Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 14
18 IHJAUpHttS Miðvikudagur 13. mars 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Afmælisdagskrá í dag: Morgun- fundur með alþingismönnum í Kaffi Réykjavík og í Risinu kl. 10. Opið hús í Risinu, gömlu góðu lögin spiluð og kaffiveitingar kl. 15-17. Skemmtidagskrá í Ráðhús- inu, Tjarnarsal, kl. 16-17. Leik- sýning í Risinu kl. 17. Skemmti- kvöld (m.a. spurningakeppni, hagyrðingaþáttur, dans o.fl.) í Risinu kl. 20. Hafnagönguhópurinn: Gengib í verib í miðvikudagskvöldgöngu HGH 13. mars verður farið frá Hafnarhúsinu kl. 20. Gengið verður suður í Skerjafjörð þar sem alfaraleið frá Vík til Skild- inganess lá, svokölluð Bessastað- aleið, en sú leið endaði niður í Austurvör og þaðan var ferjað yf- ir Skerjafjörð að Skansinum við Seiluna og gengið þaðan að Bessastöðum og áfram til að tengjast fornleiðum um Álftanes og suður með sjó. Á leiðinni verður minnt á að á síðustu öld hófst aðalvertíðin, netavertíðin „innan Skaga", 14. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar mars og daginn áður voru sjó- menn á leið í verið. Þetta verður þriðja gönguferð HGH í vikunni til kynningar á kjörgöngufyrirkomulaginu. Allir eru velkomnir í ferð með HGH. Myndakvöld Ferbafélagsins Ferðafélag íslands heldur myndakvöld að Mörkinni 6 (stóra sal) og hefst það stundvís- lega kl. 20.30. Freysteinn G. Jóns- son sýnir myndir úr ferðum sín- um undanfarin sumur, er flestar hafa verið farnar á vegum Ferða- félagsins. M.a. frá Hornströndum (Aðalvík-Hesteyri- Hlöðuvík- Hornvík), gönguleiðinni frá Hvít- árnesi til Hveravalla þar sem m.a. var gengið inn í Jökulkrók, og hinum litríku Lónsöræfum. Myndir Freysteins hafa birst á fjölda póstkorta og einnig prýtt ferðaáætlun Ferðafélagsins. Til- valið tækifæri til að sjá góðar myndir og kynnast áhugaverðum landsvæðum, sem öll koma við sögu í ferðaáætlun Ferðafélags- ins. Góðar kaffiveitingar í hléi. Á myndakvöldinu verða afhent verðlaun í ljósmyndasamkeppni F.í. og myndir úr keppninni verða sýndar á spjöldum í and- dyri. Munið áttavitanámskeið 18. og 19. mars kl. 19.30 að Mörkinni 6. Pantið sem fyrst á skrifstofunni. Takmarkað pláss. Þrjár nýjar sýningar opna&ar í Haf narborg Næstkomandi laugardag, 16. mars, kl. 14 verða þrjár nýjar sýningar opnaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. í aðalsal sýnir mexíkóska li- stakonan Beatriz Ezban. Þetta er önnur sýning hennar hér á landi, en núna sýnir hún 10 stór mál- verk og einnig nokkur smærri verk. Beatriz Ezban dvelur nú í gistivinnustofu Hafnarborgar. Sýning hennar stendur til 1. apr- íl. í Sverrissal á jarbhæð sýnir Helgi Ásmundsson. Hann sýnir eina höggmynd unna í stein og eina teikningu í sérsmíðuðum stálramma. Sýning hans stendur til 1. apríl. í Kaffistofu sýnir Noriko Ow- ada frá Japan. Hún vinnur verk þar sem hún blandar saman ýms- um efnum og notar m.a. spegla. Verkin sem hún sýnir í Hafnar- borg eru unnin á þann veg. Sýn- ing hennar stendur til 26. mars. Opnunartími sýningarsala Hafnarborgar er kí. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. Sýningar í Kaffistofu eru opnar virka daga frá kl. 9-18, en kl. 11-18 um helg- ar. Pennavinir í Ghana Miss Appolonia Tetteh - P.O. Box 497 Agona Swedry Ghana West Africa Hún er 25 ára, einhleyp og að- laðandi. Hefur áhuga á ferðalög- um, að skiptast á gjöfum, pen- ingaseðlum, djörfum myndum og ástríkum kveðjum. Mr. Michael Sulter P.O. Box 497 Agona Swedry Ghana West Africa Hann er 23 ára, einhleypur, samkynhneigður maður. Hefur áhuga á tónlist, sumarleyfum, bíómyndum, hafnabolta, körfu- bolta, fótbolta, lestri og bókum. Höfundasmiðja Leikfélagsins: Frátekib borb — ör- lagaf létta í einum þætti Laugardaginn 16. mars kl. 16 frumflytur Höfundasmiðja Leik- félagsins í Borgarleikhúsinu leik- þáttinn „Frátekið borð — örlaga- flétta í einum þætti" eftir Jónínu Leósdóttur. Leikþátturinn tekur um 45 mínútur í flutningi og fjallar um tvær konur af landsbyggöinni, sem setjast við sama borb á veit- ingastað í Reykjavík. Konurnar þekkjast ekki, en í ljós kemur að það er engin tilviljun að einmitt þær tvær sitja við þetta borð. Ör- lögin hafa leitt þær saman — með dyggri aðstoð veraldlegra afla. Leikarar: Bryndís Petra Braga- dóttir, Saga Jónsdóttir og Soffía Jakobsdóttir. Fagleg fæðingar- hjálp: Ásdís Skúladóttir. Miðar fást í miðasölu Borgar- leikhússins, sími 568 8000. Miða- verð: kr. 500. Ath.! Pantið miða tímanlega. Uppselt hefur verið á allar sýningar Höfundasmiðjunn- ar. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG ^Í^ 4Þ REYKJAVÍKUR \Wá SÍMI568-8000 f ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 20: Sími 551 1200 Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Stóra svi&iö kl. 20.00 Laxness í leikgerb Bríetar Hé&insdóttur. Tröllakirkja 2. sýning fimmtud. 14/3, grá kort gilda, fáein leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, sæti laus byggt á bök Ólafs Cunnarssonar meb 3. sýning sunnud. 17/3, raub kort gilda, örfá sæti laus sama nafni. 4. sýning fimmtud. 21/3, blá kort gilda, fáein 4. sýn. á morgun 14/3. Örfá sæti laus sæti laus 5. sýn. laugard. 16/3. Uppselt Islenska mafían eftir Einar Kárason og 6. sýn laugard. 23/3. Nokkur sæti laus Kjartan Ragnarsson 7. sýn fimmtud. 28/3 föstud. 15/3, örfá sæti laus, laugard. 23/3 8.sýn. sunnud.31/3 sýningum fer fækkandi Stóra svib Þrek og tár Lína Langsokkur eftir Ólaf Hauk Símonarson eftir Astrid Lindgren sunnud. 17/3, fáein sæti laus Föstud. 15/3. Uppselt sunnud. 24/3, Sýningum fer fækkandi Sunnud. 17/3. Uppselt Stóra svib kl. 20 Fimmtud. 21/3. Nokkur sæti laus Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Föstud. 22/3. Uppselt DarioFo Föstud. 29/3. Örfá sæti laus laugard. 16/3, örfá sæti laus, föstud. 22/3, Laugard. 30/3. Örfá sæti laus fáein sæti laus Þú kaupir einn miba, færb tvo! Kardemommubærinn Ídag13/3kl. 14.00. Uppselt Laugard. 16/3 kl. 14.00. Uppselt Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurinn Bandamenn sýnir é Litla svibi kl. 20.30: Sunnud. 17/3 kl. 14.00. Uppselt Amlóba saga eftir Svein Einarsson og leikhóp- 1 augard. 23/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus inn. Sunnud. 24/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Frumsýning laugard. 16/3 Sunnud. 24/3 kl. 17.00. Nokkur sæti laus 2. sýn. sunnud. 17/3 Laugard. 30/3 kl. 14.00 3. sýn. fimmtud. 21/3 Sunnud. 31/3 kl. 14.00 Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, Listdansskóli íslands - emendasýning toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Þri&jud. 19/3 kl. 20.00 Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 13/3, uppselt, mibvikud. 20/3, Litla svi&ib kl. 20:30 uppselt, föstud. 22/3, uppselt, laugard. 23/3, uppselt, sunnud. 24/3, örfá sæti laus, Kirkjugarðsklúbburinn mibvikud. 27/3 eftir Ivan Menchell Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Fimmtud. 28/3. Uppselt Bar par eftir |im Cartwright Sunnud. 31/3. Uppselt föstud. 15/3, kl. 23.00, uppselt 40. sýn. laugard. 16/3, örfá sæti laus Smíbaverkstæbib kl. 20:00 laugard. 16/3 kl. 23.30, uppselt Leigjandinn föstud. 22/3, örfá sæti laus eftir Simon Burke laugard. 23/3 kl. 23.00 Á morgun 14/3 - Laugard. 16/3 Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Laugard. 23/3 - Fimmtud. 28/3 Þribjud. 19/3. Schumanía - í nóttinni, Dúettar Sunnud. 31/3 Schumanns fluttir af söngvurum, leikurum, tónlistarmönnum og dönsurum. Athugiö a& sýningin er ekki vi& hæfi Mibaverbkr. 1.000,- barna. Höfundasmibja L.R. Ekki er hægt a& hleypa gestum inn í laugardaginn 16. mars kl. 16.00 salinn eftir a& sýning hefst. jónína Leósdóttin Frátekib borb - Örlagaflétta í einum þætti. Mibaverb kr. 500,-Fyrir bömin: Línu-bolir, Línu-púsluspil Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISG)ÖF Mi&asalan er opin alla daga nema mánu- Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram a& nema mánudaga frá kl. 13-17. sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- Auk þess er tekib á móti mibapöntunum usta frá kl. 10:00 virka daga. í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Grei&slukortaþjónusta Faxnúmer 568 0383 Sími mi&asölu 551 1200 Greibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Mi&vikudagur 13. mars e6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10Hérognú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmiblaspjall: Ásgeir Fri&geirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Sögur og ævintýri frá rómönsku Ameríku 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A&utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit útvarpsleikhússins, Ást í meinum 13.20 Komdu nú ab kvebast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós 14.30TÍI allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Hver er Jesús? 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Landnám íslendinga ÍVesturheimi 17.30 Allrahanda 17.52Umferbarrá& 18.00 Fréttir 18.03 Máldagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljóbdagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 Napóleon Bónaparti 21.30 Gengiö á lagib me& Baldvini Kr. Baldvinssyni 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel - Landnám islendinga íVesturheimi 23.00 Trúna&ur í stofunni 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn (Endurtekinn þáttur frá si&degi) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Miðvikudagur 13. mars 13.30 Alþingi 17.00 Fréttir 17.02 Lei&arljós (353) 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Myndasafnib 18.30 Ronja ræningjadóttir (6:6) 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Víkingalottó 20.38 Dagsljós 21.00 Þeytingur Blandabur skemmtiþáttur úr byggb- um utan borgarmarka. Ab þessu sinni var þátturinn tekinn upp á Höfn f Hornafirbi. Kynnir er Gestur Einar lónasson og dagskrárgerb er í höndum Bjöms ímilssonar. 22.00 Brábavaktin (11:24) (ER) Bandarfskur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bri&amóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og (ulianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mibvikudagur 13. mars /% 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkab- urinn W 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Ási einkaspæjari 14.00 Hinir ástlausu 15.30 Ellen (9:13) 16.00 Fréttir 16.05 VISA-sport (e) 16.35 Glæstar vonir 17.00 ívinaskógi 17.20 Jar&arvinir • 17.45 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19>20 20.00 Eirfkur 20.25 Melrose Place (20:30) (Melrose Place) 21.20 Fiskuránreibhjóls(1:10) Þessir vinsælu þættir hefja nú göngu sfna a& nýju. Kafab verbur um dýpstu hyli mannhafsins og ný mi& könnub. Þættimir ver&a hver me& síni snibi og þvíveit áhorfandinn aldrei hverju hann á von. Umsjón: Kolfinna Baldvinsdóttir. Dagskrár- gerb: Kolbrún Baldvinsdóttir. 21.55 Hver lífsins þraut (6:6) í þessum sfbasta þætti verbur fjallab um hjartab og sjúkdóma sem herja á þab. Umsjón og dagskrárgerb: Kristján Már Unnarsson og KarlGarb- arsson. Stöb 2 1996. 22.30 Hale og Pace (2:7) (Hale and Pace) 22.55 Ofriki (Deadly Relations) Hér er á fer&inni sönn saga um ofbeldishneigban föb- ur sem sýnir fjölskyldu sinni óhugn- anlegt ofríki og leggur allt ísölurnar fyrir peninga. Ofríki gagnvart dætr- unum sínum brýst út í heift, morb- æbi og blóbug svikamylla kemur smám saman í Ijós. í a&alhlutverkum eru Robert Urich og Shelley Fabares. 1992.Lokasýning. Strang- leg bönnub börnum. 00.25 Dagskrárlok Miðvikudagur 13. mars ^* 17.00 Taumlaus tónlist ' J SYR 19.30 Spítalalíf ^^ " 20.00 í dulargervi 21.00UmsáturíWaco 22.30 Star Trek - Ný kynslób. 23.30 Leyndarmál Emmanuelle 01.00 Dagskrárlok Miövikudagur 13. mars '17.00 Læknamibstöbin 17.45 Krakkarnir í göt- unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55Ástirogátök 20.25 Fallvalt gengi 21.15 Hugarfjötrar 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíbarsýn 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3 ¥;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.