Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.03.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 8. mars 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórnar. Sýningar á tveim einþáttungum í Risinu á laugardag og sunnudag. Mibar vib inngang. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verbur félagsvist ab Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsib öllum opib. Hana-nú í Kópavogi Á morgun, laugardag, er göngu- klúbbi og gestum þeirra bobið í 10 ára afmælisfagnab Göngu-Hrólfa í Reykjavík. Rúta fer frá Gjábakka kl. 10 árdegis. Skaftfellingafélagib Félagsvist sunnudaginn 10. mars kl. 14 í Skaftfellingabúb, Laugavegi 178. f Árshátíbin verbur 16. mars í Skaft- fellingabúb. Forsala abgöngumiba verbur sunnudaginn 10. mars. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM Bf LA ERLENDIS interRent Europcar Kvennadeild Skagfirbingafélagsins verbur meb góukaffi í Drangey, Stakkahlíb 17, sunnudaginn 10. mars kl. 14. Barnakór Hjallaskóla syngur og Sigurbjörg Ingimundardóttir verb- ur meb upplestur. Allir velkomnir. Kaffisala í Óhába söfnubinum Sunnudaginn 10. mars kl. 14 verb- ur kaffisala kvenfélagsins að lokinni fjölskyldumessu í Óháða söfnuðin- um. Er kaffisalan til styrktar Bjargar- sjóði, sem er líknar- og mannúðar- sjóður innan safnaðarins. í fjölskyldumessunni leika ferm- ingarbörnin Gubspjallib, og sunnu- dagaskólabörnin fá fræbslu jafnhliba í messunni. Kristinn E. Hrafnsson sýnir í Ingólfsstræti 8 Fimmtudaginn 7. mars opnaði sýning á nýjum lágmyndum og skúlptúrum Kristins E. Hrafnssonar myndhöggvara í Ingólfsstræti 8. „Ég hef mikinn áhuga á hvernig við sjáum og skilgreinum stabi í um- hverfi okkar. En sömuleibis hafa þau öfl sem skapa og móta þessa sömu stabi vakib áhuga minn. ... Mér finnst spennandi ab velta fyrir mér smáum sem stórvægilegum breyting- um sem hægt er ab gera á heims- myndinni. Þegar ég klippi til dæmis í sundur strandlengju Vestfjarbakjálk- ans án þess ab breyta henni í sjálfu sér, gerist eitthvab sem tengist beinni upplifun af stabnum," segir Kristinn í sýningarskrá. Sýningin stendur til 31. mars. Ing- ólfsstræti 8 er opib frá 14-18, alla daga nema mánudaga. Fyrirlestur í Nýlistasafninu Á morgun, laugardag, kl. 20.30 halda sex myndlistarmenn frá New York fyrirlestur í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Listamennirnir James Carl, Kevin Kelly, Michael Crawford, Jill Reyn- olds og Ryan Mellon fjalla um eigin verk og sýna litskyggnur. Fyrirlesturinn verbur haldinn á ensku og eru aliir velkomnir. Umf. Biskupstungna sýnir: Fermingarbarnamótib Leikdeild Ungmennafélags Bisk- upstungna frumsýnir leikritib „Ferm- ingarbamamótib" í Aratungu í kvöld, föstudag, kl. 21. Leikritib er eftir þau Ármann Gub- mundsson, Árna Hjartarson, Hjördísi Hjartardóttur, Ingibjörgu Hjartardótt- ur, Sigrúnu Óskarsdóttur, Sævar Sig- urgeirsson og Þorgeir Tryggvason, sem öll eru í áhugaleikfélaginu Hug- leik í Reykjavík. Leikritib var frum- flutt vorib 1992 í Reykjavík. Þetta leikrit er létt verk meb léttum söngvum og dönsum. Leikendur eru 17, auk 10 annarra sem ab sýning- unni koma. Önnur sýning verbur í Aratungu nk. sunnudag, 10. mars, kl. 21. 12. mars verbur sýning í Félagslundi og einnig verba sýningar í Heimalandi, Árnesi og á Flúbum. 21. mars verbur sýning í Kópavogi. Norræna húsib Laugardaginn 9. mars kl. 16 verba danskar bókmenntir á dagskrá í Nor- ræna húsinu á bókakynningu, sem danski sendikennarinn Siri Agnes Karlsen hefur umsjón meb í sam- vinnu vib bókasafn Norræna hússins. Erik Skyum-Nielsen bókmenntafræb- ingur mun ásamt Siri f jalla um bækur gefnar út í Danmörku 1995, en gestur á bókakynningunni verbur ljóbskáld- ib Inger Christensen. Sunnudaginn 10. mars kl. 14 verb- ur sýnd danska myndin „Det skalde- de spögelse" frá árinu 1993. Danskt tal, 72 mín. Allir velkomnir, abgang- ur er ókeypis. Kl. 16 á sunnudag mun danski hugmyndafræbingurinn Carsten Thau halda fyrirlestur í Norræna hús- inu, sem ber yfirskriftina „Kroppen og det anatomiske teater — en an- alyse af Peter Greenaways film NOT MOZART" á dönsku. í framhaldi af fyrirlestrinum verbur sýnd sakamála- myndin „The Draughtsman's Contr- act" eftir Peter Greenaway. Abgangur er ókeypis og allir velkomnir. í anddyri Norræna hússins hefur verib opnub sýning á svartkrítar- myndum eftir danska listamanninn Sven Havsteen-Mikkelsen. M.a. eru þarna krítarteikningar, sem Havs- teen-Mikkelsen gerbi 1956 þegar hann ferbabist um ísland ásamt landa sínum, rithöfundinum Martin A. Hansen. Verkin á sýningunni eru öll til sölu, en hún stendur til 18. mars. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG ^Á^ # REYKJAVÍKUR \Wá SÍMl 568-8000 T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 20: Sími 551 1200 Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Stóra svibib kl. 20.00 Laxness í leikgerí) Bríetar Hébinsdóttur. Leikstjóri: Bríet Hébinsdóttir Tónlist: jón Nordal Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, Leikmynd: Stígur Steinþórsson byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb Búningar: Messíana Tómasdóttir sama nafni. Lýsing: David Walters 3. sýn. í kvöld 8/3. Nokkur sæti laus Leikendur: Ari Matthíasson, Árni Pétur Cuo- 4. sýn. fimmtud. 14/3. Örfá sæti laus jónsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Cuomund-ur E. Knudsen, Cubmundur Ólafsson, Hanna 5. sýn. laugard. 16/3. Örfá sæti laus 6. sýn laugard. 23/3 María Karlsdóttir, Jón Hjartarson, Kristján Franklín Magnús, Margrét Helga Hjartardóttir, 7, sýn fimmtud. 28/3 Pálína jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sigrún Edda 8. sýn. sunnud. 31/3 Björnsdóttir, Sigurbur Karlsson, Soffía )akobs- dóttir, Steindór Hjörleifsson, Theodór Júlíus- Þrek og tár son, Valgerbur Dan, Þorsteinn Gunnarsson, eftir Ólaf Hauk Símonarson Þórey Sif Haroardóttir og Þröstur Leó Cunn- Á morgun 9/3. Uppselt Frumsýning á morgun 9/3, örfá sæti laus Föstud. 15/3. Uppselt 2. sýning fimmtud. 14/3, grá kort gilda, fáein Sunnud. 17/3. Uppselt sæti laus Fimmtud. 21/3 - Föstud. 22/3 3. sýning sunnud. 17/3, raub kort gilda, fáein sæti laus íslenska mafían eftir Einar Kárason og Föstud. 29/3 - Laugard. 30/3 Kardemommubaerinn Kjartan Ragnarsson í kvöld 8/3, fáein sæti laus Á morgun 9/3 kl. 14.00. Uppselt föstud. 15/3, örfl sæti laus, Sunnud. 10/3 kl. 14.00. Uppselt sýningum fer fækkandi Sunnud. 10/3 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Stóra svib Mibvikud. 13/3 kl. 14.00 Lína Langsokkur Laugard. 16/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus eftir Astrid Lindgren Sunnud. 17/3 kl. 14.00. Uppselt sunnud. 1073,örfá sæti laus sunnud. 17/3, fáein sæti laus Laugard. 23/3 kl. 14.00 sunnud.24/3 Sunnud. 24/3 kl. 14.00 Sýningum fer fækkandi Sunnud. 24/3 kl. 17.00 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Tónleikar: sunnud. 10/3, fáein sæti laus Povl Dissing og Benny Andersen laugard. 16/3, örfá sæti laus Þribjud. 12/3 kl. 21.00. Uppselt Þú kaupir einn miba, færb tvol Litla svibib kl. 20:30 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir í Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, Kirkjugarösklúbburinn eftir Ivan Menchell toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fimmtud. 28/3. Uppselt Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Sunnud. 31/3. Örfá sæti laus í kvöld 8/3, örfá sæti laus sunnud. 10/3, kl. 16.00, örfá sæti laus - Smíbaverkstæbib kl. 20:00 mibvikud. 13/3, uppselt Leigjandinn mibvikud. 20/3 eftir Simon Burke föstud. 22/3, uppselt í kvöld 8/3 laugard. 23/3, uppselt Barflugur sýna á Leynibamum kl. 20.30 Fimmtud. 14/3 - Laugard. 16/3 Bar par eltir Jim Cartwright Laugard. 23/3 í kvöld 8/3 kl. 23.00, uppselt Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í föstud. 15/3, kl. 23.00, örfá sæti laus 40. sýn. laugard. 16/3, uppselt laugard. 16/3 kl. 23.30, örfá sæti laus föstud. 22/3 salinn eftir ab sýning hefst. laugard. 23/3 kl. 23.00 Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Óseldar pantanir seldar daglega þribjud. 12/3. Sverrir Cubjónsson og Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Þorsteinn Gauti Sigurbsson; Söngur daubans -„grafskrift". Mibaverb kr. 1.000. Mibasalan er opin alla daga nema mánu-daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Fyrir börnin sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- Línu-bolir, Línu-púsluspil usta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta CJAFAKORTINOKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 8. mars e6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10Hérognú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Abutan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vebuífregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, I skjóli myrkurs 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hundurinn 14.30 Menning og mannlíf í New York 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Landnám íslendinga fVesturheimi 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 FráAlþingi 18.20 Kviksjá 18.45 Ljóbdagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.10 Hljóbritasafnib 20.40 Komdu nú ab kvebast á 21.30 Pálfna meb prikib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel - Landnám íslendinga ÍVesturheimi 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp í samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 8. mars 13.00 Jafningjafræbsla fram- haldsskólanema 17.00 Fréttir 17.02 Leibarljós (350) 17.57Táknmálsfréttir 18.05 Brimaborgarsöngvararnir (10:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (20:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós 21.10 Happ f hendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta ísjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir ísamvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 22.05 Sumartfskan Fyrri þáttur Katrín Pálsdóttir bregbur upp myndum frá sýningum tískuhúsanna í París og segir frá nýjungum ísumartískunni. Dagskrárgerb: Agnar Logi Axelsson. 22.30 Jafningjafræbsla framhaldsskóla- nema. Þáttur um unglinga og eitur- lyf. Dagskrárgerb: Plúton. Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um daglnn. 23.00 Perry Mason og mafíuforinginn (Perry Mason: The Case of the Maligned Mobster) Bandarfsk saka- málamynd frá 1991 þar sem lögmaburinn Perry Mason tekur ab sér ab verja fyrrverandi mafíuforingja sem er sakabur um ab hafa myrt eiginkonu sfna. Leikstjóri: Ron Satlof. Abalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, William K. Moses og Paul Anka. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 8. mars ya 12.00 Hádegisfréttir 0ÆQTJlfí-9 ] 2 ' ° sJónv<irPsmílrk'löur- •r 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Li'sa f Undralandi 13.35 Ási einkaspæjari 14.00 Konungur hæbarinnar 15.35 Ellen (6:13) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstar vonir 17.00 Köngulóarmaburinn 17.30 Erub þib myrkfælin? 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19>20 20.00 Suburábóginn (15:23) (Due South) 21.00 Tuttugudalir (Twenty Bucks) Gamansöm mynd meb óvenjulegum söguþræbi. Um hendur hverra fer snjábur 20 dala sebill á fáeinum dógum? Ævintýrin sem þessi aumi sebill lendiríeru meb ólíkindum. Hann kemur upp úr peningakassa og ábur en önnum kafin húsmóbir nær ab stinga hon- um ívasann, fýkur hann út á götu í snarpri vindhvibu. Fátæk útigangs- kona nær seblinum og ákvebur ab freista gæfunnar ílottóinu. Þar meb er ófyrirsjáanleg atburbarrás hafin. Leikstjóri: Keva Rosenfeld. Abalhlut- verk: Linda Hunt, Christopher Lloyd og Steve Buscemi. 1993. 22.35 Villingurinn (The Wild One) Sígild kvikmynd meb Marlon Brando í abalhlutverki. Villingurinn Johnny þvælist um Bandaríkin ásamt félögum si'num. Þab verbur uppi fótur og fit hvar sem þeir koma því þessi náungar^ eru hinir mestu vandræbagripir. í- búum smábæjarins Wrightsville verbur um og ó þegar Jonny og fé- lagar mæta á stabinn og lögreglu- stjórinn er stabrábinn í áb koma þeim burtu hib snarasta. Þó hitnar fyrst fyrir alvóru íkolunum þegar annab mótorhjólagengi kemur til bæjarins og hópunum tveimur - lendir saman. Lögreglustjórinn á úr vöndu ab rába og ekki bætir úr skák ab villingurinn Johnny hefur heillab dóttur hans upp úr skónum. Mynd- in fær þrjár og hálfa stjörnu hjá Maltin. Önnur abalhlutvekr: Lee Marvin, Robert Keith og Mary Murphy. Leikstjóri: Laslo Benedek. 1954. 00.05 Áhálumís (Cutting Edge) Rómantísk gaman- mynd um tvo gjörólíka og þrjóska í- þróttamenn, karl og konu, sem stefna ab þvíab fá gullverblaun fyrir listhlaup á skautum á Ólympfuleik- unum. Þau eru í raun þvingub til ab vinna saman og þab kann ekki góbri lukku ab stýra. Einhvers stabar undir nibri leynist þó li'till ástarneisti og af slíkum fyrirbærum verbur oft mikib bál. Abalhlutverk: D.B. Sween- ey, Moira Kelly og Rov Dotrice. Leikstjóri: Paul M. Gla'ser. 1992. Lokasýning. 01.50 Dagskrárlok Föstudagur n 8. mars 17.00 Taumlaus tónlist ' I SVIl 19.30 Spftalalíf %• 20.00 Jörb II 21.00 Svikarinn 22.30 Undirheimar Miami 23.30 Savate 01.00 Fjölskyldubænir 02.45 Dagskrárlok Föstudagur ¥l 8. mars ¦17.00 Læknamibstöbiri 17.45 Murphy Brown 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Hudsonstræti 20.25 Spæjarinn 22.00 Högnarnir 22.30 Samib um morb 00.00 Vörbur laganna 00.45 Darrabardans 02.15 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.