Tíminn - 13.03.1996, Síða 5

Tíminn - 13.03.1996, Síða 5
Mi&vikudagur 13. mars 1996 5 Munur á afstööu til „biskupsmála" nokkuö breytilegur milli landshluta og milli kynja: Nær 6. hver kona í höfuðstaðnum hugleitt úrsögn úr þjóðkirkjunni Þeir sem tóku afstöðu Telur þú að biskupinn eigi að segja af sér? K Y N Höfuóborgarsvæði Landsbyggóin 52 48 46 54 Þeir sem tóku afstöðu Af hverju á biskup að segja af sér? (a) vegna þess að mikl- ar líkur eru á sekt hans (b) ásakanir gera honum ókleift að gegna skyldum sínum (c) báðar ástæður K Y N Höfuóborgarsvæði Landsbyggðin karlar konur Alls (a) 7 7 7 (b) 44 48 46 (c) 49 45 47 l?.siL£em. tóku afsíMu Hversu mikinn þátt telur þú að valdabaráttan innan kirkj- unnareigi í þeim deilumálum og ásökunum um kynferðis- lega áreitni sem komið hafa upp í biskupsmálinu? K Y N Karlar 22 Mikinn Nokkurn LÍtinn Engan Konur 22 Mikinn Nokkurn Lítinn Engan karlar konur Alls mikinn 24 21 23 nokkurn 30 30 30 lítinn 22 20 21 engan 24 29 26 Þeir sem tóku afstöðu Telur þú að biskupinn eigi að segja af sér? 5 B Ú S E T A Höfuðborgarsvæói Landsbyggðin 51(0%xg| 56,0%xii í I m f\ t|| — E3 ( í 1|1! -- Vm V 7 E3 [49,0% .44,0% höfborgsv. andsb Alls \é i 49 44 46 nei 51 56 54 Þeir sem tóku afstöðu Af hverju á biskup að segja af sér? (a) vegna þess að mikf ar líkur eru á sekt hans (b) ásakanir gera honum ókleift að gegna skyldum sínum (c) báðar ástæður höfuðborgsv. andsb. Alls (a) 10 3 7 (b) 38 55 46 (c) 52 41 47 Þeir sem tóku afstöðu Hafa atburðir síðustu vikna orðið til þess að þú íhugaðir að segja þig úr Þjóðkirkjunni? B Ú S E T A Höfuðborgarsvæói Landsbyggðin Þeir sem tóku afstöðu Hversu mikinn þátt telur þú að valdabaráttan innan kirkj- unnar eigi í þeim deilumalum og ásökunum um kynferðis- lega áreitni sem komið hafa upp í biskupsmálinu? B Ú S E T A Höfuðborgarsvæði 32 Mikinn Nokkurn LÍtinn Engan Landsbyggðin Afsta&a Iandsmanna til bisk- upsmálsins var nokkuö mis- munandi eftir því hvar á landinu þeir búa og sömu- lei&is milli karla og kvenna, samkvæmt sko&anakönnun Tímans fyrir helgina, sem byggöi á svörum 700 manns. Mest ber á þessum mun í svörum vi& spurningunni: „Hafa atburöir sí&ustu vikna oröiö til þess aö þú íhugaöir a& segja þig úr þjóökirkj- unni?" Einungis 6% lands- byggöarfólks svaraöi ját- andi, en 15% fólks á höfuö- borgarsvæ&inu, eöa hlut- fallslega 150% fleiri. Þegar einnig er litiö til þess a& 9% karla en 12% kvenna svara spurningunni játandi, má leiöa líkur aö því aö allt aö 6. hver kona í höfu&staönum hafi hugleitt úrsögn úr þjóö- kirkjunni. Um það hvort biskup eigi'að segja af sér embætti voru skoð- anir mun frekar skiptar milli kynja heldur en landsvæða. Rúmlega helmingur þeirra kvenna, sem afstöðu tóku, svöruðu þessari spurningu ját- andi, en rúm 40% karlanna.,Á hinn bóginn játti tæplega helmingur höfuðstaöarbúa þessari spurningu, en 44% landsbyggðarfólks. Þeim þátttakendum, sem svöruðu þessari spurningu ját- andi (46%), voru þá gefnir þrír svarmöguleikar um það af hverju biskup ætti að segja af sér: a) Miklar líkur á sekt hans. b) Ásakanir gera honum ókleift að gegna skyldum sín- um. c) Báðar ástæðurnar. í höfuðstaðnum völdu 10% þátttakenda fyrsta svarmögu- leikann og rúmur helmingur þann síðasta. Þannig að hátt í 2/3 þess helmings höfuðstað- arbúa sem töldu biskup eiga að segja af sér, og þar með hátt í þriðjungur allra svarenda á því landsvæði, eru a.m.k. efins um að biskup sé alveg saklaus í þessu máli. Aftur á móti telja aðeins 3% landsbyggðarmanna miklar líkur á sekt biskups og rúmlega 40% nefndu báðar ástæðurn- ar. Þannig að minna en fimmtungur landsbyggðar- fólks virðist í nokkrum vafa um sakleysi biskups. Spurðir: Hversu mikinn þátt telur þú að valdabarátta innan kirkjunnar eigi í deilumálum og ásökunum um kynferðis- lega áreitni, svöruðu borgar- búar og landsbyggðarfólk mjög á sama veg og karlar og konur sömuleiðis. Segja má að svörin hafi skipst nokkuð jafnt á milli fjögurra svarmöguleika: Mikinn, nokkurn, lítinn, eng- an. Þannig að rúmlega helm- ingur svaraði mikinn/nokkurn og tæplega helmingur lít- inn/engan. Hér að framan hefur verið fjallað um svör þeirra sem af- stöðu tóku. En af niðurstöðum þessarar könnunar er það ekki síst athyglisvert hversu lítill hluti þátttakenda færðist und- an að taka ákveðna afstöðu, eða einungis frá 1% til 9% þeirra sem spurðir voru þeirra spurninga sem hér er fjallaö um. höfborgsv. landsb. Alls 22 24 23 29 31 30 20 21 21 30 24 26 mikinn nokkurn lítinn engan

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.