Tíminn - 19.03.1996, Síða 8

Tíminn - 19.03.1996, Síða 8
8 8Mmi Þriðjudagur 19. mars 1996 IÞROTTIR PJETUR SIGURÐSSON IÞRO' Molar... ... Gengib hefur veri6 frá félaga- skiptum þeirra Gu&mundar Vals Sigurbssonar og Sigurðar B. Jónssonar í FH. Gu&mundur Val- ur, sem lék meö FH á árum áður, þjálfa&i og lék með Ægi í fyrra, en Sigurður lék meö KR-ingum og Skagamönnum þar áður. ... Þorbjörn Atli Sveinsson lék með Fram um helgina í deildar- bikarnum, þegar liöib mætti Gróttu, og gerði þar tvö mörk. Þorbjöm Atli hefur verlð meiddur að undanförnu, en með honum í framlínu Fram lék Haukur Hauks- son. Það er næsta víst að þarna er á ferð eitt minnsta framlínupar í íslensku knattspyrnunni, því báðir eru þeir afar smáir vexti. ... Vestmannaeyingar og Skaga- menn fóru um helgina til Kýpur, þar sem liðin taka þátt í móti næstu daga. Með í förinni var einnig Kristinn Jakobsson knatt- spyrnudómari. ... Enn einu sinni varð að aflýsa knattspyrnuleik í Brasilíu á milli Flamingo og Itaperuna, en þegar tvær mínútur voru liönar af leikn- um hrundu girðingarnar um- hverfis völlinn og áhorfendur þustu inná. Dómara leiksins fannst öryggisgæsla ekki í lagi og hélt heim á leiö, án þess aö leik- urinn væri flautaður á að nýju. ... Þjálfari rúmenska landsliðsins í knattspyrnu hefur sagt starfi sínu lausu. Ástæðan er sú að til- lögur hans um mótafyrirkomulag og dagsetningu á umferðum í deildarkeppninni voru að engu hafðar. ... Þó að íslendingar spóki sig í veðurblíðunni er ekki hægt aö segja það sama um granna okkar í Danmörku. Danskir knatt- spyrnumenn fengu að finna fyrir því um helgina, þegar fresta varð fyrstu umferðinni í dönsku úr- valsdeildinni vegna mikilla kulda. Danskir knattspyrnumenn fá þriggja og hálfs mánaðar frí yfir háveturinn og átti keppnin að hefjast að nýju um helgina, en forráðamenn danska knatt- spyrnusambandsins vonast til þess aö geta byrjað um næstu helgi. ... lan Rush er nú á síðasta keppnistímabili með Liverpool. Rush hefur skorab 250 mörk í deildarkeppni með þremur lið- um, Chester, Liverpool og Ju- ventus, 95 mörk í bikarkeppni með þessum liðum, 25 mörk í Evrópukeppninni með Juve og Liverpool, sjö mörk í Super Cup og þrjú í gó&ger&arskildinum. Að auki hefur hann gert 28 mörk meb landsliði Wales. Alls gera þetta 404 mörk á ferlinum og þykir líklega dágott. ... KR og Kefiavík hafa tryggt sér réttinn til að leika til úrslita um íslandsmeistaratitilinn í körfu- knattleik, en KR sló út Grindavík og Keflavík sló út Breiðablik í undanúrslitum keppninnar. ... Kim Magnus Nielsen sigra&i á Sjóvá-Almennar skvassmótinu, sem haldið var um helgina í Veggsport viö Gullinbrú, en mót- ið gefur punkta til íslandsmóts, sem fram fer 12,-14. apríl næst- komandi. Heimir Helgason varð í ööru sæti. Hrafnhildur Hreins- dóttir sigraði í opnum flokki og Þórveig Hákonardóttir í A-flokki kvenna. Knattspyrna: Verðmæti leikmanna Ajax um 6,6 milljarðar Ajax hefur á undanförnum ár- um byggt upp frábært knatt- spyrnulið, sem hefur náb frá- bærum árangri. Þrátt fyrir aö hafa selt frá sér marga frábæra knattspyrnumenn á síðustu sex árum, s.s. Dennis Bergkamp, Bryan Roy og Clarence Seedorf auk margra annarra, fyrir um 3,2 milljarba, þá er verbmæti þeirra leikmanna sem nú eru í eigu Ajax talib vera um 6,6 milljarbar króna. Bergkamp var seldur frá Ajax til Inter Milan fyrir um 700 millj- ónir króna árib 1993 og í fyrra var Seedorf seldur fyrir um 450 milljónir króna til Sampdoria. í liðinu núna eru margir frábærir knattspyrnumenn, s.s. Marc Ov- ermars, Ronald de Boer, Frank de Boer, Jari Litmanen, Edgar Davis, Finidi George og svo mætti lengi telja. Flestir knattspyrnumenn í Ajaxlibinu eiga það sameiginlegt að vera eftirsóttir af öbrum liðum og þá flestir af stærstu félögum í Evrópu. Eins og ábur sagbi er söluverð- mæti leikmanna Ajax talið vera um 6,6 milljarbar króna og þar er Marc Overmars dýrastur, en ab öllum líkindum getur Ajax feng- ið um einn milljarð króna fyrir kappann, en bæði Arsenal og Manchester Utd vilja fá hann til liðs við sig. Tvíburinn Ronald de Boer kemur þar næstur á eftir, en Ju- ventus er á höttunum eftir hon- um og er taliö vilja borga allt að 800 milljónir króna fyrir hann. Það sama má segja um tvíbura- bróður hans, Frank, en Juventus er þó ekki talið vilja borga nema 550 milljónir. Spænsku stórliðin Barcelona og Valencia hafa verið að bera ví- urnar í Finnann Jari Litmanen, en verðmæti hans er taliö vera um 650 milljónir króna. AC Mil- an hefur veriö aö skoða Edgar Davis og ku lítast nokkuð vel á hann, en hann mun kosta um 300 milijónir. Flestir leikmanna Ajax eru samningsbundnir félaginu fram á næsta ár eða lengur, en þó eru einhverjir með samninga fram á sumarið, eða fram í júní. Það er óvíst hvernig mál þeirra fara, með tilliti til Bosman-málsins, en þeirra á meðal eru þeir Edgar Da- vis og Nwankwo Kanu, sem Inter Milan er á höttunum eftir. Innanhússmeistaramót Islands í sundi: Sex íslandsmet sett í Eyjum Sex Islandsmet voru sett á Innanhússmeistaramóti ís- lands í sundi, sem fram fór í Vestmannaeyjum um helg- ina, en þar féllu mebal annars met Ebvarbs Þórs Ebvarbsson- ar í 100 og 200 metra bak- sundi og met Bryndísar Ólafs- dóttur í 200 metra skrib- sundi. Það var Vestmannaeyingur- inn Logi Jes Kristjánsson sem sló met Eðvarðs Þórs í baksundi og sigraði í báðum greinum, auk þess sem hann nábi í gull í 50 metra baksundi. Eydís Konráðsdóttir setti tvö íslandsmet, bætti eigið met í 100 metra skriðsundi og síðan 9 ára gamalt met Bryndísar í 200 metra skribsundi, auk þess sem hún sigraði í 200 metra flugsundi bg 100 metra bak- sundi. Arnar Freyr Ólafsson vann þrenn gullverölaun í 200 og 400 metra skriðsundi og í 200 metra fjórsundi. Ríkharður Rík- harðsson setti íslandsmet í 100 metra flugsundi, en sigraði auk þess í 100 metra skriðsundi og varð í öðru sæti í 50 metra skriösundi. ■ DHL-deildin í körfuknattleik: Staöa Keflavíkur vænleg Staða Keflvíkinga er vænleg í úrslitakeppni DHL-deildar- innar í körfuknattleik, en þeir hafa nú þegar unnib tvo leiki gegn Njarðvíkingum og þurfa því aðeins að sigra í einum leik til viöbótar til aö tryggja sig í úrslitaleikina gegn annað hvort Grindavík eða Haukum, þar sem staðan er 1-1. Keflvíkingar sigruöu Njarðvík í öðrum leik félaganna nokkuö örugglega 89-79 í íþróttahúsinu í Keflavík. Staðan í hálfleik var reyndar 47-54, Njarðvíkingum í vil, en Keflvíkingar voru sterk- ari í síðari hálfleik. Falur Harb- arson var stigahæstur Keflvík- inga með 27 stig, Davíö Griss- om gerbi 19 stig, en hann var jafnframt bestur Keflvíkinga. Rondey Robinson var sem oft áður stigahæstur Njarðvíkinga meb 21 stig, en Teitur Örlygs- son var hins vegar þeirra besti maöur og gerði hann 20 stig. Haukar sigruðu Grindvíkinga í Grindavík, 74-84, eftir að hafa tapaö fyrsta leiknum óvænt á heimavelli sínum. Haukar höföu tvö stig yfir í hálfleik. Ja- son Williford gerði 25 stig fyrir Hauka og Bergur Eðvarðsson gerði 17 stig, en Hjörtur Harb- arson gerði 15 stig fyrir Grind- víkinga og Guömundur Braga- son 14 stig. ■ Kvennalandslibib í knattspyrnu á móti í Portúgal: Sjötta sætið íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hafnaöi í 6. sæti eftir ósigur gegn Rússum í leik um 5. sætið á alþjóðlegu móti, sem haldið er I Portúgal, en alls taka átta þjóbir þátt í mótinu. Leiknum lyktaði með jafntefli, 1-1, og gerbi Margrét Ólafsdótt- ir mark íslands, en liðið tapabi síðan í vítakeppni; Rússar skor- uðu úr þremur spyrnum, en ís- lendingar úr tveimur. íslensku stúlkurnar sigruðu í einum leik af fjórum, er þær sigruðu finnsku stúlkurnar, 3-1. Knattspyrna Deildarbikarkeppnin 3-1 Haukar-Tindastóll 0-1 Sindri-Víðir 0-3 3-1 Keflavík-Þór 2-1 Grindavík-Sindri 3-3 0-1 FH-Dalvík 6-1 Höttur-Léttir 2-1 6-1 Völsungur-FH 1-5 Skallagrímur-Ægir 1-0 .... 10-0 Léttir-Þróttur R 0-0 Fram-Grótta 3-1 3-1 Fylkir-Höttur 4-1 Þór A.-Breiðablik 1-6 5-1 Völsungur-Valur 0-2 ■ Evrópu- boltinn England Úrvalsdeild QPR-Manchestér Utd........1-1 Dichio - Cantona Coventry-Bolton ..........0-2 - Stubbs 2 Liverpool-Chelsea ........2-0 Wright, Fowler - Manch. City-Southampton ...2-1 Kinkladze 2 - Tisdal Middlesbro-Nott. Forest...1-1 Mustoe - Allen Sheffield Wed.-Aston Villa ...2-0 Whittingham, Hirst - Tottenham-Blackburn.......2-3 Sheringham, Armstrong - Shear- er 3 Wimbledon-Arsenal..........0-3 - Winterburn, Platt, Bergkamp Leeds-Everton.............2-2 Deane 2 - Stuart, Kancelskis Staðan í úrvalsdeild Man. Utd.. 30 18 6 5 57-30 61 Newcastle. 28 19 4 5 52-26 61 Liverpool ..30 17 8 5 60-26 59 Aston V. ...31 16 7 8 46-31 55 Arsenal ..30 14 9 742-2751 Everton...31 13 9 9 48-34 48 Blackburn .31 14 6 11 46-36 48 Tottenh. ...29 13 9 7 37-29 48 Chelsea...31 11 11 9 36-34 44 Nott.For. ...29 11 11 7 39-40 44 West Ham 30 12 6 12 35-39 42 Leeds..... 28 11 6 11 35-41 39 Middlesbr. 31 9 8 14 29-42 35 Sheff.Wed .30 8 8 14 41-49 32 Man.City ..31 7 9 15 24-45 30 Coventry ..30 5 12 13 37-55 27 Wimbled. .30 6 9 15 42-61 27 Southam... 28 5 10 13 28-42 25 QPR ......31 6 5 20 27-49 23 Bolton ...30 6 4 20 31-58 22 1. deild Derby-Watford.............1-1 Grimsby-Crystal Palace....0-2 Ipswich-Tranmere...........1-2 Millwall-Sheffield Utd....1-0 Oldham-Leicester..........3-1 Portsmouth-Wolves..........0-2 Reading-Norwich...........0-3 Southend-Charlton.........1-1 Stoke-Huddersfield........1-1 WBA-Barnsley ........... 2-1 Birmingham-Sunderland .....0-2 Staða efstu liba Sunderl...36 18 12 6 48-26 66 Derby.....37 17 14 6 56-41 65 Crystal Pal.36 15 13 8 52-41 58 Charlton ...35 14 14 7 49-39 56 Stoke..... 35 14 12 9 46-36 54 Huddersf. .35 14 11 10 47-49 53 Ipswich...34 13 11 10 63-51 50 Leicester ...36 12 13 11 52-53 49 Southend ..36 13 10 13 41-44 49 Barnsley ....35 12 12 11 47-53 48 Skotland Úrvalsdeildin Rangers-Celtic............1-1 Falkirk-Partick...........1-2 Hearts-Hibernian .........1-1 Kilmamock-Motherwell......0-1 Raith-Aberdeen ...........2-2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.