Tíminn - 09.03.1996, Page 1

Tíminn - 09.03.1996, Page 1
80. árgangur Laugardagur 9. mars 49. tölublað 1996 EINAR J. skúlason hf yyj rÞaö lekur aöeins -íl>>ííjÉfe, einií * | ■virkan daa aö koma póstinum ft^g^w þínum til skila Skoöanakönnun Tímans sýnir aö mikill meirihluti telur valdatafl innan kirkjunnar hafa haft áhrif á deilur og ávirö- ingar gagnvart biskupi: Ríflega helmingur andvígur afsögn Ólafs Skúlasonar Samkvæmt skobanakönnun Tímans sem gerb var í fyrradag eru 54% abspurbra sem tóku af- stöbu andvígir því ab herra Ól- afur Skúlason biskup segi af sér en 46% vilja afsögn. Niburstaba allra svara er ab 7% hafa ekki skobun, 43% telja rétt ab biskup segi af sér, en 50% vilja ab Ólaf- ur Skúlason sitji áfram. Þessi niburstaba er mjög frábrugbin könnun DV sem birt var á þribjudag en þá töldu 62% af þeim sem tóku afstöbu ab bisk- up ætti ab víkja. 700 manns svörubu í könnun- inni og voru 18 ára og eldri spurb- ir, jafnt hlutfall á milli kynja og landsbyggbar og höfubborgar. Spurt var: „Telur þú ab biskupinn eigi ab segja af sér?" Abeins 7% tóku ekki afstöbu til spurningar- innar. Niburstaban er nokkub frá- brugbin eftir kyni svarenda. Þannig vilja 41% karla af þeim sem tóku afstöbu ab biskupinn víki en 59% stybja biskup. 52% kvenna vilja ab biskup víki en 48% eru því andvíg. Aöeins fjórðungur telur miídar líkur á sekt biskups Þau 43% sem vildu ab biskup segbi af sér voru spurb af hverju, og gefnir þrír svarmöguleikar: a) Miklar líkur á sekt hans. b) Ásak- Stígamót fá slœma út- reíö í skoöanakörmun Tímans: 68% ósátt Sjá bls. 12 og baksíðu um Stígamót anir gera honum ókleift ab gegna skyldum sínum. c) Bábar ástæbur. Af þeim sem tóku afstöbu til- greindu 7% þá ástæbu eina ab miklar líkur séu á sekt hans, 46% telja ásakanir gera honum ókleift ab gegna skyldum sínum og 47% tilgreina bábar ástæbur. Því er þab fjórðungur allra svarenda sem telja líkur á sekt biskups. Ekki er marktækur munur á kynjunum hér. Nokkur munur er hins vegar á svörum eftir búsetu og telja þannig 10% höfuðborgarbúa miklar líkur á sekt biskups á móti 3% dreifbýlisbúa. Fáir íhugað afsögn úr Þjóðkirkju Ennfremur var spurt: „Hafa at- burbir síbustu vikna orbib til þess ab þú íhugabir ab segja þig úr Þjóbkirkjunni?" Af þeim sem tóku afstöbu játubu abeins 9% karla og 12% kvenna þeirri spurn- ingu, samtals 11%, en 91% karla og 88% kvenna neitubu, eba 89% alls. Nokkur munur er á svörum eftir búsetu, 15% þeirra sem íhug- að hafa afsögn koma frá höfub- borgarsvæðinu á móti 6% lands- byggbarmanna. Umfjöllun fjölmiðla Þá var spurt hvort svarendur teldu ab biskup hefbi fengib sanngjarna eba ósanngjarna um- fjöllun í fjölmiblum. 44% þeirra sem tóku afstöðu töldu ab um- fjöllun væri sanngjörn en 56% töldu hana ósanngjarna. 9% hafa ekki skoðun og lítill munur er á svari eftir kynjum. Herra Ólafur Skúlason biskup og Frú Ebba Sigurðardóttir voru að skoða vináttu- og bar- áttukveðjur þegar ljósmyndari Tímans sótti þau heim í gær. Létt var yfir biskupshjónunum enda sýnir ný skoðanakönnun Tímans að meirihluti þjóðar- innar styður nú setu Ólafs í biskupsembættinu. Jafnframt kemur í Ijós að meirihluti er Botnlangataka dýrari meö kviösjá en tapaöir vinnudagar fólks faerri: Dæmigerð botnlangataka kostar 125-150 þús.kr. „Þessi rannsókn hefur ekki svarab því óyggjandi hvort opin (skurb)aðgerb eba kvib- sjárabgerb sé betri vib brába botnlangabólgu", segir í Læknablabinu í grein um rannsókn sem hópur frá læknadeild HÍ og Landspít- ala gerbi til ab gera saman- burb á abgerbartíma, sjúkra- húslegu og vinnutapi eftir opna abgerb og lokaba. Þar kom m.a. í ljós að sjúk- Iingarnir eru frískari eftir kvið- sjáraðgerð, liggja einum degi styttra á spítalanum og mættU' um þrem dögum fyrr til vinnu. Á hinn bóginn tekur kviösjár- aðgerð um 30 mínútum lengri tíma á skurðstofu og er dýrari. Efniskostnaður reyndist 4.700 kr. fyrir fyrir opna að- gerð en 33.000- 46.000 kr. fyrir lokaða. Mínútan á skurðstofu Landspítalans kostar um 700 kr. Kviðsjáraðgerðirnar tóku að jafnaði 75 mínútur, sem þýðir þá rúmlega 52.000 kr., en hin- ar aðeins 45 mín. sem kosta þá um 21.000 þús.kr. minna. Á móti sparast einn legudagur á handlækningadeild, sem kost- ar um 30.000 kr. Samkvæmt þessum upplýs- ingum er dæmigerður kostn- aður fyrir botnlangatöku og 2- 3 legudaga á spítala á bilinu 126 þús.kr. með opinni skurð- aðgerð og allt upp í 158 þús.kr. með kviðsjá. Þar við bætast svo tapaðir vinnudagar, 10 dagar að meðaltali eftir opna aðgerð en 7 dagar eftir kviðsjáraðgerð. Þessar sjaldséðu kostnaðar- tölur sem fram koma í Lækna- blaðinu (3. tbl.'96) er fróðlegt dæmi um hinn raunverulega kostnað við þá „ókeypis" spít- alaþjónustu sem íslendingar njóta. ■ Með meirihluta á bak við sig ósáttur við framgang Stíga- barátta innan kirkjunnar hafi móta að undanförnu og aðeins engin áhrif haft í máli biskups. 26% aðspurðra telja að valda- Tímamymt Brynjar Gauti Valdabarátta hafi áhrif Hins vegar er ljóst að mikill meirihluti svarenda telur valda- baráttu innan kirkjunnar eiga þátt í ávirðingunum á hendur kirkjunni. Þannig var spurt: „Hversu mikinn þátt telur þú að valdabaráttan innan kirkjunnar eigi í deilumálum og ásökunum um kynferðislega áreitni? Aðeins 26% þeirra sem tóku afstöðu töldu valdabaráttu eiga „engan þátt", 23% sögðu „mikinn", 30% „nokkurn" og 21% „lítinn". Þannig telja 74% að valdabarátta hafi með einum eða örðum hætti haft áhrif á deiluna og þeim ásök- unum sem beinst hafa gegn bisk- upi. -BÞ Sjá vibtal vib biskup ásamt skýringarmyndum. könnunar- innar á baksíbu. Ert þú sátt(ur) við framgang stígamóta í biskupsmálinu? „ , 68% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% sáttur ósáttur 32%

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.