Tíminn - 15.03.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.03.1996, Blaðsíða 14
14 'ar v Föstudagur 15. mars 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Leiksýning í Risinu kl. 17 í dag. Kl. 20 afmælislok í Risinu. Dansað tilkl. 24. Göngu-Hrólfar fara í sína venju- legu gönguferð kl. 10 í fyrramálið. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð veröur félagsvist og dansað að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. 130510 öllum opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagib Á morgun, laugardag, verður fé- lagsvist spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 14. Allir vel- komnir. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Hvammstangakirkja Sunnudaginn 17. mars verður fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Kirkju- kaffi eftir guðsþjónustu. Börn og ung- lingar aðstoða við helgihaldið undir leiðsögn barnafræðara kirkjunnar. Kirkjukórinn leiðir almennan söng undir stjóm Helga S. Ólafssonar. At- hugiö breyttan tíma frá auglýsingu í Sjónaukanum í vikunni. Kristján Björnsson. Borgarkjallarinn, Kringlunni f kvöld, föstudag, leikur Hljóm- sveitin Hunang fyrir dansi. Húsið opnað kl. 23. Laugardagskvöldið 16. mars verða það hinir alræmdu stórglæpamenn úr Spaugstofunni, Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson, sem skemmta matargestum. Hljómsveitin Hunang leikur fýrir dansi. í Borgarkjallaranum er snyrtilegur klæðnaður skilyröi og aldurstakmark- ið er 25 ár. Gítartónleikar á Hvammstanga Á morgun, laugardag, verða haldn- ir gítartónleikar í Félagsheimili Hvammstanga kl. 14 á vegum Tón- listarfélags Hvammstanga. Það er gít- ardúettinn Icetone 4 2 sem leikur verk frá ýmsum löndum og tímabil- um tónlistarsögunnar. Dúettinn mynda gítarleikararnir Símon H. ívarsson og Michael Hillenstedt. Nýtt gallerí hefur rekstur Á morgun, laugardag, kl. 17 hefur nýtt gallerí rekstur í miðborg Reykja- víkur, nánar tiltekið að Hafnarstræti 15. Það mun bera heitið Gallerí Hornið og verður rekið af Jakobi H. Magnússyni og Valgerði Jóhanns- dóttur, veitingamönnum á Hominu. Sérinngangur er í galleríið og verður þar opið kl. 14-18 daglega, en einnig verður innangengt í galleríið úr veit- ingastaðnum á þeim tíma sem hann er opinn, kl. 11- 23.30. Fyrst til að sýna í galleríinu verða ívar Török og Magdalena M. Her- manns. ívar sýnir akrýlmálverk, grímur og lágmyndir og Magdalena sviðsettar ljósmyndir. Umsjón með sýningahaldi í Galleríi Horninu verð- ur í höndum Ólafs Engilbertssonar. Tuml Magnússon sýnir í Slunkaríki, Ísafír&i Á morgun, laugardag, klukkan 16 verður opnuð sýning á málverkum eftir Tuma Magnússon í Slunkaríki á ísafirði. Verkin eru unnin beint inn í sýningarsalinn með málningu og glerlitum og mynda þar eina heild. Sýningin stendur til 7. apríl. Samsýning í Nýlistasafninu Nana Petzet og Ólafur S. Gíslason opna myndlistarsýningu í Nýlista- safninu, Vatnsstíg 3b, á morgun, laugardag, kl. 16. Yfirskrift sýningar- innar, „Hvað sér apinn?", er spurn- ingin um sköpunarhæfni einstak- lingsins í upplýsingasamfélagi nútím- ans. Gestur í setustofu safnsins er finnski myndlistarmaöurinn Pekka Tapio Pyykönen. Sýning hans ber heitið „Útsýnisturnar". Sýningarnar eru opnar daglega frá kl. 14-18 og þeim lýkur sunnudaginn 31. mars. Amnesty International: Fundur um mann- réttindi í Kína í tengslum við alþjóðlega herferð Amnesty International um mannrétt- indabrot í Kína efnir íslandsdeild samtakanna til opins fundar. Fundur- inn verður á morgun, laugardag, og hefst klukkan 14 í stofu 101 í Odda, húsakynnum Háskóla íslands við Sturlugötu. Framsögu á fundinum hefur Nic- holas Howen, yfirmaður lögfræði- deildar Amnesty International. Einn- ig verða myndirnar „Persecution in China" og „China and the Death Penalty" sýndar. Fundarstjóri er Sig- rún Ása Markúsdóttir, formaður ís- landsdeildarinnar. Tónleikar í Háskólabíó Á morgun, laugardag, heldur Tón- listarsamband alþýðu, TÓNAL, 20 ára afmælistónleika í Háskólabíói. Tón- leikarnir hefjast kk. 14. Á tónleikun- um munu kórar og lúðrasveit sam- bandsins flytja fjölbreytta efnisskrá ýmist einir sér eða í sameiningu. Alls munu koma fram 13 kórar og 1 lúðrasveit. Leibrétting í greininni „A Alþingi íslendinga" (13. mars) eftir Þorstein Guðjónsson misritaðist á einum stað „eyðni" fýrir „ergi". Rétt átti setningin að vera: „Forníslendingar litu á ergina sem hina mestu skömm og lögðu á hana skatt, argaskatt..." o.s.frv. Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 15. mars 6.45 Veðurtregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljó6 dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tí6" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Sagnaslóö 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Spurt og spjallaö 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós 14.30 Menning og mannlíf f New York 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 1 7.30 Allrahanda 17.52 Umferðarráö 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.45 Ljóð dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Bakviö Gullfoss 20.10 Hljóöritasafniö 20.40 Komdu nú að kveöast á 21.30 Pálína með prikið 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórðu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Föstudagur 15. mars 17.00 Fréttir 1 7.02 Leiöarljós (355) 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Brimaborgarsöngvararnir (11:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (21:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Dagsljós 20.55 Handknattleikur - Bein útsend- ing frá lokakaflanum f þriðja leik Hauka og FH í úrslitakeppni Niss- an-deildarinnar í handbolta. 21.20 Happ í hendi Spurninga- og skafmiöaleikur meö þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við f spurningaleik í hverjum þætti og geta unniö til glæsilegra verðlauna. Þættirnir eru gerðir í samvinnu við Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmaöur er Hemmi Gunn og honum til aöstoöar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Eövarðsson. 22.15 Sumartískan Seinni þáttur Katrín Pálsdóttir bregður upp myndum frá sýningum tískuhúsanna í París og segir frá nýjungum í sumartískunni. Dagskrárgerö: Agnar Logi Axelsson. 22.40 Halifax (Halifax f.p. - Acts of Betrayal) Aströlsk sakamátamynd frá 1994. Geðlæknir sem sakaður er um morö biöur réttargeölækninn jane Halifax að hjálpa sér að hreinsa mannorö sitt. Þetta er fyrsta myndin af sex um jane Halifax en þær hafa unnið til fjölda verðlauna í Ástralíu. Aöalhlutyerk: Rebecca Gibney. Þýðandi: ÓLafur B. Guðnason 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 15. mars 13.10 13.35 14.00 15.35 16.00 16.05 16.35 17.00 17.30 18.00 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkaö- 13.00 Glady-fjölskyldan Lfsa í Undralandi Ási einkaspæjari Takturinn Ellen (11:13) Fréttir Taka 2 (e) Glæstar vonir Köngulóarmaðurinn Eruö þiö myrkfælin? Fréttir LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: Hib Ijósa man eftir (slandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 3. sýning sunnud. 17/3, raub kort gilda, örfá sæti laus 4. sýning fimmtud. 21/3, blá kort gilda, fáein sæti laus 5. sýn. sunnud. 24/3, gul kort gilda, örfá sæti laus íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson íkvöld 15/3, örfá sæti laus, laugard. 23/3 sýningum fer fækkandi Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 17/3, fáein sæti laus sunnud. 24/3, Sýningum fer fækkandi Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo á morgun 16/3, uppselt, föstud. 22/3, fáein sæti laus Þú kaupir einn miba, færb tvo! Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla svibi kl. 20.30: Amlóba saga eftir Svein Einarsson og leikhóp- inn. Leikstjóri: Sveinn Einarsson Tónlist: Gubni Franzson Búningar: Elín Edda Árnadóttir Lýsing: David Walters Hreyfingar: Nanna Ólafsdóttir Sýningarstjóri: Ólafur Örn Thoroddsen Leikarar: Borgar Garbarsson, Felix Bergsson, jakob Þór Einarsson, Ragnheibur Elfa Arnar- dóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Frumsýning á morgin 16/3, uppselt 2. sýn. sunnud. 17/3 3. sýn. fimmtud. 21/3 Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir mibvikud. 20/3, uppselt, föstud. 22/3, uppselt, laugard. 23/3, uppselt, sunnud. 24/3, örfá sæti laus, mibvikud. 27/3, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright í kvöld 15/3, kl. 23.00, örfá sæti laus 40. sýn. á morgun 16/3, uppselt laugard. 16/3 kl. 23.30, uppselt föstud. 22/3, örfá sæti laus laugard. 23/3 kl. 23.00 Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Þribjud. 19/3. Schumania flytur Ab nóttu, — svibsettir dúettar eftir Robert Schumann í flutningi jóhönnu Þórhallsdóttur, Sigurbar Skagfjörb Steingrímssonar, jóhannesar Andr- easen og Gubna Franzsonar ásamt leikurun- um Margréti Vilhjálmsdóttur og Hilmi Snæ Gubnasyni. Umsjón: Hlín Agnarsdóttir. Miba- verb kr. 1.200,- Höfundasmibja L.R. á morgun 16. mars kl. 16.00 jónína Leósdóttir: Frátekib borb - Örlagaflétta í einum þætti. Mibaverb kr. 500,- Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil GjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. 5. sýn. á morgun 16/3. Uppselt 6. sýn laugard. 23/3. Nokkur sæti laus 7. sýn fimmtud. 28/3 8. sýn. sunnud. 31/3 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 15/3. Uppselt Sunnud. 17/3. Uppselt Fimmtud. 21/3. Nokkur sæti laus Föstud. 22/3. Uppselt Föstud. 29/3. Uppselt 50. sýn. laugard. 30/3. Uppselt Kardemommubærinn Á morgun 16/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 17/3 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 23/3 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 24/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 24/3 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Laugard. 30/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 31/3 kl. 14.00. Nokkursæti laus Listdansskóli íslands - Nemendasýning Þribjud. 19/3 kl. 20.00 Litla sviöib kl. 20:30 Kirkjugar&sklúbburinn eftir Ivan Menchell Laugard. 23/3 Sunnud. 24/3 Fimmtud. 28/3. Uppselt Sunnud. 31/3. Uppselt Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Á morgun 16/3. Nokkursæti laus Laugard. 23/3 - Fimmtud. 28/3 Sunnud. 31/3 Athugið að sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mlðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími miðasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19>20 20.00 Subur á bóginn (16:23) (Due South) 21.00 Heilagt hjónaband (Holy Matrimony) Gamansöm glæpamynd um stúlkuna Havana sem eftir ab hafa brotib af sér neyðist til ab leita skjóls í afskekktu samfélagi strangtrúabra sveitamanna.Til ab fá ab vera þarna þarf Havana að semja sig að siöum heimamanna og giftast ein- hverjum úr söfnubinum. Fyrir val- inu verður 12 ára strákur sem vit- anlega hefur enga reynslu af ást- inni en á eftir ab reynast stúlkunni erfiður. Abalhlutverk: Patricia Arquette og joseph Gordon- Levitt. 22.35 Worth og veömálib (Worth Winning) Gamanmynd um veöurfréttamanninn Taylor Worth sem er mikib upp á kvenhöndina og getur ómögulega bundist einni konu. Vinir hans ákveba ab taka málin í sínar hendur og finna handa honum hina einu réttu. En gallinn er sá b þeir finna þrjár kon- ur sem koma allar til greina. Fyrr en varir er Taylor farinn að vera meö þeim öllum og er sannfærð- ur um ab hann geU fengið þær all- ar til að giftast sér. Þá kemur babb í bátinn: Taylor veröur skyndilega yfir sig ástfanginn af einni kon- unni en honum reynist erfitt aö koma henni í skilning um að ást hans sé sönn. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Madeleine Stowe, Lesley Ann Warren og Maria Holvöe. Leikstjóri: Will Mackenzie. 1989. 00.20 Duldar ástríður (The Secret Passions of Rob) Þegar hallar undan fæti hjá lögfræðingn- um Robert Clayton yngri sný hann heim til Georgiu og gerist umdæmissaksóknari. Brátt tekur hann upp fyrra samband vib gamla kærustu sem er því miöur harðgift kona. En eiginmaöur hennar er grunaður um ab hafa myrt fatafellu og Clayton yngri sækir málib fyrir ríkib. 1992.Loka- sýning. Bönnuö börnum. 01.50 Dagskrárlok Föstudagur 15. mars _ 17.00 Taumlaus i i CÚn tónlist 19.30 Spftalalíf 20.00 jörð II 21.00 Rangar sakir 22.30 Undirheimar Miami 23.30 Geimöldin 01.00 Herra fóstri 02.30 Dagskrárlok Föstudagur 15. mars ITOB 19.30 19.55 20.25 21.15 21.45 23.15 23.35 01.05 02.35 Mi rl 7.00 Læknamibstöbin 17.45 Murphy Brown I 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir Simpsonfjölskyldan Hudsonstræti Spæjarinn Svalur prins Ranglega ákærb Hrollvekjur Útlagarnir Svindl í Singapúr Dagskrárlok Stöövar 3 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.