Tíminn - 16.03.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 16.03.1996, Blaðsíða 22
22 iwiwMnrwiii Laugardagur 16. mars 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Leiksýning í Risinu laugardag og sunnudag kl. 16. í Risinu sunnudag: Brids kl. 13 og félagsvist kl. 14. Dansab í Gooheimum sunnudags- kvöld kl. 20. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á þriöjudögum. Panta þarf tíma í s. 552 8812. BreÍMÍrbingafélagib Félagsvist verður spiluð á morgun, sunnudag, kl". 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Marsmessa Kvennakirkjunnar verður í Dómkirkjunni sunnudags- kvöldið 17. mars kl. 20.30. Yfirskrift messunnar er krossinn. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir préd- ikar. Kvennakirkjukonur hugleiða skilning sinn á því að Jesús frelsi okk- ur. Monika Abendroth leikur á hörpu. Kór Kvennakirkjunnar syngur og leiðir kirkjusöng undir stjórn Bjarn- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar eyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur við undirleik Aðalheiðar Þorsteins- dóttur. Kaffi í safnaðarheimili Dómkirkj- unnar eftir messu. Kristín Blöndal sýnir í Gallerí Greip í dag, laugardag, kl. 16 opnar Krist- ín Blöndal sýningu á olíumálverkum og gifsverkum í Gallerí Greip, Hverf- isgötu 82 í Reykjavík. Sýningin hefur yfirskriftina Tilbrigði. Kristín lauk námi frá málaradeild Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1992 og hefur starfað að mynd- list frá þeim tíma. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í tveimur samsýningum. Sýningin stendur til 31. mars og er opin frá kl. 14-18 alla daga nema mánudaga. Ljóbatónleikar í safnabarheimili Akraneskirkju Þær Guðrún Edda Gunnarsdóttir mezzosópransöngkona og Iwona Jagla píanóleikari halda tónleika í safnaðarheimili Akraneskirkju á morgun, sunnudag, kl. 16. Á efnisskrá eru verk eftir Pál ísólfs- son, Markús Kristjánsson, Jórunni Viðar og Hildigunni Rúnarsdóttur. Einnig lög eftir fræg erlend tónskáld. Miðaverð er 1000 kr., 500 kr. fyrir nemendur og eldri borgara. Sigurbur Sigurbsson sýnir í Gerbarsafni í dag, laugardag, kl. 16 opnar í Listasafni Kópavogs (Geröarsafni) sýning á landslagsmyndum og portr- ettum eftir Sigurð Sigurðsson listmál- ara. Sigurður er fæddur 1916. Hann stundaði myndlistarnánv í Kaup- mannahöfn, og var yfirkennari í mál- un við Myndlista- og handíðaskó'la íslands um árabil. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og er- lendis. Sigurður sat í stjórn og byggingar- nefnd Listasafns Kópavogs 1978- 1981. Á sýningunni er úrval eldri og nýrri verka Sigurðar. Hún stendur til 8. apríl. Grænlenskir dagar í Norraena húsinu Helgina 16. og 17. mars verður Grænland í sviðsljósinu í Norræna húsinu. Það hefst með fjölbreyttri dagskrá í dag kl. 13 á vegum græn- lensk-íslenska félagsins KALAK, með ferðalýsingum frá Grænlandi sem ýmsir fræðimenn annast. Kl. 16 munu Kirsten Thisted, bókmennta- fræðingur og eskimólóg, og græn- lenski rithöfundurinn Ole Kornelius- sen fjalla um grænlenskar bókmennt- ir. Á morgun, sunnudag, kl. 14 verður danska myndin „Tukuma", sem ger- ist á grænlandi, sýnd í Norræna hús- inu. Meöal leikara eru Thomas Eje, Naj Rosing Olsen, Rasmus Lyberth, Benedikte Schmidt og Rasmus Thyge- sen. Danskt tal, 100 mín. Allir vel- komnir og aðgangur ókeypis. Lára Long. Lára Long sýnir Ijós- myndir í Austurveri Lára Long ljósrhyndari opnaði í gær, 15. mars, sína fyrstu einkasýn- ingu í verslun Hans Petersen í Austur- veri við Háaleitisbraut. Þar eru til sýnis myndir teknar á þessu og síðasta ári, sem sýna fjöl- breytta starfsemi ljósmyndastofu á ís- landi í dag, bæði í lit og svart-hvítu. Lára lauk stúdentsprófi frá M.R. 1989 og starfaði eitt ár í Svíþjóð, en hóf síðan nám í ljósmyndun hjá föð- ur sínum, Jóhannesi Long ljósmynd- ara, og tók sveinspróf í faginu 1993. Lára hefur fylgst með nýjungum í ljósmyndarafaginu og hefur farið á námskeið innanlands og utan. Hún rekur nú Ljósmyndarann í Mjódd- inni, sem er „portrett"- ljósmynda- stofa. Sýningin er opin á afgreiðslutíma verslana í Austurveri við Háaleitis- braut til 12. apríl n.k. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG ^^^ # REYKJAVÍKUR \Wá SÍMI568-8000 J ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 20: Sími 551 1200 Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Stóra svibib kl. 20.00 Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, 3. sýning á morgun 17/3, rauö kort gilda, örfá sæti laus 4. sýn. fimmtud. 21 /3, blá kort gilda, fáein sæti laus byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb 5. sýn. sunnud. 24/3, gul kort gilda, örfá sæti laus sama nafni. íslenska mafían eftir Einar Kárason og 5. sýn. íkvöld 16/3. Uppselt Kjartan Ragnarsson 6. sýn laugard. 23/3. Örfá sæti laus laugard. 23/3, föstud. 29/3 sýningum fer fækkandi Stóra svib 7. sýn fímmtud. 28/3 8. sýn. sunnud. 31/3 kl. 20.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Þrek og tár á morgun 17/3, fáein sæti laus eftir Ólaf Hauk St'monarson sunnud. 24/3, Sýningum fer fækkandi Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Á morgun 17/3. Uppselt Fimmtud. 21/3. Nokkursæti laus Föstud. 22/3. Uppselt í kvöld 16/3, uppselt, föstud. 22/3, fáein sæti Föstud. 29/3. Uppselt laus, sunnud. 31/3 50. sýn. laugard. 30/3. Uppselt Þú kaupir einn miba, færb tvo! Kardemommubærinn Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurínn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. ídag 16/3 kl. 14.00. Uppselt 20.30: Ámorgun 17/3 kl. 14.00. Uppselt Amlóba saga eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Laugard. 23/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Leikstjórí: Sveinn Einarsson Sunnud. 24/3 kl. 14.00. Uppselt Tónlist: Gubni Franzson Sunnud. 24/3 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Búningar: Elín Edda Ámadóttir Lýsing: David Walters Hreyfingan Nanna Ólafsdóttir Laugard. 30/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 31/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sýningarstjóri: Ólafur Örn Thoroddsen Leikarar. Borgar Garbarsson, Felix Bergsson, |akob Listdansskóli íslands - Nemendasýning Þór Einarsson, Ragnhei&ur Elfa Arnardóttir, Stefán Þribjud. 19/3 kl. 20.00 Sturla Sigurjónsson og Þórunn Magnea Magnús- dóttir. Litla svibib kl. 20:30 Frumsýning i kvöld 16/3, uppselt 2. sýn. á morgun 17/3, 3. sýn. fimmtud. 21/3 Kirkjugarbsklúbburinn eftir Ivan Menchell Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, Laugard. 23/3. Örfá sæti laus toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sunnud. 24/3. Laus sæti Leikstjóri: Hlíri Agnarsdóttir Fimmtud. 28/3. Uppselt miðvikud. 20/3, uppselt, föstud. 22/3, Sunnud. 31/3. Uppselt uppselt, laugard. 23/3, uppselt, sunnud. 24/3, örfá sæti laus, mibvikud. 27/3, fáein Smíbaverkstæbib kl. 20:00 sæti laus, föstud. 29/3, uppselt Leigjandinn Barflugur sýna á Leynibamum kl. 20.30 eftir Simon Burke Bar par eftir Jim Cartwright íkvöldl 6/3 kl. 23.30, uppselt í kvöld 16/3. Nokkur sæti laus föstud. 22/3, örfá sæti laus Laugard. 23/3 - Fimmtud. 28/3 laugard. 23/3 kl. 23.00, fáein sæti laus Sunnud.31/3 föstud. 29/3 kl. 23.00, fáein sæti laus sunnud. 31/3, fáein sæti laus Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 barna. Þribjud. 19/3. Schumania flytur Ab nóttu, — svibsettir dúettar eftir Robert Schumann í Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í flutningi |óhönnu Þórhallsdóttur, Sigurbar salinn eftir ab sýning hefst. Skagfjörb Steingrímssonar, jóhannesar Andr-easen og Gubna Franzsonar ásamt leikurun- Listaklúbbur Leikhúskjallarans um Margréti Vilhjálmsdóttur og Hilmi Snæ mánudag 18/3 kl. 20:30 Gubnasyni. Umsjón: Hlín Agnarsdóttir. Mioa- Matthías lochumsson, sálmaskáldib, verb kr. 1.200,- Ijóbskáldib og þýbandinn. Höf undasmibja L.R. á morgun 16. mars kl. 16.00 Óseldar pantanir seldar daglega |ónina Leósdóttir: Frátekib borb - Örlagaflétta í einum þætti. Mibaverb kr. 500,- Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil Mibasalan er opin alla daga nema mánu-daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab GIAFAKORTINOKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISG|ÖF Mibasalan eropin alla daga frá kl. 13-20 sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón-usta frá kl. 10:00 virka daga. nema mánudaga frá kl. 13-17. Greibslukortaþjónusta Auk þess er tekib á móti mibapöntunum Sími mibasölu 551 1200 í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 16. mars e6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Þauvöldu ísland 10.40 Meb morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Holdib er aubvelt ab temja 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.08Íslensktmál 16.20 ísMús'96 17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Ást f meinum, 18.10 Standarbar og stél 18.45Ljóbdagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar qg veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.10 Lestur Passfusálma hefst ab óperu lokinni 23.20 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Umlágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 16. mars 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45Hlé 13.45 Syrpan 14.10 Einn-x-tveir 14.50 Enska knattspyrnan 16.50 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kisa í Músarholu 18.30 Loka saga Sívertsen 19.00 Strandverbir (1:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöbin Spaugstofumennirnir Kari Ágúst Úlfsson, Pálmi Cestsson, Randver Þorláksson, Sigurbur Sigurjónsson og Örn Árnason bregba á leik. Stjórn upptöku: Sigurbur Snaeberg lónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan (8:24) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sí- vinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýbandi: Ölafur B. Gubnason. 21.35 Breytingaskeib (Season of Change) Bandan'sk fjöl- skyldumynd frá 1994. Unglingsstúlka í Montana um mibja öldina leitar til foreldra sinna meb ýmsar spurningar um kynlíf og fullorbinsárin, en kemst ab því ab í sambandi þeirra er ekki allt sem sýnist. Leikstjóri: Robin P. Murray. Abalhlutverk: Abalhlutverk: Michael Madsen, Nicholle Tom, Ethan Randall og Jo Anderson. Þýbandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.10 Hringjarinn í frúarkirkju (The Hunchback of Notre Dame) Sígild bandarísk bíómynd frá 1939 um krypplinginn Quasimodo sem hringir klukkunum f Notre Dame- kirkju í París. Leikstjóri: William Dieterle. Abalhlutverk: Charles Laughron, sir Cedric Hardwickhe og Maureen O'Hara. Þýbandi: Örnólfur Árnason. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 16. mars Jl 09.00 MebAfa ,10.00 Lblukrilin 10.15 Hróihöttur W 10.40 ÍSælulandi 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaburinn 12.55 Fyrirheitna landib 15.00 3-Bi'ó: Litlu risaeblurnar 16.25 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Hitchcock 19.00 19>20 20.00 Smithoglones (Smith and |ones) 20.40 Hótel Tindastóll (Fawlty Towers) 21.20 Úlfur (Wolf Michelle Pfeiffer er leikkona mánabarins á Stöb 2. Hér er hún í abalhlutverki á móti Jack Nicholson. Will Randall, bókaútgefandi á Man- hattan, verbur fyrir úlfsbiti. Eftir þab má hann hafa sig allan vib ab halda dýrinu í sjálfum sér í skefjum. Ekki dugar sú vibleitni til. Smám saman breytist Will Randall úr manni f vílli- dýr og óll tilvera hans umturnast. í öbrum stórum hlutverkum eru Kate Nelligan, |ames Spader og Christopher Plummer. Leikstjóri: MikeNichols. 1994. Stranglega bönnub börnum. 23.25 Flóttinn frá Absalóm (No Escape) Spennutryllir sem gerist íframtibinni, nánar tiltekib árib 2022. Miskunnarlaus fangelsisstjóri hefur fundib svarib vib þeirri spurn- ingu hvab gera skuli vib hættulega glæpamenn. Þeir eru fluttir til frum- skógareyjunnar Absolom sem eng- inn hefur vitab af til þessa. Þar eru fangarnir skildir eftir og látnir deyja drottni sfnum. En málib vandast þegar |ohn Robbins, kapteinn I sjó- hernum, er dæmdur til vistar á Absolom fyrir morb á yfirmanni sín- um. Jolin er nefnilega stabrábinn í ab sleppa frá eyjunni og draga sann- leikannum morbmálib fram ídags- Ijósib. Abalhlutverk: Ray Liotta, Lance Hen- riksen, Kevin Dillon og Michael Lerner. Leikstjóri: Martin Campbell. 1994. Stranglega bönnub börnum. 01.25 Háskaleg kynni (Consenting Adults ) Hálfgerbur lífs- leibi er farinn ab gera vart vib sig hjá Richard Parker og Priscillu eiginkonu hans þegar þau fá nýja nágranna, Eddy og Kay Otis, sem eiga aldeilis eftir ab hrista upp í tilveru þeirra. Hörkuspennandi mynd meb Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastrantonio, Kevin Spacey, Rebeccu Miller og Forrest Whitaker. Leikstjóri er Alan ). Pakula. 1992. Lokasýning. Strang- lega bönnub bbrnum. 03.00 Dagskrárlok Laugardagur 16. mars ^^ 17.00 Taumlaus tónlist ' l RVn 19.30 Þjálfarinn ^/ 20.00 Hunter 21.00 Hættuleg snerting 22.45 Órábnar gátur 23.45 Sjábu mig 01.15 Hörkupfur 02.45 Dagskrárlok ¥1 Laugardagur 16. mars • 09.00 Barnatími Stöbvar 11.00 Bjallan hringir 11.30 Fótbolti um víba veröld 12.00 Subur-ameríska knattspyrnan 12.55 Háskólakarfan 14.30 Þýska knattspyrnan — bein útsending 16.25 Leiftur 17.10Nærmynd(E) 18.15 Lífshaettir ríka og fraega fólksins 19.00BennyHill 19.30 Vfsitölufjölskyldan 19.55 Sfmon 20.25 Smákrimmar 22.10 Caltastekkur 22.35 Svikamylla 00.10 Vörbur laganna 00.55 Samsærib 02.25 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.