Tíminn - 19.03.1996, Side 12

Tíminn - 19.03.1996, Side 12
12 Þriöjudagur 19. mars 1996 DAGBOK |VAA^LAJ\J\JVA-r\J\/UU| Þribjudagur 19 mars 79. dagur ársins - 287 dagar eftir. 12.vika Sólris kl. 731 sólarlag kl. 19.42 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgldagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 15. til 21. mars er I Apóteki Austurbœjar og Breiðholts apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um iœknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar ísíma 551 8888. Neyöarvakt Tannlæknafólags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opiö mánud.-fðstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjaroarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vðrslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 462 2444 og 462 3718. Apóíek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudðgum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1.mars1996 Mánabargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/fe&ralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætu r/ekki Isbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæiingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeníngar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 18. mars 1996 kl. 10,55 Opinb. Kaup vlSm.gengl Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 66,02 66,38 66,20 Sterlingspund ....100,96 101,50 101,23 Kanadadollar 48,44 48,76 48,60 Dðnsk króna ....11,600 11,666 11,633 Norsk kröna ... 10,294 10,354 10,324 Sænsk króna 9,809 9,867 9,838 Finnskt mark ....14,307 14,393 14,350 Franskur franki ....13,082 13,158 13,120 Belgfskur franki ....2,1797 2,1937 2,1867 Svissneskur franki. 55,62 55,92 55,77 Hollenskt gylllni 40,04 40,28 40,16 Þýsktmark 44,84 45,08 44,96 itölsk llra ..0,04218 0,04246 0,04232 Austurrfskur sch 6,374 6,414 6,394 Portúg. escudo ....0,4324 0,4352 0,4338 Spánskur peseti ....0,5314 0,5348 0,5331 Japanskt yen ....0,6232 0,6272 0,6252 Irsktpund ....104,11 104,77 104,44 Sérst. dráttarr. 96,58 97,18 96,88 ECU-Evrópumynt.... 82,97 83,49 83,23 Grfsk drakma ....0,2740 0,2758 0,2749 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú reynir aö læra íslenska textann við Euróvisionlagið og fríkar út. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Súsí fríkar út líka, en þú ferð í bað í dag. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Ljónib 23. júlí-22. ágúst Ekki kreista fílapensla í dag, þetta er óhappadagur. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú hringir í Þjóbarsálina í dag og ert stimplaður(uð) lúser fyrir vikið af gáfumannafélag- inu. Þriðjudagur til þreytu og þú færð þér hitaveitu. Vogin 24. sept.-23. okt. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Lóan er komin sem merkir að ástarlífið verður blómlegt. fp Nautib 20. apríl-20. maí Þú ferð og skoðar tilboð á margmiðlunartölvu í dag í tölvubúð. Þú segir við af- greiðslumanninn: Hvað er margmiðlun. Hann segir: Þab er eitthvað sem Vigdís ætlar að fást viö eftir 1. ágúst. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður rekinn út úr Borg- arleikhúsinu í dag og það kemur í fréttum. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú hefur skoðun á Euróvisi- onlaginu og hækkar í áliti hjá félögunum. Þú sækir um inngöngu í Fyndnafélagið í dag. Þér heföi verið nær ab þreifa fyrir þér hjá Bjartsýnisfélaginu. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Allar þessar sumarmyndir í fréttunum rugla þig í ríminu og þú biður makann um að koma með þér í tjaldútilegu. Makinn er til í það enda hafið þið verið að horfa á sömu fréttirnar. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Nú er rétti tíminn til að þreifa fyrir sér í ástarlífinu. Stjörn- unrnar mæla þó ekki með fjárhúsunum í Kópavogi. DENNI DÆMALAUSI „Við eiqum húsib vegna þess að pabbi er skrifaður fyrir öllum veðlánunum." KROSSGÁTA DAGSINS 1 t "TTTi , w U_ 10 _ Hr F 1 t -- Ez: u 520 Lárétt: 1 flík 5 tottar 7 ráf 9 óreiða 10 dimmt 12 grami 14 veggur 16 tóm 17 kvabbs 18 ótta 19 ílát Ló&rétt: 1 ramma 2 reykir 3 tæla 4 sjór 6 hvílan 8 útrýming 11 spark 13 skvetta 15 tónverk Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt: 1 þjál 5 tertu 7 rati 9 um 10 flakk 12 auka 14 stó 16 for 17 atall 18 oft 19 sló Ló&rétt: 1 þörf 2 átta 3 leika 4 átu 6 umlar 8 alltaf 11 kufls 13 koll 15 ótt £ PO PO * s&msf/tffrmwÁ £Æf?/mr&ófmÞ//Vs ® KFS/Distr. BULLS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.