Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 13. mars 1996 17 Framsóknarflokkurinn Selfóss — Framsóknarvist Spilum félagsvist ab Eyrarvegi 15, Selfossi, þrjá næstu þribjudaga þann 19. og 26. mars og 2. apríl kl. 20.30. Kvöldverblaun og heildarverblaun. Allir velkomnir. Fromsóknarfélag Selfoss Finnur Ráðherrafundur FR og SUF Finnur Ingólfsson vibskipta- og ibnabarrábherra verbur gestur okkar á hádegisfundi á Litlu-Brekku, Bankastræti 2, mibvikudaginn 13. mars kl. 12.00. Allir velkomnir Framsóknarfélag Reykjavíkur Samband ungra framsóknarmanna Borgarmála- fundur FR ogFUF Alfreb Sigrún Framsóknarfélag Reykjavíkur og Félag ungra framsóknarmanna stendur fyrir opnum fundi um borgarmál meb Sigrúnu Magnúsdóttur og Alfreb Þorsteins- syni, borgarfulltrúum fimmtudaginn 14. mars kl. 20.30 í Sunnusal (ábur Átt- hagasal) Hótel Sögu. • Allir velkomnir Framsóknarfélag Reykjavíkur Félag ungra framsáknarmanna í Reykjavík A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... 'BORGIN OKKAR OG BÖRNIN I UMFF.RÐIN'NI" JC VIK HEILBRIGÐIS-OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Staða skrifstofustjóra laus til umsóknar Staba skrifstofustjóra í heilbrigbis- og tryggingamála- rábuneytinu er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa lokib prófi í lögfræbi. Umsóknir meb upplýsing'um um menntun og fyrri störf sendist heilbrigbis- og trygg- ingamálarábuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík, eigi síbar en 29. mars 1996. Reykjavík, 11. mars 1996. Heilbrigbis- og tryggingamálarábuneytib. * Þökkum innilega samúo og hlýhug við andlát og útför mó&ur okkar, tengdamóour, ömmu og langömmu Svövu Jónsdóttur frá Snartartungu Þökkum starfsfólki Sunnuhlíbar í Kópavogi hlýlega umönnun. Þórey Ásmundsdóttir Sigurkarí Ásmundsson Ragnar Ásmundsson Jón Sturía Ásmundsson Hrefna Gubbjörg Ásmundsdóttir Snorri Ásmundsson Pálmi Ásmundsson Cunnhildur Halldórsdóttir Abalheibur Torfadóttir Cubrún Narfadóttir Cissur Þorvaldsson Ásdís Halldórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn í Þökkum sýnda samúð og vinarhug vib andlát og útför Önnu Ár nadóttur frá Stóra-Hrauni Árni Pálsson Rósa Björk Þorbjarnardóttir Bjarni Pálsson Valborg Þorleifsdóttir Bergur Pétur Jónsson og barnaböm Poppgobib er orbinn ábyrgur fjólskyldufabir og neitar nú öllum tilbobum um helgarvinnu. Helgarnar eru samverustundir fjölskyldunnar. Hlaða niður grislingunum Fyrir einhverjum árum var Paul Young meöal skærustu stjarna poppsins. Hann stend- ur enn í tónleikahaldi og plötugerö, en í vor er væntan- leg frá honum ný plata þar sem hann segist taka aðra stefnu í tónlistinni en hingaö til. Þar komi einkum til kynni hans af suður-amerískri og mexíkanskri músík. „Ég hef uppgötvaö kraftmikla mögu- leika í mexíkönskum takti og er nú aö gera tilraunir með að blanda þessum töfrandi og dularfullu laglínum saman vib mína eigin tónlist. Suður-am- eríska tónlistin tjáir mannleg- ar tilfinningar eins og ást og hatur betur en nokkur önnur tegund tónlistar." Stacey kona hans starfar sem fyrirsæta, en þau eignuðust nýlega þriðja afkvæmið og eiga því tvær dætur og einn son. Aðspurð hvort ekki sé erf- itt að starfa utan heimilis og sjá jafnframt um þrjá krakka á aldrinum 0-8 ára, segist hún hafa fengið sér heimilishjálp eftir að sonurinn Grady bætt- ist í hópinn. „Ég gaf honum sjálf pelann dag og nótt fyrstu þrjár vikurnar, en varð þreytt á að sjá um þau öll þrjú, sérstak- lega Laylu sem krefst mikillar athygli. Svo ég fékk mér heim- ilishjálp. Þannig gat ég líka haldið áfram að vinna." „Við þurfum líka tíma fyrir okkur sjálf," segir Paul í fram- haldi af þessu. „Mér þykir innilega vænt um börnin mín, en ég elska konuna mína meira en allt annað og þarfn- ast hennar líka. Þannig að öðru hverju förum við burt í nokkra daga og eyðum þeim dýrmætu stundum tvö saman. Það er mjög mikilvægt að finn- ast maður ekki hlekkjaður við börnin sín. Við reynum að fá eins mikið og við getum út úr fjölskyldulífinu, en stundum þarf ég Stacey út af fyrir mig einan." Hlekkirnir leggjast greini- lega ekki þungt á hjónin, því þau segjast bæði geta hugsað sér að eignast fleiri börn. „Af hverju ekki?" segir Stacey. „Við Flestum pörum ídag þykir nóg um tilhugsunina um þrjá skrœkj- andi krakka íeinu og sama hús- inu. Þeim Paul og Stacey finnst tilhugsunin hins vegar ablabandi og geta vel hugsab sér ab bœta nokkrum röddum vib kórinn. eigum frábært hús og þar er nóg pláss." Paul ber hins vegar við tímaskorti þegar talið berst að fleiri barneignum. ¦ I TÍMANS Ekki nema tvö ár libu á milli fæb- inga tveggja yngstu barna þeirra Pauls og Stacey. Abeins 7 vikum eftir fœbingu þribja barnsins var Stacey komin ísamt lag aftur, enda er lögun grundvallaratribi til frama íþvístaríi sem Stacey stundar. Þessi 29 ára gamla þriggja barna móbir, fyrírsæta, er nú þegar farín ab fá atvinnutil- bob, þó sonurinn hafi ekki náb tveggja mánaba aldri. r~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.