Tíminn - 16.03.1996, Side 12

Tíminn - 16.03.1996, Side 12
12 Laugardagur 16. mars 1996 einka sér, þ.e. þar sem abstæöur eru til þess. Aðstæöur á Vest- fjörbum hafa t.d. komið í veg fyrir að skólarnir sem hér eiga í hlut gætu unnið náiö saman til þessa. „Verkefnið er eiginlega afleib- ing Vestfjarðaganganna, því meb tilkomu þeirra geta menn fyrst farið að vinna saman allt árið. Áður hittust menn á haust- þingi og síðan var ekkert hægt að hittast meira allan veturinn, nema árferðið væri sérstaklega gott." Erfitt aö manna stöbur Kennarar hafa undanfarin ár kennt um 50-75% af kennslu- tímum í grunnskólanum á Þing- eyri á móti leiðbeinendum, sem Garðar segir nokkuð ásættan- legt ástand. Á Vestfjörðum í heild segir hann hlutfallið oft- ast vera um 50%, þ.e. helming- ur leiðbeinendur. „Okkar barátta núna snýst um að halda í það fólk sem við höfum. Það gengur mjög erfið- lega að manna stöður hér, eftir þau áföll sem hafa dunið yfir Vestfirbina. Fólk setur sama- semmerki milli Vestfjarba og snjóflóða og það á allt eins við staði eins og Þingeyri, Hólma- vík og fleiri staði þar sem snjó- flóðahætta er engin." Garðar segist hafa hringt í hvern einasta útskriftarnem- enda úr Kennaraháskólanum síðastliðið sumar án árangurs og bætir því við hvort rétt væri að fólk utan af landi hefði for- gang inn í Kennaraháskólann, þar sem það skili sér út á land. Hann segist jafnframt hafa áhyggjur af ráðningum fyrir næsta vetur, en þá verða þær væntanlega í verkahring sveit- arstjórna. „Eg hef ekki orðið var vib neinar hugmyndir hjá sveitar- stjórnarmönnum, hvorki hér hjá mér né í sveitarfélögunum í kring, um hvernig eigi að standa að ráðningum. Að minnsta kosti hef ég ekki verið beðinn um að sjá um þær," seg- ir hann. -GBK „Frá stöðnun til framfara" er heiti á sameiginlegu þróunar- verkefni grunnskólanna á Þingeyri, Flateyri og Subur- eyri. Skólastjórar og kennarar skólanna hyggjast snúa vörn í sókn og finna leibir til ab vega upp á móti þeim þáttum sem óhjákvæmilega geta dregib úr gæbum skólastarfs í fámennum skólum á lands- byggbinni. Skólarnir þrír fengu úthlutun úr Þróunarsjóði grunnskóla fyr- ir skólaárið 1996-'97 til að vinna að þróunarverkefninu. Af þessu tilefni ræddi Tíminn við Garðar Pál Vignisson, skóla- stjóra á Þingeyri, um verkefnið og skólastarf á landsbyggðinni almennt. Þrír meginþættir Garðar Páll segir að aðstæður í skólunum þremur — þ.e. á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri (og væntanlega fleiri skólum á landsbyggðinni) — hamli því að unnið sé í öllum atriðum eft- ir aðalnámsskrá grunnskóla og aö þeim markmibum sem þar er lýst verði náð. Þessir áhrifaþættir eru, ab sögn Garðars, mikil samkennsla árganga, tiltölulega hátt hlutfall leiðbeinenda og fremur tíð kennaraskipti. „Þetta eru þættir sem við ráð- um illa við. Við ætlum hins veg- ar að reyna að útbúa ramma, eða eins konar útgáfu af sameig- inlegri skólanámskrá fyrir skól- ana þrjá, sem hjálpar okkur að fást við þessa þætti. Markmiðið er að vinnubrögð bæði kennara og leiöbeinenda verði markviss- ari, samskipti heimila og skóia verði bætt og að nemendur nái betri árangri í námi sínu. Þessu á ekki sist að ná með aukinni samvinnu skólanna þriggja, bæöi kennara og nemenda." Fagleg einangrun Garbar Páll segir það hafa háb kennurunum í starfi sínu að í hverjum skóla sé iðulega aðeins einn kennari sem kenni hverja Frá Þingeyri. Crunnskólarnir á Þingeyri, Flateyri og Suöureyri hefja ferö frá stöönun til framfara: Ætla sér a& rjúfa faglega einangrun grunnskólakennara namsgrein. „Þetta hefur þýtt að kennar- arnir eru í faglegri einangrun og fá ekki stuðning hver frá öðr- um, eins og gerist í stærri skól- um. Við byrjum að taka á þessu núna strax fyrir páska, en þá munu kennarar sem kenna ís- lensku, dönsku og ensku í 7.-9. bekk í þessum þremur skólum hittast. Við tökum síðan abra þætti fyrir eftir páska. Meining- in er að kennararnir ræði saman um starfið og það sem þeir eru að gera hver í sínum skóla, og ekki síst að þeir hittist og kynn- ist. Næsta haust er ætlunin aö fara af stað með samræmt starf þar sem reynt verður að nýta sterkustu hliðar hvers skóla í þeim öllum. Þannig eiga skól- arnir þrír að virka frekar sem einn skóli meb þrjá bekki í ár- gangi." Garðar Páll segist telja að slík samvinna sé nokkuð sem skólar á landsbyggðinni verði ab til- Páll Magnússon formaöur Formannsskipti urbu á fyrsta aöalfundi hinna hálfs árs gömlu Samtaka veitenda fjarskiptaþjónustu (SVF). Páll Magnússon sjónvarps- stjóri Sýnar tók við embætt- inu af Jafet S. Ólafssyni fyrr- um útvarpsstjóra. Hlutverk SVF er aö vera sam- eiginlegur hagsmuna- og um- ræðuvettvangur fyrirtækja sem starfa að fjarskiptaþjón- ustu eða nýta fjarskipti fyrir stóran hluta starfsemi sinnar, svo sem Pósts og síma, fjöl- miblafyrirtækja, tölvufyrir- tækja, veitenda Internetþjón- ustu og fleiri. ■ PÓSTUR OG SfMI Útboö Þjónustuhús Pósts og síma, Sindragötu 12, ísafir&i. Innanhússfrágangur Póst- og símamálastofnunin óskar eftir tilboðum í inn- anhússfrágang í þjónustuhúsi Pósts og síma á Sindra- götu 12, Isafirbi. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 20. júlí 1996. Útbobsgögn verða afhent frá og meb þribjudeginum 19. mars nk., á skrifstofu fasteignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 3-5, 3. hæð, Reykjavík og á skrifstofu um- dæmisstjóra Pósts og síma, Abalstræti 18, ísafiröi, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin verba opnuð á skrifstofu fasteignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 3-5, 3. hæb, Reykjavík, þ. 10. apríl 1996 kl. 11.00. Fjármálaráöuneytiö hefur hug á aö selja 120-130 íbúöir sínar fyrir allt aö 900 milljónir: Friðrik vill ekki leng- ur vera ódýr leigusali í þeim tilgangi ab fækka emb- ættisbústöbum ríkisins og miba húsaleigu framvegis vib mark- absverb hefur fjármálarábherra lagt fram frumvarp á Alþingi til breytinga á lögum um íbúbar- húsnæbi í eigu ríkisins. Um er ab ræba 120-130 íbúbir og hús víbs vegar um landib, og er söluverbmæti þeirra áætlab allt ab 900 milljónir. Markmið breytinganna er m.a.: Að ríkib eigi ekki íbúöarhúsnæði til afnota fyrir starfsmenn nema það sé óhjákvæmilegt vegna stab- hátta eða annarra brýnna ástæðna. Og að ríkisstarfsmönn- um, sem búa á þéttbýlissvæðum þar sem venjulegur markaður er fyrir íbúöarhúsnæði til kaupa eöa leigu, veröi ekki séð fyrir húsnæði eða veitt sérstök aðstoð til að eignast þab. Nái frumvarpiö fram að ganga veröur rábherra heimilt að selja ríkisstarfsmönnum það húsnæbi sem þeir hafa nú á leigu á sérstök- um kjörum og án auglýsinga, þ.e. sé húseignin í sveitarfélagi þar sem búa fleiri en 1.000 manns. Óski núverandi leigutakar ekki eftir kaupum er hugmyndin aö húsnæöiö verði selt þegar þeir flytja úr því. Sömuleibis er að því stefnt að húsnæði í eigu ríkisins verði leigt á markaðsverbi á við- komandi stað, þar sem eölilegur leigumarkaður er fyrir hendi. Að öðrum kosti skuli leiga hækkuð í áföngum á næstu sjö árum til þess að standa undir rekstrarkostnaöi viðkomandi eigna. ■ ÚTBOÐ f.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings, er óskab eftir tilbobum í lokafrágang á 3. áfanga Ölduselsskóla. Um er ab ræba m.a. pípulagnir, múrverk, trésmíbi, raflagnir, málun, dúkalagnir og innréttingar. Útbobsgögn fást gegn skilatryggingu kr. 15.000,- á skrifstofu vorri. Opnun tilboba: þribjud. 2. apríl nk. kl. 14.00. f.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur er óskab eftir tilbobum í matarlínu fyrir mat- sal starfsfólks sjúkrahússins. Útbobsgögn verba seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri. Opnun tilboba: fimmtud. 11. apríl nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Simi 5525800

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.