Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 12
16 Miðvikudagur 13. mars 1996 DAGBOK |VAA/LfUWVJVAJVAJU\J| 73. dagur ársins - 293 dagar eftir. Il.vika Sólris kl. 7.52 sólarlag kl. 19.24 Dagurir)n lengist um 7 mínútur APOTEK Kvold-, nætur- og helgidagavarsla apótoka I Reykja- vík frá 8. tll 14. mars er ( Laugavegs apótekl og Holts apotekl. Þa6 apótok sem fyrr er nolnt annast eltt vorsluna frá kl. 22.00 ao kvöldi tll kl. 9.00 ao morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gofnar f sfma 551 8888. Neyoarvakt Tannlœknafélags islands er starfraekt um hekjar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjorour: Apótek Norourbæjar, Midvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjaroarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 565 5550. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apotekin skiptast á sína vikuna hvort ao sinna kvokj-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvðkjin er opið t því apðteki sem sér um þessa vðrslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á ððr- um timum er lyfjafræoingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 462 2444 og 462 3718. Apótok Kollavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.CO-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaey]a: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Solfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dðgum og sunnudðgum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apotek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garóabtor: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardagakl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 Mánaoargreiöslur Elli/ðrorkulífeyrir (grunnlrfeyrir) 13.373 1/2hjónalrfeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega Heimílisuppbót 25.294 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalifeyrirv/1 bams 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja bama 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja bama eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Oánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreioslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfær' 155,00 Siysadagpeningar einstaklings 698,00 STIORNUSPA ftL Steingeitin /\£J§ 22. des.-19. jan. Þú verður epli í dag. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú ert með lag á heilanum. Fitu- lag. í megrun Jens og farðu að nota sellurnar af einhverju viti. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Vikan er hálfnuð, sem er í sjálfu sér áfangi. Þú verður toppmaður í dag. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Sulta í merkinu man tímana tvenna og í dag hugsar hún tregablandið aftur til þess tíma er hún var fagurt ber á grein og fuglarnir sungu og sólin skein. Aum eru örlög þessa bers, sem nú er orðið aö staki í sultumengi matvæla sem nútímamaðurinn smyr ofan á ristað brauð. Þetta skaltu hugleiða næst þegar þú ert að kvarta. Nautib 20. apríl-20. maí Þú missir vitið í dag. Einu sinni verður allt fyrst. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Breiðholtskona í merkinu hrekk- ir eiginmann sinn í dag, afklæðir sig inni í eldhúsi og segir bööh. Hann mun spyrja hvort enn séu fiskibollur í matinn. uí/*) Krabbinn o^ilfé 22. júní-22. júlí Þú verður ýkt nojaður í dag og grunar annan hvern mann sem þú hittir um samsæri. Þetta er fyrst og fremst spurning um að sofa aðeins meira. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú ferð á myndbandaleigu í kvöld og biður um nokkrar blá- blá-blá-bláar spólur. Þú ert a.m.k. ekki forhertur pervert ennþá, fyrst þú átt í erfiðleikum með að koma þessu út úr þér. En þú ert býsna efnilegur, óneitanlega. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú vinnur þrekvirki í'dag. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Nokkrir menn í merkinu girnast konu náunga síns í dag og ættu þeir að fara reglulega yfir topptíu í Gamla testamentinu. Afneitun er dyggð. <fce Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú nærð snjöllu kúppi á ömur- legan vinnufélaga í dag. Stuð. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður verður nýríkur í dag og samgleðjast stjörnurnar inni- lega. Á ekki að bjóða í samkvæmi um helgina? DENNI DÆMALAUSI „Mamma, er ég farangur eða farþegi?" KROSSGATA DAGSINS 516 Lárétt: 1 gott 5 mikils 7 hrósa 9 flas 10 ok 12 skjótur 14 látæði 16 leynd 17 fjörug 18 steig 19 tíndi Lóörétt: 1 starfandi 2 viökvæma 3 bindis 4 fljótið 6 samtíningur 8 hamast 11 góð 13 stækka 15 skop Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 mjög 5 fóöra 7 nauð 9 ás 10 dugir 12 rása 14 sum 16 mær 17 gómur 18 guð 19 rak Ló&rétt: 1 mund 2 öfug 3 góðir 4 þrá 6 asnar 8 auðugu 11 rámur 13 særa 15 móð Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 12. mars 1996 kl. 10,50 Oplnb. viðm.gongl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar...........66,36 66,72 66,54 Sterlingspund.............100,93 101,47 101,20 Kanadadollar.................48,55 48,87 48,71 Oönskkróna................11,577 11,643 11,610 Norskkróna...............10,288 10,348 10,318 Sænsk krðna.................9,725 9,783 9,754 Finnsktmark...............14,415 14,501 14,458 Franskurfranki...........13,063 13,139 13,101 Belglskurfrankl..........2,1742 2,1880 2,1811 Svissneskurfranki.......55,13 55,43 55,28 Hollensktgyllini............39,94 40,18 40,06 býsktmark....................44,73 45,97 44,85 itölsklíra....................0,04243 0,04271 0,04257 Austurrfskur sch...........6,358 6,398 6,378 Portug. escudo...........0,4325 0,4353 0,4339 Spánskur peseti..........0,5319 0,5353 0,5336 Japanskt yen...............0,6271 0,6311 0,6291 irskt pund....................103,78 104,42 104,10 Sérst. dráttarr................96,82 97,42 97,12 ECU-Evrópumynt..........82,81 83,33 83,07 Grfskdrakma..............0,2733 0,2751 0,2742

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.