Tíminn - 09.03.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.03.1996, Blaðsíða 13
Laugardagur 9. mars 1996 Um 10.000 skipt um trúfélag á áratug, þar afsögöu 5.600 sig úr þjóökirkjunni en 3.000 gengu í hana: undanfarin ár verið margfalt fá- tíðari hlutfallslega, innan þjóð- kirkjunnar en annarra trúfé- laga, t.d. um og innan við 1% samtals síðustu fimm árin. Á sama tímabiii hafa 6-10% sagt sig úr öbrum og á hinn bóginn um 25% núverandi safnaðarfé- laga skráð sig í þau. ingar (91,5% landsmanna) eru skráðir í þjóðkirkjuna, um 8.800 í fríkirkjusöfnuði (3,3%) og samtals 7.300 manns (2,7%) eru í öbrum trúfélögum. Rúm- lega 3.900 landsmenn (1,5%) eru síðan utan trúfélaga og um 2.700 flokkast til annarra eða óskilgreindra trúarbragöa. Breyting á trúfélagi hefur Alls 1.280 manns tilkynntu Hagstofunni um breytingu á trúfélagi sínu á síbasta ári. En alls hafa um 10 þúsund manns gert slíkt síðustu tíu árum, álíka margir á fyrri og síbari helmingi tímabilsins. Sem vænta má eru þeir flestir sem sagt hafa sig úr þjób- kirkjunni á tímabilinu og sömuleibis skráb sig í hana, þar sem nærri 92% eru innan hennar. Rúmlega 5.600 manns sögbu sig úr henni, þar af um 750 í fyrra. Tölur um fjölda úrsagna síbustu vikur voru ekki tiltækar á Hagstofunni, en skrásetjari þar kvabst ekki hafa orbib þess var ab þeim hafi fjölgab sérstaklega síbustu vikurnar. Abeins um 100 manns skrábu sig inn í þjóbkirkjuna í fyrra, færri en nokkru sinni síbustu tíu árin. En rúmlega 3 þús- und manns hafa skráb sig inn í hana á áratugnum. Tekið skal fram að hér er að- eins átt vib þá sem einstaklinga sem tilkynna um breytingar á aðild sinni og sinna að trúfé- lagi, en ekki fjölgun eða fækk- un vegna fæöinga, mannsláta eða flutninga milli landa. Ný- fædd börn eru þannig sjálfkrafa talin til trúfélags móður, nema tilkynt sé um annað. Þannig að þrátt fyrir að fleiri hafi sagt sig úr þjóðkirkjunni heldur en til- kynnt sig inn í hana umliöinn áratug þá hefur þeim fjölgað um 20 þúsund sem henni til- heyra. Áf þeim 750 sem sögðu sig úr Þjóökirkjunni í fyrra standa um 180 utan trúfélaga, um 330 gengu í fríkirkjusöfn- uði en hinir skiptust á fjölda annarra trúfélaga. Fríkirkjurnar komu út með „gróða" í fyrra. Aðeins um 50 sögðu sig úr þeim en 370 í þær, hvar af hátt í helmingur gekk í Óhába söfnubinn. Alls hafa tæplega 1.300 manns sagt sig úr fríkirkjusöfnuðum síðustu tíu árin en um þúsund fleiri gengið í þá, nærri því allir úr þjóbkirkjusöfnuöum. - Um 100 manns sögbu sig úr Veginum í fyrra og samtals um 170 á síðustu þrem árum, sem samsvarar t.d. hátt í fjórðungi af þeim sem tilheyrðu Veginum um síðustu áramót. Um helm- ingur þeirra sem kvöddu Veg- inn á árinu gengu í Klettinn og fjórðungur í þjóbkirkjuna. Rúmlega 245 þúsund íslend- Falleg sveitakirkja á Odda á Rangárvöllum. Tímamynd: SB Primera Micra Prúttaðu um verðið Nœstu 3 daga eru sölumenn okkar í samningastuði og nú hafa jepparnir frá Nissan bœst við. Nýttu þérgóðu dagana hjá Nissan og semdu um gott verð. Við tökum gamla bílinn uppí og þú ekur heim á þeim Terrano Pathfinder 4x4 Góða ferð! UMFERÐAR RÁÐ Almera Sœvarhöfða 2 Simi 525 8000 Góðu dagarnir hjá Nissan Gerðu bestu bílakaup tuttugustu aldarinnar! á nýjum Nissan bíl!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.