Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 7
Mibvikudagur 13. mars 1996 ML.1 TB JTM M Starfshópur framsóknarmanna um heilbrigbismál: Sameining hátœknisjúkrahúsanna nauösynleg: Landspítali og Borgarspítali með 40% heilbrig&isframlaganna „Um 40% rekstrarkostnaöar heilbrigbiskerfisins fer til reksturs Ríkisspítala og Sjúkrahúss Reykjavíkur. Hagræbing sem næst á þess- um sjúkrahúsum skiptir því sköpum". Þetta er mebal þess sem hafa þarf ab leibar- ljósi vib naubsynlega hag- ræbingu innan heilbrigbis- kerfisins samkvæmt ályktun starfshóps framsóknar- manna um heilbrigbismál. í annan stað er nauðsynlegt að samræma og sameina rekst- ur hátæknisjúkrahúsanna að mati starfshópsins. Enda sé það afar óhagkvæmt þjóð- hagslega séð að 265 þúsund manna þjóð reki tvö hátækni- sjúkrahús í samkeppni á ýms- um sviðum í aðeins 2:600 metra fjarlægð hvort frá öðru. Tími sé til kominn að vinna markvisst að því stóra stjórn- unarlega hagræðingarátaki, sem í því felst að reka eitt öfl- ugt hátæknisjúkrahús. Tilfinn- ingarleg viðkvæmni vegna uppruna þessara sjúkrahúsa megi ekki villa mönnum sýn, enda greiði ríkissjóður allan rekstur þessara stofnana. í þriðja lagi þurfi að tryggja að sparnaðartillögur feli í sér raunverulegan sparnað en ekki sé um það að ræða að kostnaði sé velt yfir á aðra rekstraraðila, sem ríkissjóður kostar einnig. Til að draga úr kostnaði og forðast biðlista, t.d. vegna smærri aðgerða, sé nauðsyn að auka og bæta skipulag og samræmingu inn- an heilbrigðiskerfisins. Síðast en ekki síst þurfi aukna áherslu á forvarnir og almenna heilsueflingu. Þar með talið aukna ábyrgðartil- finningu einstaklinga gagn- vart eigin heilsu. Útgjaldaþensla innan heil- brigðiskerfisins, m.a. vegna hækkandi meðalaldurs þjóðar- innar, nýrrar og kostnaðar- samrar hátækni til aðgerða og rannsókna og nýrra, mjög dýrra lyfja, er að mati starfs- hópsins meginástæða þeirra aðhaldsaðgerða sem gripið hefur verið tili Hópurinn lýsir yfir fullum stuðningi við pær aðgerðir heilbrigðisráðherra, Ingibjargar Pálmadóttur, sem miða að aukinni rekstrarhag- kvæmni og bættri nýtingu fjármagns á svibi heilbrigðis- mála og almannatrygginga. ¦ Lœkkandi rekstrarstyrkur frá borginni hefur áhrifá afkomu Lúbraveitar Reykjavíkur: Reksturinn í járnum Abalfundur Lúbrasveitar Reykja- víkur fór nýlega fram í Hljómskála- um vib Tjörnina. Þar kom fram a& rekstur sveitarinnar stendur í járn- um vegna minnkandi eftirspurnar og Iækkandi rekstrarstyrks frá Reykjavíkurborg. Ný stjórn var kosin á abalfundin- um undir forsæti Kristófers Ás- mundssonar. Síbastlibib haust var gengib frá rábningu nýs stjórnanda til sveitar- innar, Jóhanns Ingólfssonar, tón- listar- og stærbfræbikennara. Þar með hófst nýr kafli ab mati fundar- ins í sögu sveitarinnar, sem mun einkennast af uppbyggingarstarfi fyrir árið 1997 en sveitin verbur 75 ára á næsta ári. Ætlunin er ab halda upp á þau tímamót meb vibeigandi hætti, og m.a. stefnt ab því ab spila erlendis. ¦ Opinber nær- fataleiga Aldef 3- Qfl syfrehjom i Hauqesund: Isléndingar mega þakka fyrir sinn heilbrigbisrábherra en honum hefur víst enn ekki dottib í hug að taka af sjúk- lingum vorum gjald fyrir af- not af nærfötum spítalanna. En á elliheim- ilum í Hauge- sund í Noregi er sjúkum og öldr- uðum gert aö greiða 65 krón- ur norskar í leigu fyrir afnot af nærfötum og náttfötum í eigu stofnan- anna. Þegar heimild til að innheimta leigu af þessum klæðnaði . var fyrst sett fyrir einhverjum árura voru ýmsir sem mótmæltu gjaldtökunni. í fyrra var leiga á nær- og nátt- fatnaði hins vegar gefin frjáls og hafa mótmæli bæjarbúa því hjaðnað. Hjúkrunardeildarstjóri hjá bæjarfélaginu telur nærfata- leigu eiga rétt á sér en um 90% vistmanna heimilisins nýta sér þessa þjónustu. „Haugesund er fátækt bæjarfélag sem neybist til að fjölga tekjustofnum til að fjármagna reksturinn. Ég gat hins vegar skilið mótmæli fólks Undert0y er ikke gre alféla|siI áður en heimildin var gefin frjáls," segir Inger K. Mæland. Torgrim Eide telur leiguna aft- ur á móti fullkomna vanvirðu við eldra fólk og hann neitar að greiða leigu fyrir afnot föður _________NjgE- síns af nærföt- um í eigu bæj- ins. Þó að Eide hafi aldrei skrifað undir leigu- samning um af- not af nátt- og nærfatnaði fyrir hönd föður síns, sem býr á einu elliheimila bæjarins, þá var -honum fyrir skömmu send- ur reikningur fyrir tímabilið Nektera farensre Sjálfsafgreibsla á braubi í stórmarkabi. Bakarameistarfélag Islands: Alvheim: mars- desember á síbasta ári upp á rúmar 65.000 krónur íslensk- ar. Torgrim segir það í raun ekki upphæðin sem hann sé að mót- mæla heldur sé þetta spurning um grundvallaratriði. „Bæjarfé- lagið hefur efni á að eyða stór- um summum árlega í kvik- myndahátíöina í Haugesund. Samt sem áður tala þeir um fjár- skort og fátækt. Á sama tíma krefjast þeir leigu af nærfötum þeirrar kynslóðar sem hefur séð til þess að við höfum það svo gott í þessu landi." ¦ Gæti oröið verra Bakarameistarafélag íslands var- ar eindregib vib þeirri þróun sem átt hefur sér stab vegna leyfisveit- inga á fyrirkomulagi sjálfaf- greibslna á stórmörkubum og á bensínstöbvum meb braub og kökur. í frétt frá félaginu vegna umfjöll- unar um salmonellu og smitleibir hennar er m.a. bent á naubsyn þess ab vörur séu ekki seldar óvarbar og án pakkninga. Sérstaklega þegar í ljós hefur komib ab „smit getur bor- ist mun aubveldar en ábur var hald- ið," eins og segir í tilkynningu fé- lagsins. Þetta atribi hefur félagib m.a. bent á í vibræbum vib Holl- ustuvernd ríkisins og framkvæmda- stjóra Heilbrigbiseftírlits Reykjavík- ur í seinnihluta janúar sl. í tilkynningu félagsins kemur einnig fram ab þab slys sem varb vegna salmonellusmits í rjómaboll- um sé abeins ábending um þab sem gæti gerst meb smiti á alvarlegri sjúkdómum. -grh Heilbrigöiseftirlit Reykjavíkur: Allt reynt til að finna uppruna salmonellunnar Maður einn í Reykjavík sem lagbist á sjúkrahús vegna matareitrunar og greint var frá í blabinu í gær, reyndist ekki hafa sýkst af völdum salmonellu. Sýni sem tekib var reyndist „neikvætt", eng- in salmonella ræktabist. Mab- urinn taldi sennilegt ab hann hefbi sýkst af eggjum og hélt ab um salmonellusýkingu væri ab ræba. Ágúst Thorstensen, matvæla- fræðingur hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, sagöi í samtali við Tímann í gær að eftirlitið ynni sér engrar hvíldar í að reyna að fá upplýst hvar uppruni salm- onellasýkingar á Ríkisspítölum er. Afar mikilvægt væri að upp kæmist hvaðan sýkillinn barst til brauðgerðarinnar á dögun- um. Ágúst sagði að ekkert hefði fundist athugavert í eggjum eða í hænsnabúum. Rannsókn væri þó ekki lokiö. „Áætlun um hreinlæti verbur að vera fyrir hendi í hverju ein- asta matvælafyrirtæki og ein- hver starfsmaður fullkomlega ábyrgur fyrir aðgerðunum. Víð- ast hvar er ástandið mjög gott og menn áhugasamir að viðhafa fullkomið hreinlæti," sagbi Ág- úst. -JBP Landssamband kúabœnda: Vill óbreyttan búvörusamning Búnabarþing hefur falib stjórn Bændasamtakanna og Lands- sambands kúabænda ab vinna ab áframhaldandi samningum vib ríkisvaldib um mjólkur- framleibsluna og verbi samn- ingurinn í lítib breyttri mynd frá þeim sem nú er í gildi. Hug- myndir um nýjan búvörusamn- ing um mjólkurframleibsluna eru byggbar á tillögum Lands- sambands kúabænda þar ab lútandi. Landssamband kúabænda teiur ab áfram eigi ab beita fram- leibslustýringu í framleibslu mjólkur og vibhalda opinberri verblagningu. Hlutfall bein- greibslna til bænda verbi óbreytt en þab er nú 47,1% af því verbi sem þeir fá fyrir framleibslu sína. Stjórn landsambands kúabænda leggur til ab kaup og sala greibslu- marks verbi áfram heimil og ab þróunarsjóði nautgriparæktar verbi tryggðir fjármunir auk þess sem afleysingasjóbi kúabænda verbi tryggb starfsskilyrbi. -ÞI «*!**,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.