Tíminn - 15.03.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 15.03.1996, Qupperneq 1
Hvernig má draga úr hœttulegri hegöun í umferöinni? Á ab fækka um- ferbarljósum? Of-inargar hraðahindranir og umferðarljós sem eiga aö auka öryggi, geta hugsanlega aukið líkurnar á hættulegri hegbun í umferðinni og valdið þannig aukinni slysahættu. Þetta er mebal þess sem kom fram í er- indi dr. Z. Gabrielu Sigurbar- dóttu r 'atferl isfræð i n gs á mál- þingi um umferðarmál sem haldið var í Reykjavík í gær. Gabriela byrjaði á því að skil- greina umferðarofbeldi út frá því hvaða hegðun leiðir til árekstra og slysa. Hún vitnaði í bandaríska rannsókn á lögreglu- skýrslum sem sýndi fram á að hættulegt aksturslag var talin orsök yfir 55% árekstra. Næst- um heímingur þeirra var rakinn til þess ab bílstjóri hafði ekki vikið, ökuhraði var of mikill eða þess að bil milli ökutækja var ekki nægilegt. Gabriela segir niðurstöður til- rauna atferlisfræðinga benda til þess að hægt sé að breyta atferli í umferöinni með ýmsum hætti. Hún benti á þá leið að fækka áreitum sem geta kallað á hættulega hegðun. T.d. geti margar hraðahindranir og um- ferðarljós gefið ökumönnum þá tilfinningu að þeir komist ekki auðveldalega, eða tímanlega þangað sem þeir ætla sér. Þann- ig geti aðgerðir sem er ætlað að auka öryggi hugsanlega þvert á móti aukið líkurnar á hættulegri hegbun og valdið aukinni slysa- hættu. -GBK Flugleiöir grœddu 6S6 milljónir, eöa 580 krónur á hverjum 1.132 þús. farþega sinna: Farþegar fleiri en nokkru sinni Flugleiðir hafa aldrei fyrr flutt kjölfar flugvélasölu. Eiginfjárhlut- fleira fólk á einu ári en í fyrra, alls rúmlega 1.132 þúsund manns, sem t.d. samsvarar meira en 4 flugferðum á hvern íslending á árinu. Þar af flugu tæplega 267 þúsund innanlands, eða nánast jafn margir og búa á íslandi. Hagnaður af rekstrinum var 656 milljónir á árinu, sem er að jafn- aði 580 kr. á hvern farþega, og hefur afkoma félagsins ekki verið betri síðan 1988. Helmingur hagnaðarins var af sölu einnar Boeing 737-400 vélar. Velta Flug- leiða var hátt í 16 milljarðar á ár- inu, sem var 8% aukning frá ár- inu áður. Arðsemi eigin fjár var 14,2%. fall hækkaði úr 21% í ársbyrjun í 26% í árslok. Handbært fé var um 2,4 milljarðar í árslok. Á aðalfundi félagsins voru afgreiddar tillögur stjórnar um 7% arðgreiðslur og út- gáfu nýs hlutafjár upp á 250 millj- ónir króna. ■ Röntgenstofa ásamt biöstofu fyrir börn var opnuö aö nyju á Sjúkrahúsi Reykjavíkur ígœr eftir gagngerar endurbœtur. Endurbæturnar voru geröar aö frumkvæöi starfsfólks deildarinnar. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir var meöal þeirra sem voru viöstaddir opnunina. Leikhópur frá Þjóöleikhúsinu sýndi atriöi úr Kardimommubænum og margt fleira var til gamans gert. Á myndinni má sjá frú Vigdísi ásamt börnum í rafmagnsbílum sem gefnir voru til aö aka frá barnadeildinni yfir á röntgenstofuna. Tímamynd: CS Ríkisstjórnin œtiar ekki aö þvinga fram breytingar á Lífeyrissjóöi ríkisstarfsmanna á vorþingi íósátt viö t.d. kennara. Stjórnvöld taka rökum. KÍ: Davíð tekur af skarið í fj arveru Fribriks Heildarskuldir félagsins lækkuðu um 2,8 milljarða króna á árinu í 14,7 milljarða í árslok. Endurspegl- ar þessi lækkun uppgreiðslu lána í Skammar þing- menn fyrir slæma mætingu Ólafur G. Einarsson, forseti AI- þingis, ávítti þingmenn fyrir slæma mætingu við upphaf þingfundar í gær en þá voru aðeins 13 þingmenn af 63 mættir til fundar. Hann sagði að fundarsókn af þessu tagi sýndi óviröingu fyrir þingstörfum og að dæmi væri um að þingnefndir væru að störfum á fundartíma þingsins. Ólafur kvaðst hafa mælst til þess að svo yrði ekki framvegis án þess að samráð verði haft við forseta þingsins. -ÞI „Þeir hafa aubvitab bara skynj- að það að röksemdafærsla okk ar hefur verib rétt og það sem vib höfum haldiö fram á við rök ab styöjast. Þannig ab batnandi manni er best ab lifa," segir Eiríkur Jónsson for- mabur KÍ. Hann telur einnig ab breytt afstaða ríkisstjórnar í málefnum Lífeyrissjóbs ríkis- starfsmanna sé viburkenning á því ab „þab sem menn hugbust gera stenst einfaldlega ekki." Formaður KÍ telur engu að síð- ur að mikil og almenn óvissa sé um réttarstöðu opinberra starfs- manna og nauðsynlegt að skoða nánar samhengi hlutanna, þ.e. frumvarp um réttindi og skyldur kennara og skólastjóra og rétt- indi og skyldur ríkisstarfsmanna að ógleymdum áformuðum breytingum á vinnulöggjöfinni sem snertir allan vinnumarkað- inn. Davíð Oddsson forsætisráð- herra og starfandi fjármálaráð- herra vakti athygli á Alþingi í gær í fjarveru Friðriks Sophus- sonar fjármálaráðherra sem er erlendis í einkaerindum, þegar hann lýsti því yfir að ríkisstjórn- in mundi ekki reyna ab þvinga fram breytingar á Lífeyrissjóði ríkisstarfsmánna á yfirstandi þingi í ósátt t.d. vib kennara. Ráðherrann sagði einsýnt að það þurfi að fara fram „góðar og um- fangsmiklar viðræður við aðila um lífeyrissjóðsmálið" miðað viö þær viðtökur sem það hefur ferigið hjá samtökum opinberra starfsmanna. Formaður Kennarasambands íslands sagðist í gær ekki vilja gefa út neinar yfirlýsingar um þab hvort þetta útspil rábherrans breytti einhverju hjá aðgerðar- nefnd samtaka opinberra starfs- manna vegna þess ab hann ætti eftir að ræða málið við sitt fólk. Hann vekur hinsvegar athygli á því að í máli forsætisráðherra kom ekkert fram hvernig „áframhaldið yrði unnið" sem hann telur skipta miklu máli. Abspurbur hvort þessi yfirlýs- ing rábherrans hefði komið á óvart minnir Eiríkur á aö í tengslum við fulltrúarábsþing Sambands ísl. sveitarfélaga í Borgarnesi um sl. helgi hefði hann látið svo ummælt að ríkis- stjórnin gæti ekki keyrt í gegn um þingið bæði frumvarp um lífeyrissjóðinn og flutning grunnskólans. Af þeim sökum telur Eiríkur að það hefði verið alveg ljóst frá hans hendi að rík- isstjórnin yrði ab „bakka meb annaðhvort" frumvarpið. Hann telur einnig að það sé af- ar óheppilegt aö fjármálaráð- herra skuli ekki vera á landinu á þessum tíma. Sjálfur hefbi hann ekki séð sér fært að taka sér vetr- arfrí í febrúar og mars í fyrra þeg- ar kennarar voru í 6 vikna verk- falli. -grh

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.