœtisrábherra beöinn aö kanna mikinn launamun: Lágum launum er mót- mælt með brottflutningi Óskaö eftir abstoö til endurreisnar barnaheimilis í Krajina í Króatíu: Frjáls framlög, efni eöa sjálfboðavinna Þingmenn Alþýbubanda- lagsins hafa óskab eftir ab Davíb Oddsson forsætisráb- herra láti gera ítarlega og kostnabarsama skýrslu um muninn á launum og lífs- kjörum á íslandi í Dan- mörku. En hvers vegna Dan- mörku? Margrét Frímannsdóttir seg- ir ab Danmörk sé hefðbundib samanburðarland fyrir okkur, en auk þess hafi ísienskt verka- Hugmyndir um íslenskt raf- magn í hollenskum borgum er enn til skobunar. Einnig stofnun fyrirtækis sem mundi framleiba rafmagnskapla í hina löngu raflínu til Hol- lands. Stjórnarnefnd Icenet hittist í Reykjavík í síbustu viku. Fyrirtækib er stofnab af hollenskum abilum, Reykja- víkurborg og Landsvirkjun. Á fundinum var iögb fram skýrsla um málib. Lagt er til fólk sótt til Danmerkur í aukn- um mæli á síðustu misserum. Eins og fram hefur komib að undanförnu er launamunur- inn hér á landi og í nágranna- löndum okkar afar óhagstæð- ur íslensku verkafólki. Dæmi em um allt að 170% mun á dagvinnulaunum verkafólks innan sömu starfsgreina. „Þar sem vinnumarkaðurinn er orðinn opnari og alþjóð- legri en áður var, mótmæla ab enn frekari athuganir fari fram og niburstöbur lagbar fyrir stjórnarnefndina í júní næstkomandi. Minnisblað Icenet var lagt fram í borgarráði í fyrradag. Þar kemur fram að athuga skal á næstunni lagningu eins sæ- strengs, sem getur borið 600 megavött; ennfremur markað fyrir „grænt rafmagn" í Hol- landi. Þá skal endurmeta áhrif framkvæmdar sem þessarar á stöðugt fleiri íslendingar lág- um launum og lélegum lífs- kjömm með því að flytja til annarra landa. Mikilvægt er að tryggja sambærileg Iífskjör hér og í nálægum löndum. Undir- staða þess er að skoða í hverju munurinn er fólginn og leita síðan .leiða til úrbóta," segir í greinargerð með beiðninni um skýrslu úr hendi forsætis- ráöherra, sem honum barst í gær. -JBP efnahag íslands. „Ég vil ekkert segja um málið á þessu stigi. Reykjavíkurborg fór inn í þetta 1992 og gerði samning um þetta verkefni og er bundin af honum þangað til niðurstaða liggur fyrir í þessari könnun á hagkvæmni," sagbi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri í gær. Ingibjörg Sólrún sagði að á síðasta stjórnarfundi Icenet hefði hún slegið alla varnagla. „Meb þessu hjálparstarfi í Króatíu er meiningin ab endurreisa barnaheimilib í Dmis," segir I hjálparbeibni sem íslenskir félagar alþjób- legra trúarsamtaka, Religio- us Youth Service, hafa sent frá sér. Verkib felst í því ab lagfæra þak heimilisins, hreinsa, lagfæra og/eba end- ursmíba veggi, glugga og hurbir, lagfæra gólf, mála og lagfæra húsgögn og snyrti- herbergi. Öll frjáls framlög svo og málning og málning- Nánast öll umræða hér innan- lands um slíkt stórfyrirtæki ætti eftir að fara fram. „Við vitum ekki hvort þjóöin eða stjórnmálamenn vilja þetta fyrirtæki. Eins er þetta spurning um stærðina á verkefninu. Eins og þetta hefði þróast og hefur veriö að þróast frá upphafi var þetta orðið allt of stórt í snið- um. Við skobum þetta nánar í byrjun júní," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í gær. -JBP aráhöld em vel þegin, svo og sjálfboðavinna. Meiningin er að hafa snarar hendur og takast á við þetta verkefni dagana 28. mars til 7. apríl n.k. Þeir, sem hafa áhuga á að styðja þetta verkefni á einhvern hátt, em vinsamlega beðnir ab hafa samband vib einhvern eftirtalinna: Þorstein Sch. Thorsteinsson, formann Samstarfsnefndar trúfélaga fyrir heimsfriði (s. 552-4225), Þormar Jónsson (s. 552-8405) og/eöa Marshall de Souza hjá RYS-hreyfingunni í London (s. 00171 262- 3362 eða fax 00171 724-2262). Að sögn þeirra tókst hreyf- ingin á við áþekkt verkefni um svipað leyti í fyrra. Það fólst í því ab gera fólki í flótta- mannabúðunum kringum Vanaadin í Króatíu lífið bæri- legra með því að lagfæra hús- næði þess og færa því ný föt, lyf og snyrtivörur. Þeir, sem sameinast um þessi verkefni, koma víðs vegar að úr heiminum og þess er vænst að þátttakan komi bæði þeim og íbúum viðkomandi svæða til góða. Markmið RYS er ab verkefnin stuðli að sjálfshjálp við að korha upp skólum, barnaheimilum og félagsmið- stöðvum. íslenskur rafmagns„hundur" til Hollands enn í umrœöunni hjá lcenet: Ingibjörg Sólrún slær alla vamagla Hönnun mannvirkja i. Lengi vel, eftir torfhúsatímabilið, var hönnun mannvirkja að langmestu leyti í höndum útlendinga. Má þar nefna til dæmis Bessastaöastofu, hús í Viöey, Þjórsárbrú, fyrstu stóru vatnsvirkjanirn- ar og hafnarmannvirkin. Þegar íslenskir arkitektar og verkfræðingar komu til sögunnar varö til íslensk hönnun mannvirkja; fyrst einstök hús, en smám saman æ fleiri mannvirki annarrar gerð- ar. H. Áratugum saman einkenndist íslensk hönnun mannvirkja af eins konar ein- sýni, þ.e. hönnuðir litu fyrst og fremst á verk sitt einangrab frá umhverfinu, og af skorti á að tillit væri tekib til náttúru- fars og annarra mannvirkja. Á þessu tímabili risu engu ab síbur allmörg vel hönnub mannvirki og fögur og alloft réb tilviljun því (eba augngotur til næsta nágrennis) ab mannvirkin falla vel ab umhverfinu og eru traust. Frá þeim tíma eru mörg dæmi um ab menn reyndu ab nota íslensk byggingarefni eins og steinmulning á útveggi (stein- ingu). En þegar landinn komst í álnir eftir síðari heimsstyrjöldina og alveg fram undir 1970, er eins og hönnun taki UM- Ari Trausti Guðmundsson jarbeblisfræbingur M........ ab skiptast í tvö horn. Enn voru þeir til sem unnu heildstæða hönnun og mundu eftir náttúmfarinu, en miklu fleiri líkt og gerbu út á þá áráttu íslend- inga ab vaba yfir allra tær hið næsta sér, kasta öllu sem eldra er en áratugur og bjóða náttúmnni byrginn. Flöm þökin, dreifb byggð, óhæf efni í útveggjum, flennirúöur og endalaus stílbrot vitna um þetta. Á þessum tíma var mibbær Reykjavíkur og margra annarra bæja í landinu eyðilagður, kassalaga skólar, snibnir ab mibevrópuloftslagi, risu í sumum sveimm og hönnun burðar- virkja tók of lítil mib af atribum eins og ömm skipmm frosts og þíbu og t.d. jarbskjálftum. Mörg mannvirki þessa tímabils em í æpandi mótsögn við um- hverfið, t.d. verksmibjan í Gumnesi og mörg fiskibjuveranna. IIL Á síbustu tveimur áratugum hafa mörg viðhorf hönnuba breyst mikib. Menn skoöa byggðasögu og náttúrufar, og hyggja að umhverfisvernd. Haldin eru námskeið fyrir nýútskrifaöa arki- tekta, m.a. um jarðfræði, veöurfar og húsgerðarsögu á íslandi. Aftur taka ab sjást torf- og grjóthlebslur, steining og klæöningar meö söguöu grjóti. Aö vísu er enn verib ab rífa, brenna og mölva niöur hús helsm fmmherja íslenskrar mannvirkjahönnunar og enn láta menn sér detta í hug að búa til þarfan leikskóla úr menningarminjum, augnstinga 19. aldar hús undir fatabúö með neonljós- um og brjóta niður allar gamlar brýr sem ekki em notaöar undir bílaumferö. Sem bemr fer er þó æ minna um slíkar aðfarir aö menningu, sögu og rótum manna. Vissulega er hönnun mann- virkja einn helsti vitnisburöur um mannlíf í landinu. Heiöarleiki gagnvart fortíðinni á hverjum tíma og viröing fyrir hugverkum og handverki hverrar kynslóöar er öllum sæmandi; og þá helst Islendingum sem hafa þó reynt ab hiröa um sinn mibaldaarf; skmddur með ræmr í meitlaðri hugsun; og fjárl vel hannaðar! ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.