Tíminn - 12.03.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.03.1996, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 12. mars 1996 ASÍ leggur áherslu á „samkomulagsskref" í vibrœbum abila um endurskobun á samskipta- reglum á vinnumarkabi. Framhaldib í Ijósi reynslunnar: Dönsku reglumar hafa þróast í tæpa eina öld „Það er ekki hægt að tala um árangur ennþá. Menn hafa verib ab skiptast á skoöun- um," sagði Benedikt Davíbs- son forseti ASÍ um ganginn í vibræöum verkalýbshreyfing- ar og atvinnurekenda um endurskobun á samskiptaregl- um abila vinnumarkabarins. Fundab var um málib í gær- morgun þar sem búist var vib vibbrögbum vib „innanhús- plaggi" sem verkalýðshreyf- ingin lagöi fram á fundi sl. föstudag. Benedikt vildi ekki upplýsa um einstök efnisat- ribi þess ab svo komu máli. En eins og kunnugt er þá áforma stjórnvöld að afgreiða frumvarp til breytinga á sam- skiptareglunum á yfirstandandi þingi. í umræðum um málið hefur m.a. verið vitnað til þess hvernig þessum málum er fyrir- komið í Danmörku sem nokk- ursskonar fyrirmynd. Forseti ASÍ bendir á aö þarlendis séu þessi mál búin aö þróast frá ár- inu 1899, eða í tæp 100 ár. Hann telur því mikilvægt að við endurskoðun samskiptareglna á vinnumarkaði hérlendis verði tekin einhver „samkomulags- skref" í þessari lotu og „þróa síð- an málið áfram í ljósi reynsl- unnar" í stað þess að keppast við að ljúka heildarendurskoð- un með lagasetningu fyrir þing- lok í vor. Benedikt segir að það hafi Benedikt Davíbsson, forseti ASÍ. ákaflega lítib uppá sig að keyra í gegn Iagabreytingar á þingi um breytingar á samskiptareglun- um án þess að samkomulag liggi fyrir um grundvallaratriði á milli aðila vinnumarkaðarins. Hann segir að ef áformaöar breytingar eigi ab skila einhverj- um árangri í samskiptum aðila eins og t.d. að liðka til við gerð og lok kjarasamninga, undir- búning og afgreiöslu þeirra, boðun og framkvæmd aðgerða o. fl., þá sé brýnt aö samkomu- lag sé um málið á milli þeirra sem þab varðar. Það sé mun skynsamlegra með tilliti til þess árangurs sem menn vænta af endurskoðun samkiptareglna aðila vinnumarkaðarins. -grh Laxeldisstöbin í Kollafirbi. Lyfja hf. hyggst opna nýja lyfjaverslun ab Lágmúla 5, 22. mars nœst- komandi. Ingi Cubjónsson, annar eigenda Lyfju hf.: Öll ljón úr veginum Kollafjörbur: Kynbætur í matfisk- eldi á laxi Ákvebib hefur verib ab hefja á ný laxeldi í Kollafirbi og hefst frumfóbrun í þessum mánubi meb efnivib fyrir kynbætur í matfiskeldi á laxi. Þarna er um ab ræöa hrogn undan norskum og íslenskum laxa- fjölskyldum. í fyrstunni verb- ur allt eldi í Kollafirbi innan- dyra til aö koma í veg fyrir ab smit berist í seiöi stöbvarinnar í náinni framtíb. Þetta kemur m.a. fram í Eldis- fréttum, tímariti Landssam- bands fiskeldis- og hafbeitar- stöðva. En eins og kunnugt er þá greindist kýlaveiki í klaklaxi í Kollafiröi í ágúst sl. og í göngu- seiöum í útitjörn stöövarinnar í nóvember sl. Til að fyrirbyggja að smit bær- ist í aörar fiskeldisstöðvar og vatnakerfi var öllum seiðum stöðvarinnar eytt, eða 400 þús- und gönguseiðum, bleikju og urriða. Stöðin var einnig sótt- hreinsub í nánu samstarfi vib sjúkdómayfirvöld og öllum fiski á frárennslissvæði hennar eytt með Rotenone eitri. -grh „Þetta er hugsab sem mark- abssetning á sjófrystum afurb- um félagsins innanlands þar sem hugmyndin er ab sinna markabnum faglega," segir Jón Nordquist forstöbumaöur innlandssöludeildar Útgerbar- félags Akureyringa hf. á Akur- eyri sem tók til starfa í sl. viku. íbúar á Eyjafjarðarsvæöinu viröast hafa tekið þessari nýj- ung hjá félaginu opnum örm- um, en söludeildin býöur einn- ig upp á tilraun með heimsend- ingarþjónustu á sjófrystum af- urðum félagsins. Til að byrja „Ég veit ekki til þess ab borgar- stjórn hafi fjallab um þetta mál, meb tilliti til reglna sem kveba á um fjarlægb á milli lyfjabúba og með er heimsendingarþjónust- an aðeíns fyrir heimamenn en ekki útilokaö að íbúar á höfub- borgarsvæðinu geti notib þeirr- ar þjónustu seinna meir, enda markaðurinn stærstur hér sunn- an heiða. Hinsvegar geta allir landsmenn pantað sjófrystar af- urðir frá söludeildinni, s.s. roð- laus og beinlaus ýsuflök auk þorskflaka með eða án roðs og jafnvel fleiri tegundir. Ástæðan fyrir því að félagiö getur boðib innlendum neytendum uppá t.d. roðlausa sjófrysta ýsu er m.a. vegna þess að hefðbundin matýsa hefur veriö treg í sölu á fólksfjölda á svæbinu," segir Vig- fús Gubmundsson eigandi Borg- arapóteks, en Lyfja hf. sendi frá sér fréttatilkynningu í gær, þess erlendum mörkuðum, öndvert við stórýsuna eða svonefnda „graðýsu". Sem dæmi þá eru 21 kíló í ein- um kassa þar sem hvert flak er aðskiliö meö plasti. Jón segir að einn kassi meö sjófrystum ýsu- flökum kosti um 10 þúsund krónur með virðisaukaskattin- um, sem er raunar tilboðsverð. Honum reiknast svo til að með yfirvigt sé neytandinn ab greiða í þessu dæmi 370 krónur fyrir kílóið ab meðtöldum flutnings- kostnaði fyrir þá sem búa fyrir utan Eyjafjarðarsvæðið. -grh efnis ab opnun nýrrar lyfjaversl- unarinnar fyrirtækisins ab Lág- múla 5 yrbi þann 22. mars næst- komandi. Borgarapótek er í um hundrað metra fjarlægð frá fýrirhugaðri lyfjaverslun Lyfju hf., en Vigfús keypti nýlega rekstur og húsnæði Borgarapóteks. Ingi Gubjónsson, lyfjafræðingur og annar eigenda, segist hins vegar hafa fengið vilyrði fyrir því hjá Reykjavíkurborg, sem er umsagnarðili í málinu, að ekki yrði staðib í vegi fyrir því ab Lyfja fengi lyfsöluleyfi. „Mér skilst að borgarráb hafi þegar afgreitt þetta mál, en við höfum ekki fengib nib- urstöbuna formlega. Borgin mun ekki koma í veg fyrir þab ab vib fá- um ab opna búbina," segir Ingi. Það er heilbrigbis- og trygginga- rábuneytib sem gefur út lyfsölu- leyfi, en sendir málið til umsagnar hjá borginni. Ingi segist búast vib því ab leyfib verbi gefib út 15. mars, þegar ný lög taka gildi og að hann hafi fengib þær fregnir ab engin ljón væru í veginum hvab rábu- neytið varbar. -PS Innanlandssöludeild hjá ÚA á sjófrystum afurbum félagsins: Nýjung fyrir neytendur Samþykktir Bœndasam- takanna afgreiddar: Miklar um- ræður um kosningar Miklar umræbur urbu á Búnab- arþingi um fyrirkomulag kosn- inga þegar gengib var frá sam- þykktum Bændasamtaka ís- lands en í þeim felast nokkrar breytingar frá þeim samþykkt- um sem mótabar voru á síbasta Búnabarþingi. Fjalla þær eink- um um kosningar fulltrúa til Búnabarþings en um þau mál hafa verib nokkub skiptar skob- anir á mebal bænda. Þá var einnig rætt um fyrirkomulag stjórnarkjörs Bændasamtak- anna þótt samþykktum þar ab lútandi væri ekki breytt en þingfulltrúar lögbu mikla áherslu á ab stjórnarmenn komi frá sem flestum landshlutum. Þá urbu einnig nokkrar umræð- ur um hvort efna beri til alsherjar- atkvæðagreiðslu á meðal bænda þegar um mikiisverð málefni er að ræða og með hvaða hætti slík kosning geti farið fram. í þeim samþykktum Bændasamtakanna, sem samþykktar voru á Búnaðar- þingi, er gert ráð fyrir ab stjórn þeirra geti boðab til auka Búnað- arþings eba efnt til atkvæða- greibslu á meöal bænda ef ástæö- ur verði til. Ekki var verulegur ágreiningur um heimildir til alls- herjaratkvæðagreiðslu á vegum Bændasamtakanna en þingfull- trúar voru síður á einu máli um hvaða kjörskrá skuli gilda viö slík- ar atkvæðagreiðslur. Þá eru í sam- þykktum Bændasamtakanna ákvæði til bráðabirgða þess efnis ab eigi síðar en 1. janúar á næsta ári skuli skipa þriggja manna yfir- kjörstjórn er hafa skuli yfirum- sjón með kosningu Búnaðar- þingsfulltrúa fyrir árið 1977. -ÞI Samhugur í verki. Flateyri: Bætur nema 176 m. króna Sjóbsstjórn landssöfnunar fyrir Flateyringa, Samhugur í verki hefur samþykkt bótagreibslur til fjölskyldna og einstaklinga fyrir rúmar 176 milljónir króna. Búib er ab innheimta 258 millj- ónir króna í almennu fjársöfn- uninni til styrktar þeim sem urbu fyrir tjóni eba röskun af völdum snjóflóbsins, sem féll á þorpib í Iok október sl. og varb fjölda fólks ab bana. í frétt frá sjóðsstjórninni kemur m.a. fram að neyöaraðstoð á veg- um landssöfnunarinnar sé að mestu lokið. Enn eru þó nokkur mál óafgreidd hjá sjóösstjórninni og er stefnt að því ab ljúka af- greiöslu á þeim sem fyrst. Þá hefur verib ákveðib að veita björgunarsveitum á Flateyri 2 milljóna króna styrk. Því til við- bótar var ákvebiö fljótlega eftir snjóflóðið aö verja 2 milljónum króna til tómstunda- og félags- starfs á Flateyri. Fyrir utan þá fjármuni sem söfnuðust hér á landi til styrktar Flateyringum hafa ýmis framlög verib send þeim beint eða með milligöngu annarra abila. Meðal annars var söfnunarfé Færeyinga, um 27,8 milljónir króna, sent sjóðsstjórninni en obbanum af því fé, eða 27,1 milljón króna, verbur varið til byggja nýjan leik- skóla í þorpinu. Þá var söfnunarfé Grænlendinga, tæpar 3,9 milljón- ir króna, afhent sjóðsstjórninni, en þeim fjármunum á ab nota sér- staklega í þágu barna á Flateyri. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.