Tíminn - 12.03.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.03.1996, Blaðsíða 13
13 Þriðjudagur 12. mars 1996 Framsóknarflokkurinn Finnur Rábherrafundur FR og SUF Finnur Ingólfsson vióskipta- og i&naóarráöherra veröur gestur okkar á hádegisfundi á Litlu-Brekku, Bankastræti 2, miövikudaginn 13. mars kl. 12.00. Allir velkomnir framsóknarfélag Reykjavíkur Samband ungra framsóknarmanna LANDSPÍTALINN / þágu mannúðar og vísinda BARNA OG UNGLINGADEILD GEÐDEILDAR LANDSPÍTALANS YFIRLÆKNIR Sta&a yfirlæknis viö barna- og unglingadeild ge&deildar Landspítalans er laus til umsóknar frá 1. júlí 1996. Um- sóknarfrestur er til 22. apríl 1996. Umsækjendur láti fylgja ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf og rannsóknir. Auk klínískra starfa þarf umsækjandi að taka þátt í kennslu stúdenta og starfsmanna. Umsóknum skal skilað á umsóknareyðublöðum lækna. Nánari upplýsingar veitir Tómas Helgason prófessor, for- stöðumaður geðdeildar Landspítalans, sem jafnframt tekur við umsóknum. SÉRFRÆÐINGUR Staða sérfræðings í geðlækningum er laus til umsóknar á barna- og unglingadeild geðdeildar Landspítalans. Staö- an veitist til eins árs. Auk klínískra starfa þarf viðkomandi að taka þátt í kennslu stúdenta og starfsmanna. Umsækj- andi láti fylgja ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf og rannsóknir. Umsóknum skal skilað á umsóknar- eyðublöðum lækna. Umsóknarfrestur er til 22. apríl n.k. Nánari upplýsingar veita Valger&ur Baldursdóttir, settur yfirlæknir á barna- og unglingadeild geðdeildar Land- spftalans, og Tómas Helgason prófessor, forstöðulæknir geðdeildar Landspítalans, sem jafnframt tekur við um- sóknum. FÉLAGSRÁÐGJAFI Staða félagsráðgjafa við barna- og unglingadeild geð- deildar Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, berist fyrir 7. apríl n.k. til Valgerðar Baldurs- dóttur yfirlæknis, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar SÁLFRÆÐINGUR Staða sálfræðings við barna- og unglingageðdeild geð- deildar Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, berist fyrir 7. apríl n.k. til Valgerðar Baldurs- dóttur yfirlæknis, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. /-----------------------------------------------------\ í Elskuleg kona mín Agnes Kristín Einarsdóttir Sólvöllum 11, Selfossi lést abfaranótt 9. mars sl. Óli jörundsson og fjölskyldur ________________________—----------------------------/ -------------------------------------------------------------\ ií Elskulegur eiginma&ur minn, fa&ir okkar, fósturfabir, tengdafa&ir, afi og langafi Þorgrímur Jónsson bóndi á Kúludalsá lést á Sjúkrahúsi Akraness að morgni 10. mars. Margrét A. Kristófersdóttir og a&rir a&standendur V___________________________-_________________________________/ Baldvin heitinn Belgíukonungur: Verður hann tek- inn í dýrlingatölu? Baldvin (Baudouin) Belgíu- konungur lést fyrir nærri þremur árum. í Vatikaninu í Róm er það nú til athugunar hjá páfanum hvort taka eigi hann í dýrlingatölu. Undan- farin 10 ár hefur páfi tekið 123 einstaklinga í dýrlinga- tölu. Áður urðu að líða 50 ár frá dauða viðkomandi, en nú hefur það verið stytt í 5 ár. Baldvin konungur var sterktrúaður maður og það var Fabiola drottning hans einnig. Þau höfðu verið hjón í 32 hamingjusöm ár. Eftir dauða hans fann hún hugg- un í að nú væri hann kom- inn til himnaríkis. Þau voru stödd á Spáni þeg- ar dauða konungs bar að. Þau höföu ákveðið að borða um kl. 7. Hann settist út á ve- röndina, en Fabiola drottn- ing átti bænastund í húskap- ellunni. Þegar hún kom það- an út, gekk hún yfir til manns síns, en hann var þá látinn. Hjarta hans hafbi stöðvast meðan á bænastund hennar stóð. Fabiola klæddist ekki svörtu við útför hans. Bald- vin hatabi svarta litinn alveg síðan móðir hans Astrid Fabiola ekkjudrottning hvítklædd, eins og Baldvin eiginmabur hennar hafbi óskab. Meb henni á mynd- inni er Astríd prínsessa, frænka konungsins látna. Baldvin Belgíukonungur. drottning dó, en hann var þá ungur drengur. Hann trúði því þá að hún væri á himn- um þar sem allt var svo bjart og fagurt. Þar væri ekkert svart til. Seinna meir kallaði hann alltaf heilaga Maríu „elskulega móður". Hin sterka trú Baldvins hafði mikil áhrif á páfann. Hann skoðaði gröf konungs í Brussel ásamt Fabiolu ekkju- drottningu síðastliðið sumar. Ekki er ólíklegt að Baldvin konungur verði einn af þeim, sem teknir verða í dýrlinga- tölu af Jóhannesi Páli páfa, þegar til útnefningar kemur á næstunni. ■ I TÍIVIANS Glæsi- leiki hvað- an sem horft er C lœsilegur kvöldklæbnabur, og vísan hennar Þuru í Garbi stendur enn fyrir sínu. Eba hvab finnst þér? Þura í Garði í Mývatnssveit kvað svo: Eg hefi skreytt mig alla utan, eins og best eg kann. En ekki sé eg afturhlutann, fyrir abra skreyti eg hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.