Tíminn - 19.03.1996, Page 6

Tíminn - 19.03.1996, Page 6
6 Þriöjudagur 19. mars 1996 Norrœnar byggingarþjónustur: Opna „bókabúb" á Internetinu Launahækkanimar ekki skilab sér út í verölagið rænt kerfi á hættumörkum Cand. paed. Högni Egilsson mun verja doktorsritgerö sína vib Há- skólann í Ósló 23. mars. í umsögn og mati dómnefndar segir m.a. aö verk Högna sé þýbingarmikib framlag, sér í lagi á svibi streitu meb áherslu á fyrirbærib „ab brenna út". Verkefnib ber titilinn „Mennesket: Et funksjonelt-ra- sjonelt system i farezonen. En te- oretisk studie", sem á íslensku út- leggst „Maburinn: starfrænt og rökrænt kerfi á hættumörkum. Fræbileg rannsókn". Rannsóknarverkefni sitt mun Högni Egilsson verja vib Menntun- arvísindadeild Háskólans í Ósló, Húsi Helgu Engs, á Blinden. í dóm- nefnd sitja: Prófessor Edvard Befr- ing frá Óslóarháskóla, prófessor Matti Bergström frá Háskólanum í Helsingfors og dósent Lennart Nils- son frá Háskólanum í Gautaborg. Að þeirra mati mun þetta verk Högna auöga áframhaldandi fræði- lega umræðu og þróun þekkingar á umræddum sviðum. ■ Veröbreytingar milli rnánaða hafa verib afar litlar á flestum libum neysluverbsvísitölunn- ar ab undanförnu og hækkun hennar nokkru minni heldur en búist var vib í kjölfar rúm- lega 3% launahækkana í upp- hafi ársins. Verb hefur í mörgum tilfell- um stabib í stab frá áramótum og jafnvel verið að lækka. Inn- lendar vörur aðrar en matvör- ur eru nú t.d. örlítið ódýrari að meðaltali en í ársbyrjun. Inn- fluttar matvörur eru á sama „Vib horfum einmitt á þab ab verbbólguspár Seblabankans og annarra bregöast núna mánuö eftir mánuö, því aö launahækkanirnar um ára- mótin hafa einfaldlega ekkert skilab sér út í verblagib," svar- abi Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, spurbur hvort sjá mætti sam- hengi milli betri stöbu ibnaö- arins en um langt árabil, á sama tíma og Hagstofan hef- ur frá áramótum fremur fundib lækkanir en hækkanir á veröi innlendra vara ann- arra en matar- og drykkjar- vara. Þórarinn segir því alveg verði og í janúarbyrjun og innfluttir einkabílar og það sem þeim tilheyrir hefur frem- ur lækkað en hækkað í verði. í heild hafa innfluttar vörur að- eins hækkað um 0,1% aö með- altali frá áramótum, sem mundi samsvara langt innan við 1% á heilu ári. Húsnæðis- kostnaður hefur líka lækkab síðustu mánuði. Þá 0,2% hækkun, sem varb á vísitölu neysluverbs í mars- byrjun, má fyrst og fremst rekja til 5,7% verðhækkunar á klárt ab launahækkanir ab undanförnu hafi verib raun- verulegar „í mikiu meira mæli en vib höfum séb nokkru sinni fyrr". Hann segist heldur ekki eiga von á því að launabreytingin um áramótin fari að skila sér af einhverjum meiri þunga út í verðlagið á næstu mánuðum. „Ég held einfaldlega að við sé- um, bæbi í afkomu fyrirtækj- anna og verðlaginu, að sjá stað- festingu á því ab framleiðnin hefur farið mjög batnandi í okkar atvinnulífi og við erum að njóta þess." Hjá VSI segir Þórarinn menn dilkakjöti og 3,9% hækkunar á mjólk og mjólkurvörum, sam- kvæmt útreikningum Hagstof- unnar. Þar á móti lækkaði síð- an verð á grænmeti og ávöxt- um um 4,4% og nokkrum öðr- um liðum. Að meðaltali hækkaði matarkostnaðurinn um 0,7% milli mánaða, sem olli rúmlega 0,1% hækkun vísitölunnar milli febrúar og mars. Heilsuvernd hækkaði um 1% og örlitlar hækkanir urðu síðan á nokkrum öbrum liðum. meta þaö svo, aö í kreppunni á undangengnum árum hafi fyr- irtækin gert mjög mikið í því að skera niður kostnað og auka framleiðni með þeim hætti. „Núna hins vegar höfum við séö það að nýtingin á fram- leiðslutækjunum hefur farið batnandi, sem aftur gerir það að verkum að framleiðslukostnað- ur á einingu hefur staðiö í stað eða lækkaö. Og meðan það tekst að halda launabreyting- um af álíka stærðargrábu og núna um áramótin, í kringum 3%, þá hafa fyrirtækin einfald- lega ekki séð tilefni til þess ab hækka hjá sér vöruverðið. Þau Samkvæmt útreikningum Hagstofunnar mældist vísitala neysluverðs 175,5 stig í mars og hefur því samtals hækkað um rúmlega 0,3% s.l. tvo mánuði, eða sem svarar 2,1% umreiknað til heils árs. Verð- hækkanir hafa fyrst og fremst orbið á innlendum matvælum og sömuleiöis nokkrar (0,5- 0,6%) á þjónustu bæði opin- berri og almennri. Vísitala neysluverðs er nú 2% hærri heldur en fyrir 12 mánuðum. geta heldur ekki treyst því að keppinautarnir geri það. Þannig ab samkeppnin er virk á mark- aðnum og við erum að fá meiri kaupmáttarbata heldur en menn áttu von á," sagbi Þórar- inn. Á sama tíma sjái menn vax- andi markaðshlutdeild íslenskr- ar iðnaðarvöru og aukinn út- flutning á iðnaðarvörum. „Vib erum yfirhöfuð að sjá töluverð- an framgang í atvinnulífinu á flestum sviðum. Við eigum ab vísu í erfiðleikum á mikilvæg- um sviðum, svo sem hefðbund- inni landvinnslu á botnfiski. En yfir þab heila tekið þá gengur vel og það er að skila sér." En af hverju hefur þá at- vinnulausum ekki fækkaö meira en raun ber vitni? Þórar- inn bendir á að vinnumarkaðs- könnun Hagstofunnar hafi gef- ið það til kynna að fólki í vinnu hafi fjölgað mjög mikið. At- vinnutækifærum hafi sem sagt fjölgað verulega. Hjá Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur hafi menn t.d. verið að undrast það aö félagsmönnum þess hafi fjölgað um kringum 800 manns á milli ára. En þetta geti einmitt komið mjög vel heim og saman við vísbendingarnar frá Hag- stofunni og víðar að, um það aö fólki í störfum hafi fjölgað verulega. „Það er þannig mjög skýr og heilbrigbur uppgangur í okkar efnahagslífi um þessar mundir. Ekki neinar sprengingar, heldur jafn stígandi. Og það, sem er sérstaklega ánægjulegt, er að við sjáum engin merki um að stjórnendur fyrirtækja séu að slaka neitt á þeim aga, sem þeir hafa tileinkað sér á liðnum ár- um," sagöi framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins. ■ Neysluverösvísitalan hœkkar 0,2% milli mánaöa, aöallega vegna veröhœkkana á kjöti og mjólk: Verð margra vara staðiö í stað frá áramótum Ab koma á laggirnar sameigin- legri „bókabúb" á Intemetinu var ákveðib á fundi sem fram- kvæmdastjórar allra norrænu byggingarþjónustanna héldu ný- lega, í tilefni af því ab Byggingar- þjónustan í Finnlandi opnabi byggingarmibstöb í St. Pétursborg í Rússlandi. Til ab byrja meb verba þar á bob- stólum bækur um byggingarlist og mannvirkjagerb og fyrirhugab er ab færa fljótt út kvíarnar ef tilraunin tekst vel. Á fundinum undirritubu framkvæmdastjórarnir formlegan samstarfssamning. í löndum þar sem byggingarmib- stöbvar eru starfræktar getur ís- lenska Byggingarþjónustan abstob- ab fyrirtæki vib markabssetningu, sölu- og samningagerb, segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Þab getur einnig útvegab túlkun og séb um þýbingu á kynningarefni yf- ir á þau tungumál sem um ræbir hverju sinni, ásamt dreifingu á því efni til vibeigandi markhópa. Rúm- lega 40 byggingarþjónustur um all- an heim eiga abild ab UICB, alþjób- legum samtökum byggingarþjón- ustna. ■ Doktorsvörn viö Óslóarháskóla um fyrirbœriö „aö brenna út Maöurinn: rök- Almenningur upplifir nú þau ánœgjulegu tíöindi aö launahœkkanir hans fara ekki út í verölagiö. Þórarinn V. Þórarinsson: Erum aö fá meiri kaupmáttarbata en menn áttu von á:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.