Tíminn - 15.03.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.03.1996, Blaðsíða 12
12 ®r»»iiw Föstudagur 15. mars 1996 DAGBOK IVAAAJUVJUVAAAJVAJI Föstudagur 15 mars 75. dagur ársins - 291 dagur eftir. Il.vika Sólris kl. 7.45 sólarlag kl. 19.30 Dagurinn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vfk frá 15. tll 21. mars erl Apótekl Austurbœjar og Breiðholts apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aó morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar ísíma 551 8888. Neyóarvakt Tannlæknafólags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Símsvari 681041. Hafnarfjöróur: Apótek Noróurbæjar, Mióvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Seffoea: Seifoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garóabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 Mánatargreibdur Elli/örorkulifeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalríeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 14. mars 1996 kl. 10,54 Ooinb. viðm.gengí Gengi Kaup Sala ekr.tundar Bandarlkjadollar.....66,07 66,43 66,25 Sterlingspund.......100,67 101,21 100,94 Kanadadollar.........48,23 48,55 48,39 Dönskkröna..........11,618 11,684 11,651 Norsk króna........ 10,309 10,369 10,339 Sænsk króna..........9,733 9,791 9,762 Finnskt mark........14,388 14,474 14,432 Franskur franki.....13,102 13,180 13,141 Belglskurfranki.....2,1829 2,1969 2,1899 Svissneskur franki....55,66 55,96 55,81 Hollenskt gylllnl....40,10 40,34 40,22 Þýsktmark............44,90 45,14 45,02 itðlsk Ifra........0,04201 0,04229 0,04215 Austurrfskur sch......6,383 6,423 6,403 Portúg. escudo.......0,4338 0,4368 0,4353 Spánskur pesetl......0,5339 0,5373 0,5356 Japansktyen..........0,6271 0,6311 0,6291 Irsktpund............103,77 104,41 104,09 Sérst. dráttarr.......96,73 97,33 97,03 ECU-Evrópumynt........82,95 83,47 83,21 Grfsk drakma.........0,2736 0,2754 0,2745 STIÖRNUSPA Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Þú verður þriggja korna brauð í dag, sem er afar gott fyrir hægð- irnar en svolítið tilbreytingar- laust reyndar. ^ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú leikur af þér biskupi í hrað- skák í dag. Ekki einn um það. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Það er kominn föstudagur sem aldrei fyrr og þú ert afar meðvit- aður um þá staðreynd. Ákveðnar ríkisstofnanir munu væntanlega njóta stuðnings þíns seinnipart- inn og kvöldið verður öskugrátt í annan endann. Sem sagt allt með heföbundnu sniði. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Aflabrögð verða með besta móti hjá sjómönnum í dag, en bænd- ur húka upp við vegg og bölva búmarkinu. Af öðrum starfsstétt- um fara engar sögur. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður jóðlaður í dagl. Þú verður súrrealískur í dag, hell- ir mjólk í eyrun og ropar með rassinum. Konan kann þessu illa, en það er í lagi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður skapmikill í dag og ert líklegur til að lenda í rimmu á vinnustað. Teldu reglulega upp að 10 og farðu reglulega í hugan- um yfir skipurit vinnustaðarins. Nautið 20. apríl-20. maí Farðu út að borða í hádeginu. Mötuneytið með allt niður um sig í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður uppfullur af vori, bjartsýni og trú í dag og býður ástinni þinni út á lífið. Rósir og kertaljós hæfa kvöldinu vel og þú verður elskaður fram á haust. Vogin 24. sept.-23. okt. Fyrirgefðu, en þetta er ljótasta skyrta sem maður hefur lengi séð. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekar verða afar eggjandi í kvöld og ættu sérstaklega ein- hleypir að nota tækifærið og sýna sig og sjá aðra. Botnlaus afli framundan. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn verða tæpir í skemmt- analífinu í kvöld og munu um 57% þeirra fara yfir strikið. Hvoru megin skyldir þú lenda? DENNI DÆMALAUSI „Suss! Frúin seqir að hann verði ab fá sér blund til að safna kröftum til að fara í rúmib." A D A G S I N S 518 Lárétt: 1 fugl 5 bátur 7 ferill 9 kvæði 10 ríkidæmi 12 stafn 14 þykkni 16 grænmeti 17 viðburð- ur 18 aula 19 fljótræði Lóbrétt: 1 fisk 2 kvæði 3 rík 4 nögl 6 stétt 8 lánið 11 votir 13 hesta 15 hrinda Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 Enok 5 rjúpa 7 doka 9 ál 10 akurs 12 káli 14 kul 16 lán 17 ræður 18 ess 19 gat Lóðrétt: 1 enda 2 orku 3 kjark 4 spá 6 aldin 8 okkurs 11 sálug 13 Lára 15 læs KROSSGAT ? r l f > s V ,J i V _ E: ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.