Tíminn - 16.03.1996, Qupperneq 3

Tíminn - 16.03.1996, Qupperneq 3
Laugardagur 16. febrúar 1996 3 Stígamót: Byggja starf sitt á fullum trúnaði Lýbrœdi LR snúist í andhverfu sína. Ritari stjórnar: Stjómskipulag LR í molum „Félagsfundur getur gert þaö sem honum sýnist innan LR og þab er aðalmeinsemd Leik- félagsins. Stjórnskipulag Leik- félagsins er í molum fyrst að þessi félagsfundur tók sér það vald í hendur að reka Viðar," segir Kristján Franklín Magn- ús, ritari stjórnar LR, og telur hann að með síðustu aðgerð félagsfundar hafi hið marg- rómaða lýðræði innan félags- ins snúist upp í andhverfu sína. „Samkvæmt mínum kokkabók- um þá væri það eðlilegt að félags- fundur kysi sína fulltrúa í stjórn og að þeir fulltrúar væru kosnir eftir sínum skoðunum. Sam- kvæmt sínum skoðunum tækju þeir sínar ákvarðanir og gætu þá hrint sínum málum í fram- kvæmd. Ég tel það vera vald- níðslu að félagsfundur geti skipað stjórnarmanni að hafa aðrar skoð- anir en hann hefur. Þab finnst mér ekki vera lýðræði," segir Kristján Franklín en hann mælti gegn uppsögn Viðars á félags- fundi en taldi sig bundinn sam- þykki félagsfundar þegar greidd voru atkvæði um uppsögnina í leikhúsráði. Ekki var komist að niðurstöðu á stjórnarfundi í gær um hvernig haga skyldi vali á næsta leikhús- stjóra en Sigurður Hróarson, sitj- andi leikhússtjóri, hefur lýst því yfir aö ekki komi til greina að hann starfi áfram eftir ab upp- sagnarfrestur hans rennur út. Kristján átti ekki von á öðru en ab staðið yrði við þær ráðningar og uppsagnir leikara sem voru samþykktar í tíð Viðars og gerðar í nafni LR. Hann benti þó á vald fé- lagsfundar í þessu efni sem gæti, ef vilji væri fyrir hendi, afturkall- að þær ákvarðanir. Kristján bjóst auk þess fastlega við ab þeir rábn- ingarsamningar myndu standa sem Viðar gerði við aðstoðar- menn sína, þ.e. aðstoðarleikhús- stjóra og dramatúrgs, með sam- þykki leikhúsrábs. -LÓA „Stígamót byggja starf sitt á fullum trúnaði við þá sem til samtakanna Ieita", segir m.a. í tilkynningu frá samtökunum. Það sé ekki stefna Stígamóta að fjalla opinberlega um ein- stök mál. Vegna frétta um bréf Tölvu- nefndar til Stígamóta, um með- ferð og skráningu persónulegra upplýsinga taka Stígamót fram að í tölvuskrábum gögnum þeirra sé hvorki að finna nöfn eða önnur persónuauðkenni þolenda kynferðislegs ofbeldis né meintra fremjenda. ■ Ahyggjur vegna vibvarandi atvinnuleysis í Skagafirbi og skorts á nýjum atvinnutceki- fœrum: Nýsköpun þarf að vera meiri lónas jónsson frá Hriflu. Stytta hans er nú fyrir framan gamla Sambandshúsiö þar sem Jónas bjó meb fjölskyldu sinni og stýrbi Samvinnuskólanum jónas frá Hriflu: Kominn heim á Sölvhólsgötu „Atvinnuleysiö er samfellt og stööugt og er frekar vax- andi. Samdráttur í landbún- aði hefur t.d. haft þau áhrif að fólki fjölgar um þau störf sem eru í boði," segir Jón Karlsson formaður Verka- lýðsfélagsins Fram á Sauðár- króki. Á fundi stjórnar og trúnað- armannaráðs verkalýðsfélags- ins var samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir áhyggjum af atvinnuástandiiiu í héraðinu. Þar kemur einnig fram að þetta ástand hefur m.a. þær afleiðingar að hluti fólks býr Hjálparstofnun kirkjunnar: Reyna að skapa sjálfstraust mebal hinna „óhreinu" Kaþólski presturinn fabir Martin, forstöbumabur sajmtakanna Soci- al Action Movement í Tamil Nadu fylki á Indlandi, er í heimsókn á íslandi þessa dagana. Til- gangur hans er ab segja frá starfi samtak- anna, sem Hjálparstofnun kirkjunnar hef- ur átt samstarf vib um árabil. Annars vegar felst starfsemin í stubningi vib skólabörn og hins vegar í ab hjálpa lægst settu stétt- unum ab berjast fyrir mannrétt- indum og rétti sínum til jarb- eigna. Leitast er vib ab skapa sjálfsvirbingu og sjálfstraust meb- al þessa fólks, þeirra „óhreinu" og ab sameina smábændur sem ekki eiga jarbir sínar og verkamenn í baráttu þeirra fyrir bættum kjör- um, segir í tilkynningu frá Hjálp- arstofnun kirkjunnar. Faðir Martin segir frá starfi sam- takanna í Háteigskirkju sunnudags- kvöldið 17. mars og flytur fyrirlestur í Odda mibvikudaginn 20 mars. Auk þess mætir hann á fundi á Suð- urnesjum laugardaginn 16. mars og á Dalvík og Akureyri mánudaginn 18. mars. I þessari fyrstu utanferð sinni heimsækir fabir Martin einnig Folkekirkens Nödhjælp í Dan- mörku, sem einnig hefur átt sam- starf viö SAM um árabil. ■ við lágar tekjur og þröngan kost. Til að snúa vörn í sókn telur fundurinn að nýsköpun þurfi að vera meiri auk þess sem hefja þarf skipulega og faglega vinnu við að fá á svæðið öflug og arðbær fyrirtaeki sem hefðu 50-100 manns í vinnu. Skorað er á forráðamenn atvinnufyr- irtækja, sveitarstjórnir og aðra að taka höndum saman um sókn í atvinnu-, mennta- og menningarmálum Skagafjarð- arsvæðisins. í því sambandi er m.a. bent á að rekstur margra fyrirtækja í héraði gangi vel og einsýnt að margvíslegir mögu- leikar séu fyrir hendi til at- vinnuaukningar. Þá sé nauð- synlegt að fá til samstarfs bæði þingmenn og stjórnsýslu- stofnanir eftir því sem unnt er og þörf er fyrir hverju sinni til uppbyggingu nýrra atvinnu- tækifæra. Jón ‘Karlsson segist binda vonir við að viðræður um sameiningu sveitarfélaga á svæðinu muni skapa forsend- ur fyrir því að hægt verði að veita styrkari stoðum undir at- vinnulífið og nýsköpun. En viðræður munu vera hafnar um sameiningu nær allra sveitarfélaga á svæðinu að undanskildum Akrahreppi. Frumvarp til upplýsingalaga hefur verið lagt fram á Al- þingi. Lögunum er ætlað að taka til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga og einnig til starfsemi einkaaöila að því leyti sem þeim hefur verib fal- ib opinbert vald til ab taka ákvarðanir um rétt eba skyldu manna. Davíð Oddsson, for- sætisrábherra sagði er hann fylgdi frumvarpinu úr hlabi ab því væri ætlað ab tryggja abgang ab opinberum gögn- um og tengjast stjónsýslulög- um ab því leyti. Stjórnmálamaðurinn sem stofnaði tvo stjórnmálaflokka á einu og sama árinu, Alþýðu- flokkinn og Framsóknarflokk- inn, var nánast týndur þegar til átti að taka á dögunum. Þegar Alþýðuflokkurinn átti 80 ára afmæli barst taliö að styttu Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Þá kom í ljós að eng- inn vissi um afdrif hennar og var þó hringt út og suður. Síðar kom í ljós að þegar byrj- að var á framkvæmdum við Hæstaréttarhúsið, var styttan Hann sagði að bagalegt hafi ver- ib að starfsfólk hins opinbera hafi ekki haft neitt við að styðjast varðandi rétt almennings til upp- lýsinga og hafi varbveisluhlut- verkið því oft verið sterkara en upplýsingaskyldan. í raun hafi ekki verið um neinn rétt almenn- ings að ræða til þess að nálgast opinber göng. Upplýsingalög séu því nauðsynleg til þess að tryggja að borgurnum sé gert kleyft að fylgjast með opinberum málum. I frumvarpinu segir ab réttur til abgangs upplýsinga nái til allra skjala sem mál varða, þar með tal- flutt frá horni Ingólfsstrætis og Lindargötu, niður fyrir Arnar- hvál, á lób menntamálaráðu- neytisins. „Núna er Jónas frá Hriflu kominn heim. Það er við hæfi að styttan hans sé hérna við gamla Sambandshúsið, því hér starfaði hann lengi og stjórnaði Samvinnuskólanum," sagði húsvörður Sölvhólsgötu 9 í gær- dag. Stytta Jónasar frá Hriflu var sett upp á sínum tíma fyrir frumkvæði Alberts heitins Guð- inna endurrita af bréfum sem stjórnvald hefur sent enda megi ætla að það hafi borist til rétts við- takanda. Rétturinn til upplýsinga nái til allra annarra gagna sem mál varöa, svo sem teikninga, uppdrátta, korta, mynda, örfilma og gagna sem vistuð eru í tölvu. Þá nái upplýsingarétturinn til dagbókarfærslna, sem lúta að gögnum máls, og lista yfir máls- gögn. Samkvæmt frumvarpinu verður sljórnvöldum einnig heimilt að veita aðgang ab gögn- um í ríkara mæli en hér hefur verið rakið. -ÞI mundssonar og skólafélaga hans í Samvinnuskólanum. -JBP Siguröur T. Sigurösson íHlíf: Ráöherra sjái um aö lögum sé framfylgt Heilsuvernd mebal starfsmanna fyrirtækja hefur í engu verib sinnt í á annan áratug ab sögn Sigurbar T. Sigurbssonar for- manns Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirbi. Þó kveba lög á um ab föst læknisskobun skuli fara fram eba ab trúnabarlæknir fyrirtækja sjái um slíka skobun. Sigurður T. segir ab Hlíf hafi margoft krafist þess af ráöherrum heilbrigöismála og félagsmála að lögum yrði framfylgt. Allan þenn- an tíma hafi ráðherrar og forráöa- menn fyrirtækja hins vegar skellt skollaeyrum við svo eðlilegri ósk. Nú hefur Verkamannafélagið Hlíf farið af stað aftur meb óskir sínar um fastar læknisskoðanir á starfsfólki. Bréf hefur verið sent til Páls Péturssonar félagsmálaráð- herra þar sem rábherrann er hvatt- ur til sjá um að farið verði að lög- um um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. -JBP -grh Frumvarp um upplýsingalög: Tryggja rétt almennings til opinberra upplýsinga

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.