Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 8. mars 1996 13 W Framsóknarflokkurinn Selfoss — Framsóknarvist Spilum félagsvist aö Eyrarvegi 15, Selfossi, fjóra næstu þribjudaga þann 12., 19. og 26. mars og 2. apríl kl. 20.30. Kvöldverblaun og heildarverblaun. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Fundur um nýskipan nátt- úruverndar- mála Gu6mundur ólafurörn Föstudaginn 8. mars verbur haldinn hádegisverbarfundur um nýskipan náttúru- verndarmála, en þar eru íundirbúningi veigamiklar breytingar. Gubmundur Bjarna- son umhverfisrábherra og Abalheibur )óhannsdóttir, framkvæmdastjóri Náttúru- verndarrábs, flytja erindi á fundinum, en ab þeim loknum svara þau spurningum. Fundarstjóri er Olafur Örn Haraldsson alþingismabur. Fundurinn verbur í Skála (tengibygging) á 2. hæb á Hótel Sögu kl. 12.00-13.30. Borinn verbur fram hádegisverbur á hóflegu verbi. Fundurinn er öllum opinn og vonandi ab sem flestir mæti. Framsóknarvist Framsóknarvist verbur haldin sunnudaginn 10. mars kl. 14.00 á Hótel Islandi, Norbursal, gengib inn ab austanverbu. Veitt verba tvenn peningaverblaun karla og kvenna. Abgangseyrir er kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykavíkur Kópavogur Bæjarmálafundur verbur haldinn ab Digranesvegi 12, mánudaginn 11. mars kl. 20.30. Á dagskrá verba málefni íþróttarábs. Framsóknarfélögin í Kópavogi Páli Magnússon Skemmtikvöld Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavfk er meb opib hús í Hafnarstræti 20, 3. hæb, laugardaginn 9. mars, frá kl. 21.00. Allir velkomnir. ; Stjórn FUF-Reykjavík Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1.flokki1989 1.flokki1990 2. flokki1990 2. flokki 1991 3. flokki1992 2. flokki1993 2. flokki1994 3. flokki1994 22. útdráttur 19. útdráttur 18. útdráttur 16. útdráttur 11. útdráttur 7. útdráttur 4. útdráttur 3. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. maí 1996. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í Morgunblaðinu föstudaginn 8. mars. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. [S] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS f 1 HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK - SÍMf 569 6900 Drengurinn Bowie er alltafjafn strákslegur og nú kominn meö loöna gáfumannarönd sem nœrfrá nebri vör og nibur á höku. Björk og hinir poppararnir Nokkur stærstu nöfn popp- heimsins komu saman í Earls Court fyrir stuttu til að vera við- stödd afhendingu Brit-verðlaun- anna. Verðlaunahafar voru á öllum aldri, allt frá busum til gaml- ingja í faginu. Þannig tók David Bowie m.a. við verðlaunum fyrir Framúrskarandi framlag sitt til breskrar tónlistar, sem leiðtogi Verkamannaflokksins Tony Blair > afhenti honum, en Tony hefur verið einlægur aðdáandí söngv- arans til margra ára. Bowie sýndi að hann hyggst ekki deyja úr öll- um æðum á næstunni og tók lag af nýjustu plötu sinni með Pet Shop Boys á meðan Iman, eigin- kona hans og heitasti aðdáandi, dansaði frá sér allt vit í appels- ínugulri buxnadragt. Meðlimir hljómsveitarinnar Oasis gátu hins vegar brosaö breiðast eftir að dómnefnd kynnti úrslitin, enda sigurvegar- ar kvöldsins. Þeir voru verðlaun- aðir fyrir bestu plötu ársins, sem besta hljómsveit ársins og fyrir besta myndband ársins. Hápunktur kvöldsins fyrir les- endur Spegils var aftur á mójti þegar Björk var verblaunuö sem besta alþjóðlega tónlistarkonan og stendur því jafnfætis ekki f SPECLI TÍIVIANS Iman tekur nokkur spor til heiburs eiginmanninum, en þess má geta ab hún er klædd skærappelsínugulu frá toppi til táa. Rétt lítillega er farib ab sjást á Paulu, en hún og kœrastinn eiga von á barni saman. Michael Hutchence, sóngvari INXS, var vibstaddur verblauna- veitinguna ásamt sambýliskonu sinni Paulu Yates. Þrátt fyrir um- hyggju kærastans virbist Paulu eitthvab brugbib — nema konan þjáist af áfengisofnœml ómerkari tónlistarmanni en Prince, sem valinn var besti al- þjóðlegi tónlistarkarl. ¦ Annie Lennox gat vel vib unab, en hún fékk verblaun sem besta breska tónlistarkonan. Michael jackson hlaut sérstök verb- laun sem Listamabur kynslóbar. Liam Hallagher, söngvari Oasis, var ein abalstjarnan þetta kvöldib. Margir abáá- enda hans rpyndu ab ná taki á honum, en Liam úbabi allri sinni orku í Patsý Kensit.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.