Tíminn - 16.03.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.03.1996, Blaðsíða 13
Laugardagur 16. febrúar 1996 13 UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND Bretland: Kvennaaðger&ir gegn vopnasölusamningi Snemma morguns í lok janú- ar læddust fjórar konur inn á svæöi British Aerospace fyr- irtækisins í Lancashire. Þær læddust inn í flugskýlib, en þar inni var orrustuflugvél af gerbinni Hawk, sem hafa m.a. verib notabar til þess ab gera árasir á A-Tímor, vib Indónesíu og valdib þar dauba saklausra borgara. En eins og Tíminn hefur sagt frá hefur stjórn Indónesíu beitt grimmilegum abgerbum gegn íbúum A-Tímor, sem berjast fyrir sjálfstæbi. Talib er allt ab 2-300.000 manns hafi látib í abgerbum stjórn- arinnar frá árinu 1975, en þá rébist her Indónesíu inn í eyjuna. Vopna&ar hömrum Þegar konurnar voru komn- ar ósébar inn í flugskýlib tóku þær upp hamrana sem þær voru meb. Og þær létu höggin dynja á flugvélinni og búnabi hennar. Umrædd flugvél var Konurnar fjórar sem létu hamarshöggin dynja á breskri Hawk orustuvél sem átti ab senda til Indónesíu. Skemmdir kvennanna námu um 200 milljónum íslenskra króna. Meb þessu vildu þær mótmœla vopnasölusamn- ingi upp á 75 milljarba milli ríkisstjórnar Bretlands og Indónesíu. sú fyrsta af 24 sem ríkisstjórn Bretlands á ab afhenda stjórn Það er skrifstofa Cheng Hsueh- sheng, borgarfulltrúa í Taípeiborg á Taívan, sem stendur fyrir útgáfu spilanna. Prentuö hafa veriö 5.000 eintök af spilunum, og er stefnt að því að selja þau einkum söfnurum, en ágóðinn á að renna til líknarmála, að því er útgefend- urnir segja. „Kaupendur greiða fyrir það sem þeim þykir hæfa," sagði einn starfsmaður skrifstof- unnar. Drottningarnar í spilastokkn- um eru frambjóðendurnir til embættis varaforseta landsins, og gosarnir eru kosningastjórar þeirra. -GB/Reuter Taívanbúar halda skopskyninu, gefa út spila- stokk meö pólitísku ívafi: Jókerarnir eru Deng Xia- oping og Jiang Zemin Þab er greinilegt ab Taívanbúar hafa ekki misst skopskynib þrátt fyrir lítt dulbúnar hótanir og ógnvekjandi framferbi Kínverja þessa dagana. Deng Xiaoping og Jiang Zemin, forseti Kína, eru jó- kerarnir í spilastokki sem kemur á niarkao í Taívan nú um helg- ina, en Lee Teng-hui, forseti Ta- ívans, er hjartakóngurinn. Hinir kóngarnir þrír eru mótframbjóð- endur Lees í forsetakosningun- um sem fara fram í næstu viku, þeir Peng Ming-min, frambjób- andi Lýbræbislega framfara- flokksins, og Lin Yang-kang og Chen Li-an, bábir óháðir fram- bjóbendur. Franska þingiö: Vill minnka hávaðann Franska þjóbþingib samþykkti í gær ab bann verbi lagt á sölu lítilla hljómtækja sem geta haft hljóbstyrk sem er meiri en 100 desíbel. Samkvæmt upplýsing- um frá verslunum getur hljóo- styrkur flestra vasadiskótækja sem seld eru í Frakklandi orbib allt ab 113 desíbel þegar hlust- ab er í heyrnartólum, en sum tæki framleiba allt ab 126 des- íbela hávaba. Læknar halda því fram að ef hljóðstyrkurinn fer yfir 100 des- íbel geti það valdið varanlegum heymarskaða á nokkrum klukku- tímum, en nokkrar mínútur nægja ef styrkurinn fer yfir 115 desíbel. Lögin sem þingið sam- þykkti gera ráö fyrir því að settir séu aðvörunarmiðar á öll vasa- hljómtæki þar sem fram kemur að það geti valdið heyrnarskaða ef hlustað er á fullum styrk um lengri tíma. Jean- Francois Matt- ei, þingmaðurinn sem lagöi fram frumvarpið, sagði að vasadiskóin væru að framleiöa heila kynslóö af heyrnarlausu fólki. -GB/Reuter Indónesíu síðar á þessu ári, en stjórnir landanna gerðu meb sér samning árib 1993 um sölu þessara flugvéla. Sölusamning- urinn hljóðaði upp á 750 milljónir punda (75 milljarðar ísl. króna). En á móti þurfti ríkisstjórn Bretlands ab láta 100 milljónir punda í styrk vegna byggingar raforkuvers á Indónesíu. Talið er ab bygging þess komi til meb ab eyða dýr- mætum regnskógum í Ind- ónesíu og stubla ab miklum fólksflótta. í fyrstu vom högg kvenn- anna ekki mjög þung, en þeg- ar þær komust ab því ab þær höfbu komist algerlega ósébar inn í flugskýlib þyngdust höggin. Eyðilögbu konurnar búnað á vélinni fyrir tvær milljónir punda, m.a. radar- búnab og stýribúnað fyrir flug- skeyti. Og í flugstjórasæti vél- arinnar settu þær ljósmyndir sem teknar voru þegar her- menn stjórnar Indónesíu drápu 270 manns í mótmæl- um í höfubborg A-Tímor, SantaCmzárið 1991. Ríkisstjórn Bretlands og full- trúar British Aerospace segja ab vélarnar eigi abeins ab nota í þjálfunarskyni, en í markabs- setningarbæidingi fyrirtækis- ins segir ab Hawk orrustuvélar séu mjög hentugar til árása á skotmörk á jörbu nibri og að þær geti borið margar tegund- ir vopna, m.a. klasasprengjur og napalmsprengjur. Skemmdir upp á 200 milljónir Ástæbur abgerba kvennanna eru ab mótmæla sölu vélanna til Indónesíu og sagbi ein þeirra, Iögfræbingurinn Jo- anne Wilson, ab fjöldi sak- lausra borgara hafi verið drep- inn með breskum vopnum. Hún segist skammast sín vegna þessa. Hjúkrunarfræð- ingurinn Andrea Needham segir að hún hafi verið búin að berjast í þrjú ár gegn þessum flugvélasamningi, meb bréfa- skriftum og fleiru. En ekkert hafi gerst og því hafi þær ákveðið ab grípa til þessara að- gerða. Þegar þær höfðu veriö í yfir klukkustund í flugskýlinu hringdu konurnar í fjölmiðla, enda var ekki ætlun þeirra að laumast í burtu. Þær voru handteknar og síðar ákærðar fyrir að hafa skemmt búnað fyrir um 200 milljónir ís- lenskra króna. Þrjár kvenn- anna eru félagar í hreyfingu sem hefur á undanförnum ár- um stabið fyrir abgerðum sem þessum. Hreyfingin ber heitið „Plógskerarnir" og hóf abgerb- ir sínar í Bandaríkjunum árib 1980, þegar þrír félagar af- tengdu tvo kjarnaodda í Penn- sylvaníu-fylki. Abgerb bresku kvennanna er sú 56. sem hreyfingin stendur fyrir, en sú fyrsta sem er eingöngu fram- kvæmd af konum. GHÁ / The Guardian AÐALFUNDUR íslenskra sjávarafurða hf. verður haldinn föstudaginn 29. mars 1996 í Súlnasal Hótel Sögu, og hefst fundurinn kl. 900. DAGSKRÁ 1. Ávarp Þorsteins Pálssonar, sjávarútvegsráðherra. 2. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. grein samþykkta félagsins. 3. Breytingar á samþykktum. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins mun liggja fyrir á skrifstofu fyrirtækisins að Sigtúni 42, Reykjavík, viku fyrir fundinn. Fundargögn verða afhent á fundarstað. ® Islenskar sjávarafurðir^ Stjórn (slenskra sjávarafurða hf. AÐALFUNDUR OLÍS 1996 Aðalfundur Olíuverdunar íslands hf. fyrir rekstrarárið 1995, verður haldinn (Sunnusal (áður Átthagasal) Hótels Sögu, fimmtudaginn 21. mars n.k. kl. 16:00. Dagskrá: Samkvæmt 13. gr. samþykkta félagsins. Arsreikningur félagsins og gögn vegna fundar munu liggja frammi til sýnis á skrifstofu félagsins að Héðinsgötu LO, Reykjavík, 7 dögum fyrir fundinn. mffl Stjórn Olíuverzlunar Islands hf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.