Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 14
18 fllmiww Miðvikudagur 13. mars 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrenni Afmælisdagskrá í dag: Morgun- fundur með alþingismönnum í Kaffi Reykjavík og í Risinu kl. 10. Opið hús í Risinu, gömlu góðu lögin spiluð og kaffiveitingar kl. 15-17. Skemmtidagskrá í Ráðhús- inu, Tjarnarsal, kl. 16-17. Leik- sýning í Risinu kl. 17. Skemmti- kvöld (m.a. spurningakeppni, hagyröingaþáttur, dans o.fl.) í Risinu kl. 20. Hafnagönguhópurinn: Gengib í verib í miðvikudagskvöldgöngu HGH 13. mars verður farið frá Hafnarhúsinu kl. 20. Gengið verður suður í Skerjafjörð þar sem alfaraleiö frá Vík til Skild- inganess lá, svokölluð Bessastað- aleiö, en sú leið endaði niður í Austurvör og þaðan var ferjað yf- ir Skerjafjörð að Skansinum við Seiluna og gengið þaban að Bessastöðum og áfram til að tengjast fornleiðum um Álftanes og suöur með sjó. Á leiðinni verður minnt á að á síðustu öld hófst aðalvertíöin, netavertíöin „innan Skaga", 14. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar mars og daginn áður voru sjó- menn á leið í verið. Þetta verbur þriðja gönguferð HGH í vikunni til kynningar á kjörgöngufyrirkomulaginu. Allir eru velkomnir í ferö meö HGH. Myndakvöld Ferbafélagsins Ferbafélag íslands heldur myndakvöld að Mörkinni 6 (stóra sal) og hefst það stundvís- lega kl. 20.30. Freysteinn G. Jóns- son sýnir myndir úr feröum sín- um undanfarin sumur, er flestar hafa verið farnar á vegum Ferða- félagsins. M.a. frá Homströndum (Aðalvík-Hesteyri- Hlöbuvík- Hornvík), gönguleiðinni frá Hvít- árnesi til Hveravalla þar sem m.a. var gengiö inn í Jökulkrók, og hinum litríku Lónsöræfum. Myndir Freysteins hafa birst á fjölda póstkorta og einnig prýtt ferðaáætlun Ferðafélagsins. Til- valið tækifæri til að sjá góðar myndir og kynnast áhugaverðum landsvæðum, sem öll koma við sögu í ferðaáætlun Feröafélags- ins. Góbar kaffiveitingar í hléi. Á myndakvöldinu verða afhent verðlaun í ljósmyndasamkeppni F.í. og myndir úr keppninni verða sýndar á spjöldum í and- dyri. Munið áttavitanámskeið 18. og 19. mars kl. 19.30 að Mörkinni 6. Pantið sem fyrst á skrifstofunni. Takmarkað pláss. Þrjár nýjar sýningar opnaöar í Hafnarborg Næstkomandi laugardag, 16. mars, kl. 14 verða þrjár nýjar sýningar opnaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. í aðalsal sýnir mexíkóska li- stakonan Beatriz Ezban. Þetta er önnur sýning hennar hér á landi, en núna sýnir hún 10 stór mál- verk og einnig nokkur smærri verk. Beatriz Ezban dvelur nú í gistivinnustofu Hafnarborgar. Sýning hennar stendur til 1. apr- íl. Í Sverrissal á jarðhæð sýnir Helgi Ásmundsson. Hann sýnir eina höggmynd unna í stein og eina teikningu í sérsmíðubum stálramma. Sýning hans stendur til 1. apríl. í Kaffistofu sýnir Noriko Ow- ada frá Japan. Hún vinnur verk þar sem hún blandar saman ýms- um efnum og notar m.a. spegla. Verkin sem hún sýnir í Hafnar- borg eru unnin á þann veg. Sýn- ing hennar stendur til 26. mars. Opnunartími sýningarsala Hafnarborgar er kí. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. Sýningar í Kaffistofu eru opnar virka daga frá kl. 9-18, en kl. 11-18 um helg- ar. Pennavlnir í Ghana Miss Appolonia Tetteh P.O. Box 497 Agona Swedry Ghana West Africa Hún er 25 ára, einhleyp og að- labandi. Hefur áhuga á ferðalög- um, að skiptast á gjöfum, pen- ingaseðlum, djörfum myndum og ástríkum kvebjum. Mr. Michael Sulter P.O. Box 497 Agona Swedry Ghana West Africa Hann er 23 ára, einhleypur, samkynhneigður maður. Hefur áhuga á tónlist, sumarleyfum, bíómyndum, hafnabolta, körfu- bolta, fótbolta, lestri og bókum. Höfundasmiðja Leikfélagsins: Frátekib borb — ör- lagaflétta í einum þætti Laugardaginn 16. mars kl. 16 frumflytur Höfundasmiðja Leik- félagsins í Borgarleikhúsinu leik- þáttinn „Frátekið borð — örlaga- flétta í einum þætti" eftir Jónínu Leósdóttur. Leikþátturinn tekur um 45 mínútur í flutningi og fjallar um tvær konur af landsbyggðinni, sem setjast við sama borð á veit- ingastað í Reykjavík. Konurnar þekkjast ekki, en í ljós kemur að það er engin tilviljun að einmitt þær tvær sitja við þetta borð. Ör- lögin hafa leitt þær saman — með dyggri aðstoð veraldlegra afla. Leikarar: Bryndís Petra Braga- dóttir, Saga Jónsdóttir og Soffía Jakobsdóttir. Fagleg fæðingar- hjálp: Ásdís Skúladóttir. Miðar fást í miðasölu Borgar- leikhússins, sími 568 8000. Miða- verð: kr. 500. Ath.! Pantið miða tímanlega. Uppselt hefur verið á allar sýningar Höfundasmiðjunn- ar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 2. sýning fimmtud. 14/3, grá kort gilda, fáein sæti laus 3. sýning sunnud. 17/3, raub kort gilda, örfá sæti laus 4. sýning fimmtud. 21/3, blá kort gilda, fáein sæti laus íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson föstud. 15/3, örfá sæti laus, laugard. 23/3 sýningum fer fækkandi Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 17/3, fáein sæti laus sunnud. 24/3, Sýningum fer fækkandi Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo laugard. 16/3, örfá sæti laus, föstud. 22/3, fáein sæti laus Þú kaupir einn miba, færb tvo! Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla svibi kl. 20.30: Amlóba saga eftir Svein Einarsson og leikhóp- inn. Frumsýning laugard. 16/3 2. sýn. sunnud. 17/3 3. sýn. fimmtud. 21/3 Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 13/3, uppselt, mibvikud. 20/3, uppielt, föstud. 22/3, uppselt, laugard. 23/3, uppselt, sunnud. 24/3, örfá sæti laus, mibvikud. 27/3 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright föstud. 15/3, kl. 23.00, uppselt 40. sýn. laugard. 16/3, örfá sæti laus laugard. 16/3 kl. 23.30, uppselt föstud. 22/3, örfá sæti laus laugard. 23/3 kl. 23.00 Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Þribjud. 19/3. Schumanía - í nóttinni, Dúettar Schumanns fluttir af söngvurum, leikurum, tónlistamnönnum og dönsurum. Mibaverb kr. 1.000,- Höfundasmibja L.R. laugardaginn 16. mars kl. 16.00 jónina Leósdóttir Frátekib borb - Örlagaflétta t einum þætti. Mibaverb kr. 500,- Fyrir bömin: Línu-bolir, Línu-púsluspil CjAFAKORTIN OKKAR - FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. 4. sýn. á morgun 14/3. Örfá sæti laus 5. sýn. laugard. 16/3. Uppselt 6. sýn laugard. 23/3. Nokkur sæti laus 7. sýn fimmtud. 28/3 8. sýn. sunnud. 31/3 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 15/3. Uppselt Sunnud. 17/3. Uppselt Fimmtud. 21/3. Nokkur sæti laus Föstud. 22/3. Uppselt Föstud. 29/3. Örfá sæti laus Laugard. 30/3. Örfá sæti laus Kardemommubærinn ídag 13/3 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 16/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 17/3 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 23/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 24/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 24/3 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Laugard. 30/3 kl. 14.00 Sunnud. 31/3 kl. 14.00 Listdansskóli íslands - emendasýning Þribjud. 19/3 kl. 20.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Fimmtud. 28/3. Uppselt Sunnud. 31/3. Uppselt Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Á morgun 14/3 - Laugard. 16/3 Laugard. 23/3 - Fimmtud. 28/3 Sunnud.31/3 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Mibvikudagur 13. mars 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmiblaspjall: Ásgeir Fribgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Sögur og ævintýri frá rómönsku Ameríku 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit útvarpsleikhússins, Ást f meinum 13.20 Komdu nú ab kvebast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Hver er jesús? 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 Napóleon Bónaparti 21.30 Gengib á lagib meb Baldvini Kr. Baldvinssyni 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 23.00 Trúnabur í stofunni 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn (Endurtekinn þáttur frá síbdegi) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Miðvikudagur 13. mars 13.30 Alþingi 17.00 Fréttir 17.02 Leibarljós (353) 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Myndasafnib 18.30 Ronja ræningjadóttir (6:6) 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.38 Dagsljós 21.00 Þeytingur Blandabur skemmtiþáttur úr byggb- um utan borgarmarka. Ab þessu sinni var þátturinn tekinn upp á Höfn í Hornafirbi. Kynnir er Cestur Einar jónasson og dagskrárgerb er í höndum Björns Emilssonar. 22.00 Brábavaktin (11:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum f brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, Ceorge Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miövikudagur 13. mars 12.00 Hádegisfréttir i 12.10 Sjónvarpsmarkab- urinn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Ási einkaspæjari 14.00 Hinir ástlausu 15.30 Ellen (9:13) AW/1 r ^ 12 16.00 Fréttir 16.05 VISA-sport (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 í vinaskógi 17.20 jarbarvinir 17.45 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19>20 20.00 Eirikur 20.25 Melrose Place (20:30) (Melrose Place) 21.20 Fiskur án reibhjóls (1:10) Þessir vinsælu þættir hefja nú göngu sína ab nýju. Kafab verbur um dýpstu hyli mannhafsins og ný mib könnub. Þættirnir verba hver meb síni snibi og því veit áhorfandinn aldrei hverju hann á von. Umsjón: Kolfinna Baldvinsdóttir. Dagskrár- gerb: Kolbrún Baldvinsdóttir. 21.55 Hver lífsins þraut (6:6) [ þessum síbasta þætti verbur fjallab um hjartab og sjúkdóma sem herja á þab. Umsjón og dagskrárgerb: Kristján Már Unnarsson og KarlCarb- arsson. Stöb 2 1996. 22.30 Hale og Pace (2:7) (Hale and Pace) 22.55 Ofríki (Deadly Relations) Hér er á ferbinni sönn saga um ofbeldishneigban föb- ur sem sýnir fjölskyldu sinni óhugn- anlegt ofríki og leggur allt í sölurnar fyrir peninga. Ofriki gagnvart dætr- unum sínum brýst út í heift, morb- æbi og blóbug svikamylla kemur smám saman í Ijós. í abalhlutverkum eru Robert Urich og Shelley Fabares. 1992.Lokasýning. Strang- leg bönnub börnum. 00.25 Dagskrárlok Miðvikudagur 13. mars 17.00 Taumlaus tónlist ' J SVfl 19.30 Spftalalff 20.00 í dulargervi 21.00 Umsátur í Waco 22.30 Star Trek - Ný kynslób. 23.30 Leyndarmál Emmanuelle 01.00 Dagskrárlok Miðvikudagur m 13. mars ' 17.00 Læknamibstöbin 17.45 Krakkarnir f göt- unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.25 Fallvalt gengi 21.15 Hugarfjötrar 22.45 Tfska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíbarsýn 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.