Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 3
10 BUNAÐARÞING Miövikudagur 13. mars 1996 f Miðvikudagur 13. mars 1996 BUNAÐARÞING 11 Abalsteinn Jónsson í Klausturseli segir afuröasölumálin standa uppúr eftir Búnaöarþing: Samstööuleysiö meöal sláturleyfishafa háir bændum verulega í markaösmálum Aðalsteinn segir ýmsar ástæð- ur liggja að-baki því sam- stöðuleysi er ríki á milli af- urðastöðva. Þar gæti byggða- pólitískra sjónarmiða að nokkru og einnig sé ekki laust við að almenn pólitík komi þar við sögu. Það sé við- kvæmt mál að fá viðkomandi aðila tii þess aö sleppa ein- hverju en hjá því verði ekki komist á samdráttartímum þegar landbúnaðurinn þurfi á öllu að halda til þess að af- urðir hans verði samkeppnis- færar á neytendamarkaði. Hann segir að bændur hafi of lítið að segja um rekstur af- urðastöövanna og þar viröist einu gilda þótt þeir eigi sæti í stjórnum þeirra. Bændur og sláturleyf- ishafar veröa aö átta sig á markaðinum Einn ræðúmanna á Búnaðar- þingi líkti afuröastöðvunum viö forstjóraklúbb þar sem stjórnarmönnum væri tæpast gert viðvart um fundi í Lands- samtökum afurðastöðva. Aðal- steinn segir að því miður sé hægt að taka undir þau orð að „Eg tel aö af mörgum málum sem fjallaö var um á þessu Búnaöarþingi þá standi afuröasölumálin uppúr. Þau voru í raun stóra máliö á þinginu," sagöi Aöalsteinn jónsson, bóndi í Klausturseli á Jökuldal og búnaöarþingsfulltrúi, þegar þinginu haföi veriö slitiö á sunnudagskvöld. „Þar brennur þaö sam- stööuleysi sem er á meöal afuröastöövanna heitast á mönnum. Erfiölega gengur aö ná nauösynlegri samstööu og samstarfi á meöal sláturleyfishafa og afuröastööva og á meöan þaö ekki tekst þá veröur erfiöara aö ná fram nauö- synlegri hagrœöingu og lœkkun framleiöslukostnaöar auk þess sem þetta háir okkur bœndum verulega í sambandi viö markaösmálin." nokkru leyti og á meöan þessi hugsunarháttur sé til staðar innan afurðastöðva verði erfið- ara að koma við nauðsynlegri hagræðingu. Aöalsteinn segir að bændur og afurðastöðvar verði að átta sig á markaðinum, kynna sér hvað hann vilji og vinna að vöruþróun samkvæmt því. Nauösynlegt að koma slátursamlögum á fót Aöalsteinn vísaði til ályktun- ar frá Búnaðarþingi þar sem fjallað er um kjötmat og snyrt- ingu á kindakjöti og kvað nauðsynlegt að breyta um vinnuaðferðir og aðlaga með- Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 1996 á Hótel Loftleiðum, þingsal 1-3, og hefst fundurinn kl. 14.00 Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv.12. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 3. hæð, frá og með 19. mars, fram að hádegi fundardags. Stjóm Olíufélagsins hf. ferð á kjötinu að þörfum við- skiptavinarins. Hann vísaði einnig í ályktun þingsins þar sem lagt er til að slátursamlög- um verði komið á fót. Hann segir að þegar hafi verið unnið nokkuð að því máli á Austur- landi en því miður hafi ekki nábst nægileg samstaða innan fjórðungsins til þess að koma því í gang. Meb slátursamlagi yrði öll slátrun og meðferb af- urða unnin af einum aðila og verkaskiptingu beitt til að nýta þau mannvirki sem fyrir eru eftir föngum. Aðalsteinn segir nauðsynlegt að innan hvers slátursamlags verði eitt slátur- hús meb útflutningsleyfi og þannig eigi að vera unnt að ná sambærilegri hagræðingu og unniö hafi verið aö í mjólkur- ibnabinum. Hann segir mikil- vægt fyrir þessa þróun að fjár- munir fáist af hagræðingarlið búvörusamningsins til búnað- arsambandanna sem verði að vinna ab þessu verkefni. Aðal- ÞVOTTA Olíufélagiö hf lim&mm • Þvottamagn 1 til-5 kg. • Regnúðakerfi • 18 Þvottakerfi • Ullarkerfi • íslenskur leiðarvísir • Dýpt frá 33 cm ! • Frí heimsending í Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RAÐGREIÐSLUR C5T>o 2 0 Ara. RAFVORUR ! ARMULI5 »108 RVK • SIMI 568 6411 steinn segir að birgðir hafi skipst mjög misjafnt nibur á milli afurðastöbva. Þannig hafi stóru afurðastöðvunum gengið betur að losna við afurðirnar en þeim minni og dæmi séu um að aðilar á borð viö Sláturfélag Suðurlands og ýmis stærri slát- urhús hafi verið búin að selja upp á meðan miklar birgðir hafi enn verið til staðar hjá minni afuröastöðvum. Framleibsluráð gæti sinnt sölu- og mark- aðsmálum Aðalsteinn segir að staða Framleiðsluraðs landbúnaðar- ins hafi nokkuð komið til um- ræðu og hvort ráðið geti tekið að sér verkefni á sviði sölu- og markaðsmála. Hann kveðst sjá fram á að heföbundin verkefni þess dragist saman með þeim breytingum sem séu að verða á starfsumhverfi bænda og vilji sé fyrir því að nýta þessa stofn- un til þess að annast markaðs- störf. Þannig geti rábiö orðið virkur aðili í markaðs- og sölu- málum í stað þess að annast að mestu söfnun upplýsinga og skýrslugerðarstörf. Viöurkenning búgreina- félaganna meb verka- skiptasamningunum Aðalsteinn segir verkaskipta- samninga við búgreinafélögin annað stórt mál sem verið hafi til meðferðar á Búnaðarþingi. Með þeim sé í raun verið að viðurkenna búgreinafélögin og afla þeim vibhlítandi hlutverks innan félagskerfis landbúnaðar- ins. Hann segir þingið hafa lagt til að þeir verði bornir undir al- menna atkvæðagreiðslu og að sínum dómi sé mikilvægt að fá þá staðfesta með þeim hætti. Hann segir búgreinafélögin komin misjafnlega langt á veg hvað félagslega skipulagningu varði og einnig misjafnt hvað þau nái til margra framleiðenda Abalsteinn jónsson. Tillögur um garöyrkjuna: Lækkun aöfangakostnaðar og auknar rannsóknir Ut er komin efnismikil skýrsla um starfsskilyrði í garbyrkju. Skýrslan er unnin af nefnd sem landbúnaðarrábherra skipaði á síðasta hausti og var henni einkum falið að kanna: áhrif breyttrar löggjafar á innflutn- ing garbyrkjuafurða, möguleika á útflutningi þeirra, gjöld sem lögb eru á starfsgreinina, verb- lagningu aðfanga á borb við rafmagn, hita og bygginga- kostnab, menntun, rannsóknir og leibbeiningar í þágu greinar- innar og möguleika á nýsköp- un innan hennar. Búnaðarþing fjallaði um efni þessarar skýrslu og tók undir þær hugmyndir og tillögur sem þar eru settar fram. Erfitt er að gera þessari skýrslu viðhlítandi skil í stuttu máli en nefndin leggur til ab rík áhersla verði lögð á að ekki veröi hreyft vib þeirri vernd sem nú gildi lög- um samkvæmt og samþykkt var á síbastliðnu ári. Nauösynlegt sé aö gefa greininni svigrúm til þess aö aðlagast opnara starfsumhverfi er tók gildi meö lagabreytingum á síðasta ári og hafa beri í huga aö garöyrkjan sé ung búgrein er eigi mikla möguleika í framtíðinni. Engu að síöur veröi hún ab búa við ákveðna festu til að eiga auð- veldara meö aö undirbúa sig fýrir frekari samkeppni. Nefndin leggur til að komiö verði í veg fyrir að einnar krónu afslátturinn falli niður eftir 1997. Þá verði sett þak á stýritíma raf- orku til garðyrkjubænda þannig að hann fari ekki yfir 150 til 200 klukkustundir á ári og verð á raf- orku sem keypt er meöan á stýri- tíma stendur lækkað með samn- ingum á milli ríkisvaldsins og Landsvirkjunar. Einnig veröi sett á laggirnar viðræðunefnd til að ganga frá langtímasamningum um raforkuverö til garðyrkjunnar þar sem meðal annars verði horf- ið frá stýritímum. Einnig er lagt til aö sjóðagjöld veröi ekki inn- heimt af framleiösluvörum garð- yrkjubænda þann tíma ársins sem þeir keppa viö innflutta fram- leiðslu. Garðyrkjunefndin leggur til að komið verbi á fót garöyrkjumið- stöð í tengslum viö Garðyrkju- skólann á Reykjum og samið verði við Bændasamtök íslands um aö ráöunautaþjónustan verði flutt þangað auk þess sem Rann- sóknastofnun landbúnaöarins ráöi tilraunastjóra að Reykjum. Nefndin leggur til að Samband garöyrkjubænda hafi aöstööu aö Reykjum og aö rannsóknir og leiöbeiningar veröi aöskildar frá yfirstjórn skólans. í tillögum nefndarinnar kemur fram aö eftirlit meö innflutningi verði stórlega bætt og skyndi- skoöunum verði beitt í ríkara mæli en verið hefur. Þá verði all- ur innfiutningur skráöur eftir teg- undum samhliöa tollskrárnúmer- um. Nefndin leggur til að þáttur rannsókna og leiöbeininga í garö- yrkju verði stórlega efldur á næstu árum og muni þaö stuðla aö nýbreytni og framförum í greininni. Stuöningi stjórnvalda verbi þannig háttað að þau styðji einstök tilraunaverkefni sem unnin verði í samvinnu við bændur en einnig verði tilraunir og rannsóknir efldar við Garö- yrkjuskólann að Reykjum. Þá leggur nefndin til að ríkisvaldið hlutist til um að framleiösla garð- og skógarplantna fari í auknum mæli fram á frjálsum samkeppn- ismarkabi. -ÞI innan hverrar búgreinar fyrir sig. Þar sé Landsamband sauö- fjárbænda komið einna styst á veg því það nái ekki nema til hluta framleiðenda sauðfjáraf- urða. Með tilkomu verkaskipta- samninganna megi gera ráð fyrir að fleiri bændur sjái sér hag í að vera innan vébanda samtakanna og efla þannig bak- gruninn vegna þeirra starfa sem framundan séu. Bjartsýnni en undan- farin tvö til þrjú ár Aðalsteinn kemur úr hópi sauðfjárbænda og hann kveðst þrátt fyrir margvíslega erfiðleika í atvinnugreininni vera bjartsýnni en undanfarin tvö til þrjú ár. Þar komi nokkur atriði til. Ástandið á kornmörkuðum, þar sem korn- verð hefur hækkab verulega ab undanförnu, muni skapa lamba- kjötinu betri samkeppnistöðu á markaði en það hefur notið. Um- ræður um hreinleikaímyndina aukist og þar beinist augu manna í vaxandi mæli aö sauðfjárrækt- inni þar sem féð lifir viö þær náttúrulegustu aðstæður sem nokkur búpeningur getur gert. Þá veiti búvörusamningurinn frá liðnu hausti sauðfjárræktinni ákveðinn aölögunartíma til þess að ná fram hagræðingu og ablög- un að breyttum tímum. Hann þurfi því að nýta bæði heima á búunum og ekki síður til þess aö endurskipuleggja afurðasölumál- in. Fólk hætt að vanmeta landbúnaðinn Aðalsteinn kveðst telja að al- menningur í landinu sé farinn aö átta sig betur á hverjir séu undir- stöðuatvinnuvegir þjóðarinnar. Hann hafi oröið var við jákvæð- ari afstöðu til landbúnaðarins í samræöum við fólk og sá hat- rammi áróður, sem rekin hafi veriö gegn bændum, sé ef til vill farinn að snúast þeim að ein- hverju leyti í vil. Fólki hafi of-- boðib og menn séu hættir að vanmeta landbúnaðinn sem at- vinnuveg og telji að hann eigi að stunda við hlið annarrar at- vinnustarfsemi í landinu. -ÞI ALLl TIL RAmUHAÞ! ..gask J if/iHHÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍHÍÍ r -m r»! ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30- 300 lítra, útvegum aðrarstærðir frá 400-10.000 lítra. ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndurvið íslenskaraðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG ■ M"M" GREIÐSLUSKILMÁLAR. mimf" Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 - ® 5622901 og 5622900 AðaHundur 1996 Skeljungur hf. Shelf einkaumboð Aöalfundur Skeljungs hf. verður haldinn föstudaginn 15. mars 1996 í Hvammi Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík og hefst fundurinn kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu þess, hluthöfum til sýnis. Aðgöngumiðar og fundargögn eru afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 4, 6. hæð, frá og með hádegi 8. mars til hádegis á fundardag, en eftir það á fundarstað. Að loknum aðalfundarstörfum verður móttaka fyrir hluthafa með léttum veitingum í Setrinu á sama stað Aösendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem cr í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar ^ mmm geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Skólaostur kg/stk. 10% LÆKKUN VERÐ NU: 647 kr. kílóið. VERÐ AÐUR: ÞU SPARAR: kílóið. 72 kr. á hvert kíló. 0STA OG SMJÖRSALAN SF I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.