Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 1
argangur Miðvikudagur 13. mars tölublað 1996 STOFNAÐUR 1917 ■virkan daq aö koma póstinum PÓSTUR þínurn til skila Lögreglan á Suövesturlandi: Öryggi barna í bílum undir smásjána á nœstunni: Enn má sjá ungbörn í framsætum Fulltrúaráb Sambands íslenskra sveitarfélaga samþykkti í álykt- un ab fela stjórn sambandsins ab beita sér fyrir því ab sjálfræb- isaldur verbi hækkabur úr 16 í 18 ár á yfirstandandi þingi. í ályktuninni er einnig skorab á sveitarfélög ab bjóba upp á raun- hæfa abstob fyrir þá sem ánetjast hafa fíkniefnum og benda á ab aukinn stubningur vib íþrótta- og æskulýbsfélög sé ein besta leibin í forvarnarstarfi. -LÓA Stjórn Bandalags íslenskra lista- manna getur ekki unab því ab vib lausn deilunnar í Lang- holtskirkju verbi frekar horft til lagabókstafa um rábningu og vald embættismanna en á þab hvaba áhrif úrskurburinn hafi á starf safnaba í landinu um ókomna framtíb. Stjórnin hefur sent biskupi íslands yfirlýsingu vegna Langholtskirkjumálsins. „Þetta álit segir okkur ab gjörningur sveitarstjórnar er löglegur en rábuneytib telur ab skilyrbi sem hreppsnefnd setti á fundi sínum 29. janúar um undirritun tilgreindrar yfirlýsingar séu óeblileg gagnvart vibkomandi ein- staklingum. Þab kann vel ab vera ab rábuneytinu finnist þab, ástæban er einföld: Rábuneytib hefur ekki kynnt sér um hvab skóladeilan í Mývatnssveit snýst í raun. í yfirlýsingu stjórnarinnar segir ab Jón Stefánsson organisti sé í fremstu röö þeirra lista- manna sem starfa innan þjób- kirkjunnar. Jón hafi í starfi sínu ræktab upp öflugra sönglíf en almennt þekkist í söfnubum hér á landi og átt í því starfi vísan stubning safnabar síns og þeirra presta sem ábur hafi þjónab í sókninni. Hún snýst í raun um hvar kjarni byggbarinnar í sveit- inni eigi ab liggja," sagbi Leifur Hallgrímsson oddviti í Mývatnssveit í samtali vib Tímann í gær. Félagsmálaráöuneytiö hefur sent frá sér álit aö ósk Hjörleifs Sigurðarsonar, um orðalag bók- unar hreppsnefndar, 29. janúar sl. er tengist umsókn um greiðslur úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaganna til einkaskól- ans á Skútustöbum. Ráðuneyt- ið óskaði skýringa og fékk þær í bréfL21. febrúar sl. í áliti ráðuneytisins sem nú liggur fyrir er vísað til 11. greinar stjórnsýslulaga nr 37/1993 þar sem segir að „Við úrlausn mála skulu stjórnvöld gæta samræmis og jafnræðis í lagalegu tilliti" og jafnframt vísað til 12. greinar stjórnsýslu- laga um meðalhófsreglu. í at- hugasemdum með frumvarpi til stjórnsýslulaga segir m.a. svo um þá grein: „Grundvallar- regla þessi felur m.a. í sér að stjórnvöld verða að gæta hófs í meðferð valds síns. Er stjórn- valdi því ekki aðeins skylt að líta til þess markmiðs sem starf þess stefnir að, heldur ber einnig að taka tillit til hags- muna og réttinda þeirra ein- staklinga og lögaðila sem at- hafnir stjórnvaldsins og vald- beiting beinist að." í ljósi ofangreinds telur ráðu- neytið að skilyröi hrepps- nefndar sveitarstjórnar Skútu- staðahrepps á fundi 29. jan. „séu óeðlileg gagnvart viðkom- andi einstaklingum". Um framhald málsins segir Leifur að hann reikni ekki með að neitt gerist frekar nema ef suðursveitungar hyggist færa hreppsnefnd undirskriftalista. „Það vorum ekki við sem báð- um um þetta álit. Álitið segir mér nú að sveitarstjórnin mátti skilyrða styrkveitinguna þótt félagsmálaráðherra og mennta- málaráðherra telji það óeðli- legt. Meirihluti sveitarstjórnar í Skútustaöahreppi er margbú- inn ab ítreka það í bókunum sínum og samþykktum að ekki verði staðið í rekstri tveggja skóla í Mývatnssveit." -BÞ Bandalag íslenskra listamanna varar viö því aö starfi Jóns Stefánssonar veröi fórnaö: Kirkjusönglífið í húfi Stjórnin segir deilu Jóns og núverandi sóknarprests snúast um hver þáttur tónlistar skuli vera í helgihaldinu og safnaðar- starfinu og hver skuli hafa for- ræði á því sviði. Nú sé hins veg- ar búið ab affæra deiluna svo frá uppruna sínum að hætt sé við ab við lausn hennar verði frekar horft til úreltra lagabókstafa um ráðningu og vald embættis- manna en á það hvaða áhrif úr- skurðurinn hefur á starf safnað- anna í landinu um ókomna framtíð. Stjórnin segir um það að tefla hvort sönglistin fái áfram að dafna í friði í sam- vinnu presta og söngstjóra inn- an safnaðarstarfsins eða hvort sönglífið geti hindrast af hrein- um duttlungum einstakra presta. ■ „Vib förum bara í stuttar öku- ferðir meb börnin". „Þab tekur ekki ab binda greyin". „Ég ek nú alltaf svo hægt". „Börn verba ab vera frjáls". „Ég mátti ekki vera ab því ab setja barnib í stólinn". „Eg held alltaf svo fast utan um barnib mitt". Þetta segir lögreglan algeng dæmi um þær viðbárur mæta lög- reglumönnum sem sjá laus börn í bílum ökumanna sem þeir stöðva af einhverjum ásætðum. Ab mati iögreglunnar eru þetta léttbærar afsakanir eftir ab börn hafa slas- ast. Og mörg börn slasist á hverju ári sem farþegar í bílum. Enda geti enginn haldib barni föstu ef illa fer. Og 7 af hverjum 10 árekstrum verði í þéttbýli þar sem fólk aki jafnan stuttar vegalengd- ir. Lögreglan á Suðvesturlandi ætlar á næstunni að fylgjast sér- staklega með því hvernig búið er ab börnum í bílum og huga ab bílbeltanotkun ökumanna og far- þega í leiðinni. Þótt fátíðara sér orbið í seinni tíð að sjá börn í bíl- um án lögbundins varnarbúnaðar þá megi þó enn sjá foreldra halda á ungbörnum í fangi sér í fram- sætum og börn laus í aftursætum. Segir lögreglan slíkt sérstaklega ámælisvert þegar horft sé til ákvæða umferðalaga og þess ábyrgðarleysis sem í þessu felst. ■ Samband sveitarfélaga: Vill hækka sjálfræðisaldur Sjö af hverjum tíu árekstrum íþéttbýli þar sem ekiö er stuttar vegalengdir. Enn má sjá börn í framsætum, sem er Ijót sjón. Febgarnir hér á myndinni sáu þó aö sér áöur en þeir óku af staö. Oddviti hreppsnefndar / Mývatnssveit segir ráöherra ekki hafa kynnt sér um hvaö skóladeilan snýst í raun: Höfum margítrekað ab vib rekum ekki tvo skóla hér

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.