Tíminn - 19.03.1996, Side 1

Tíminn - 19.03.1996, Side 1
80. árgangur Þriðjudagur 19. mars 55. tölublað 1996 VímuvarnaskóHnn lœtur til sín taka: Kennarar frædd- ir um vímu- efnavarnir Grunnskólakrakkar í Reykja- vík fá dags frí á næstum vik- um. Þann dag ætla kennarar þeirra og annab starfsfólk skólanna ab kynna sér fræbsluverkefni um vímu- varnir sem kemur frá Vímu- varnaskólanum svokailaba. Þennan dag veröur tækifærið jafnframt notaö og efnt til sér- staks starfsdags í hverfum borg- arinnar; á boðstólum verður fjölbreytt dagskrá fyrir nemend- ur á öllum aldri. Þessu verkefni er ýtt úr vör fyrir tilstuðlan borgarráös sem hvatti sérstaklega til aðgerða gegn vímuefnum í grunnskól- um borgarinnar og hefur ýmis- legt verið unnið á þeim vett- vangi, meðal annars í félags- miðstöðvum ungra Reykvík- inga. Vímuvarnaskólinn er eins konar farskóli og miðar að því að efla þekkingu og hæfni starfsfólks skóla til að vinna gegn vímuefnum og útbreiðslu þeirra meöal barna og ung- menna. Skólinn er samstarfs- verkefni borgar, ríkis og fjöl- margra samtaka. -JBP Kennarar í Breiöholtsskóla voru í gcer aö undirbúa starfiö og gefa hverjir öörum skýrslu af starfi sínu í vinnuhópum yfir daginn. Þetta er í fyrsta sinn sem aöilar sem sinna annars vegar frœöslu- og forvarnastarfi og hinsvegar barna- og unglingastarfi samhœfa störi sín. Tímamynd: þök Obreyttur samningsréttur, áunnin lífeyrisréttindi veröi tryggb og nýjum sjóösfélögum veröi tryggö jafnverömœt réttindi og núverandi lög gera. Fulltrúaráö Kl: Kennarar ætla ekki ab láta svíba sig aftur engu samningsrétt samtaka kenn- ara. í samþykkt fulltrúaráðsfundar KÍ, sem fundaði frá kl. hálf níu í gærmorgun og fram á miðjan dag, eða skömmu áður en bar- áttufundur samtaka opinberra starfsmanna hófst í Bíóborginni, er stjórn KÍ falið að vinna áfram að þessu máli í anda áðurnefndrar samþykktar. Jafnframt er stjórn- inni faliö að leita samstarfs við fé- lög annarra opinberra starfs- manna um útfærslu einstakra liða í þessu sambandi. -grh Nokkur „vatnsberamál" hjá skattrannsóknastjóra „Andinn í þessu er sá að brennt barn forbast eldinn, enda ætla menn ekki ab láta svíba sig aftur/' segir Eiríkur Jónsson formabur KÍ um sam- þykkt fulltrúarábsfundar Kennarasambands Islands vegna yfirlýsingar forsætis- rábherra um lífeyrismál opin- berra starfsmanna sem hann gaf á Alþingi sl. fimmtudag. í samþykkt fulltrúaráðsins er krafist skriflegra svara frá rík- isstjórn og sveitarfélögum um þær forsendur sem kennarar setja sem skilyrbi fyrir því ab þeir komi afíur til vinnu í þeim nefndum sem fjalla um yfirfærslu grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga. Formaður KÍ segir að stefna aö- gerðarnefndar samtaka opinberra starfsmanna sé óbreytt þrátt fyrir tilslökun ríkisstjórnar í málefnum Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna, enda líta menn svo á að þar sé einungis um ákveðna frestun að ræða á sama tíma og stefna stjórnvalda er óbreytt í frumvarpi til laga um réttindi og skyldur og í boðuöu frumvarpi um sáttastörf í vinnudeilum. í samþykkt fulltrúaráðsfundar KÍ um lífeyrismálin segir m.a. að ekki verði sett ný löggjöf um Líf- eyrissjóð ríkisstarfsmanna nema að samkomulag hafi áöur tekist um þær forsendur sem lagðar eru til grundvallar við mat á lífeyris- réttindum. Meðal annars er þess krafist að ný löggjöf um Lífeyris- sjóðinn tryggi væntanlegum sjóðsfélögum jafnverðmæt rétt- indi og núverandi lög gera. Einn- ig að núverandi sjóösfélögum verði tryggt að þeir haldi öllum sínum áunnu réttindum og eigi óskerta möguleika til að auka við réttindi sín samkvæmt gildandi lagaákvæbum. Um réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda í grunnskól- um er gerð krafa um að ríki, sveit- arfélög og stéttarfélög kennara nái samkomulagi um að verði lögum um réttindi og skyldur kennara og skólastjóra breytt í andstöðu vib sveitarfélög eða kennara, geti hvor aðili fyrir sig sagt upp kjarasamningum í fram- haldi af því. Kennarar vilja einnig að frá þessu verði gengið með bókun sem síðar verbi hluti af kjarasamningi. Þá krefjast kennarar þess að rík- isstjórnin heiti því að skerða í Nokkur hugsanleg „vatnsbera- mál" eru í rannsókn hjá skatt- rannsóknastjóra, ab sögn Skúla Eggerts Þórbarsonar. Skúli segir ab innskattssvik séu vandamál víba um heim en ekki abeins hér á landi. Fjármálarábuneytib hef- ur nú gefib út reglugerb um skráningu virbisaukaskatt- skyldra abila. Tilgangurinn er nánast ab reyna ab koma í veg fyrir „vatnsbera"-munstrib, tug- milljóna skipulagba þjófnabi úr ríkissjóbi. „í fr'amkvæmdanefnd gegn skatt- svikum hefur mikib verið rætt hvernig taka má á þessu frekar. í þinginu er frumvarp sem gengur út á þab að koma í veg fyrir þessar miklu útborganir á innskatti sem ekki em endurheimtanlegar, ab þeim sem fá þessar stóm greibslur verbi gert ab setja einhvers konar ábyrgb. Verslunarrábib hefur sjálft lagt til ab harbar verbi gengib fram í ab fá gögn fram, öbru vísi fari út- borganir ekki fram," sagbi Skúli Eggert Þórbarson í gær. Hann sagbi ab þessi abferb yrbi hins vegar afar íþyngjandi í kerfinu og nánast Valgeröur Sverrisdóttir, formaöur þingflokks Framsóknarflokksins: Vissi ekki af frestun Davíbs „Ég vissi ekkert um þessa yfir- lýsihgu Davíðs Oddssonar fyrr en þarna á fimmtudagskvöld- ið. Þaö skiptir ekki verulegu máli fyrir okkur framsóknar- menn þótt málið frestist. En auðvitaö kemur til laga- breytingar á kjörtímabilinu. Þaö er verið að fresta málinu til næsta þings og þá verður tekið á því eins og nauðsynlegt er," sagði Valgerður Sverrisdóttir formaður þingflokks Framsókn- arflokksins um frestun á breyt- ingum á Lífeyrissjóði starfs- manna ríkisins. ■ ófær. í reglugerðinni eru sett skil- yrbi sem abilar þurfa ab uppfylla, eigi þeir ab fást skrábir í virbisauka- skattskrá. Ennfremur er tilgreint í hvaba tilvikum abili skal tekinn af skrá. Héreftir verba gerbar meiri kröfur um upplýsingar um starfsemina og tryggingar og er líklegt ab abilum á virbisaukaskattskrá muni fækka. Skattyfirvöldum á nú að gefast meiri tími til eftirlits og fyrirbyggj- andi abgerba gegn innskattssvikum ab mati fjármálarábuneytisins. -JBP

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.